Þjóðviljinn - 21.07.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. júlí 19-48
ÞJÓÐVILJINN
JP
mm
17
Lögfræðingar
Aki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Klapparstíg 16, 'i.
bæð. — Sími 1453.
Ragnar Ólafsson hæstaréttar-
lögmaður og löggiltur endur-
skoðandi, Vonarstræti 12. Simi
5999.
Rúsqöan - karlmannaiöt
Kaupum og seijum ný og notuð
hósgögn, karlmannaföt og
margt fleira. Sækjum — send-
um.
SÖLUSKALINN
Klapparstig 11. — Sími 2926
fasteignir
Ef þér þurfið að kaupe eða
selja fasteign, bila eða s.fip, þá
talið fyrst við okkur. Viðtals-
tími 9—5 alla virka daga Á öðr
um tíma eftir samkomuíagL
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjargötu 10 B. — Sími 6530.
Samjiykktir árs-
þings I.S.Í. um
íþréttakennsiu
VHartnsknr
Kaupum hreinar ullartuskur
Baldursgötu 30.
Samúðarkort
Slysavamafélags Islands kaupa
flestir , fást hjá slysavama-
deíldum um alll land. I Reykja-
\u'k afgreidd í síma 4897.
EGG
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisaian Hafnarstræti 16.
Minnincarspjöld
S.l.B.S.
fást á eftirtöldum stöðum:
Listmunaverzlun KRON Garða-
stræti 2 Hljóðfæraverzlun Sig-
ríðar Helgadóttur, Lækjargötu,
Bókabúð Máls og menningar,
Laugaveg 19, Bókabúð Laugar-
ness, 3krifstofu S.I.B.S, Hverf-
isgötu 78 og verzlun Þorvaldar
Bjamasonar, Hafnarfirði.
famm.
k
FARFUGLAB
Sumarleyfisferð á Þórsmörk
24. ágúst. Þeir sem pantað hafa
far ’sru beðnir að sækja farrniða
í kvöld.
Þeir sem skráðir voru.á’ biðlista
eru beðnir að rnæta í kvöld.
Á hinu nýafstaðna áreþingi
Iþróttasambands Islands, var
eftirfarandi tillögum um kvik-
myndahússrekstur, íþrótta-
kennslu, útvegun verðlauna-
gripa handa sambandsfélögun-
um og fleira, vísað til stjómar
ISÍ.
K vikmy-n d ahússrekst u r
„Þingið kjó-si 5 manna nefnd
til þess að vinna að því í sam-
ráði við stjóm I.S.I. að Iþrótta-
samband íslands fái aðstöðu til
kvikm>Tidareksturs til ágóða
f%TÍr starfsemi sambandsins.
Þessir voru kjörnir í nefndina:
Stefán G. Bjömsson, Halldór
Knstjánsson, Sigurjón Péturs-
son (Ræsir), Guðmundur Svein-
bjömsson og Gísli Halldórsson
(arkitekt)“.
„Þingið felur stjóminni að
halda va.kandi merkjasölumáli
ÍSÍ samkvæmt samþykkt ' síð-
asta. ársþings til fjáröflunar fyr
ir starfsemi þess."
I "t.vegun verðlaunagripa
„Þingið felur stjóm ÍSf að sjá
um útvegim verðlaimapeninga
og verðlaunagripa fyrir íþrótta
félög og félagasamt.ök innan
sambandsins, eða gangast fyrir
þrf að verðlaunapeningar og
gripir verði fyrirliggjandi hjá
ákveðnum aðila og fáist þar
með sem hagkvæmustum kjör-
um. Ennfremur taki stjórnin
verðlaunamálið til gagngerðrar
athugunar með tilliti til þess
að draga úr kostnaði við verð-
launaveitingar og leita eftir
nýrri gerð verölaunagripa“.
Tilhögun íþróttakennslunnar
„Ársþing ISÍ 1948 skorar á
stjóra ÍSÍ að taka eftirfarandi
tillögur til athugunar við út-
hlutun styrkja vegna íþrótta-
kennslu.
1) Til umferðar-iþrótta-
kennslu 50—75% af launum og
ferðakostnaði inn á viðkomandi
svæði.
