Þjóðviljinn - 10.12.1948, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 10.12.1948, Qupperneq 3
3 Föstudagur 10 desember 1948 ÞJÓÐVI L"JT N N Afleiéfitg Marsltalláæíliiitssrimiars Þýzk-baíidarísk yíirdrotínum yíir Vestur-Evrópu MESTA ÓGNUN, sem nú steðj ar að heimsfriðnum, er til- raun Bandaríkjamanna tii að endurreisa auðvaldssinn- að Vestúr-Þýzkaland sem árásarstöð gegn hinum sós- íalistíska hiuta heimsins. Það er verið að reyna að endurtaka þann óhappaferil, sem hófst 1818 og leiddi tii heimsstyrjaldarinnar síðari 1939. Eftir fyrri lieims- styrjöldina eins og þá síðari átti Þýzkaland að vera brim •brjótur gegn alþýðubylting- unni i Evrópu. Sigurvegar- arnir 1918 létu undir höfuð leggjast að kysa upp þýzka herferingjaráðið, vegna þess að þeir töldu það ómetan- legan bandamann í barátt- unni gegn bolsévismanum. Afleiðingin varð, að þýzku herforingjarnir gátu haldið beint heim af vígvöllunum til að leggja á ráðin um hefndarstyrjöldina, sem átti eftir að leggja Evrópu frá Bretagne til Kákasus undir prússneskan járnhæl. Nú er sama sagan að endurtaka sig. Halder og Guderian, tveir herforingjar Hitlers og uppvísir stríðsglæpamenn, fá vernd Bandarikjamanna, sem neita að framselja þá ríkis- stjórnum landanna, þar sem þeir frömdu glæpi sína. Guderian vinnur nú að því að fullkomna njósnaralcerfi iBanda.ríkjamanna í Auatur- Evrópu og Halder undirbýr stofnun þýzks. hers á banda- ríska hernámssvæðinu. EN ÞÓTT þýzka herforingja- rácið væri mikilvægt fyrir stríðsrekstur Hitlers hefði það litlu getað komið til leið, ar, ef ekki hefði staðið að baki því öflugasta iðnaðar- kerfi Vestur-Evrópu. Það iðnaðarkerfi var byggt upp með bandarískum lánum á' timabilinu milli heimsstyrj- aldanna. Sumner Wells, að- stoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna á stjórnarár- um Roosevelts segir i grein í tímaritinu Atlantic Mont- hly í nóvember 1947: „Með- an [Bandaríkjastjórn] neit- aði opinberlega að styðja kröfur Bandamanna um að - Þýzkaland gafi greitt og yrði að greiða þær stríðs- skaðabætur, sem þeim bar að fá, lagði hún biessun sína yfir stórlán bandarískra einkafyrirtækja til Þýzka- lands, enda þótt ríkisstjórn okkar vissi að þessi f jár- framlög voru ekki notuð 1 il að auka framieiðslu til frið- arþarfa tii greiðslu á stríðs- skaðabótum heldur þvert á máti t;l verksmiðjubygginga og opinberra framkvremde sem hasgt var að nr' a til að bna þýzba ríkið út í nýja árásarstyrjöld.“ Þessi banda ríska aðstoð við endurvíg- búnað Þýzkalande var þátt- ur í árásarundirbúningi heimsauðváldsins gegn Sovéi ríkjunum. Sícan var Hitler efldur ti! valda af þýzku og erlendu auðvadi. Lánveiting um Bandaríkjamanna ti' Þýzkalands var haldið áfram cftir valdatöku hans, sér- stakalega var Chase-bank inn, hluti af Rockefeller- hringnum, örlátur við r.az- ista. Síðan fékk svo öil Ev- rópa að súpa seyðið af glæp samlegri aðstoð engilsax- neska auðvaldsinr, við árás- arundirbúning Hitlers. ÁÆTLUN, KENND við Banda- ríkjamanninn Dawes lagði grundvöllinn að endur- reisn þýzks hernaðarmáttar eftir heimsstyrjöldina fyrri. Nú vinnur Marshalláætlun- in sama ver'k. í brezka sósí- aidemókraíablaðinu „New Statesman and Nation“ birt-j ist s.I. laugardag ritstjórn-j argrein um stzfnu Banda- • ríkjamanna í Þýzkalandi. Þettá blað hefur eindregið fylgt að málum Marrhallá- ætluninni, Vesturblökkinni og fvrirætlununum um Norð ur-At’anzhafsblökk. En nú er ritstjórn þess farin að skelfast afleiðingar þeirrar stcfnu, sem hún sjálf heíur stutt. Blaðið bendir á þá kröfu Bandaríkjamanna, að brottflutningi verksmiðja frá Þýzkalandi upp í stríðs- skaðabætur verði hætt og á- kvörðun brezk-bandarisku hcmámsstjórnarinnar, að fá Þjóðver jum í hendur yfir-' sí jórn þungaiðnaðarins í Ruhr og segir síðan: „Þýzka j land er orðið hornsteinn' Marshalláætlunarinnar og i eftirlætisbarn stjórnenda hennar, og þeim ligg’dr þungt á hjarta að bjarga þýzka auðvaldsskipulaginu.