Þjóðviljinn - 11.09.1948, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 11.09.1948, Qupperneq 5
Laugardagur 11. sept. 1948. fiJÖÐVILJISS Fyrri grein Það hefur um alllangt skeið verið kunnugt, að vísitala frair. færslukostnaðar, sem reiknuð »r út af hagstofunni og kaitp- lagsnefnd mánaðarh, gefur ekki rétta hugmýnd um breyting- ar þær, sem orðið hafa og veroa á framfærslukostnaði almenn- ings í Reykjavík. í vikublaðinu ,,Útsýn“, 2. tbi. 1. árg., sem út kom í okt. 3945, birtist grein eftir Jón heitinn Blöndal, hagfræðing, er nefnd- ist: „Er vísitalan rétt?“ í grein þessari mun i fyrsta jinn á opinberum vettvangi hafa veriö sýnt fram á hinar alvar- Jegu tkekkjur vísitölunnar, og gerð tilraun til að áætla hve mikiar þær væru. Jon Blöndal gerir fyrst grein fyrir, hvað vísitalan eigi að sýna, að hún eigi að mæla þær breytingar, sem verða á hinu almenna verð- iagi eða framfærzlukostnaðin- um. Hún sé einskonar mæli- kvarði á verðlagið, líkt og mál og vog á efni og þunga, og það sé ekki síður ástæða til að gera strangar kröfur um, að þessi mælikvarði sé réttur, heldur en •aðrir mælikvarðar, sem notaðir eru í daglegu lífi. Síðan relcur Jón Blöndal þær ástæður, sem hggja til grundvallar því, að vísitalaa sé röng, að hún sýnl ekki rétt. þær breji:ingar, sem þá undanfarið höfðu orðið á verðlaginu. Aðalskekkjur vísi- tölunnar voru að hans dómi tvær: 1) Að vísitalan sýndi ekki rétta hækkun á landbúnað arvörum þar sem hinn svokall- aði kjötstyrkur væri dreginn frá kjötverðinu, og reikna.ð væri með verði á amerísku smjöri, sem væri ófáanlegt. Skekkja sú, er stafaði af þess- um sökum nam þá 22 stigum, 17 stigum vegna kjötstyrksins, og 5 stigum vegna hins ranga smjörverðs. 2) Að vísitalan sýndi ekki rétt hækkun þá, sem orðið lieíði á húsaleigu í bæn- um þar sem aðeins væri reikn- að með iöglegri húsaleigu í íbúð um byggðum áður en styrjöldin hófst, en ekkert tillit tekið til liúsaieigunnar í nýbyggðum hús um, né heldur til ólöglegrar húsaleigu í eidri íbúffum. Þessa skekltju áætlaði Jón Blöndal 35 stig. Samtals námu þessar skekkjur vísitölunnar sam- -kvæmt niðurstöðum Jóns 37 stigum, eða 33%. Síðan þessi grein var skrifuð eru nú bráðum liðin þrjú ár. Þessar skekkjur vísitölunnar hafa ekki verið leiðréttar á þessu timabili. Híhsvegar eru þessar skekkjur nú allmiklu þýðingarmeiri en haustið 1945 vegnr. þeirra breytinga, sem orðið hafa á húsaleigunni «g vftgna hækkáðs k.jötstyrks. Ennfremur haia kotnið fram nýjar skekkjur, sem þá gætti ekki, eða minna.. Loks verður nú að Iíta svo á, að svo langt sé um liðið síðan vísitölugrund- völlurinn var fundinn, en það var áríð 193!), að þær breyting- ar hafi orðið á neyzluvenjuni og vörutegundum, að aliur grundvöllur vísitölunnar verði að teljast í meira lagi hæpinn. 1 þessari grein mun ég leitast við að sýna fram á í hverju skekkjur vísitölunnar eru fólgnar og áætla, hve miklu þær nema, að svo miklu leyti, sem ég tel slíkar áætlanir mögu legar Mun ég fyrst gera að um- ræúuefni þaer fimm sbekkj- ur er nú mega teljast aðal- skekkjur vísitöhmnar, og ail- ar cru þess eðlís, að erfitt er að varast að kalia þær annað en falsanir. 1) Húsaleigan Húsaleiguliður vísitölunnar er reiknaður á þann hátt, að ein göngu er miðað við löglega ieigu í íbúðum byggðum fviir styrjöidina. Þessi leiga. er nú 50 % hærri en á fyrsta árc- fjórðimgi 1939. Húsaleiguliður vísitölunnar hefur því aðeins hækkað um 50%, eða iang minnst allra liða hennar. Fyrstu styrjaldarárin, á meðan liús byggð siðan 1939 voru til- töiulega mjög fá og frekar Iít il brögð að ólöglegri leigu í eldri liúsum, mátti telja þessa reikningmðferð eðlilega. Nú orðið gefur þessi aðferð þó að sjálfsögðu alranga hugmynd um það, hvemig húsaleiga hefur breyizt hjá íbúum bæjarins, þar sem