Þjóðviljinn - 10.12.1948, Side 6

Þjóðviljinn - 10.12.1948, Side 6
6 ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 10 desember 1948 plÓÐVIUINN tiiíjefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson (áb). Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðia. Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Askriftarverð: kr. 12.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. I’rentsmioja Þjóðviljans h. f. Sösíalistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár línur) Langt fyrir ofan alla flokkapólifík Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær hefur rit- stjóri Alþýðumannsins, málgagns Alþýðuflokksins á Ak- ureyri ekki getað orða bundizt, eftir svívirðingar Alþýðu- blaðsins um séra Sigurbjörn Einarsson dósent og skrif þess um sjálfstæðismál íslendinga. S. 1. þriðjudag birtist grein á fyrstu síðu Alþýðumannsins eftir ritstjórann undir fyr- irsögninni „Vansæmandi framkoma íslenzkra stjórnar blaða“ og þar er meðal annars komizt að orði á þessa leið: „Sennilega hefði 30 ára afmæli hins íslenzka full- veldis gengið sporlaust yfir spjöld íslénzkrar sögu, ef í sambandi við það hefði ekki gerzt hvort tveggja í senn: gleði- og sorgaratburður. Gleðiatburður að því leyti, að á afmælisdaginn er talað til íplenzku þjóðarinnar af svo heitri andagift, að lengi munu útvarpshlustendur, sem á hlýddu í minni hafa. Er hér átt við hina afburðasnjöllu ræðu séra Sigurbjarnar Einarssonar: Haldi hverr vöku sinni. En sorgarleikurinn gerðist tveim dögum síðar í leið- urum tveggja stjórnarblaðanna, Morgunblaðsins og Al- þýðublaðsins, er þau réðust með offorsi á séra Sigurbjörn og ræðu 'hans .... .21. þing Alþýðuflokksins er nýafstað ið. Engar þær samþykktir voru þar gerðar, sem gefi A1 þýðublaðinu heimild til að tala svo fyrir munn alls Al- þýðuflokksins í viðkvæmu þjóðmáli og' það gerir í fyrr- nefndum leiðara .... fjölmargir Alþýðuflokksmenn víðs- vegar um land munu taka af heilum hug undir þessi loka- orð mín: Þökk yður, séra Sigurbjöm, fyrir hina ágætu ræðu yðar: Haldi hverr vöku sinni“. Jafnframt þessu áfellist ritstjórinn séra Sigurbjörn mjög fyrir það að hann skyldi birta ræðu sína í Þjóðvilj- anum. Því fleipri varður bezt svarað með orðum ritstjórans sjálfs: „Sjálfstæðismál lands vors og þjóðar á að vera langt fyrir ofan alla flokkapólitík“. Sá maður sem þykist vera þeirrar skoðunar ætti að hafa það vit að hneykslast ekki á því þó Sigurbjörn Einarsson dósent birti boðskap sinn í eina dagblaðinu á íslandi, sem er opið fyrir öllum ís- lenzkum rökum í sjálfstæðismálinu, hvað sem öllum stjóm málaskoðunum líður. Þjóðviljanum hefði verið það mikið fagnaðarefni ef fleiri blöð hefðu viljað birta ræðuna — og jafnvel afsalað sér þeim heiðri að birta hana, til að hneyksla ekki viðkvæmar sálir ef tryggt hefði verið að hún hefði komið fyrir almenningssjónir annarstaðar, t. d. í Alþýðublaðinu! En 'hér skal ekki kýtt við ritstjóra Alþýðumanns- ins, „sjálfstæðismál lands vors og þjóðar á að vera langt fyrir ofan alla flokkapólitík", heldur skal því fagnað að hann hefur átt manndóm til að taka einarða afstöðu 1 þessu máli gegn ráðamönnum Alþýðuflokksins. Orð hans ættu að geta fært aðstandendum afturhaldsblaðanna heim sanninn um það, að það er ógerningur að stimpla alla þá sem standa vilja vörð um sjálfstæði landsins sem komm- únista, Moskvuagenta og morðingja — til þess þyrfti að stimpla allan þorra íslenzku þjóðarinnar á þann hátt. Og það munu verða fleiri menn sem rísa upþ opinberlega gegn geðbilunarskrifum þeim sem nú móta blöð ríkisstjórnar innar. Þrátt fyrir forheimskunarherferð sem háð