Þjóðviljinn - 11.09.1948, Page 7
Lau.g’ardagur 11. sept. 1948.
Þ J ÖÐVILJINN
Bilreiðaiaíiagnir
Ari Guðmundsson. Sími
Hverfisgötu 94.
6064,
F a s t 'e i g n i r
Ef þér þurfið að kaupe. eðaj reiknaö með, að
selja fasteign, bíla eða s.dp, bá
talið fyrst við okkur. Viðtals-
tlmi 9—5 alla virka daga Á öðr
uxn tíma eftir samkomuíagi
Fasteignasöiumið'döðiB
L ckjargötu 10 B. — Sími 6530.
E 0 G
Dagléga aý egg soðin og hrá.
Saffisalan Hafnaretrffti Ife
Leglræoingar
Áki Jakobsson og Kristján
EHrfksaon, Klapparstíg 16,
hœð. — Sími 1453.
Ragnar ölafsson hæstaréttar-
Iðgmac-ur og löggiltur endur-
skoðandi, Vonarstrætí 12. Sími
B999.
Ullarluskur
Kaupum hreinar ullartuskui
Baldnrsgötu 30
Framhald af 5. síðu.
mikil. í öðru lagi er það aug-
Jjóst, að mjög mikil röskun hef-
ur orðið á verðhlutföllum, eink
um eftir að hinar miklu niður-
grei' síur á kartöflum komu til.
í raun og veru er í vísitöluuni
ekki aðe!ns
kartöflur heldur hverskonar
garðávextir séu greiddir niður,
enda j)ótt þetta sé fjarri öllum
sanni.
með verði ódýrasta þvottaefn-
isins, og hafði þetta í för með
sér verulega skekkju. Þessi
skekkja mun nú hafa verið
leiðrétt þannig að viðunandi
geti talizt.
5) Fatnaður
Ý ntsar líkur benda til þess, að í
hefur ekki reynzt viðhlýtandi.
Vísitölureikningar eru því nú
mei’.r. cg meira ao færast í bað
horf, að í stað tíu ára enJur-
skoðui.ar eru gerðar stöðugar
athuganir á neyzlu almennings
og breytingar, sem á lienni'
verða jafnóðum teknar til
grein . við útreikning vísifðlunn
ar. Eg býst við, að óvíða hafi
þessum lið vísitölunnar geti ver orðið jafnmildar breytingar
Húsgöpi - ftarlmaffl&afot
Eaupum og seljiun ný og notu?
húsgögn, karlmannaföt og
margt fleiia. Sækjuin — aend
aru.
• SÖ3L.USKÁMNN
Sjálfboðavinna við skíðaská!
ana á Skáláfelli um helgina.
Farið frá Ferðaskrifstofunni kl.
2 á laugardag.
SkíðadeiJd KR.
f) t h r tp S i $
Hió augiýsta kjötverð sem
veriC hefur 10,30 kr. kg. und-.
anfarið og miöað er við í vísi-
tölunni að ,,kjötuppbótinni“
frádreginni, mun sennilega
koma flestum húsmæðrum
spánskt fyrir sjónir. Sannleik-
urinn er sá, að hér er aðeins
um vissa tegund kjöts að ræða,
svokallað I. fl. súpukjöt. Megin
ið af því kjöti, sem selt er í
búðuuum er selt- á öðru og
hærra verði. ílér er um sams-
konar fyrirbrigði að ræða og
áður var urn getið í samb. við
garðávextina. Mismunandi teg-
undum dilkakjöts hefur hér ver
ið slegið saman og síðan reikn-
að með verðlagi einnar tegund-
ar. Þetta mundi heldur ei:ki
hafa í för með sér neina
sKfekkju ef neyzluhlutföll og
verðhiutföll liéidust óbrevtt.
Svo mun þó ekki hafa verið.
Mikiu meiri brögð munn
nú vera að því en var fyrir
stríð, að vissir hlutar kjöt-
skroklra sé« selclir hærra
verði. Þeíta er ein af þebr.
leiðum, sem kjötverzlanir
hafa notað til að vega upn á
móti lækaðri álagnhigu.
3) BásáhöSd
í búsáhaldalið vísitölunnar
mun aðeins vera reilcnað með
eldhúí áhöldum og sængurföt-
um,'en ekki með leirmunum
bollum, diskum, o. s. frv. Hafi
hér orðið röskun á neyzlu- og
verðh'utföljum, sem ekki virðist
ósennilegt, getur hér hæglega
verið um nokkra skekkju að
ræða.