2) Heildar-sérkennarar (sér-
sambandskennarar) 50—75%,
viðkomandi félag greiði ferða-
iög og uppihald.
3) Staðbundnir kennarar 25
r50%, viðkomandi féiag sem-
ur um uppihald,
Þá leitist stjórn ÍSf við að
Sovéístjórnin
Framhald af 1. siðu.
mun ekki valda neinum erfið-
leikum, því að fólk á hernáms-
hlutum Vestur.veldanna fær
þrjá fjórðu hluta launa sinna i
peningum sovétsvæðisins.
Talsmaður brezka utanrikis-
ráðuneytisins sagði í gær, að
Bretar litu á þessa ráðstöfun
Sovétrikjanna sem tilraun til
að kippa burt öllum raunhæf-
um grundvelli undir kröfu Vest
urveldanna um að fá að taka
áfram þátt í hemámi Beriínar.
Vmveitmgai
Framhald af 8. siðu
isíaganna, taldi ráðuneytið sér
ekki fært að neita að verða við
kröfu Skipaútgerðar ríkisins,
um að beita þessu fj’rir-
mæli áfengislaganna um m. s.
Esju. Það er þvi alger misskiln-
ingur, að ráðuneytið hafi veitt
hér undanþágu eða sett ný fyr-
imaæli, heldúr hefur einungis
verið farið eftir gildandi Iands-
lögum, sem ráðuneytið hefur
enga heimild til að vikja frá um
þett.a.“
Frétt frá íþrótta-
sambandi Islands
í tilefni af 50 ára afmæli Jóns
Þorsteinssonar, íþróttakennara
3. júlí s.l. sæmdi stjórn ÍSÍ'hann
gullmerki Iþróttasambands ts-
lands, fyrir ágæta starfsemi í
þágu íþróttahreyfingarinnar.
íþróttasamband Islands hefur
sæmt finnska kiiattspyrnusam-
bandið heiðursskildi ISl.
Axel Andrésson, sendikennari
ISÍ hefur riýlokið knattspyrnu-
og handknattleiksnámskeiði hjá
Umf. Bolungavíkur. Þátttakend
ur á námsskeiðinu voru alls 133.
flllðUí
Alla.r nánari upplýsingar að| koma iþróttakennslunni í sam-
VR í kvöld kl. Ö--10. Nefndin. | \mnu við stjórn UMFl í saris-
i.onar Iiorf og er í Danmörku
Avl / -7 ■ j- c •- í f. e D '
WnfcJ áeroaíelag IsíaKds
, \ V. J ■ J
hefur nokkur sæti laus í Vest- j
un. Er þeíta Í0 de^a f»rö urr
VcsturJand, F;irið j-fir Rrc.ióa-
fjörð, þvert yfir. firðina, ' 1
fjarðardiúp éúður Þorskáf
arheiði í Reykhólasveitiha
TJpplýsingar á skrifstofu:
i imgptu 5. ' ’
Ferðaskriístcfan
Framhald af 8. siðu-
afrétt og Fjallabaksveg til
Kix-kjubæjarklausturs. Viðkomu
staðir erii Loðmundur. Land-
mannahellir, Frostastaðavatn,
Landmannalaugar, Brennisteins
alda, Jökuldalir, Eldgjá og
Kirkjubæjarklaustur. Ekið verð
ur í bifreiðum alla leiðina.
SNÆFELLSNESSFERÐ
Þetta er þriggja daga ferð og
verður farið með Laxfossi á
laugardagsmorgun upp á Akra-
nes, en þaðan með bifreið vesc-
ur að Búðum. Á sunnudaginn
verður ekið um Breiðuvíkur að
Stapa og skoðaðir ýmsir merkir
staðir þarna, en gist um nóttina
í Ólafsvík. Þeir, sem þess óska.
geta farið fótgangandi til Sands
og Ólafsvíkur. Á mánudaginn
verður haldið aftur til Reykja-
vikur.