sá hluti bæjarbúa er býr við miklu hærri leigu er nú mjög stór og fer stöðugt vax- andi. Að ttnnum dómi koma ekki aðrar leiðir til greina til að lcið- rétta husaleigulið vísitölunnar en að áætla húsaleiguhækkun þá, er orðið hefur að meðaltali hjá (ölltim íbúum bæjarins frá því árið 1939. Slikar áætlanir má hinsvegar byggja á mismun andi grundvelli. Þessa leið valdi .Tón Blöndal einnig. Byggði hann áætlun sína á upplýsing- um um, hve miltil] hluti íbúa bæjarins byggi í húsum byggð um cftir 3939 og reiknaði með því, að húsaleigan í þessum hús um hefði a. m. k. hækkað jafn mikið miðað við leigu í eldri húsum og byggingarvísitala livers árs hefði hækkað frá })ví fyrir stríð. Ennfremur áætlaði hann, að a. m. k. jafnmargt fólk og býr í nýjum húsum byggi við háa búsaleigu í eldri húsum. Eg hré hér fylgt áætlun Jóns að öðru Ieyti 'en því, að ég hefi lagt til grundvallar herbergja- fjölda i nýjum húsum saman- borið við herbergjafjölda húsa byggðia fyrir 1940, en upplýs- ingar um hann er að íinna í .manntalinu frá 1940, í stað þess að Jón lag'ði til grundvall- ar mannfjöldann í nýjum og gömium húsum. Ber tvennt til að ég hef héldur valið þennan gruudvöll. 1 fyrsta lagi er í skýrshim byggingarfulltrúa að finna alláreiðanlegar heimildir um herbergjafjölda þeirra nýju húsa, er tekin eru til notkunsr á hverju ári, en sambærilegar upplýsíngar ekki fyrir hen-.li um mannfjöldann. I öðru ’agi ætti þessi grundvöllur að gefa rétta.i hugmynd um breytingar meðalleigunnar heldur en ef miðað er við .fólksfjöldann. á því getur varla lcikið yafi, að húsale'ga í nýbyggðum húcum hefur hækkað meira en vísitala bvggingarkostnaðar gefur ti'* kynná, og ættu því niðurgjöð- uraar frekar að verða of lágar en of háar. Um það, hve mikiil hfuti eldra húsnaeðis er nú leigð ur út ólöglega hárri leigu, cr ómögulegt að gera nokkrar ná- kvæn.ar áætlanir. Eg hef í þessu efni gengið út frá sömu forsendu og Jón Blöndal, enda má tclja nokkuð öruggt, að það húsnæði, sem þannig sé leigt út, sé sízt minna, en sú forsenda gerir ráð fyrir. Þessi forsenda er þó enganveginn valin af handahófi. Þegar fólk flyzt í nýjav íbúðir losnar yfirleitt hús næði, sem þá er leigt út aftur á hærri leigu. Niðurstöður þess- ara útreikninga eru í stuttu máli þær, að vísitalan ætti að hækka um 45 stig, ef húsale-iguliffur- inn \»ri leiðréttur á þennan há't. Þessi skekkja hefði, reiknuð á sama hátt, verið 23 stig í október 1945, þ. e, a. s. hún hefur liér um bil tvö faldazt á tæpúm þremur ár- . um . . . v • . 2) IíjölHppbótin Hin svokallaða „kjötuppnót“ er í eðli sínu ekkert annað en lækkr.n á. beinum sköttum. r-em viss liluti skcittþegna verður aðnjótandi.* Þav sem bcinir skattar eru ekki taldir með í vísitöiunni virðist engin ás' æðe fyrir liendi að láta þennan skattafrádrátt hafa álirif á vísi töluna, frekar en samsvarandi skattahækkun mundi hafa. Að setja þennan skattafrádrátt. i samband við kjötverð það, jem reiknað er með í visitölunni er gjörsamlega út í bláinn, og er jafn fráleitt eins og telja hinn niðurgreiðslu á t. d. tóbaki eða hvaða annarri vöru sem er. Kjötið hefur aðeins \erið valið til að fá lram sem mesta Iækkun á vísitölunni. Sé þessi skekkja leiðrétt ætti vísitalan að hækka um 27 stig. 3) Smjörið 1 vísitölunni er eingl.igu reiknað með verði hins skammt- aða danska smjörs, þ. e. 10 kr. kg. Þetta er að sjálfsögðu rangt, þar sem smjörneyzlan er allmihlu meiri en sem nemur þessu skammtaða smjöri. og verð á íslenzku smjöri er um þrisvar sinnum hærra. Eðli legast virðist að reikna í vísi- tölunni með meðalverði ú dönsku og íslenzku smjöri byggðu á þeim hlutföllum, sem gera má rað fynr, að séu á milli neyzlu smjörs af þcssum tveimur tegundum. Þannig var smjörverðið einnig reiknað í vísitölunni á meðan ódýrt ame- rískt smjör var liér á boðstól- um. Eftir þeim upplýsingum, sem fyrir liggja um innflutning clansks smjörs og smjörfram- leiðsiu innanlands má áætla þetta verð um 19. kr. kg. Leiðrétting á þessum . lið vísftölunnar ætti því að hafa í för með . sér hækkun, cr næmi 3 stigum. 