hefur verið sleitulaust undanfarin tvö ár, hefur ekki tekizt að villa svo um fyrir Islendingum að þeir séu reiðubúnir til að afsala sér landi sínu, sjálfstæði, menningu og sjálfri tilverunni; jafnvel ekki þeir sem trúa því lýgilegasta sem sagt er um þjóðina á bökkum Volgu. BÆJAUPOSTI'RI M N " Um kartöfluflokkun. Eg hef fengið alllangt bréf um kartöfluflokkun og fleira því viðvíkjandi. Hér er það helzta úr bréfinu: ..... Þegar á allt er litið má rökstyðja það á margan hátt, að þessi flokkun (á kartöflum) er ekki rétt framkvæmd. Kartöflutegund sú, sem kallast Eyvindur, er t. d- undantekningarlaust sett í 1. flokk, þó að gæði hennar séu alls ekki alltaf slík, að hún eigi þar heima. Eyvindur er fljót- vaxinn og þessvegna mjög eftir- sóttur til ræktunar, en hann er vatnsmikill, ekki bragðgóður . . Eg tel hiklaust, að Eyvindur eigi í allflestum tilfellum ekki heima ofar en í 2. flokki. „Hetja dagsins“. „Skákvinur“ skrifar: „Guð- mundur Pálmason, hinn korn- ungi skáksnillingur úr Mennta- skólanum, er sannkölluð „hetja dagsins" eftir frammistöðu hans á móti meistaranum Euwe. .... Það hlýtur öllum að vera Ijóst, að í þessum unga manni búa hæfileikar til mikilla af- reka. én hvað er gert til að veita honum sem bezta aðstöðu til að þroska þessa hæfileika? Hvað er til að mynda gert til að styrkja hann til utanfara, svo að honum gefist kostur á auk- inni þjálfun á erlendum vett- vangi? Er ekki tímabært að spyrja einmitt nú slíkra spurn- inga ?“ T. S. Eliot og NóbelsverSlaunin (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 22.05 Út- varp frá Hótel Borg: Létt tón- list. Iljónunum Bryn- dísi K-ristjánsdótt- - ur og Jóni úr Vör, \[s' rithöfundi, Kárs- nesbraut 32, fædd- ist 14 marka sonur í gær, 9. desember. — Hjónununi Jóhönnu Gísladóttur og Sigurði Oddssyni, verkamanni, Fagradal, Sogamýri, fæddist 14 marka dóttir í fyrradag, 8. des. Uppvaxtarskilyrði aðalatriði. ..... Þessi flokkun, þar sem eingöngu er miðað við það, að um hreina, óblandaða tegund sé að ræða, er auðvitað mjög var- hugaverð. Viðvíkjandi úrvals- flokki tel ég að vísu, að flokk- unin sé yfirleitt réttmæt. Hin- ar svokölluðu íls. ráuðu kart- Skúli Magnússon kom af veiðum öflur og gullauga eru oftast 1 særmorgun og fór áieiðis tii út- landa. Búðanes fór til Englands í gærmorgun. réttilega flokkaðar þangað, . . En það sem að mínurn dómi á að vera aðalatriðið í flokkun- ISFISKSALAN: inni, er það, við hvaða skilyrði kartöflurnar hafa þroskazt. Því að gabba hann á þessu sviði. 18.30 Islenzku- kennsla. — 19.00 Þýzkukennsla. 20.30 Útvarpssag- an: „Jakob" eftir Alexander Kiel- VII. (Bárður Jakobsson). Strokkvartett útvarpsins: Helgafell seldi 3903 kits fyrir 10741 pund, í Grimsby 7. þ. m. Skallagrímur seldi 3351 vætt fyrir auðvitað hefur það í reyndinni 6172 pund í Fieetwood 8. þ. m. mest að segja um gæði kartafl- anna, hvort þær hafa notið R * K 1 S S.K,1 P :. „ , , Hekla er a Austfjorðum a norð- góðra eða slæmra áburðarskil- ur ieið. Esja fer frá Reykjavík á yrða og annarar aðhlynningar- morgun vestur um íand í hring- .... Einnig mætti hér drepa á ferð' Herðubreið fer frá Röykjavík . í kvöld austur um land til Akur- það, að margir þykjast verða eyrar Ekjaldbreið var á Akureyri varir við, að kartöflunum sé oft í gær. Þyrill er í Faxaflóa. slengt saman í verzlununum, og 1 Þeim efnum Þyrftl Þa endilega Brúarfoss er j Rviki fer væntan. að fá strangara eftirlit. Sakir íega í kvöld vestur og: norður. ókunnugleika almennings í kart Fjaiifoss er í Rvík, fer í kvöid öflumálum, er nefnilega auðvelt “ Hamborgar og Rotterdam Goða foss er i Kaupmannahofn. Lagar- foss fór frá Gautaborg í fyrra- kvöld til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 7. 