Þjóðviljinn - 11.09.1948, Síða 4

Þjóðviljinn - 11.09.1948, Síða 4
* Þ JÖÐ VIL JINN Laugardagur 11. sept. 1918. Ijtgefaadi: Bamelnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinu Ritstjórar: Magnús Iíjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb). Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason. Rltstjórn. afgreíðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skóiavörðu- stíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 10.00 á mánuSi. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja l>jóðviljans h, i. SósialÍ3taflokkuilnn, Þórsgötu 1 — Simi 7510 (þrjár línui') Verkaraenn verja sarafök sín Fútt skýrir betur eðli Aiþýðuflokksforustunnar, eins og hún íui er orðin' en alger samfylking liennar rneo Sjálfstæöisflokkn- nm. Það er ekki samvinna ólíkra flokka um ákveðin mál er báðir telja sig geta unnið að, heldur alger uppgjöf og nær s-kil- yrðislaus þjónkim — að því er virðist með því eina skilyrði að foringjar flokksins fái vellaunuð opinber embætti þar sem lítið þarf annað að gera en að hugleiða þátt Aiþýðuflokksins í hinni göbbelsku baráttu gegn kommúnismanum. Langt er síðan öllum heiðarlegum alþýðumönnum blöskr- aði samstiiling Alþýðublaðsins og ilialdsbiaðanna. Svo langt niður er Alþýðublaðið komið að nærri hver grein sem í því birt- ist, gæti eins verið úr Morgunblaðinu eða Vísi, gæti eins verið rituð af Valtý Stefánssyni og Kristjáni Guðlaugssyni og Stef- áni Péturssyni. Verkamenn leita árangurslaust mánuðum sam- an í Aiþýðublaðinu eftir grein er túlkar málstað vinnandi fólks -— þeir fáu sem enn halda áfram að leita að slíku í Alþýðublað- inu. Það kemur ekki fyrir lengur að blakað sé við auðvaldinu á Islandi né deilt á aðfarir þess við alþýðu landsins, öðru nær, Sslenzkt auðvald á varla neins staðar jafn ákafan verjanda og -Stefán Pétui'sson, ritstjóra Alþýðúblaðsins. íslenzkt auðvald, t. d. heildsalaklíkumar, kunna sér ekki hóf í dálæti sínu á ,,al- þýðuleiðtogum1 ‘, eins og t. d. Emil Jónssyni, er reynzt hefur þessum afætuklíkum örugg hlíf og hollur vinur, enda ekki ó- nýtt að eiga að vin ,,alþýðuleiðtoga“ sem lýsir þvi yfir að það: sé glæp'ur ef verkalýðurinn reynir að hækka kaup sitt og bæta kjörin. Hitt skilur ekki Alþýðubiaðsklíkan enn, að fóikið sem skap- að hefur Alþýðuflokkinn og fylgt honum fylgir ekki Alþýðu- blaðinu yfir í herbúðir stéttarandstæðingsins. Verkamenn, öll alþýða, fyrirlítur þá menn sem misnota trúnað og vald, sem þeim er fengið, til að svíkja alþýðumálstaðinn. Það hefur kost- að margan reykvískan alþýðumann fórn að koma Aiþýðublað- inu upp, og það er von þeim sámi að sjá einmitt það blað velta sér í samskonar lygaþvælu um trúnajðarmenn alþýðusam- takanna og afturhaldsbiöðin hafa tuggið allt frá þvi verkalýðs- félög vom fyrst stofnuð á íslandi. Það er von að reykvískri alþýðu sárni að sjá Alþýðublaðið, Morgunblaðið, Vísi og Tím- ann öskra samstillt í