Þjóðviljinn - 04.01.1949, Síða 1
Fjölmennur fundur í StúdentaféSagi Rsykjavíkur sam^ einréma mótmæia
álykiun gegn inngöngu í Atlanzhafshandalag og krefst umræðna \ utvarpinn
nginn mælfi bóf áróðri sf jornarieiitoga
herstöðvum og herliði á ÍSLáNÐ
Stúdentar yngri og eldri þyrptust í Listamannaskálann í íyrradag en þar
boðaði Stúdentafélag Reykjavíkur til fundar um það mál sem efsi mun í hug-
um flestra íslendinga um þessi áramót: Hlutleysi og hernaðarbandalag.
Allir ræðumenn, nema einn, þar á meðal áberandi menn úr Framsókn og
Alþýðuílokknum, mótmæltu harðlega þátttöku íslands í hernaðarbarnalagi,
og leiddu rök að því hve gífurleg hætta væri búin þjóðerni íslendinga, menn-
ingu cg tungu ef hingað yrði kvaddur til varanlegrar setu erlendur her. Ræðu
menn voru einnig sammála um að þátttaka í hernaðarbandalagi hlyti að
auka stórkostlega þá hættu sem íslenzka þjóðin kemst í ef til stríðs kemur-
í einróma ályktun stúdentafundarins segir um þetta mál að fundurinn telji
,,ekki koma til mála að víkja frá þeirri stefnu, sem mörkuð hefur verið aí ís-
lenzkum stjórnarvöldum og fylgt hefur verið til þessa, að ísland geti af aug-
ljósum ástæðum aldrei orðið hernaðaraðili, og þess vegna álítur fundurinn
að ísland geti ekki á friðartímum tekið og eigi ekki að taka þátt í neinu hern-
aðarsamstarfi, þar sem það hefði í för með sér að hér yrðu erlendar her-
stöðvar og erlendur her."
Deilt var fast á þá stjórnmálaforingja og þau blöð sem haldið hafa uppi á-
róðri gegn hlutleysi íslendinga og málstað íslands í herstöðvamálinu, og var
eftirtektarvert að enginn í þeim stórastúdentahóp sem þarna var saman kom-
inn, varð til að mæla þeim bót, og sjálfir foringjarnir sem digurbarkalegast
töluðu og rituðu um nýárið, kusu að halda sig heima, heldur en að rökræða
málið í hóoi reykvískra menntamanna.
Auk mótmælanna gegn þátttöku íslands í hernaðarbandalagið samþykkti
fundurinn einróma tillögu Guðmundar Thoroddsen prófessors að skora á rík-
isútvarpið, að gefnu tilefni í ræðu forsætisráðherra um áramótin, að taka
upp umræður í útvarpinu með og móti þátttöku íslands í Norðuratlanzhafs-
bandalagi.
kraía bandarískra
meimtamanria
Bandarískir vísindamenn,
skólamenn rithöfundar, lista-
menn og klerkar, 313 talsins,
hafa skorað á nýkjörið Banda-
ríkjaþing, sem kom saman í gær
að láta það verða sitt fyrsta
verk að afnema þingnefndina,
sem rannsakar óameríska starf-
semi. Segir í áskoruninni, að
starf^aðferðir nefndarinnar séu
brot á öllum lýðræðisreglum.
Meðal þeirra, sem undirskrifa
áskorunina eru tveir Nóbels-
verðlaunamenn og rektor Prince
tonháskóla.
McKellar öldungadeildarmaður.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings
kaus í gær forseta demokrat-
ann Sam Rayburn frá Texas.
Hélt hann ræðu, þar sem hana
gortaði af hernaðarmættj,
Bandaríkjanna og talaði um
,,forystuhlutverk‘‘ Bandaríkja-
manna í heiminum. Bráðabirgða
forseti öldungadeildarinnar var
kosinn demokratinn Kenneth
McKellar, dæmalaus afturhalds
kurfur.