“ „ENGAR GILDAR mótbárur er hægt að bera fram gegn fullri endurreisn Þýzkalands', þegar svo er komið, að Bandamenn, geta verið ör- uggir um að þungi aftur- haldsins hagnýti scr ekki í annað sinn þá endurreisn til að knýja fram nýtt gos her- skárrar þjóðeraisstefnu“, heldur „New Statesman“ á- fram: „Augljóst er, að allt veltur á, að því skilyrði sé fullnægt. En það er einmitt það skilýrði, sem Hoffman og „Þýzkaland fyrst“ — á- hangendur hans í Bandaríkj unum virðast staðráðnir í að virða að vettugi. Eins og málum er nú háttað i Vcstur-Þýzkalandi standa meginstoðir hins gam'c stjómarfars, sem hratt af stað tveimur heimsstyrjöld- um, föstum fótum og hafa ekin oroið fyrir varanlegum eða jafnvel alvarlegum á- föllum.“ Blaðið lýsir því, hvernig lénsskipulagið og FJórar iiýjíir bækter fpá EIN KUNNASTA SKÁLDSAGA SOMERSETS MAUGHAMS KOMIN ÚT Á ISLENZKU. Prentsmiðja Austurlaiíds hefur sent frá sér fjórar bækur, sem vafalaust munu vekja athygli almþnnings, þótt milúð sé bóka- flóðið fyrir jólin. Bækur þessar eru Fjötrar eftir Somerset Maug- aðalsveldið grúfir enn yfirj ham, 1 leit að liðinni ævi eftir James Hilton, Þau mættust í þýzkum sveitum og er þar niyrkri eftir Eric Knight og Eugenia keisaradrottning eftir Octave Aubry- alisráðandi og segir síðan: „HINN GÍFURLEGI hemaðar- iðnaður Ruhrhéraðs og Rín- arlanda hefur lifað af nýja hættu á brottflutningi og að vera tekinn með eignar- námi af hinum gömlu eigend um, alveg eins og hann lifði af sömu hættur eftir 1918. Síríðsskaðabætur frá her- námssvæðum Vesturveld- anna hafa ekki numið nema fáum tugum milljóna ster- lingspunda — að líkindum ekki fimmtugasta hluta þess, sem tekið var á brott á þriðja tug aldarinnar. Stjórnarkerfið og eignar- rétturinn yfir iðnaðinum sit- ur að mestu við það sama og áður. Mennirnir, sem vöidin hafa — að nokkrum helzfu nazistabroddunum undanskildum — eru þeir sömu og áður . .. Það skipti kannski minna máli. að naz- isíar skuli stjórna Vestur- Þýzkalðndi — á bandaríska hernámssvæðinu eru t. d. 20 %: borgarstjcranna fyrr- verandi meðlimir nazista- flokksins — ef aðeins þjóð- félagsskipunin liefði tekið gagngerum stakkaskiptum. En þjóðfélagsskipunin er. þrátt fyrir margar brevt- ingar á yfirborðinu, í grund vallaratriðum hin sama og áður ...“ „BANDARlKJAMENN hressa nú með fjárhagsaðstoð kröftulega upn á þessa end Skáldsagan Fjötrar er talhi| stórbrotnasta verk Somei'sets Maughams, en hann er sem kunnugt er öndvegisskáld í hópi núlifandi rithöfunda enskra og víðkunnur um allan heim. Uppi staðan í bókinni er ævi Maug- hams sjálfs frá æskuárum og fram til þrítugs- Somerset Maugham er fæddur í París og átti þar heima til 10 ára aldurs. Þá fór hann til Englands óg byrjaði þar síðar læknisnám, en lagði stund á ritstörf í hjáverk- um, og fyrsta bók hans — Liza of Lambeth — var gefin út 1897. Hann skrifaði fleiri bæk- ur og hætti að lokum við læknis námið. Nokkru seinna tókst hon um að fá sýnt leikrit eftir sig og vakti það mikla athygli og brátt voru þrjú leikrit hans sýnd í senn í Lundúnum. I heims landið. styrjöldinni fyrri var hannj starfsmaður Rauða krossins íi Frakklandi, en siðar ferðaðist hann víða um heim fyrir brezku leyniþjónustuna, og hefur skrif| að bæði skáldsögur og ritgerðir um það starf sitt. Síðan hefur hann samið ótrúlegan fjölda af skáldsögum, smásögum, leikrit- um, ferðasögum og ritgerðum og er nú einn víðkunnasti og mikilvirkasti höfundur heims, en margir telja skáldsögu þá sem nú er kominn út á íslenzku, Fjötra (Of human bondage) merkasta skáldrit hans. Fjötrar er þýdd af Einari £ leit að liðinni ævi heitir á enskunni Random Harvest og er eftir hinn kunna höfund James Hilton. Hún kom fyrst út 1941 og varð þá mikil sölu- metsbók. Hún hefur verið kvik- mynduð eins og margar aðrar af skáldsögum Hiltons. 