4) Þvottaefni
UnJanfarna mánuði hefur
hér fengizt þvottaefni á mjög
mismunandi vei'ði. Á tímabili
■ar í vírútöjunni aðeins reiknað
Móðir okkar og Íerígdamóðir,
lisibierg lakaríasdéttir,
aHidaðist máðvikudagiim 8. septeni’osr. — Jarðarför-
in verður ákveðin síðar.
Böm og tengdaböm.
ið un>. alvarlegar skekkjur að
ræða. Margar þeirra tegunda
fatnaðar, er mest voru notaðar
fyrir stríð, eru nú lítt notaðar
eða föst alls ekki. í stað þeirra
hafa korníð aðrar tegundir, sem
þá veru lítt þekktar eða með
öllu < þekktar. Þessi liður muadi
því krefjast nákvæmrar endur-
skoðunar, en engin slík endur-
skoðun hefur farið fram. Upp-
lýsingar um verðlag þessara
sem og annarra vara munu vera
fengnar hjá verðlagseftirlitinu.
Verður að teljast mikið efamál.
í hve miklu samræmi slíkar upp
lýsingar séu við raunverulegt
söluverð, ekki sízt þegar um
slíka’" vörur sem vefnaðarvör-
ur er að ræða.
1 Hreyfingar þessa liðar vísitöl
unnai' hafa í augum almennings
veráð mjög undarlegar.Skyndi-
legar læklcanir á þessum lið
hafa hvað eftir annað lækkað
vísitöluna um .nokkur stig án
I>ess að nokkur maður hafi get-
að gfert sér í hugarlund, hvern-
ig á þeim hefur staðið. i vö,!urinn réttur
j urgrcioslurnar
neyzli; almennings á sl. 10 ár-
um og hér á landi.
Er því bersýnilegt, hve ó-
viðunandi það verður að telj-
ast að notast hér við óendur-
skoðaðan visiíöhigrundvöi!
frá því Jí>39.
Hér kemur einnig annað at-
riði tii greina. Niðurgreiðslur
ríkisins á vissum algengum mat
vöruni, einkum kartöflum, mjól
vörurr, einkum kartöflum,
mjói: og kjöti, hafa sífelt færzt
í vö>:c
Þa ~ sem tekna ríkissjóðs .er
fyrst og fremst aflað með t.oll-
um, sölu á tóbaki og áfengi og
með beinum sköttum, má telja
víst, að fjáröflunar vegna niður
greiðslanna gæti til þess að gei'a
lítið j vísitölunni, þar sem bein-
ir skuttar eru ekki teknir þar
með, og tollvörur yfirleitt, eink
hægt er að áætla með nokkurri
nákvæmni eru þær fimm höf-
uðsktkkjur, sem áður hafa ver
ið nefndar. Eg tel þó, að á
því geta varla leikið vafi, að
þessar skekkjur miði yfirleitt í
þá átt. að gera vísitöluna of
lága. Ekki sízt tel ég þetta senni
legt með tilliti til niðurgreiðsl-
anna og hækkaðs verðs er-
lendr", vara síðastliðin ár.
Að svo stöddu tel ég ekki
fært án sérstakra athugana
að áætla, hve mikið visitalan
ættí enn að hækka vegua
þessara skekkja, hvort það
væri um 10, 20 eða jafuvel
30 stig. Hinsvegar má telja
það fullkoinlega öruggt, að
talan 400 sé lágmarkstala.
Lægri en það gæti yísitaJa,
er sýndi rétt breytingar á
framfærslukostnaði í Béykja
vík aldrei orðið.
Niðurstöður þessara athug-
ana eru þá í stuttu máli þær,
að hin opinbera vísitala fram-
færslukostnaðar í Reykjavík sé
a. m. k. 80 stigum of lág, þ. e.
a. s. ætti nú að vera um 400 5
stað um 320. Þessi 80 stiga
skekkja stafar af mjög veiga-
miklum skekkjum einstakra
Inniíeg þökk fyrir auðsýnda samúð við andiát
og jarðarför eigiakonu cg móður,
Sígrírp'?
" i í7 í
[•.'!, i-l O-'J
9
Bræðraborg, Stokkseyri.
Helgi Sigurðsson og börn.
Uþplýsingar um þennan lið
vísitölunnar gni þó af svo skom!
um skammti, að ómögulegt ,er
að dæma um það, hveriu hér
kann að skakka, en óhætt mun
að fuilyrðá, að þessum lið sé
’ítt treystandi, fyrr en nákvæm
endurskoðun hans hefur farið
fram.