einum kór blekkingar- og lygavaðal um •verkalýðssamtökin og forustu þeirra, ætlandi sér þá dul að korna afturhaldinu til vaida í Alþýðusambandinu til að lama Jþað og vinna gegn málstað verkamanna. En verkamönnum Reykjavíkur hleypur líka kapp í kinn við þessa aðsókn. Þoir vita hvers er að vænta éf fylking Morgún- hlaðsins, Visis og Afþýðublaðsins næði valJi á verkalýðsféiög- ■unnm. Jafnvel þeir verkamenn sem kjósa Bjarna Ben. og Stef- án Jóhann á þing þætti óvæniegt að feia slíkurn mönnum eöa .þjónum þeirra forustu verkalýðsfélaga. Þess vegna dugar ekki samstilltur öskurkór íhaldsblaðanna og Alþýðublaðsins. Verkamenn sýndu það í verkföllunum í-fyrra sumar, að þeir láta ekki öskrin blekkja sig til að snúast gegn málstað stéttar sinnar. Þeir sýndu það 1. maí í vor með því að fylkja sér þúsundum saman undir verki Alþýðusambandsins hrátt fyrir samstillt öskur þessara sömu blaða. Og enn, í Alþýðu sambandskosningunum í haust, munu verkamenn sýna, að hvorki oskurkór afturhaldsbJaðanna né hinn Jævisi áróður andsfæðinga verkalýðssamtakanna dugar, Skemmdarvargarnir munu standa uppi, eftir Alþýðusambandskosningarnar, jafn hundsneyptir og eftir atkvæðagfbiðsluna um smánartillöguna í Dagsbrúnardeil- vmni í fyrra, jafn hundsneyptir og eftir hinn glæsilega sigur ^iningaraflanna 1. maí. BÆJARPOSTIRINN „ í 25 metra hæð, án öryggisnets“ EIMSIÍIP: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Hull 9.9. til Antwerpen Goðafoss fór frá Antwerpen í gær 10.9. til Hull. Lagarfoss er í Gauta borg. Reykjafoss kom til Isafjarð- ar í gærmorgun 10.9. Selfoss kom til Lysekil í Svíþjóð 9.9. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9.9. til Akur- eyrar, Húsavikur og Reyðarfjarð- ar. Horsa er í Reykjavík. Suther- (Önd þessi virtist vera á leið heim í syðri hólmann Úr þeim land kom til Vestmannaeyja 9.9. nyðri, þar sem vellukkað gilli- fl’á Reykjavík. Vatnajökull fór frá Leith 8.9. til Reykjavíkur. Daglega erum við nú í til- k0g vlf.fur ag Hkindum dregrít kynnmgatíma útvarpsins hvott helz- til íengi). Að öðru leyti títvarpið í dag: til þess að koma, þegar kvöld- ar, suðurí Tívóií og sjá, hvernij var kvrrðin allsráðandi. 19.30 Tónleikar: Samsöngur 20.30 , , .. , , , , , « Útvárpstrióið: Einleikur og tríó. , .. , eg naut þess að hlus.a a það 2Q45 Leikrit. Það er leiðin,< eftir o sem heitir emsog fronsk tun2rutak tímans, sem við nefn Lawrence Langner (Leikstjóri: aðalsavtt, leikur listir sínar í ,,25 metra hæð án öryggisnets" — Það 1 efur borizt liingað and- um þögn. (Þessari líkingu stel ®var R. Kvaran). 21.20 Kórsöng- , , ... *. t, , ur (Karlakór iðnaðarmanna. 21.40 eg ur nyju kvami eftxr Benedikt ......... 6 Danslog leikm a harmomku. 22.05- frá Hofteigi, og bið cg hann Dansiög (piötur). 