Þjóðviljinn - 21.07.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.07.1948, Blaðsíða 1
RóSegra í Palestínu Talsmaður Israelsstjómar sagði í Tel Aviv í gær, að Isra- elsher hefði hrundið tveimur á- rásum sýrlenzkra hersveita yfir Jordan. Sagði talsmaðurinn, að kyrð væri nú að komast á víg- stöðvarnar i Palestínu. 1 fyrra- dag var Bandaríkjamaður grýtt ur í hel á götu í Kairo, höfuð- borg Egyptalands. Kjwéa nýjjan fjórveldafnnd um Þýzkaland án nwkkurra fyFÍrframskiíyrða? segja sfjórnmálamenn í Ilaag orustuflugvéla- floti til Útvarpsstöðvar birtu þá íregn í gærkvöldi eítir írétta (ritara Reuters í Haag, að utanríkisráðherrar Vest- tirblakkarríkjanna íimm, Bretlands, Frakklands og Beneluxlandanna, heíðu ákveðið á íundi sínum, sem lauk þar í borg í gær, að senda Sovétstjórninni nýa orðsendingu vegna ástandsins í Berlín. Hefur frétta- ritari Reuters það eftir stjórnmálamönnum í Haag að Vesturblakkarríkin vilji að Sovétstjórninni sé boðið til nýrrar fjórveldaráðstefnu um Þýzkalands' málin á breiðum grundvelli og engin skilyrði verði sett um að samgöngubanninu við hernámshluta Vest urveldanna í Berlín verði fyrst aflétt. Clay hershöfðingi, hernáms- sljóri Bandaríkjanna í Þýzka- landi. Fréttaritarinn segir, að áður en orðsendingin til sovétstjórn- arinnar verði send verði hún lögð fyrir Bandaríkjastjórn og ákvelnr al sjá öil- Leggur til 100.000 tonn af brauðkomi og önn- ur matvæli eftir þörfum UpplýsingaíleUd hemámsstjórnar Sovétríkjanna í Þýzka- landí tilkj'pnti í gær að sovétstjórnin hefði falið hernáms- stjóminni í Þýzkalandi að gera nauðsynlegar ráðstafanir ir til að sjá ölhim íbáum Berlinar fyrir matvælum. Upplýsingadeildin vísar í til- kj-nningu sinni til þeirrar yfir- lýsingar í svari sovétstjórnar- innar við orðsendingu Vestur- veldanna út af Berlín nýlega, að Sovétríkin séu fús til að taka að sér að birgja alla Berlín að nauðsynjum. Aakinn matarskammtur í allri Berlín. Sovétstjómin hefur úthlutað 100.000 tonnum af brauðkorni og öðrum nauðsynjum eftir þörfum, til að sjá fyrir þörfum Berlínarbúa fyrst um sinn. Auk þess stendur hún í samningum við Tékkóslóvakíu og Póllánd um kaup á nauðsynjum handn Berlínarbúum. Ibúar á hernáms- hlutum Vesturveldanna geta fengið allan matarskammt sinni keyptan á hemámshluta Sovét- ríkjanna. Verður það hinn hækk aði matarskammtur, sem her- námsráð Bandamanna hafði á- kveðið áður en það leystist upp og kom til framkvæmda á her- námshluta Sovétríkjanna í gær. Hemámsyfirvöld Vesturveld- Sokolovski marskálkur, her- námsstjórí Sovétríkjanna í Þýzkalandi anna höfðu hinsvegar tilkynnt, að þau gætu ekki útbýtt hinum hækkaða matarskammti á her- námshlutum sínum vegna birgðaskorts. Allar vömr, sem keyptar eru á hemámshluta Sovétríkjanna verður að greiða í þeim peningum, sem gilda á hemámssvæði þeirra, en það Framhald á 7. sfðu. hemámsstjóra Vesturveldanna í Þýzkalandi, Vilja fa.ra varlega Frétt^ritari brezka útvarps- ins í Haag segir, að það hafi komið greinilega fram á utan-1 