Þjóðviljinn - 10.12.1948, Síða 12

Þjóðviljinn - 10.12.1948, Síða 12
Áki. Jakobsson og Eismr íHgeirsson mét- mæla ný§um titlögum rikisst§érimwe§mmísr um styrktartánin Á síðdegisfundi neðri deildar Al]>ingis í gær urðn harð- ar umræður um aðstoðina til siMarútvegsmanna vegna nýrra tillagaa sem ríkisstjórnin hefur látið flyíja um þáð mál. I þeim tillögum er gert ráð fyrir að ríkis'sjóður geti leyst til sín lögveðs- og sjóveðskröfur á hendur útgerðar- möimum og fyrirtækjum sem stunduðu síldveiðar sumarið 3948, og fái þeir jafnframt greiðshifrest til 1. júlí 1949 á öllum öðrum skuldum og voxtum af þeim, sem stofnað hefur verið til vegna útgerðarinnar. Áki Jakobsson og Einar Olgeirsson deildu fast á þess- ar tillögur og töldu þær káklausn, sem engin áhrif liefði á heilbrigðan grundvöll cn í ])á átt að koma útgérðinri gæti reynzt henni hættuleg. Þeir Áki og Einar bentu á að með tillögum þessum væri ríkis- stjórnin í raun og veru að til- kynna gjaldþrot útgerðarinnar, í stað þess að veita henni raun- hæfa hjálp, svo sem skylt sé. Hvað yrði 1. júlí 1949, þegar allar kröfur og skuldir féllu í gjalddaga? Ættu þá að hefjast almenn gjaldþrotaskipti ? Þeir sýndu fram á þann gíf- urlega gróða sem fæst af verzl- un með þann gjaldeyri sem út- yegurinn aflar, fyrst hjá bönk- unum og síðan hjá heildsölum pg öðrum bröskurum sem fá gjaldeyrinn í hendur án þess að yinna nokkuð að öflun hans. Lögðu þeir áherzlu á að þessi mpl yrðu ekki leyst með öðru móti en að hinn gífurl. gróði er fæst með verzlun gjaldeyrisins sem útvegurinn aflar, yrði lát- inn koma útveginum til góða. Jóhann Þ. Jósefsson vildi kenna „verðbólgunni" um allt Orðscnding irá Landnemanum Kaupendur Landnemans eru fceðnir velvirðingar á því, að nóvemberheftið hefur ekki enn látið sjá sig. Útkoma þess hef- ur dregizt svo sem raun er á orðin sökum ýmissa ófyrirsjá- anlegra örðugleika, sem upp komu. Og nú hefur verið horfið að því að láta ekki koma út neitt s.'rstakt nóvemberhefti, heldur verður tveim heftum, nóvem- ber- og desemberhefti, slegið saman í eitt, þannig að út k;m ur tvöfalt blað af Landneman- urn fyrir jólin. — Verður þetta jólablað að sjálfsögðu vandað allt til hins ýtrasta. saman, meðan hún héldist væri allt tal um rekstur atvinnuvega á heilbrigðum grundvelli sama og að tala um förina til tungls- ins. Einar minnti ráðherrann á að aðalmarkmið ríkisstjórnarinnar hefði átt að vera að aflétta verð bólgunni og koma atvinnulífi landsins á héilbrigðan grund- völl- Yfirlýsing fjármálaráð- herra væri hreinskilin játning um að ríkisstjórninni hefði al- gerlega mistekzt ætlun sín, í stað þess að halda sér við jörð- ina og gera eitthvað þarft þenn an tíma, hafi ríkisstjórnin ver- ið á leiðinni til tunglsins. Enginn efaðist um að hægt væri að reka útveg á íslandi á heilbrigðum grundvelli, en víst væri að það yrði ekki gert með kákráðstöfunum núverandi rík- isstjórnar. fund sinn sl- mánudag. Rætt var um ýmis áhugamál félagsins og var áhugi og samstarf rfkj- andi lijá félögunum. Stofnaður var sundlaugarsjóður á fundin- um. ðvaxtainn- flutningur og „sérþekking“ tieildsalanna Vegna fréttar í Vísi um að jólaávextirnir mvndu koma svo seint að þeir kæmust ekki út um Iand fyrir jól aflaði Þjóðviljinn sér frekari upplýsinga um málið. Um helmingur jólaávaxt- anna er nú kominn til lands- ins, eða það sem S. í. S. og Sölumiðstöð hraðfrysthús- anna flytja inn og hafa þeg- ar verið gerðar ráðstafanir til þess að koma þeim út um land fyrir jól. Hitt er rétt að jólaávext- irnir sem IMPUNI, þ. e. iheildsalarnir flytja inn munu ekki koma fyrr en rétt fyrir jól. Heildsalarnir fengu þó leyfi sín á sama tíma og hin- ir innflytjendurnir. Heild- salarnir spara ekki að tala um sjálfa sig sem mennina með ,sérþekkinguna“ (!), þeir eru að sýna hana nú með silakeppshættinum, rétt eins og þegar þeir sýndu ,.sérþekkingu“ sína með inn- flutningi maðkaðra ávaxta fyrir tveim árum! uaphonfélagið, en það hef- ur gefið út talplötur til kennslu í fjölda