Þjóðviljinn - 11.09.1948, Síða 8
Svers m
AlþýðublaSsmezm standa nú gemmlega rök-
þzðta, ráðvilltiz ©g skömmustulegir. I3eir þara ekki
iyrir sitt líí að birta IsréliS sem Sigurjén Á. Olaíssen
og aSrir álþýSublaðsmenn skriiuðu I.T.F. s.l. vetur
í því skyni að spiíla fyrir íslenzkum sjémönnum.
1923 þurítu „auébðrgarar", „útgerðarmeim eg
'braskarar" að hafa fyrir því sjálfir a§ leita „erlendr
ar aðsteðar" til þess að spilla íyrir íslenzkum sjó-
mörmum í hagsmunabaráttu þsirza. Nú, 1948, þurla
þeir þess ekks — Álþýðublaðsmenn eru teknir við
því hlutvarki!!
Alþýðublaðsmenn þurfa liins
vegar ekki að halda að þeir
sleppi með þögnina og smánina
eina.
íslenzkur verkalýður krefst
reiknmgsskapar, hann krefst
þess að Alþýðublaðsmenn
standi fyrir máli sínu og
Brezk útgerðarfé-
lög gefa S.V.Í.
Enu hafa Slysavarnafélagi
ísiands borizt »tvœr penmga-
gjafir frá Englandi í björgun-
arfiugvélarsjóð sinn.
Fyrri gjöfin, að upphæð eitt
hundrað sterlingspund, er frá
„The Grimsby Steam Fishing
Vessels Mutual Insurance and
Protecting Co. Ltd.“, en hin
gjöfin, sama fjármagn, er frá
„Premier Steam Fishing Comp-
any Limited, sem eru eigendur
togarans „Epine" er fórst við
Snæfellsnes og nokkrum mönn-
um var bjargað af.
Þess skal getið sérstaklega,
að hið fyrrnefnda félag hefur
haft þann sið að senda Slysa-
vamafélagtnu árlega veglega
peningagjöf.
Ennfremur hafa togaravá-
tryggingarfélögin i Grimsby og
Hull gefíð Slysavarnafélaginu
tvo vandaða báta til notkunar
við skipsbrotsmannaskýlin á
söndunum, og smíðaðir voru
eftir fyrirsögn Jóns S. Berg-
sveinssonar erindreka, er hann
var síðast á ferð í Englandi.
Slysavarnafðag Islands er
•félögum þcssum, svo og um-
boðsmanni þeirra, hr. Geir
Zoega framkvstj., mjög þakk-
látt fyrir gjafirnar og alla fyr-
irgreiðslu.
Kvenmaður í
vígahug
Skömmu eftir hádegi í gær
nrðu bílar, sem óku um Miklu-
braut fyrir allsnörpum árás-
nm konu nokkurrar sem stóð
á götunni og kastaði grjóti.
Gerði hún tilraunir til að kasta
i nokkra bila sem framhjá fóru
og hafði brotið rúður i þrem
þoirra áður en hægt var að
koma í veg fyrir það. Fram-
rúða mölbrotnaði i einum bíln-
um og var mildi að ekki hlauzt
•.slys af.
birti bréf Sigurjóns til I.T.F.
Dómur íslenzkra verka-
manna og sjómanna er ótví-
ræður yfir þeim mönnum sem
ekki aðeins hafa á innlendum
vettvangi reynt af alefli að
konxa í veg fyrir að verka-
lýðurinn bæti kjör sin, heldur
hafa einnig leitað erlendrar
aðMioðar til þess líka.
Mogganum sagf að
verka smánina af
Álþýðuhlaðsmömmm
Þegar Alþýðublaðið var orð-
ið sér til verðskuldaðrar skamm
ar í máli þessu hefur Moggan-
um verið fyrirskipað að reyna
að verka smánina af Alþýðu-
blaðsmönnum. Mogginn endur-
tekur lygar Alþýðublaðsins og
segir svo að engum detti í hug
að bera saman aðfarir Jóns
Baldvinssonar og Hermanns
Guðmundssonar! Bravó, Moggi
sæll!
1923 bað Jón Baldvinsson
I.T.F. um aðstoð vegna al-
þingiskosninga hér á landi —
1923 bað Hermann Guð-
muildsson I.T.F. um aðstoð
ef á þyrfti að halda til að
stöðva fiskflulningaskip er
ekki vikli skrá samkvæmt
samningum.
Þeir sem sföðvuöu
nýsköpunína
Mogginn segir að með þessu
hafi Hermann ætlað að stöðva
nýsköpunina!! Hafa Morgun-
blaðsmenn þá ekki getað hugs-
að sér framh. nýsköpunarinn
ar með öðru móti en því að
samningar væru brotnir á sjó-
mönnum ?!
Það ætti áldrei að nefna
snöru í hengds ínanns húsi.
Foringjar Sjálfstæðisflokks-
ins ættu sem mimn '; að tala
um stöðVun nýsköpunarinn-
ar. Mennirnlr sem brutu
landslög til að svipta ný-
sköpun atvinnuveganna tug-
milljónum króna og stöðv-
uðu hana. — Mennirnir sem
stöðvnðu byggingu lýsis-
herzi uverksmiðjunnar til þess
að eriendur einok'una.riiring-
ur gæ*il haldið áfram að
grteða á ísienzkum sjómönn-
um.