22.30 Veðurfr. blær af sirkusmennt umheims- afsöpunar, að ékki er kannski Nasturakstur í nótt Hreyfill. — ins - , ,,, Sími 6C33. alver rett ineð lanð). Nætiu’vöi’ður er í Laugavegs- apóteki. alvej rétt með farið). * Kannski ættum við að gleðj- ast yfir þessu tækifæri til að fylgjast með því, hve mikilli leikni aðrar þjóðir hafa náð í að sveifla sér fram og aftur svo og svo hátt uppí loftir.u án öryggisnets; því það gerist ekki á hverjum degi að 0g heimspekilegir þankar mín- Málverkasýning norrænna myná li.starmanna S Sýningarskálanum, er opin daglega kl. 11—22. Málverkasýning Eiríks Smith í Sjálfstaiðishúsinu S Hafnarfirði. Opin daglega frá kl. 1—10 s. d. inn suður að íshúsinu gamla, tii t3 þ m_ Vantar bekki fyrir fram- an ísb.jörninn „Svo var ég allt í einu kom- M yudllsta rsý ni ngin í sýningar- núverandi ríkisstjóm opnar lr höfðu "náð því stigi að ég sal Ásmundai' Sveinssonar er opin þurfti endtlega að setjast mður. Gulifaxi kom kl. 8 í gæckvöld með 37 farþegra frá Osló og Kaupmanna- 'á höfn, er för aftúi* kl. 8 í morgun til og ég var ekki í vinnugallan- um. — Því eru ekki haföir bekk- sé menningarauki.“ ★ Skyldleilvi ráðherrans lið trúðana Og óneitanlega hafa þessit menii mikið til síns máls. Hing- a kyrrum kvöldum hingaó leið fyrir menningar strar.ma tvtanúr löndum. Samt j,ln þrt var engjnn bekkur til að eru þeir til, sem í þessu tllfelli g^jagj- á, aðeins óhrein jörðin, kunna ekki gott að meta, segja jafnvel að hér sé ekki allt með felldu og vitna í ráðherni lr þarna handa þeim mönnum, tilskipun, útgefna fyrir nimu sem vprða sv0 heimsnekilegir ááKaupmannahafnar og stokkholms* Zrl r ■ Sv neimspeKiiegu stokkhólmi tekur hann jsienzka. an, þat sem svo er fyrir mælt, kyrrum kvöldum við Tjömina, JieikflokWnn, sem dvaiið hefur í að engir erlendir listamenn eða að þeir þurfa endilega að setj- iHelsingfors að undanförnu; og er túðar skúli hafa leyfi tU að ast nioUr’ -— E- vil biðia bæj--vænt;inl,!í*rur hinsrað um kh 8, á ko„a hi„g,8, „e™» „»8 þeim nrpóslllln' a5 bein» „ess.ri til- lögu mhini til þeirra, sem ráða^morgun með 30 farþega og er vænt . þvi, hvar settir eru opinberir^^bf an um kl 11 i dag, full- 1 . ~.skipuð farþegum. Geysir for kl. 8 bekkir í bæin: Sunnan við Tjöm 5»; gt6rkvgw tjj n. y. með 36 far- ina fyrir framan ísbjörninn^þega og er vsentanleg hingað aft- skal setja fallega bekki handat’ur á niánudag. þeim, sem verða heimspekilegi-r. -■ -- og raunar . aðkoma hinna fransktitluðu úinum líka. Estetiket ~ sænsku trúða vekur nefnilega liað cru A*1” staðir- *>arl grun um, að raunveruleg merk- sem þyrfti ttpp bekki í^* iníf i mræddrar ráfihprrntíl«lrin bænum. Menn verða nefnilega^ 8 1 ,í aarar monerrauislup »iega opinberuðu trúlofun sina ung- unar hafi verið sú að hingað heimspekilegu* vtðar en vl"^íru Asdis Krfstjánsdóttir, Bústaða mætt.i ekki koma p.