tungumála. Dr. Stefán Einarsson 'hef- ur samið textann, en dr. Björn Cuðfinnsson farið yfir hann og þjálfað fólkið sem tala á inn á plöturnar, en það eru frú Ragnhildur Ás- geirsáóttir, frú Regína Þórð- ardóttir leikkona, Gunnar Eyjólfsson leikari, Karl ís- feld ritstióri og Jón Þor- steinsson kennari frá Akur- eyri. , Veiddi tundurdull í gær kom hingað brezkur {togari, er hafði fengið tund- iurdufl í vörpuna út af Vest- mannaeyjum. Skipaútgerð ríkisins mun leggja til sérfróðan mann til þess að gera tundurduflið ó- virkt. Formaður var endurkosinn I Þórður Guðmundsson. Með- stjórnendur voru kosnir: Ari Guðmundsson og Helgi Sigur- | geirsson (báðir endurkosnir) og Lárus Þórarinsson. Fyrir í vstjórninni voru Hörður Jóhann- esson, Theodór Guðmundsson | og Gísli Sigurðsson. Skátar auka starfsemi sína Síðaflliðinn vetur höfðu skátar ýmsa únglingastarfsemi mcð hönilum í félagsheimili sínu við Snorrabraut (áður Hringbraut), umfram venjulega skátastarfsemi. Vetrarstarf þeirra er nú að hef jast og verður atikið frá því sem áður var. Lesstofa fyrir börn í vetur verður lesstofa fyr- ir börn í skátaheimilinu og hefur Vilbergur Júlíusson, Framhald á 10. síðu. lialfmdur Ægis Sundfélagið Ægir hélt aðal- fsienzkukennsla með talplötum Um næstu mánaðamót fafa héðan 5 Islendingar til Englands til þess að tala ís- lenzku inn á plötur til ás- lenzkukennslu fyrir Ling- þJÓÐVILIINH Strandmennirnir af Sargon. Annar frá vinstri er Frank Gleen, hinn sextugi fyrrverandi skipstjóri, sem var hér 2 ár í stríðinu. Þriðji frá vinstri er stýrimaðurinn Wahwrit. (Ljósm. Sig. Gucm.) Dýptarmælir brezka togarans Sargon var bilaður Sfxandmenniinir 6 sem bjöignðnsi al Sazgon íaia heim á þiiðjndagiin Brezku skipsbrotsmennirnir 6, sem bjargað var af togaran- um Sargon, sem :‘Irandaði um daginn við Hafnarmúla, komu til Reykjavíkur í gser frá Pi.»:reksfirði með flugvél frá Flug- félagi Islands. Blaðamenn hittu þá að máli, er þeir komu, en ein- hvernveginn vörðust þeir og umboðsmaður þeirra allra frétta, umfram það sem áður CJT'*- 4, sýuing Nor- ræna list- bandalagsins Jón Engilberts er nýkom- inn frá Kaupmannahöfn, en þar var hann fulltrúi Félags áslenzkra myndlistarmanna á fundi Norræna listbanda- lagsins um undirbúning að fjórðu samsýningu þess, sem verður í Kaupmannahöfn 1 maí í vor. Sýningin verður í tveim stöðum, Oharlottenburg og Det Frie og fá íslendingar 4 sali í Charlotteniborg þar sem þeir geta sýnt 40—50 mál- verk auk höggmynda. íísi, __ Æ. F. R. Félagsfundur verður haid- inn næstkomandi þriðjudag að Þórsgötu 1 kl. 8,30. Fundaref ni: 1. Ræða Einar Olgeirsson: Frá Kína. 2- Féíagsmál. Áríðantli að félagar mæti. Stjórnin. Farið verður í vinnuferð í skálann n. k. laugardag. Lagt af stað kl. 6 stundvísl. Félagar fjölmennið! Skálastjórn. var vitað. Sargon var hér í Reykja- víkurhöfn daginn áður en strandið vildi til. Strandið skeði um kl. 9 að kvöldi. Allir sem björguðust höfðust við undir hvalbak lengst um nóttina nema einn, er var í brúnni. Þeir sem fórust voru allir í brúnni. Það var hvass álandsvindur os sjór gekk yf- Framhald á 11. síðu- Á Euwemótinu í gær urðu úrslit þau að biðskák varð milli þeirra Árna Snævarr og dr. Euwe og ennfremur milli þeirra Baldurs Möller og Guð- mundar Ágústssonar. Js.fntefli varð milli Ásmundar og Guð- mimdar Pálmasonar, eftir 37 leiki og stóð Guðmundur þá öllu betur að vígi. Biðskákirnar frá í gærkvöld og einnig biðskák þeirra Árna og Ásmundar verða tefldar í kvöld á Þórsgötu 1, en ekki í Tívolí, og hefst taflið kl. 8. Síðasta umferð verður á sunnudaginn kl. 2. e. h. í Tívolí Treg síldveiði Vieiðiveður var ágætt í g®r en veiði var treg. Um 50 skip voru- að veiðum í Hval- firði í gær. Helgi mun hafa fengið 800 mál, Dagur 200 tunnur o.g Ár- sæll Sigurðsson kom til Hafn- arfjarðar með 35 tunnur. Nokk ur skip önnur munu hafa feng- frá 100—300 mál. Seiiit í gær- kvöld hafði enginn bátur komið með sílö þangað. -

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.