Þjóðviljinn - 11.09.1948, Side 1

Þjóðviljinn - 11.09.1948, Side 1
Æ.F.R. Farið verður í vinnuferð í skálann n. k. laugardag k1. 2.30 frá I»órsgötu Mtinið að skrifa ykkur á listann; skrifstofan er opin milli (1-7. 13. árgangur. Laugardagur 11. sept. 1948. 206. tölublað. Xýr ánsfíigsir sil ?.baráttn i9ffelssíjéi9BiarIiiisiar gegit dýríídliniiff fsf fyrr m I sfðsfe Þrátt fyrir það þótt verðlagningu landbúnaðarafurða eigi samkvæmt lögum að vera lokið fyrir 1. september hefur engin opinber tilkynning ver- ið gefin út um verð það sem almenningur á að greiða fyrir þessar brýnu neyzluvörur á næsta ári. Ástæðan er sú og sú ein að ákveðin hefur verið allmikil hækkím á þessum afurðum, og ríkisstjómin hefur lagt bann við að hækkunin yrði tilkynnt fyrr en í síðustu lög, sökum Alþýðusambands- kosninganna! Verðlagsnefnd landbúnaðarins sem lauk störfum 27. ágúst síðastliðinn klofnaði í þrennt. Ingólfur Gunnlaugsson, fulltrúi Alþýðusambandsins, skil- aði séráliti sem birt er hér á eftir. Sæmundur Ólafsson, kexverksmiðjufor- stjóri, fulltrúí Sjómannafélags Reykjavíkur og Einar Gíslason, fulltrúi Landssambands iðnaðarmanna, voru saman um álit. Og bændafulltrúarnir Sverrir Gíslason, Sigurjón Sigurðsson og Steingrímur Steinþórsson voru með nýjan grundvöll sem þýddi 10% hækkun á heildartekjum ,,meðalbús“. Málið fór síðan fyrir yfirnefnd, þar sem sæti áttu hagstofustjóri, Sverrir og Einar, og þar var samþykkt einróma að fara bil beggja og tekjugruud- völlur bænda hækkaður um ca. 5%. Ástæðan til þessarar hækkunar er talin aukin dýrtíð í landinu síðan í fyrra. Hefur bæði kjarnfóður, áburður, vélar og verkfæri hækkað veru- lega, aðkeypt vinna hins vegar lækkað, en laun bónda hækkað í samræmi árangra þá sem verkalýðsfélögin náðu í vinnudeilunum í fyrra. Þegar yfirnefndin hafði fellt hinn endanlega og óófrýjanlega úrskurð sinn, tók framleiðsluráð landbúnaðarins \nð en það á samkvæmt lögum að ákveða verðið á einstökum afurðumþannig að heildartekjuuppphæðin ná- ist. Mun ráðið hafa lokið störfum 1. september eins og því bar og helztu niðurstöður þess orðið þær að verð á ull og gærum skyldi metið miklum mun lægra en verið hefur en mjólk og kjöt hækka því meir. Mjólkur- hækkunin er talin nema 14 aurum á lítra en kjöthækkunin 40—50 aurum. Samsvarar það allt að 8 stigum á vísitölunni. Eins og áður er sagt fannst ríkisstjórninni ekki árennilegt að koma með þessar hækkanir fyrir Álþýðusambandskosningarnar(!) og hefur því tafið birtingu þeirra allt til þessa. Jafnframt mun hún hafa farið þess á leit við ráðið að það endurskoði útreikning sinn þannig að mjólkurverð skuli hækka, en greiðast niður, kjötið standa í stað, en ull og gærur hækka verulega og fá ábyrgð frá ríkissjóði. Yrði verðhækkunin þannig greidd af ríkissjóði með auknum tollum og sköttum á almenningi í þeirri von að frekar yrði unnt að blekkja almenning með því móti. Hljóta úrslit þeirrar togstreitu að birtast næstu daga. Emt, og áður er sagt kom Ingólfur Gunnlaugsson fulltrúi Alþýðusambandsins í verðlags- nefnd landbúnaðamfurða, fram með sérstakt állt og er það á þessa leið: „Verðlagsnefnd iandbúnaðar- afurða hefur lokið störfum að þessu slnni