ðrir eriendir Tjörnina. listamenn eða trúðar en þeir, sem vð væri ágóðaauki fyrír á- kvéðr.ar persónur. Þannig vill nefniíega. til, að ætt sú, sem er , stærsti hluthafinn í Kveldúlfi og Bjarna BenediJrtss., er einn- ig stærsti hluthafin í Tívólí. — En svo eru aðrir, sem á annan hátt vilja skýra leyfis- veitingu ráðherrans fý7rir hing aðkomu tz*úðanna. Skoðun þeirra er sú, að ráðherrann sé miki-í áhugamaður um þá teg- und fimleika, sem hér eru á ferð Fimmtudaginn 9. sept. opinberuðu trúlofun sina Erla Haraldsd. Leifs- götu 19 og Helgi Bachmann Óðins- götu 18 A. — Ný- Íýbletti 3 pg Óiafur Haukur Ólafs- ~son, Reynimel 35. Ungbamavernd Líknar, Templ- arasundi .3, er opin þriðjudago. og föstudaga kl. 3.15—4 e. h. — Fyrir barnshafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2 e. h. Skinfaxi, 1. befti 19-Í8, er nýkomið út. Efni: „Hugsjón greypt í stein“ (I heimsókn hjá fimmtugum æsku- mauni); U.M.F.Í. fjörutíu ára; Fá- Reykjanes og Tröllafoss fóru tii einar cndurminningar um l.sam- útlanda í fyrrakvöld, Vigör og bandsþing u.M.F.l. 1907. eftir Andeness, norskt herskin. fóru héð HeJga Vaitvsson; Tvö kvœði, GuS Horsa, Hek’a Öfeigur vorti hér hreyíingarinnar á Vatnslcysu- i gær. Síldarskipin oru nú sem óð- str5nd efUr Egil Hallgrímsson; ast að koma að norðan af vertíð- an í gær. Norska fiskiskipið &ids mundur Ingi Kristjánsson; Fjöru- inni, enda hljóti ailir að fiana selk kom á ytri Jiöfnina í gær. tju ára minning ungmennaféiags- skyldjeika hans við téða trúða svo miög sem hann er á nndan- förnum árum búinn að sveifla inni. sér- með sjáifstæði og fullveldi þessarar þjóðar í háskalegri hæð — án öryggisnets. ISFISKSALAE Búðanes seldi 181,5 iestir í Brem enhavcn. Um skáldskap Arnar Arnarsonar, eftir Steíún Júííusson; minning Ólafíu f'orvaldsdóttur og Cb:sts Andréssona.i', eftir Lárus Halldórs son; Við Moreyvatn (úr gömlum dagbókarblöðum); 7: landsmót U. M.F.Í. :ið Eiðum 1949: Þolhlaup, eftir Þorstein Einarsson; úthlutun Hlustað á tungutak tímans Að svo mæltu . ætla ég að birta bréf, sem ,,estetiker“ skrif súðin er í Reykjavík. Þyriii n 1 K I S S KI P: Hekla fer fré Reykjavik kl. 18.00 úr íþróttasjóði 1948, o. fl. í kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Esja er væntanleg til Glas- gow í dag. Heröubroið er á Isa- firði. Skjaldbreið kom til Reykja- víkur um kl. 20.00 í gærkvöld. ar: „í gærkvöld, seint, gekk lGið ti] Norðurlandsins moð oiíu- farm. Fríkirkjan. Messa á morgun kl. 2 e. h. — Séra Árni Sig urðsson. — Hall- grímssókn. Messa kl. 11 f. h. á morg un í Austurbæjarskóia. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. ég mér til skemmtunar suður með 1 jörn. Það var blæjalogn. skjj, Elnarsson & Zoega. _______________________________ Tjörnin Var gengin til náða. Að Foidin er í Aberdeen. Linge- v * XT * * ems cm ond með uppvaxna stroom er a letðmm t:l Reykja- Sumstaðal. hvasst. víða skýjað vikur með viðkomu í Færeyjum. unga olli lítilsháttar ljósbroti á samítlldu spegilskini hennar Reykjanes fór frá Vestmannaeyj- um í gær tii Antwerpen. sumstaðar dálítil rigning siðdogis.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.