Þjóðviljinn - 11.09.1948, Blaðsíða 6
ÞJÖÐVILJINN
Laugardagur 11. sept. 1948.
28.
Gordtm ^chafíen
SaJjhaenúauseíi, í’engið það vtírkezni að koma á yfirstjórn
alls iðnaðarins á hernámss'yæðinu. „Við lögðum allt gamla
kerfið. niður“. sagði hann við mig. „Eg taldi að það
mýndi óli.jákvæmilegt að fá nýtt fólk til allra starf;! o<r
fmna nypr .iðferðir ti! að l.ísnt við skriffinnslcuna er
á liðnum tímum liefur’vcrið' Ijölvun ífvrikvdands. Fyrsl
í.í öllu þuríflim við að vera í góðu sambandi við verka-
mhnhiiiá og þesa vegna höfðum við frá upphafi góða sam-
vinnu við verkalýðssámtökin.“
Þetta nýja ráðuneyti skipuleggur efnahagsmál her-
námssvæðisins í samráði við hinar fimm íýðræðislegu
héraðsstjórarnir, enda þótt enn hafi ekki verið tekinn upp
áætlunarbúskapur. Nokkur hluti þessara mála hefur
verið á reiki og án nokkurrar áætlunar, því það er alltaf
óviðráðanlégur hráefnaskortur og flutningavandræðin
jukust enn meir við það að mánuðum saman varð að
nota járnbrautima r. jafnhliða til flutninga á flóttaíólki
frá. Pólllandi og Tékkóslóvakíu.
Engu að síður hafa efnahagsmál hernámssvæðisins ver-
ið skipulögð innan vissra ramrr.a. Hráefni og vinnuafli er
beint þangað sem þess er mest þörf, og það er strangt
eftirlit með því hvert vörurnar l'ara. Fyrstu mánuðina
var ekkert rimnverulegt eftirlit með því hve mikið af
framléiðsíunni fór í stríðsskaðabætur, en svo var því
komið í lag; og síðan eru allar framleiðsluvörurnar skráð-
ar nákvæmlega.
Einu atriði varðandi rússneska hernámssvæðið má
með engu móti gleyma — það er 'ekki og getur aldrei
orðið sjálfu sér nægt. Takmörk hernámssvæðanna voru
ekki ákveðin eftir efnáhagslegri og pólitiskri nauð.yvn.
Á hinum ýmsu hernámssvæðum eru gerðar örvæntngar-
fullar tilraunir til þess að bæta upþ þær vörur ■,-em
skortir, en sem gnægð er til af á næsta hernámssveði.
Verksmiðjur hafa verið skildar frá hráefnalindum á hinn
heimsknlegásta hátt.
I Sachsen á rússnéska hemámssvæðinu er hægt að vefa.
miklu meira en liægt er að spiiína, vegna þess að spuna-
verkstæðin lágu fyrir stríð dreifð um svæði sem nú er á
brezka hernámssvæðinu. Það er unnið í þrískiptum vökt-
um við sppnavélarnar í Sachsén, en það dugir ékki til
að halda vefstólunum í gangi. Aðalvandamál rússneska
hernámssvæðisins eru þó kolin.
A hemámssvæðínu eru aðeins 14% þýzkra -kolanátna
og aðeins 1% steinkÓlánámahna. Á hernámssvæðiim
Vesturveldanna ér hægt að framleiða 140 milljónir. tonna
af steinkolum og tuttugu milljónir tonna af brúrikoTivm.
Á rússneska hernámssváðiriu er ckki hœgt .að framleiða
’meira en þrjár milljónir tonna áf steinkolum og fjórár
milljónir tonna af brúnkolum. Það hefur tekizt áð fá
nokkuð af steinkolum frá Ruhr í skiptum fyrir brúnko1
frá rússneska hernámssvæðinu. en svæðið þarfnast mn-
flutnings frá 'Rnhr og Slésíú tstím nú tilheyrir Póllandi)
tilsvarandi við innflutning'nn fyrir sttið. scm var átjáii'
nptu’i • c' *JJ toíin d. ■ ' ■■■- ■->.. -.
imar, í stað þess að ti! þ;-?;: V
af steinkolum, auk þcss sem
68. DAGUK
■S T MJ N & I f I-
Einn af mönnunum í hljómsveitinni fór að syngja
með mjúkri, þroskaðri rödd og var leikið lágt und-
ir. Þau þögnuðu bæði og hlustuðu.
Little painted lady, with your lovcly clothes.
Wherc are yon boimd for, may I ask?
What your dhnonds cost jou, everybody hnows;
All the world can see behiiid your masií.
All dolled up in glad rags
To-morrow may turn to sad rags:
They call you glad rag doll,
Admired, desired
By lovers who soon grow tired.
Poor little glad rag do!I!
Vou’re just a pretty toy they like to play w ith.
You’re not the kind they choose to grow old
and grey vith.
Don’t make this the end, dear.
It’s never to late to mend, dear.
Poor little glad rag doll!
„Uppörvandi söngur a tarna,“ sagði Rósa.
Hann tók í hendina á htnni og horfði fast á hana.
„Ætlarðu að brosa til mín, góða?“
Hún hleypti í brýrnar og hristi dökkan kollinn.
„Ekki í kvöld."