S) álniesnái' skekkju?
Þæ,- skekkjur vísitölunnar, \
sem bér að framan hafa verið
ræddar, eru allar bundnar við
éinstaka liði vísitölunnar og þær
sérstöku aðferðir, sem notað-
ar c-ru við útreikning þeirra.
Vegna þess, hve langt er nú lið
ið síöan vísitölugrundvöliurinn
var fundinn, og vegna þeirra
miklu breytinga, sem átt hafa
sér stað á því tímabiii, má fast-
lega gera ráo fyrir, að hlutföllin
á milli ýmsra liða í neyzlu al-
ménnings séu nú orðin önnur en
var 1939, vöruval yfirleitt tals-
vert annað o. s. frv. Skekkjur
þær, sem af þessu hljótast
mætti nefna almennar skekkjur
til aðgreiningar frá þeim, er
hór að framan h-afa verið gerð
ar ao umræðuefni. Yfirleitt hef
ur verið talið, að ekki mætti not
ast við sama vísitolugrundvöll
Iengur en í 10 ár. Þær breyt
ingar, sem yrðu á það löngum
tínra væni svo miklar, að end-
urskoftun væri óumflýjanleg: Á
styrjaldarárunum og árumíra.
sem síöan hafa liðið, hafa brey'
ingar á .néyzluvenjum og vöru
vali v'ðasthvar verið það' mikl-
ar að þessi tíu ára endurskoðun
um hátoilaðar, tóbak dg áfcjngi liða, einkum húsaleigu og kjöts.
er þar ekki þungt á metunum.
Hinsvegar eru þær vörur, sem
greiddar eru niður mjög veiga-
miklar f vísitölunni. Væri grund
myndu nið-
ekki valda
Auk þessara skekkja er í öðr-
um liðum vísitölunnar að finna
minni skekkjur. Vísitölugrund^
völlurinn sjálfur er þar að auki
nú orðinn svo gainall, að hann
verður að teljast óviðunandi,
einkum með tilliti til þeirra
miklu breytinga, sem átt hafa
sér stað sl. 9 ár. Líkur benda
til, að bæði þessi atriði hafi þau
áhrif á vísitölima að hún verði
lægri en rétt er. Má því tclja
öruggt, að vísitala, er rétt sýndi
breytingar á framfærslukosín-
aði í Reykjavík, gæti nú ekki
orðið lægri en 400 stig.
(Leturbr. Þjóðviljans).
neinni skekkju í vísitölunni, en
þar sem einmitt má búast við
að neyzla þeirra vara, sem
greiddar eru niður sé nú'hlut-
fallslega minni í samanburði
við ntyzlu þeirra vara, sem' :ík-
issjóður fyrst og fremst notar
ti) t''kjuöflunar, heldur en var
1939,
verða niðurgreiðslumar tií
þess, að atíka þær skekkjo.r
sem stafað geta af hinum úr-
elta grundvelli.
Skekkjur þær, er hér koma tii
greina, stafa þó eingöngu af
niðurgreiðslum á mjölk og kart
öflum, þar sem ég hef hér að
fram.'.n áætlað leiðréttingu
vegrn. kjötniðurgreiðslunnar. .
Þaö verður að teljast mjög
erfit : að gera nokkra áætíun
um það, hve miklar þær skekkj
ur vmitölunnar séu, sem ->tafi
af hinum úrelta grundvelli og
þeim öðrum atriðum, í sam-
bandi við útreikning einstakra
liða, sem að framan hafa verið
ræddir. Þær einu skekkjur, sem
mumiiHiiiimmiimuiiiiiiimmiiiiiiiiuuiiiiiiiiHimiuiimimiiiiiumm»
verða haldin hér í Reykjavík í september-
mámuði.
Umsóknir skulu sendar formanni prófnefnd-
' v t ‘
ar í viðkomandi iðngrein fyrir 15. þ. m.
Lögreglustjóriíin í Reykjavííi,
10. september 1948.
immimiimummniimmiiiiiimmmi!mm..miimmii!!mmmimmmiHi
Framli. af 8. síðu.
mundsson, Ilreiðar Guðnason,
Gísli Elíasson, Öskar Garibalda
son.
En á lista afturhaldsins eru:
Gunnlaugur Hjálmarsson, Jör-
gen Hólm, Jóhann G. Möller,
Arthúr Sumarliðason, Trausti
Reykdal, Einar Ásgrímsson.
Fulltrúakjör verkakvennafé-
lagsins Brynja fer fram n. k.
þriðjudagskvöld.