IhaSd, krataz og
Framsókn á sameigin-
Segum Sisfa í I»rófti
Fréttaritari Þjóðviljans á
Siglufirði símar í gær-
kvöld:
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um kjör íulltrúa Þróttar á Al-
þýðusambandsþing, fer fram n.
k. sunnudag og mánudag. Tveir
iistar hafa komið fram, annar
studdur af einingarmönnum í
Þrótti, en hinn framborinn og
studdur af Alþýðuflokknum
Framsóknarflokknum og Sjálf-
stæðisflokknum, sem hafa stofn
að með sér opinbert kosninga-
bandalag um fulltrúakjörið.
Samrinna innan afturhalds-
bandalags þessa er að því er
séð xerður, hin innilegasta.
Tveir Alþýðuílokksmenu afrit-
uðu nafnaskrá félagsins og af-
henda hana síðan ihaldinu til
afnota. Alþýðuflokksmenn og
íhaldsmenn hafa mikinn viðbún
að í skrifstofuni sínum og stöð-
ugar kurteisisheimsóknir á báða
bóga, (Framsókn hefnr enga
skrifstofu, en gistir hjá hinum
til skiptis). Allir flokkamir
liafa sameiginlegan yfirsendil;
Alþýðuflokksmanninn Jóhann
Möller.
Aðferðir þeirra Alþýðtiflokks
maiuia, sem gengið hafa svo
opinberiega á máia hjá íhald-
inu, vekja mikla gremju meðai
margra félaga þeirra og hafa
nokkrir Alþýðuflokksmenn haft
, við orð, að hvað sem á gengi
kysu þeir aidrei íhaldið. Aftur
á móti lilaJikar yfirleitt í íhalds
mönnunum yfir vesöld lirata-
broddanna, og telja þeir ]>á hið
hlægilegasta fingurtraf.
Listi einingarmanna rið full-
trúaiijörið er þannig skipaður:
Gunnar Jóliaimsson Jóhannes
Sigurðsson, Þóroddur Guð-
Framhald á 7. síðu.
Saltað í þúsund tunnur
Siglufirði í gærkvöld.
Fréttaritari Þjóðviljans
símar:
I dag mun hafa verið saltað
í um eitt þúsund tunnur á Siglu
firði og SR hafa borizt um 500
mál.
Hvassviðri og rigning er nú á
Sigiufirði og ekkért veiðiveður
úti fyrir.
Blaðamannafélag íslands held
ur fund að Hótel Borg kl. 2 e.
h. á morgun. Umræðuefni: Upp
sögn kjarasumn'mga.
Altarisskápur frá Múlaldrkju með mynd heiiagrar Maríu.
(Geymd í Þjóðminjasafni Dana).
Jú enitn niiklu rlari aS ii-
aldamyndiist en Ismar Norðor-
landajíjóðÍRiar"
segir Björn Th. Björnsson, listfræðingur, sem á
morgun heldur sinn fyrsta fyrirlesiur um
isienzka myndlist á miðöldum
Bjöm Th. Björnsson, sem úndanfarin ár hefur t'iimdað
listfræðinám í Englandi og Danmörku, heidur á morgun sinn
fyrsta fyrirlestur af þremur, sem f jalla um íslenzka mjTidlist á
miðöldum. Björn hefur nú um tveggja ára skeið kynnt sér þetta
efni á ýmsum söfntun í Kaupmannahöfn og víðar. Er hér um að
ræða merkar raunsóknir á þeim þætti menningorsögu okkar,
sem að mjög takmörkuð'u lejri hefur verið athugaður fram til
þessa.
Niðurstöðumar af rannsókn-
um Bjöms em margvíslegar,
enda segir hann, að við íslend-
ingar séum miklu rikari að
myndlist frá miðöldum en hin-
ar Norðurlandaþjóðimar, og
því um auðugan garð að gresja
í þessum efnum. Hefur hann
ekki hvað sízt fengizt rið
athuganir á myndskreytingum
hinna fomu handrita í Áma-
safni, en þar er um að ræða
geysivíðtækt rannsóknarefni er
að mestu hefur legið ósnert
hingað til.
Fyrsti fyrirlestur Björns,
sem hefst í Austurbæjarbíó á
morgun kl. 1,15, fjallar um
myndlist Víkiugatímabilsins og
áhrif þau sem hún síðar hafði
á myndlist kaþólskunnar hér-
lendis. — Tvo síðari fyrirlestr-
ana flytur Bjöm næstu sunnu-
daga á eftir. — Sá fyrri fjallar
um myndlistarþróim hér á
timabilinu frá upphafi sam-
bands við Noreg og fram undir
1400. — Síðasti lyrirlesturinn
fjallar um tímabilið eftir þetta
og fram tll siðaskipta.
Bjöm mim sýna 30-—40
skuggamyndir af fornum lista-
verkum með hverjum fyrir-
lestri. Flestar þessara mynda
hafa aldrei fyrr komið fyrir al-
menningssjónir. — Fyrirlestr-
ana flytur Bjöm á vegum
Handíðaskólans.
Enginn vafi er á þvi, a.ð
Framh. af 7. síðu.
Samninganeind
utanrikisviðskipfa
löoð niður
ForSætisráðherra hefm- til-
kynnt að samninganefnd utan-
ríkisviðskipta hafi verið lögð
niður frá og með 6. þ. m., en
að leyfi viðsklptadeildar utan-
ríkisráðuneytisins þurfi til að
bjóða íslenzkar afurðir til sölu
á erlendum markaði, selja þær
eða flytja úr landi. — Hins-
vegar veitir viðskiptamálaráðu-
neytið lejdi til útflutnings á
erlendum vömm og ennfremur
íslenzkum afurðum, ef þær eiga
ekki að greiðast í eriendum
gjaldeyri.