Þjóðviljinn - 05.08.1948, Side 7

Þjóðviljinn - 05.08.1948, Side 7
S’immtudagrur 5. ágúst 1943. ÞJÓÐVILJINN 7 Fasteignis Ef þér purfið að kauj.i£s eöa selja fasteígn, bíla eða s.tip, þá talið fyrst við okkur. V'iðtals- tími 9—5 alla virka daga Á öðr um tíma eftir samkomuíagi Fasteigriasöiumiðitöðln Lækjargötu 10 B. — Sími 3530. SGG Dagiega ný egg soðin og hrá .Eaffisalaa Hafnarstræti 16. Maður hverfur K.F.U.M.-ge$tÍrnÍr HljóðfæraviSgesgii Gerum við strengjahljóðfséri, setjum hár í boga. — Opið virka daga kl. 14—17 nema laugardaga. Mijéðfíeravmmistoían Vesturgötu 45. LögfræBingar Áki Jakobsson og Kristjáj, Eiríksson, Klapparstíg 16. 'í hæ(5. — Sími 1453. Ragnsx Ölafsson hæstarétíar- lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími B999. Kinnincarsoiöld S.LB.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KE.ON Garða- stræti 2 Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur, I.ækiargötu Bókabúð Máls og menningar Laugaveg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.Í.B.S. Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvaldar Bjamasonar, Hafnarfirði. Hósgögn - karlÉBannaföi Kaupum og seljum ný og notuð búsgögn, karlmaunafðt ‘ og margt fleira. Sækjum — sead- m SÖLUSEÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 29 Framhald af 5. síðu. •■*.r §?* RfS fes go - .0fo drepnir, og þa.r með fasisin- inn allsstaðar í heiminum.**) Samt sem áður fyrirfinnast ennþá afturhaldsöfl, sem styðja Franco, — sem fá Árgentínu inni SÞ; Það sem við þörfn- umst umfram al!t er þekkiíig, — rniklu meiri en við höfum. Geta menn kannski ímyndaö sér. að ahnenningur í Englandi hefði stutt Chamberlain, ef menn héfðu háft grun um, hverj ar afleiðingar stefna hans hafo; En þá vildi fólk ekki trúa því. sem svo margir framfaramcnn sögðu frá Spáni og öðrum stöo- um. Hér í Bandaríkjunum er ennþá mikil hætta á fasisma, og það er einmitt sú hætta, sem er nauðsjmlegt, að allir ski!ii“. Stjómmálin og hin andfas- íska barátta þýöir nú næstum því meir fyrir Robeson en !i-;t hano, sem hann lítur nánast á sem öflugt tæki til þess að kom ast með í snertingu við fó!k, sem hefur sömu skoðanir, og til að hafa áhrif á aðra. Hann kann sérstaklega vel við sig í Ráðstjórnarríkjunum og er mjög hriíinn af því, hvern ig þau hafa losað sig við kyn- þáttavandamál sín. ,,Á því sviði hafa þau raunverulega yfirstig- ið al!a örðugleika á tímabili einn ar kynslóðar. Sonur minn gekk þar í skó!a og leið afbragðsvel. Þar er ekkert Gyðingavanda- mál; E-skimóamir, sem í okkar augum er ,,frumstæður“ þjóð- flokkur, tekur þar fuilan þátt í nútímaþróúninni og inna- af höndum samskonar störf og hvítir Rússar. — Hér í Banda- ríkjmium gengur allt slikt svo ófcrúlega seint; — hvað marg- ar kynsióðir mun þao taka, þangað ti! negrar Baaidaríkj- anna öðlast mannsæmandi lífs- kjör ?---“ Það er þessi logandi réttlæt- istilfinnihg og mikla ábyrgðar- tiífinning, hinn siðferðilegi yf- irburðamaður og óviðjafnatílegi iistræni snillingur, er gerir Paul Robeson að tákni og andlegu stórmenni, hvar sem menn þjást og berjast í heiminum í dag. S. Bl. þýddi. Framhald af 8. síðu- austur í Hveragerði ásamt öor- um manni. Ætluðu þeir á dans leik í Hveragerði en urðu sein- ir fj'rir og komust ekki inn. Sneri félagi Bjarna heitins þá aftur til Reykjavikur með áætl- unarbifreið og hélt að Bjarni væri einnig meoa.1 