Þjóðviljinn - 10.12.1948, Side 10

Þjóðviljinn - 10.12.1948, Side 10
10 Þ J Ó Ð V I L j Í'n'N' . ... .,íf..... .. Föséudagur ■ 10 desember 1948 H E H ■ B m m m m m m m m m m ■ ■ ■ Snorra edda Sæinimdap edda Sturlimga saga og • • íást nú í vönduðu og fallegu skinnbandi (15 bindi). — Bandið er fyBsta flokks og getið þér valið rautt, brúnt eða svart skinn. Glœsileg jólagjöf m ■ ■ ■ ■ ■ B ■ K H H H E H H E H H Hinir vandlátu velja íslendingasagnaútgáfu Sigurðar Kristjánssonar FÆST HJA BÓKSÖLUM, EN AÐALÚTSALAN ER HJA 15 BINDI Bókaverziun Sigstrðar Kristjtmssonar« Bankastrœii 3 (KHHHHHKHHHHHHHHHHHHHHHKHHHHHR&HHHHHHHKHHHHHHKHHHHHKHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHI NEGRÁMORÐ jwBsr*' Framh. af 1. síðu gomerysýslu, Isiah Nixon að nafni, skotinn til bana heima h’á sér af tveim hvítum rrönnum að konu hans og sex börnum ásjáandi. Nixon hafði gerzt svo djarfur að notfæra sér kosningarétt- inn. sem honum var tryggð- ur af stjórnarskrá Banda- ríkjanna. Ekkert var gert til að hafa hendur í hári morð- ingjanna. Ekkjan var sökuð um morðið Samstarf Ku Klux Klan og hinna Talmadgeskipuðu yfrvalda í Georgia kom preinilega í ljós nýlega, er s-rertinginn Robert Mallard var skotinn til bana við stýr ið á bál sínum í gegnum bíl- gluggann, er Ihann var á heimleið ásamt konu sinni, tveim sonum og tveim öðr- um negrapiltum. Mallard var umferðasali og mjog öf- undaður af hrvítum keppi- nautum sínum vegna þess hve vel honum gekk að koma út vörum sínum. Fjór ir dagar liðu frá morðinu þangað til nökkurt blað gat b'ess. Ritstjóri blaðs í Toombssýslu, þar seio morð- ið var framið. sagði; er hann var spurður, hvers vegna hann hefði ekki látið blöð í næstu borgum, sem hann va'r fréttaritari fyrir, vi|a um morðið: ,,Þetta er bara venjulegt negramorð — ég ætla ekki einu sinni að geta um það í mínu eigin blaði.“ Amy, kona Mallards, bar fyrir rétti, að bílar hefðu staðið þvert yfir veginn, sem maður hennar kom ak- andi eftir. Þegar hann nam staðar komu menn i hvítum skikkjum, einkennisbúningi Ku Klux Klan, út úr bílun- um og skutu hann. Er hér var komið lét Talmadge ríkis stióri leynilögregu sína taka málið í sínar hendur. Þegar Amy Mallard kom frá jarð- arför manns síns var hún handtekin af leynilögreglu- foringjanum William E. McDuffe og söknuð um morðið. Engar minnstu líkur var hægt að færa fyrir ákær unni. Ekkjan var brátt látin ! laus og flýði þá yfirkomin af skelfingu til ekógar og lá úti um ndttina en komst illa til reika til vinafólks sin í Savannah, 100 km. leið frá Toombs. Þannig var séð fyrir bví, að enginn væri til að reka eftir rannsókn i morðmálinu. Goðriin Jónína Seljaveg 9. Wokkur kveðjusrð Mig setti hljóðan er mér barst sú harmafregn að hún Guðrún væri dáin. Mér fannst það svo ótrúlegt, því svo lifandi verður þessi alþýðukona ætíð fyrir hugskotssjónum okkar sem þekktum hana. Guðrún var ein af þeim manneskjum, sem laðaði alla að sér, og strax eft- ir stutta kynningu varð hún manni svo hugljúf og kær að maður saknar hennar eins og beztu móður. Guðrún hafði um langan tíma verið heilsuveil, en það bar hún með afburða þreki og barmaði sér ekki, svo fáir munu hafa búizt við að dauð- inn mundi svo snögglega kveðja hana í burtu. Guðrún var prýðisvel að sér til munns og handa, hafði yndi af góðum bókum og var víða heima. Hún hafði yndi af feg- urð náttúrunnar og hafði mikið yndi af blómunum sínum sem hún bar umhyggju fyrir eins og þau væru lifandi verur. Hún bar ástúð og umhyggju fyrir öllum sem voru minnimáttar og vildi allra raunir bæta. Hún var ein af þeim fáu sem maður-hitt ir á lífsleiðinni, sem manni Skáta rnir Framhald af 12. síðu. frambvæmdastjóri Banda- lags ísl. skáta umsjón með henni. Hún verður opin frá kl. 4—6 síðdegis. Til þess er ætlazt að börn sem eiga erf- itt með lestur heima sökum húpnæðisþrengsla eða annars geti þarna fengið næði til finnst hafa verð of góðar fyrir þennan hefm. Guðrún var trúuð kona, hún trúði á gæzku guðs og var sannfærð um að bak við gröf og dauða tæki við nýtt líf, þar sem jafnrétti og bræðra lag ríkti, og þar sem kærleikur- inn, sem hún sjálf var svo rík af, myndi öllu ráða. Eg veit að þér verður að trú þinni, Guðrún min. En þó þú sért horfin sjónum okkar Guðrún mín, þá lifir þú ávalt í minningu okkar og sú minning mun lýsa eins og leið- arstjarna um ókomin ár. Við kveðjum þig í dag Guðrún mín og þökkum þér af hjarta allar ánægju stundir sem þú veittir okkur. Við biðjum guð að blessa þig og s*-vrk,ia dóttur þína ser’ svo mikið hefur misst. Far þú í fnði, Guðrún mín, friður guðp þig blessi. A. B. að lesa og er öllum börnum heimill aðgangur. Kvikmyndir Þá verða sýndar kvik- myndir kl. 5 á fimmtudög- um, en erfitt hefur reynzt að fá nýjar myndir og verða flestar myndanna hinar sömu og sýndar voru sl. vet- ur. Eru það bæði fræðslu- og skemmtimyndir. Dansæfingar Þá verða einnig teknar upp danssefingar fyrir börn. Verða þær frá kl. 5—7 á laugardögum fyrir börn frá 8—13 ára. Aðgangur er 3 kr. Hermann Ragnar Stefánsson yerður leiðbeinandi við dans- inn. Dansæfingar fyrir 13 16 ára börn verða á miðviku- dögum kl. 8—10 e. h. Að- sangur kostar 5 kr. Verða .seld aðgangskort fvrir 1 dansæfingu á mánuði : 4 mánuði. er það gert til þess sð fleiri veti komizt að en ella mvndi. Á þessum dansæfingum verður hvorki selt sælgæti né 'gosdrykkir og á samkomum fullorðinnar í skátaiheimilinu eru reykingar bannaðar. . t>á munu skátarnir einnig hafa barnaskemmtanir á sutmudögum og fræðslu- ktmld einu smni i viku eins

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.