Þjóðviljinn - 21.07.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.07.1948, Blaðsíða 8
 Atvinnurekendur í Borgarnesi ganga á vinnu Eííefu menn af um 6Ö manna áhöfn síldveiðiskipanna frá Borgarnesi eru Borgnesingar -- Samningsákvæði um híutaráðningu brotin af atvinnurekendum Síjórii atviimitpekendia I verkalýðsfélagiim læfur sanmfngsbrotin óátalin Þau athyglisverðu tíðindi gerðust þegar Borgarnessskipiu fóru á síldv. að ekki voru nema 11 menn af áhöfn skipanna úr Borgarnesi, en um 50 annarstaðar að og er þetta brot á samn- ingi 'um forgangsrétt Borgnesinga. I>á hafa hásetar einnig verið ráðnir upp á x/2 hlut, og er það einnig brot á samningi við Verkalýðsfélag Borgarness. Hér kemur greinilega fram undirlægjuháttur Jieirrar stjórn- ar sem atvinnurekendur fengu kosna í verkalýðsféláginu á s. 1. vetri og jafnframt gefur þc*;ta góða bugmynd um hvernig for- kólfar stjórnarflokkanna ætla að haga sér gagnvart verkalýðs- stéttinni þar sem þeir telja sig þess umkomna að koma yfir- gangi sírium fram. Skip þau er hér um ræðir eru Eldborg, Hafborg og Hvítá og af um 60 manna áhöfn á þessum þrem skipum eni að- eins 11 menn úr Borgamesi, en þegar skipin voru keypt var að sjálfsögðu talað um að til- gangurinn væri að auka at- vinnu og bæta afkomu Borg- nesinga, enda er- forgangsrétt- ur Borgnesinga samningsbund- in, nú eru þeir jafnvel sviknir um viimu er þeim hefur auk þess verið lofað. Sósíalistafélag Borgarness mótmælti þessu framferði og segir svo m. a. í mótmælum þess: ,,Að undanförnu hafa menn hér verið atvinnulitlir og cr bæði útgerðar- og verkalýðs- stjórninni vel kunnugt um það, þesshvmenn eiga þess ekki kost að fá skiprúm. á Eldborg, þrátt fyrir skýlausan samning um forgangsrétt Borgnesinga. For- usta Sjálfstæðisflokksins hér ber fyrst og fremst ábyrgð á þessu ósvífna tilræði við með- limi Verkalýðsfélagsins og und ; Lækjargatan verður breikkuð Fyrirlmgað er að breikka Jjsekjargötuna og samþykkti bæjarráð á síðasta fupdi sín- um að fela bæjarverkt'ræðingi suí undirbúa breikliun götunu- ar. Á sama fundi var samþykkt að heimila borgarstjóra og fræðsluráði að taka á leigu við bótarbyggingu scm verið cr að rcisa að Jaðri, cf semst um leigukjör. Á sama fundi var lagt frara bréf frá oddvita Saltjamarnes- hrepps um aðgerðir til að af- stý7ra flóðum á landi hrepps- ins í leysingu og stórrigning- urn, og vsir því vísað til bæjar- .verkfræðings til umsagnar. irlægjuháttur núverandi stjórn ar Verkalýðsfélagsins er tak- markalaus, enda er hún skil- getið afkvæmi útgerðarstjórn- arinriar og atvinnurekenda- bæj arins og hreyfir því hvorki legg né lið. Hinsvegar hefur útgerðar- stjórnin ráðið háseta upp á y2 hlut og boðið fleiri mönnum skiprúm upp á þau kjör og er jietta brot á samningi Verka- lýðsfélagsins. Vér ákærum þetta framferðf og þá menn sem að því standa“. Fyrri ferðin hefst á fimmtu- daginn og tekur 13 daga — ferðafólkið kemur aftur til Reykjavíkur 2. ágúst. Ekið verf uh um Þingvelli. Kaldadal, Borg arfjörð, Húnavatnssýslu, Skags fjörð, til Siglufjarðar, þaðan til Akureyrar og um Þingeyjar- sýslu, og verður þar m. a. komið við í Ásbyrgi, farið að Detti- fossi og upp í Mývatnssveit. Þá verður haldið austur á Fijóts- dalshérað, og gefst þar góður tími til að skoða sig um m. a. í Hallormsstaðaskógi. Þessu ferðalagi lýkur með skipsferð frá Reyðarfirði til Reykjavíkur. Seinni orlofsferðin um Norð- ur- og Austurland hefst 25. júlí með skipsferð úr Reykjavík til Reyðarfjarðar. Farið verður með nýja skipinu ,,Heklu“ með viðkomu í Vestmannaeyjum, eri síðan siglt austur með söndum og ströndum Skaftafellssýslu og Suður-Múlasýslu, en eins og kunnugt er þykir landsýn á Slátrun sauðfjár hefst í þessum mánuði Sumarslátrun sauðfjár hefur nú verið leyfð frá og með n. k. mánudegi, samkvæmt ákvörðuu framleiðsluráðs. I fyrra sumar hófst slátrun ekki fyrr en 15. ágúst, og hcfst slátrun því óvenju snemma. Sláturfélag Suðurlands og Sláturfélag Borgarness munu hafa sótt um leyfi til slátrun- ar nú þegar og því líkur taldar fyrir að þau hefji slátrun strax upp úr helginni. Framleiðsluráð mun ekki vera búið að taka ákvörðun um verð á kjöti því sem nú kemur á