FERÐ UM DALI OG
BARÐASTRÖND
Þetta er 4 daga ferð, og hefst
hún á laugardag kl. 2. Ekið verð
ur um Hvalfjörð, Borgarfjöið
og vestur i Búðardal, síðan til
baka, til Sælingsdals, þá yfir
Svína.skarð í Saurbæinn, en því
næst um Gilsfjörð til Bjarkar-
lunclar vio Berufjarðarvatn og
gist þar. Á mánudaginn verður
ekið út að Reykhólum og lengra
út á .Barðaströndina, komið
verður að Skógum í Þorskafirði,
sem þarf til þess að iþróttav
kennslan liði ekki af þeim sök-
en síðan gist aftur í Bjarkar-i
lundi. Á þiri ðjudaginn verður
haldíð til Re\ kiavíkur með við
j komu í Búðan l-'erstikiu 3al, Hreðavatni og |
iiiiiimiuiiHintitiiiiiiiituimimiiiiiiij
^ ' ♦ 4» (
a> 77 & M$4$toU
Viðreisn eymdarinnar
Framhald af 5 .síðu.
þá lýst yfir af guðföður stjórn
arinnar, manninum frá Hriflu,
að helzta verkefni hennar væri
að „lagfæra" það sem nýsköp-
arstjórnin hafði gert. Undir
handleiðslu þessarar stjórnar
og stuðningsmanna hennar hef-
ur hvert sporið verið stigið
af öðru afturábak. — Með
Keflavíkursamingnum var
þjóðlegt sjálfstæði skert, rétt-
ur þjóðarinnar yfir landi sínu
skertur og eftir þann samning
stendur landiö öllum heimi fyr-
ir sjónum sem bandarísk her-
st.öð. Með stöðvun nýsköpunar-
innar var stigið spor afturábai;
í atvinfnunálunum og hefur
ríkisstjómin einskis látið c-
freistað til að koma á atvinnu-
leysi. Og með Marshall-samn-
ingnum er loks eyðilagt fjár-
hagslegt sjálfstæði þjóðarinnar.
Hér hefur því átt sér stað
viðreisn og mun það vera sú
við.reisn, sem ríkisstjómin
meinar. Það er viðreisn stjórn-
arfarslegs • ósjálfstæðis, við-
reisn atvinnuleysis og fátækt-
ar og viðreisn erlendra f jötra á
fjárhags- og atvimiulífi þjóð-
arinnar. Hér hefur i stuttu máli
átt sér stað viðreisn .eymdar-
imiar og það skal viðurkennt,
að i þeirri viðreisn er Marshall-
samningurinn stór þáttur. En
rikisstiórnin mun komast að
því, að það er ekki slík land-
ráðastefna, sem landsmem
vilja og hún myndi gera dóm
sinn vægastan meo því að
| leggja tafarlaust niður völd og
| vinna ekki fleiri óhappaverk.
a.a.
' •
Vínnan
Framhald af 8. síðu-
Þessar sögur eru í heftinu: I
vesturátt var hafið, brot úr
skáldsögukafla eftir Dag Aust-
an; Af mönnum ertu kominn,
framhald sögu eftir Braga Sig-
urðsson; tíunda sagan úr Tí-
dægm eftir Boccaccio.
I lieftinu er kvæði Fornólfs:
Forspjallsorð, ennfremur
Skjálgsbragur, gamall bragur
af Vestfjörðum, þá eru og all-
margar vísur eftir Káinn. Hin-
ir föstu dálkar: Af alþjóða vett-
vangi, kaupgjaldstíðindi og sam
bandstiðindi og esperantonám-
skeið eru í heftinu.
Forsíðumynd er svanir, eftir
Þorstein Jósefsson og mynda-
opna er frá vertíðinni í vetur
er leið.
>>>0<>>><>»<><>>®<>3><>><>®<>>2><>3
Tannlækninga-
stofa
mín
verður
lokuð
tu
3. ágúst.
Rain Jónsson
tannlæknir
»<>í><t<><><>>>«S>í><2><>>C^^
TannEækninga-
mm
\erður
Iokuð
til
9. ágúst.
Haliui L. Hallsson
liggur IsiSsiií f
elsku litla drensfsius okkar
m
tl r
*
n * a r n a p q t
í • o tí □ G'S K u
Ri. siodesís.
ERLA EGILSBÓTTIR
INGVAE BJ-ABNASON