„Af hverju ekki?“
„Af hverju í fjáranum? Hvers vegna ætti ég að
brosa? Hvaða ástæðu hef ég til að brosa?“ Hú.n
var allt í einu svo. æst að honum datt ekkert í hug
til að segja. Þá hellti hún aftur í glasið sitt og
hailaði sér mjúklega að honum og fór að strjúka
á honum þuimvaxið ljost hárið. „Skiptu þér ekkérfc ’
áf því, góði vinur. Það er allt í lagi. Eg verð orðin
kát feftii’ ..augliablik-.“- Hún -vatt hrokkinn Ipkk .úr
hári hans um fíngur.sér; „Eg er-ekki reið við. !yg.“
„Við ,hver.n .erut reið?“
„Eg veit ekki .... Frauconi, náunganú sem
leikúf.. á píanóið fyrir mig, pabba, landéyðurriar
bræður' mína, sjálfá iriig .V.. alla þéssa aspa s'ém
eru áð hjakka upp og’.niður þárná á gólfínu .... .
alla, held ég, nema þig • • • • Þú ert svo góður við .
míg.“ Hún kýpsti. hann á kinriina og éagði; „Kera-.
urðu heim með mér í kvöld?“.
Ringlaður hcili haris hafði aðéins. fylgzl með
hluta af orðum hennar. Hann sagði: „Veiztu livao
mér finnst, Rósa? Þú er svo góð við riiig. Allir
aðrir fyrirlíta mig.“ '
Hún varð snortin af hjálparlcysi hans, og vegna
þess að hann var cini fyrirmaðurinn sem hún hafði
nokkru sinni. þckkt, kom kurteisi háns henni alltaf
; *’'*. ■■ *:- i-n i-oc.'- - v 7 ' ; ’■ ■ i' ryn .mew eri hún
- ....... , 'i...-.- . ... V i.-ji , , ■ y,-
-- ..-.........■ -ot ’ mi scm hún
hí'.P'i ’ 1 Irnf/um ! nr mrið líkamanum; og
híiiiri ■ rt hún ufuridmn svikja hana vegna þess
að návist hans tendraði ekki sarria eld í henni og lík-
amir annarra manna höfðu gert.
Iiúh endurtók mjúklega: „Ætlaröu að koma heim
með mér?“
Hann kýssti á úlnlio' hennar,- „Já“.
Þjónr. köm allt í einu fyrir hofnið á forheixgmu.
Hnr.ii beýgði sig niður að Rósu og hvíslaði:- „Hann
er koininn aftur. Þeir geta ekki losn-að við hanii
í þetta skipti."
. „Eg skal koma,“ sagði hún.
Jim leit á hana. „Hvað er að?“
„Ekkert. Það er bara Franconi aftur.“
Hann reyndi að staulast á fætur. „Viltu að ég
hjálpi þér.“
„Nei Þú gerir bara illt verra.“
Svo hann settist niður aftur og horfði á eftir
MiififMMIIiliMMHIIMIlMMinSMIIiMIHIMMiMMIIMIIHMMMIMIiII
BogieBBÍrnir
tJnglingasaga um Hróa hött og
félaga hans — eftir
— GEOFREY TREASE ----------------------------
D AV I Ð
t. H A
jjpps§?-P
/CiH iTfl I
*’**“• Lf- vJ
upp yfir sig af fögnuði. Hann hlustaði
með ákefð á nsestu visu.
„Ekki skilja þeir erlendu glópar
eitt orð af því, sem ég sjmg,
á meðan það lætur sem Ijóð í eyra.
Ó, ting—a—ling—a—-ling“.
Dikon glotti. Ei'fitt hlaut að vera að
fella.í stuðla. og. hugsa samtímis upp úr-
ræði. Allan slú hörpuna á ný og söng
.með glaðlega:
„Hægðu nú ferð, vertu haltur,
þá höíum við lengri frest.
Nú fer ég á undan og finn einhver
ráð.
• O—fa-tum, o—fat-um — o — brest.“
„Fatúm-o-brest,“ raulaði einn skógar-
varðanna hlæjandi. „Skelfing er þetta
Saxamál heimskulegt!11
„Hættu þessum söng“, sagði foringinn
ruddalega. „Nú er nóg komið.. Mér heyr-
ist þetta vera-eintóm vitleysa!“
Hörpulejkarinn hneigði sig. „Eg' gef
fúlivissað ir umpáð söngurinn þessí
feíur í sér fulla meiningu — mjög íagra
meiningu.“-
• Víst er það satt, hugsaði Dikon með
-sjálfum sér. En skógarverðirnir heimt-
uðu franska ástarsöngva, og þeir höfðu
sitt mál fram.
Við bugðu á veginum skimaði Allan
kringum s.ig' með - tilburðúm hlinds
manns, og spurði: „Er það einhvers stað-
ar hérna, sem * vegurdnn til lylansvalla
byrjar? Þá leið fer ég, herrár mínir.“
Þeir gáfu honum pening, og hann
staulaðist leiðar sinnar með þakklæti á
vörum, En jafnskjótt sem hann var horf-
inn þeim. ur augsýn, retti hann úr sér og'
tók á rás um skóginn eins og fimasti
björtur. .... ri- ú. ■ . .