markaðinn. Lömb eru fremur smávaxin ennþá, og bændur því ófúsir að láta slátra miklu af fé sínu fyrstu vikurnar eftir að sláturleyfið er fengið. þeirri siglmgaleið mjög tilkomu mikil; til Öræfajökuls, Vatna- jökuls og annarra jökla og fjalla. Siglt verður fram hjá Hornafirði og komið við á Djúpavogi. Frá Reyðarfirði verður farið með bifreiðum sömu leið um Austurland og Norðurland og í fyrri ferðinni. Þessi ferð mun taka 13 daga eins og fyrri ferðin. FJALLABAKSFERÐ 24. þessa mánaðar hefst 5 daga orlofsferð um Landmanna HcimilisiSKviíéiEsýn- in^unni Ifku: í ki’L'Id Hátt á 2. þús. manns hafa nú séð norrænu heimilisiðnaðarsýn- inguna í Listamanuaskálanum. Sýningin er opin kl. 1-—10 e. h. Henni lýkur sennilega í kvöld. Ferðaskrifstofan efnir til tveggja 13 daga orlofsferða til Norður- og Aust- urlands í þessum mánuði Ferðaskrifstofaii efnir til 5 lengri og styritri orlofs- ferða í Jiessari viku og um næstu helgi. Fj rst eru tvær 13 daga ferðir með biíreiðum og skipi til Norður- og Austurlands. JOÐVILJIN FuIIkomnasta dráttarbraut iandsms: Kaldbakur fyrsti nýsköpunartogar- inn sem nýja dráttarbr. tekur á land f gær var tekin í notkun uý dráttarbraut í Slippnum í Reykja- vík. Er þessi braut 210 m. að lengd og má á henni draga upp 1500 tonna skip. — Þetta er fullkomnasta dráttarbraut, sem gerð hefur verið hér á landi. Stjórn Slippfélagsins í Reykja vík hafði boðið ýmsum opinber- um gestum að vera viðstödd- um í gær þegar hin nýja drátt- arbraut var tekin í notkim. Fyrsta skipið sem tekið var upp var Akureyrartogarinir Kaldbakur. Hin nýja dráttarbraut hefur verið í smíðum siðan sumarið 1946, og hafa valdið því ýmsir Nýtt hefti af Vinnunni fímariti Alþýðusam- bands Islands Vinnan, tímarit Alþýðusam- bands íslands, júlí—ágústheft- ið, er nýkomið út. Stefán ögmundsson skrifav þar grein er hann nefnir: Nokk ur orð um afbrot. Halldór Pét- ursson skrifar grein er nefnist: Hvenær hættir alþýðan að láta eyðingaröflin hafa sig fyrir þeytispjald? Birt er ræða er Guðrún Guðvarðardóttir flutti á útifundi verkalýðssamtak- anna 1. maí s.l. á Akureyri: Stöndum vörð um verkalýðssam tökin. Athyglisvert dæmi um starf- rækslu verkalýðssambands, nefnist grein sem fjallar um ASV og eru þax birt bréf þau er stjóm Alþýðusambandsins hef- ur skrifað öllum sambandsfélög um á Vestfjörðum og einnig Hannibal Valdimaxssyni. Framhald 4 7. síðu Fluttu 54 far- þega héðan í gærmorgun Báðar Skymasterflugvélar Loftleiða, „Hekla“ og „Geysir“, fóru héðan um áttaleytið í gær morgun til útlanda. Fór Hekla til Prestvíkur með 32 farlþega, en „Geysiri* til Kaupmannahafnar með 22 far- þega. Báðar flugvélarnar eru vænt- anlegar hingað í dag. örðugleikar á öflun efniviðar, að ekki var hægt að ljúka henni fyrr. í þessari nýju dráttarbraut er hægt að taka til viðgerðar alla nýsköpunartogarana. með fullfermi, öll strandferðaskipin, og öll millilandaskipin, að und- anteknum nokkrtun þeirra stærstu. Teiknin'gin að hinni nýju drátt arbraut var gerð af Arch Hend erson, Aberdeen. Auk aðalbraut arinnar eru þrjár hliðarbrautir og geta þvi fjögur skip aíls notið viðgerðar samtímis. Eftir að skip er kornið upp á aða!- brautina er hægt að færa það út á hliðarbrautirnar á teinum. Formaður stjórnar Slippfé- lagsins, Hjalti Jónsson, aðalræo ismaður, og framkvæmdastjóri félagsins, Sigurður Jónsson, skýrðu frá framkvæmdum, eu auk þeirra töluðu Halldór Kr. Þorsteinsson o. fl. útgerðar- menn. Vínveitingar le} filegar á skemmtiferða- skipum Þjóðviljanum bar.st í gær svo- hljóðandi frá dómsmálaráðn- neytinu: „1 tilefni- af blaðaummælum um vínveitingar um borð í m.s. Esju, vill dómsmálaráðuneytið vekja athygli á því, að i niður- lagi 3. gr, áfengislaganna nr. 33/1935'segir berum orðum, að fyrirmæli greinarinnar nái eklti til herskipa eða skemmtiferða- skipa. Þar sem m.s. Esja siglir nú sem skemmtiferðaskip með skemmtiferðamenn frá Bret- landi til Islands, og menn þessir dvelja í skipinu meðan það dvel ur hér, og þar sem engin heim- ild finnst í áfengislögunum, til að telja, að aðeins útlend skemmtiferðaskip falli undir niðurlagsákvæði 3. gr. áfeng- Framh, á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.