farþega, en svo r-eyndist ekki vera .Vita menn ekki frekar um ferðir Bjarna né með livaða hætti dauða hans bar að liöndum. Líkið var flutt til Reykjavík ur til krufningar. Var það ó- brotið og engir áverkar á þvi, en útlit þess svaraði til þess ao það hefði 1-egið þrjár vikur í vatni. Bjami heitinn var nýlega fluttur frá Hafnarfirði að Snorrabraut 40, og hafði síð- ast orðið vart við hann þar í húsinu laugardagskvöldið 10. júlí, Þótti fjarvera hans orðin grunsamlega löng og var farið að grennslast eftir honum skömmu áður en fregnin barst um líkfundinn í Ölfusá. Orðuregn Hví Msmæour a ir or. volmm um næstii niana Framhald af 8. síðu kvöldvöku um kvöldið. Áður en gengið var til náða um kvöldið talaði einn sænsku foringjamia til drengjanna út frá Guðs orði — eins og ávalt er siður í sum- arbúðum K.F.U.M. í Vatnaskógi. Á íslenzka deginum var iiáð íþr-óttamót og farið í kappleiki. Ennfremur vom gönguferðir stundaðar af kappi, m. a. geng- ið á Skárðsheiði. Foringi dönsku drengianná, Viggó Persson, afhenti Skógar- mörunim fagran áletraðan vegg skjöld til miimingar um dvöl dönsku drengjanna í Vatn-a- skógi. Foringi sænsku drengj- a-nna, Svend Jcnsen, aflienti Skógarmönnum fagran boi’ð- fána með merki K.F.U.M.-slíát- anna í Svíþjóð, til minningar •um veru Svianna í skóginum. Útlendu foringjarnir luku miklu lofsorði á allan útbúnað í sumarbúðunum í Vatnaskógi og fannst þeim staðurinn sink- ar hentugur til útilegu. Þann 29. júlí var haldið heirn leiðis með stuttri viðdvöl á Akranesi. Föstudaginn 30. júlí skoðuðu dönsku og sænsku drengirnir Reykjavík, en 31. júlí var fariö í heimsókn í Kald ársel, sumarbústað K.F.U.M. í Hafnarfirði, en þar dvelja nú um 30 drengir á vegum Kaldæi- inga. A heimíeiðinni var komio við í K.F.U.M.-hú&inu í Hafnar firði — og skrúðgárðurinn Heil isgerði skoðaður. Simnudaghin 1. ágúst var fariö austur að Gullfossi og Geysi í boði bæjarstjómarinn- ar. Gekk sú ferð mjög að ósk- 'um og þátttakendur sáu ágætt I sambandi við fyrstu lieim- sókn forsætisráðherra Dan- merkur hingað á dönsku her- skipi eftir að lýðveldið var end urreist, hafa eftirtaldir menn úr danska sjóhernum verið sæmdir heiðursmerkjum hinn- ar íslenzku fálkaorðu vegna starfs þess sem danski sjóher- inn vann hér við landhelgis- gæzlu á meðan sambandslögin frá 30. nóvember 1918 voru í gildi: 1. A. H. Vedel, Vice-Admiral, stórkrossi fálkaörðunnar. 2. K. K. von Liwzow, Kommandör, stórriddari með stjörnu. 3. A. C. Ghlsson, Orlogskaptajn, riad arakross. 4. W. H. Hall, Maskin niester, fiádárakross. 5. M. Winge, Overlæge, riddarakross. 6. V. A. R. Nielsen, Radiokvart ermester, riddarakross. 7. N. P. Christsnsen, Artillerikvarter- mester, riddarakross. Um árabil hefur Mæðra- styrksnefnd Reykjavikur geng- izt fyrir hvíldarviku fyrir þreýttar mæcur. Hvíldarvika þessi var lengi, gos úr Geysi. Mánudaginn 2. vel haldin að Laugarvatni, þar ágúst var gengið á Hekluhraun var nóg húsrý'mi og aðbúnað- ið nýja. Veður var hið ákjósan- ur allur hinn bezti, en við bmn! legasta báða dagana. Þriðjudag ann mikla í fyrrasurnar breytt, inn 3. ágúst var fario- í heim- UIIarJRskur Kaspum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. - SamúBaikort Slysavaznafélags Islands kaupa flestir , fást hjá slysavarna- deildum um allt land. 1 Reylrja- vík afgreidd í síma 4897. Búóings duft *) Þoss ber að geta, að þetta er sagt