4) Kartöflurnar Un<lanfarinn mánuð hefur mjög lítið verið hér í bænum til sölu af hinum ódýru útlendu kartöflum en i stað þeirra b.ef- ur fólk orðið að kaupa dýrar innlendar kartöflur af uppsker- u þessa árs. Þrátt fyrir þetta er í vísitölunni aðeins reiknað með hinu lægra verði. Uppiýs ingar um magn það, er á boð- stólum hefur verið af hinum er- lendu kartöflum, er ekki fyrir hendi. Eg hefi hér áætlað, að kartöfluneyzlan í mánuðuuum ágúst og september skiplist til Áðrar skekkjur Enda þótt þær fimm skekkj-j ur, som hér að framan hafa ver ið ræddar, séu stórvægilegustu skekkjur vísitölunnar og enn- fremur þær, sem auðveldast er að mynda sér hugmynd um, hve rniklu nema, hafa ýmsir. aðrir liðir vísitölunnar að geyma skekkjur, sem hver um sig nema að öllum líkindum litlum upp- hæðum, en allar eru þess eðlis; að v’sitalan verður lægri, er. vera ætti. Skal hér gerð grein fyrir nokkrum þessara skekkja. 1) Garðávextir 1 visitölunni er ekki reiknað með öðrum garðávöxtum m kartöflum. Stafar þetta af því, aó í vísitölugrundvellinum var gulrófum, gulrótum, káli o. þv. helminga á milli hinna tveggja?. tegunda, og meðalverð himia innlendu kartaflna verði á sama, tímabili 3,00 kr. kg. Hvort tveggja mun varlega áætlað. Leiðrétting á þessum li5 myndi þá hafa í för með sér 10 stiga hækkun vísitölunn- ar þessa tvo mánuði. Sé þess- ari hækkun jafnað yfir irið, sem ég tel eðlilegra, mundi hún verða 2 stig al!a má.iuði ársins í stað 10 stig tvo mán- uðí þess. 5) Sumarkjötið í vísitölunni hefur aldrei veí ið teluð tillit. til verðs á. sum- arslátruðum dilkum. Þótt þetta geti cngan veginn talizt rétt mátti þó færa fram nokkr i á- stæðu fyrir þessari reikninvs- aðferð á meðan kjöt á lægra verði hefur verið fáanlegt. Nú í sumar mun svo ekki liafa ver- ið, eða a. m. k. í mjög litlrnn mæli. Er þá að sjálfsögðu 6- hjákvæmilegt að reikna neð hinu hærra verði. Eg hefi iiér gengið út frá ]x'im forsend vm, __ að kjotverðið væri tvo máeuði ársins eingöngu miðað við jum arv’erðlagið, þ.e. a. s. anaað kjöt v æri á þeim tíma ekki fá- anlegt, og að verðið væri að meðaltali 15 kr. kg. Ktík leiðrétting mundl nerna 11 stigum þessa tvo mánuði, en 2 stigum ef jafn- að væri yfir allt árið. Samkvæmt niðurstöðum þess- ara útrcikninga setti víSítalan að hækka nni 79 stig væni þessar fimm höfuðskekkjur lefðrétl n r Samkvæmt því befði vísital- an þami 1. ágúst sl. átl að vera 400 í stað 321. Það er athyglisvert, hve ört þessar skgkkjur vísitöiunaar l.vra, vaxandi. Fyrir tsepum þreniur árum, 1. októl>er 1945, hefðu þrjár þær fyrstnefndu á:etl- aðar á sama grundvelli og _ hér að framan numið 45 st'g- um eða 16%, en nema nú að> viðbættum Jieirn tveim síð tsf; tölclu, sem Jiá aðeins að li ut leyti voru fyrir liendi, 79 stigum, eða 25%. vísitölunnar u. 1. flegið saman við kartöfhn? og síðan aðeins miðað við breyt ingar á kartöfluverðinu. Þessl' a.ðferð mundi ekki hafa neina skeltkju í för með sér, ef hlut- föllin á miili neyzíu þessara garðávaxta og kartaflna breytt ust ohki og ekki heldur hlutföll- in á milli vei'ðlags þeirra og kartöfluverðsins. Slíkar brcyt- ingar hafa þó tvímælalaust átt sér s' að í ríkum mæli. 1 fyrsta lagi má telja líklegt, að neð aukirni velmegun hafi ne 'yJa þessara garðávaxta . aukizt meira en kartöfluneyzlan. Ehn- fremur má benda á, að neyzlu. slíkra garðávaxta sem tómath og gúrkna var lítt þekkt iiér fyrir stríö, en er nú orðin 4.1- Framhahl á 7. sITu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.