án þess að hafa komizt að nokkurri sameigin- legri niðurstöðu um verðgrund- völl. Nefndin lét á síðast liðnuin vetri safna nýjum skýrslum til þess að byggja nýjan verð- grundvöll á. Þær skýrslur voru að minurn dómi stórum örugg- ari en þau gögn, sem áður liafa verið notuð og þrátt fyrir það þó skýrar upplýslngar vant aði um ýmsa þýðingarmikla liði svo scm vinnu þeirra unglinga, sem tilheyrðu f jölskyldunum og ekki tóku beinar greiðslur fyrir vinnu sína, skuldavexti, við- hald bústofnsins og e. t. v. fleira, þá taldi ég gögn þessi viðhlýtandi út af fyrir sig til að byggja verðgrundvöll á. Ef fckýrslur þessRr hefðu ver Bamfta Stefaníu gegn dýriíðinni: Rjóminn hækkaður um 96 aura —Skyr um 20 aura Lengi mun í minnum hafður fyrirgangurinn þegar allar tilkynningar ríkisstjómarinnar \oru bu-tar, for- sætjsi-áðherrann i'luLti nýársboðskap sinn um s.l. ára- mót. Dýrtíðin skyldi ekki aðeins stöðwið, heldur allt vöruverð lækka. Það var engiim lúðrablástur — ekki einu sinni aug- lýslng í blöðunúm þegar húsmæðumar ltomu í injólk- urbúðirnar í gærmorgun og ráku sig á að um nóútina hafði verð á rjóma hækkað um 90 aura lítrinn og sl;yr- kílóið um 20 aura. Áramótaboðskapur, trumbusláttur um verðlækkanir — laumúlegar verðhækkauir í búðunum. — Þannig er barátta fyrstu stjórnar Alþýðuflokksins gegn (lýrtíð- inni. ið lagðar til grundvallar við verðlagninguna mundi það hafa leitt til nokkurrar verðhækkun- ar á framleiðslu bænda þrátt fyrir það þó hlutdeild vinnunn- ar í rekstri búsins fari nokkuð minnkandi. Þeir iiðir, sem aða!- lega leiddu til hækkunar voru: Kjamfóður, áburður og vélar og verkfæri. Þessir liðir sýndu hækkanir er námu samtals full- um 2000.00 krónum miðað við sama magn. Þessir liðir cru allir sama eðlis hvað þunga snertir í grundvellinum að beir eru háðir verðlagi á heimsmark aðinum og verða þvi ekki klippt ir og skornir eins og kaupiags- vísitalan með lögbindingu eða öðrum þvílíkum sýndarráðstöf- unum í baráttunni gegn dýr- tiðinni. Skýrslur þessar hafa því sann að á mjög ákveðinn hátt þá inargvfirlýstu skoðun Alþýðu- sambandsins að dýrtíðin væri í engu stöðnuð með lögbindingu kauplagsvísitölunnar og sömu- leiðis sönnuðu þær að rekstur landbúnaðarins er í engu minni tvísýnu eftir þær r.ðgerðir en áður. En með þessum aðgerð- um hefur hlutur bóndans 5 af- rakstri búsins verið minkaður sem vísitölulækkuninni nemur. Hærra verð var krafa bænda- fulltrúanna í nefndinni og í bili a. m. k. þeirra lausn á þessurn erfiðleikum landbúnaðarins. Eg hef áður lýst því að mikil rök eru að baki þeirrar kröfu. Ef verkamenn hel'ðu verið fullkomlega frjálsir með • kaup sitt og fengið greidda fulla kauplagsvísrtöluna svo sem áður var mundi ég hafa talið mér skylt að taka þess- ar kröfur til alvarlegrar at- liugunar. En eins og málum er háttað að kaup verka- manna er að mestu leyti bunil ið, þá verka allar verðhækk- anir á almennum neyzluvör- um sem kjararýrnun. Og um slíka kjarárýrnun verhr.- manna og liuinþega almennt get ég vitanlega ekki saniið né heldur viðurkennt. 1 þessu sambandi má benda á það að það voru fulltrúar frá Framhald a 2. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.