12. til Leith. Selfoss hefur væntanlega komið til Antwerpen í gærmorgun, frá Rotterdam. Tröllafoss kom til Halifax 7. 12. frá N. Y. Horsa er væntanlega á Þórshöfn, lestar fros in fisk. Vatnajökull fór frá N. Y. 3 12. til Rvíkur. Halland er i N. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Eria Páls- dóttir, Camp Knox C 16, og Hörður Hjartarson sjó- maður. — Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ung- frú Björg Sigurðardóttir frá Hest- eyri og Eggert Gíslason frá Garði, Stýrimannaskólanum. — Nýlega hafa opinbérað trúlofun sína ung- frú Elín Sigurðardóttir, Ijósmóðir, Dalvik og Óskar Jónsson bifreiðar- stjóri Dalvik. Hekla fór í gær- morgun til Amster ' dam og Róm. Vænt anleg hingað á laugardag. Geysir er væntanlegur frá Ameríku í nótt eða dag. Gullfaxi fer til Prestvíkur og Kaupmanna- hafnar 14. þ. m. Páll Kr. Pálsson heldur orgel- tónleika í Dómkirkjunni í kvöld. Leikfélag' Reykjavíkur sýnir „Galdra-Ijoft“ í Iðnó kl. 9 í kvöld. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Eiríki Brynj ólfssyni að Út- skálum, Vikt- oría Sigurjónsdóttir, Sólvöilum Keflavík og Haraldúr Öskar Jó- hannsson sjómaður. Heimlli ungu hjónanna verður í Keflavík. Þær útlendu reynast betur. „.... Annars er það athyglis vert fyrir ísl. kartöfluframleið- endur, að útlendu kartöflumar reynast yfirleitt betri en þær Y- fer Þaðan væntaniega 14,—15. , , , 12. til Rvíkur. Gunnhild fór frá islenzku. Eg undanskil auðvitað Antwerpen ; fyrradag til Rotter. óþverrakartöflurnar, sem komu dam. hingað í einni sendingu frá Hol- landi í fyrra. Þær hefðu sjalf- . J Foldin for fra Bolungavik í gær sagt aldrei verið seldar öðruvísi morgun til Vestmannaeyja, lestar en sem skepnufóður þar í landi, frosinn fisk. Lingestroom er í þó seldar væru sem mannamat- Amsterdam. Eemstroom fermir i Amsterdam 10 . þ. m. og í Ant- ur þegar hingað kom .Ástæðan werpen ll. þ. m. Reykjanes fór frá fyrir þeim kaupum hefur trú- Gíbraltar 6. des. áleiðis til Rvíkur. lega verið niðurborgunarspekú- lering ákveðinnar stofnunar, en það er önnur saga. — Það er sem sagt gegnum gangandi reynsla, að útl. kartöflurnar eru betri en þær íslenzku, og ég er iand. ekki í nokkrum vafa um, að 2f-00 betta stafar fvrst oe fremst af Kaflar úr kvartett °P- 18 nr- f- eft pena staiar ryrst og tremst at h. Beethoven. 21.15 Frá útiöndum þekkingarskorti (auðvitað sam- (jón Magnússon fréttastjórl). 21.30 fara nokkrum trassaskap) lslenzk tónlist: Þættir úr hátíða- þeirra, sem framleiða kartöflur -““f" . e“lr vSigurð Þórðarson her a landi .... jr gtjórn höfundar). 21.45 Erindi: Næturakstur í nótt Hreyfill. — Sími 6633. Næturvörður er i Reykjavíkur- apóteki. — Simi 1760. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum. — Simi 5030. Söfnln: Landsbókasafnið er opia kl. 10—12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá ki. 10— 12 og 1—7. Þjóðskjalasaínið kl. a —7 alla virka daga. Þjóðmlnjasafn- ið kl. 1—3 þrlðjudaga, fimmtudaga og aunnudaga. Hstasafn Einara Jónasonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga. Veðurútlit í dag: Austan kaldi, bjartviðri.. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII SKIPAUTGtRD RIKISINS Ferð á Strandahafnir Tökum í dag á móti smásend- ingum til Ingólfsfjarðar, Norð- urfjarðar, Djúpavíkur, Drangs ness og Hólmavíkur. Vörur þessar verða sendar til ísa- fjarðar með Esju og umhlaðið það í bát, sem fer til nefndra hafna. iiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiminf

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.