íadonesar gera laaárisií á Java
AsÍHlöndin iæða aSsloð við lýðveldismem
Pálmi Hannesson:
Pálmi Hannesson rektor
flutti framsöguræðu og reifaði
málið. Taldi hann mikla nauð-
syn þess að þjóðin gerði sér
ljóst hvað framundan væri, en
hinsvegar hætta á að samið
yrði í skyndi um þátttöku ís-
lands í Atlanzhafsbandalagi, ef
vkri þá ekki búið að semja.
Pálmi færði skýr rök að því, að
þátttaka íslands í hernaðar-
bancíalagi hlyti að þýða erlend
an her og herstöðvar á Islandi
og sýndi fram á hve gifurlsg
hætta væri fólgin í slíkri her-
setu fyrir þjóðina, menningu og
tungu Íslendinga. Samt gætu
engar þær varnir falizt í her-
virkjum og hersetu erlends hers
hér á lan^i er verndað ,ræ‘:n
þjóoina í nútíniastyrjö'.á,
hætta á stórkostlegum loftárás-
um hlyti að aukast mjög, ef
hér væru mikil hervirki fyrir.
Pálmi lýsti þvi yfir sem si'nni
afstöðu að ísland ætti að neita
þátttöku í Atlanzhafsbanda-
lagi ef því yrði boðin slik þátt-
taka. Sú neitun byggðist ekki
á óvingan við þær þjóðir, sem
þátt taka í bandalaginu, heldur
á því að Isiendingar geti ekki
þolað erlendan her í landi á
friðartímum vegna þeirrar
hættu sem slíkt leiddi yfir þjóð-
ina. Hlutleysið væri eðlileg
grundvallarregla fyrir Islend-
inga, fyrr og síðar, og ætti svo
að vera meðan við erum sjálf-
stæð þjóð. Jafnvel þó þjóðin
neyðist til að víkja frá hlut-
leysinu á hún að stefna að því
aftvir strax og færi gefst. 1 ut-
Fvajnh. á 3 sWu.
Viðræður um
Atlanzhafs-
blðkk
Stjórnir Bretlands, Frakk-
lands, Bandaríkjanna, Kanada
og Beneluxlandanna hafa nú til
athugunar skýrslur frá fulltrú-
um sínum um stofnun hernað-
arbandalags Norður-Atlanzhafs
ríkja, sem staðið liefur í Wash-
ington undanfarið. Bandalags-
stofnunin hefur verið rædd frá
öllum hliðum, en ekkert upp-
kast hefur enn verið gert af
bandalagssáttmála né ákveðið
hvaða ríkjum skuli bjóða þátt-
töku í bandalaginu og hvenær
það skuli gert. Ráðstefnan
iir aftur.samaa á fimmtudag.
tltvarpsstöð bráðabirgðastjórnar inðonesiska lýðveM-
isins skýrir frá því, að á Mið- og Austur-Java hafi sveitir
úr lýðveMishernum gert gagaárásii* á innrásarheri HoJ-
letdinga.
Hollendingar höfv'u áður til-
kýnnt, að hernaðargðger'Cúm
væri lokið á Java. Indonesiska
útvarpið skýrir ennfremur fxá
því, að skæruliðasveitir hafi sig
mjög í frammi gegn Hollend-'
ingum.
Senda Asíulöndin lið tii
hjálpar Indonesum?
Idham, fulltrúi indonesiska
lýðveldisins í Pakistan, h^fur,
skýrt frá því, að vegna þess að
öryggisráðið hefur svikizt um
að gera nokkuð til að hindra
árásarstyrjöld Hollendinga
gegn Indonesttm, h;.?i Ind’and,
P.’.’*í::r.n cg. Burma öríi-5 sam-
mála um aðgerðir gegn Hollend
ingum. Hann hefur gefið í skyn,
að þessi þrjú lönd kunni að
slíta stjórnmálasambandi við
Holland og jafnvel senda liðs-
afla til aðstoðar við Indonesa.
Indlandsstjórn hefur kallað sain
an ráðstefnu Asíuríkja til að
ræða atburðina í Indonesíu.
Allir Indóhesar halda tryggð
við lýðveldið
Harris Jackson, fréttaritari
bandarísku fréttastofungar
Associated Press, var neðal
hinna fyrstu blaðamanua, sem
kom til Jogjakarta, höfuðborgar
FrómhcCd á i>.