i stríðslok. Robeson hefur vafalaust komizt að raun um, a3 þessi draumur rættist ekki, sbr. t. d. síðasta afrek arnerísku fas1 - istastjórnarinnar: Handtöku alua aðalforingja Kommunistaflolcks Bandarikjanna. Þýð. sókn á skátamótið á Þingvöll- um. í gær (miðvikudaginn 4. ág.) kl. 8,30 var svo haldinn Skóg- armannafnndur í hátíðasal K.F.U.M., sem jafnframt var sldinaðarsamvéra með þessum ist þetta þannig, að fenginn varj staður fyzir hvíldarvikzma á Þingvöllum, og þar num hún einnig verða í surnar um mán- aðaSnót 'ágúat—september, Hefur nefndin í hyggju að veita 75—80 konum leyfi til dvalar í sumar. Nú er það eiá- góöu gestrnn, og ennfremur 25 dregin ósk nefndarinnar, ao !<onur, sem aldrei hafa sótt um áður, en hafa þrátt fyrir þaö mikla þörf fyrir luúld, gefi sig rram og sæki um dvöl á vegum hennar á Þingvöllum í sumar, og geri þao he!zt fyrr en síðar. Skrifstofa nefndarinnar í ára afmælishátíð sumarstai*fs- ins í Vatnaskógi. Þá má einnig drcpa á það, að foiingi Svíanna, Svend Jensen, afhenti séra Friðrik , Friðriks- syni, aðalframkvæmdastjóra K.F.U.M. æðsta heiðursmerki skátasambands Svíþjóðar fyrir Þingholtsstr. 18 tekur móti urn! hönd Folke Bernadotte, prins, sóknum og gefur nánari upp-' oem er siiin af brautryðjendum 'ýsingar þessu varðandi. Húnj K.F.U.M. í Sviþjóð. er opin kl. 3—5, nema laugar-j (Fréttatilkynning frá !aga og þriðjudaga. ' skógarmönnum K.F.U.M) luiiiimmiimiiimiiiEiEiijmiiiniimiiiimiimiiiiimiimumiiiiiimiiiiiuitm Ef þið viijið vinna ykkur inn pen- inga þá komið og sel jið Þ j ó ð v i 1 j a n n H Á SÖLULAUN 4j!IIIIIIIIIIIIMIIIIillimmilllll!||||||||llllllllllll!lllillll!!lllll!:!l!l!!!iI!lll!!l!:il Framhald af 3. síðu. var leitað atkvæða um það, hvort félagið skyldi stofnað, og var það samþykkt í einu hljóði og sömuleiðis' lagafrumvarpið. I st iórn voru kosnir þeir: Gunnlaugur Ciaessen, dr. med., Bjöni Ólafsson, stórkaupm., Agúst Jósefsson, heilbr. full- trúi, Bsnedikt Gröndal, verkfr., Gunnar Emarsson, prentsímðju stjóri. Þessir menn hafa síðan' áValIt verio endurkosnir í stjóm Báifaraféiags íslands, og haft allar framkvæmdir á hendi um ao bálstofan yrði byggð og ráðið allri tilhögun hennar í samráði við Sigurð Guðmunds- son arkitekt. Félagið hefur á undanförn- um árum unnið að því að safna fé til byggingar bálstofu. Fé hefur borizt frá einstökum mönnum og félögum ásamt mjög ríflegum styrkjum frá Aíþingi og Reykjavíkurbæ, og er félagið þakklátt öllum aðil- um sem máiið hafa stutt á þenn an hátt. I nóvember 1943 voru hafnir samningar við kirkjugarðs- stjóm Reykjavíkur um bygg- ingu bálstofu í sambandi við byggingu kapellu í Fossvogi. Varð að samkomulagi að taka upp samvinnu í þessu máli og skyldi Bálfararfélagið að öllu leyti sjá um uppsetningu á tveim líkbrennslu-ofnum ásamt öllum tækjum í því sambandi. Félaginu .skyldi jafnframt út- hlutað sérsfcöku svæði fyrir duftreiti nálægt kapellunni. Líkbrennslu-ofnarnir voru smíðaðir af A/B Iföverken í Svíþjóð og voru settir upp af sérfræðingi frá verksmiðjunni. Þeir eru hitaðir með rafmagni og eru af fullkomnustu gerð. Verð á líkbrennslu hefur ekki verið ákveðið og ekki hafa enn verið settar þær reglur sem gilda eiga í framtiðinni en á- kvarðanir um slíkt verða tekn- ai’ bráðlega í samráði við kirkjugarðsstjómina . Stjórn Bálfarafélags lsl.or.ds.“

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.