ríkisráðherrafundinum, að Benej luxlöndunum þyki miður, að þau hafa ekki verið höfð með í ráð-! um varðandi afstöðuna til Ber- línardeilunnar. Segir fréttarit- arinn, að Beneluxlöndin og Frakkland vilji brýna fyrir Bandaríkjastjórn að fara var- lega og með gætni í Berlínar- deilunni. Verður \'esturblökkin gerð að Atiairzhafsbanda 1 agi ? Fréttaritarar telja að utan- ríkisráðherrar Vesturblakkar- landanna hafi ákveðið, að bjóða Bandaríkjunum og Kanada að gerast aðilar að blökkinni og breyta henni um leið í bandalag Norður-Atlanzhafsríkjanna. Bandaríkjastjórn var jafnóðum skýrt frá gangi»málanna á Haag fundinum og til London eru komnir fulltrúar frá Bandaríkj- Tilræðinu við Tokuda mót- mælt með verkföllutn Verkalýðsfélög í Kjúsú, hinni syðstu Japanseyja, gerðu einn- ar klukkustundar allsherjar- verkfal) í gær til að mótmæla banatilræðinu við Tokuda, for- ingja japanskra kommúnista, sem gert var þar á eynni. Verka lýðsfélögin hafa lýst yfir að rík- isstjóm Asliida beri siðferðilega ábyrgð á tilræðinu. unum og Kanada, sem eiga að vera áheymarfulltrúar á fund- um hermálanefndar Vestur- blakkarinnar. Tiikynnt var í Frankfurt í gær, að Clay hershöfðingi, her- námsstjórí Bandaríkjanna í Þýzkalandi, myndi fljúga til- Washington næstu daga til að ræða ástandið i Berlín við banda ríska hermálaráðuneytið. Þýzkalands Tilkynnt er í Washington, að Bandaríkjaflugher muni bráð- lega senda til Þýzkalands 91 þrýstiloftsknúða orustuflugvé!, sem liingað til hafa verið í stöðv um nærri Panamaskurðinum. Flugvélarnar verða í Evrópu um óákveðinn tíma og verða sendar yfir hafið á flugvéla- móðurskipi. Myndar annarhvor þeirra stjórn? Ramadier Bidault. Reynt verður að mynda nýja sam- stypustjórn sósíaldemokrata og borgarafiokkanna í Frakklandi Auriol forseti andvígur þingrofi og nýum kosningum Auriol forseti Frakklands ræddi í gær \ið fonnenn allnt þingflokkanna til að kjTina sér skoðanir jæirra áður en haim felur einliverjum að mynda. nýja stjóm. Búizt er við að •seiii Auriol tibiefuir forsætis- það verði í fyrsta lagi í dag, ráðhen-a. Talið er víst að Auriol muni reyna að koma á laggimar nýrri samsteyþustjóra með þátttöku sósíaldemókrata og kaþólskra, enda þótt grunnt sé ó því góða milli þessara flokka eftir að sósialdemókratar felldu stjórn Schumans. Auriol er algerlega andvígur þingrofi og nýjum kosningum eins og nú er ástatt í innaiilandsmálum Frakklands og í alþjóðamátum. Líbleg forsætisráðherraefni Auriol ræddi við Maurice Thorez, foringja kommúnista, sem er stærsti þingflokkurinn, fvrstan af flokksforingjunum. Talið var í París í gær að svo geti farið, að Auriol feli André Marie úr flokki róttækra, sem. var dómsmálarráðherra í stjórn. Schumans, að mynda nýja, stjórn. Bidault utanríkisráð- herra og sósíaldemókraiinn Ramadier, fyrr\-erandi forsætis- ráðherra, heyrast einnig neincl- ir sem forsætisráðheraefni. Auriol mun leggja áherzlu á, að stjóniarmyndun verði lokið uni næstu helgi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.