1 leit að liðinni ævi er 294 bls. og prýdd myndum úr kvikmynd inni, en Ronald Colman og Greer Garson léku aðalhlutverk þar. Hún kostar 36—48 kr. Þau mættust í myrkri er eftir enska höfundinn Eric Knight. Hún kom út í Englandi á styrj- aldarárunum og varð mjög vin- sæl af almenningi, sölumetsbók ár eftir ár. Var búizt við miklu af höfundinum, en hann lézt 1942 í árásarflugi yfir megin- Þau mættust í myrkri er þýdd af Óla Hermannssyni og er 455 síður. Henni fylgja myndir úr brezkri kvikmynd sem gerð var eftir bókinni. Eugenía keisaradrottning er eftir kunnan franskan sagnfræð ing Octave Aubry, en hann hef ur lagt sérstaka stund á Napó- leons-tímabilið og hafa bækur hans orðið mjög vinsælar. Á síðasta ári kom út eftir hann hér á landi Einkalíf Napóleons og varð hún nijög vinsæl af al- menningi. Magnús Magnússon hefur urholdgun þjóðfélagshátta Guðmundssyni, er 472 blaðsíður þýtt þessa bók, hún er 355 síður sem tvisvar hefur verið koll varpað með sameiginlegu á- taki erlendra fórnarlamba þehra. Ekki nóg með það að síyrkveitingar bandaríska hermálaráðuneytisins og Marshalláætlunarinnar hafi verið frámunalega örlát- lega útilátnar: nú er verið að greiða fyrir dollara- straumi frá einkafyrirtækj- um í fjárfestingu í Vestur- Þýzkalandi. Clay hershöfð- ingi hefur þegar aflétt bann inu við erlendri fjárfestingu að því er tekur til kaupa er- lendra eigenda þýzkra marka á framleiðslutækjum. Iðjuhöldarnir hafa ekki ver- ið lengi að átta sig á því, hvað hefur gerzt — eða í rauninni gerzt aftur, því að margir hinna þýzku forystu- manna í Frankfurt og Bonn voru miðaldra á þriðja tugi aldarinnar — og svarað með því að auka framleiðsluna Alveg eins og þeir héldu framleiðslunni niðri eftir 1918 þangað ti! þeir voru orðnir sæmilega öruggir um í stóru broti og kostar kr. 65 — og prýdd myndum. 100,— ' 48 — 85. Verð kr. að hafa sloppið við eignar- nám, þjóðnýtingu og (að mestu leyti) stríðsskaða-• bótagreiðslur, þannig biðu' þeir eftir 1945 þangað til peningaskiptin liöfðu rekið smiðshöggið á skiptingu Þýzkalands — og þannig bjargað þeim á ný frá þess- um liættum — áður en þeir lejúðu iðnfyrirtækjum sínum að ná sér á strik. Þetta er eina skýringin á því, hvern- ig framleiðslumagnið gat ris- ið úr 40% af framleiðslu- magninu 1936 í maí í vor upp ímeiraen 80% í nóvember.“ „FRAKKAR ÁLÍTA að Þjóð- verjar geti nú gert sér von- ir um að ná fyrirhafnarlítið yfirdrottnunaraðstöðu yfir atvinnulífi Vestur-Evrópu eftir fáein ár. Lífskjörin í Þýzkalandi eru nú þegar lit’u lakari en í Frakklandi, innan skamms hlýtur Frakk- land að dragast aftur úr fvrir fullt og allt. Vera má, að Frakkar hafi rctt fyrir sér, en sú mynd gerir ástand ið þó einfaldara en það er. Meiri ástæða er til að óttast þýzk-bandariska fjárhags- lega yfirdrottnun í einhverri mynd yfir vesturhluta meg- inlands Evrópu. Að henni stefnir a. m. k. Mr. Hoffman nú sem stendur. Það er ekki líklegt, að bandarísk fjár- festing verði aftur jafn hulin og á þriðja tug aldar- innar, þegar dollararnir streymdu til Þýzkalands í mynd ýmisskonar opinberra lána, heldur taki hún á sig langtum áhrifaríkari mynd beins eignarhalds. Búast má við, að dollararnir streymi framvegis yfir Atlanzhafið og tryggi bandarískan eign- arrétt yfir ákveðnum verk- smiðjum, iongreinum og Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.