Þjóðviljinn - 04.01.1949, Síða 4
Þriðjudagur 4. janúar 1949.
ÞJÓÐVILJINN
þlÓÐVILllNN
Ltgeíandl: Saiuelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstiórar: Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson (ábj.
Frettaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi rtlafsson, Jónas Árnasoa.
Ritstjórn, aígröiðsla, auglýsingar, prentsmið.ia. Skólavörðu-
stíg 19 — Síml 7500 (þrjár línur)
Askriftarverð: kr. 12.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint.
Prentsmiðja ÞjóOvlljans h. f.
Bðsíniistaflftkkurinn, Þórsgötu 1 — Slmi 7510 (þrjár linur)
íBÆ jAÍIPOSTIiRI NN
lliSIi, tiiii iiífiífiii' iii iaiB
Umkvartanir frá skinnin eru venjul. laus úr skól-
manni, sem býr við anum kl. 12 á hádegi en verða
Vetrarbraut. að híma niðurfrá, þangað til
Daginn fyrir gamlársdag kom strætisvagninum þóknast að
til mín maður einn, sem býr við koma kl. 1,15 1,30. Ann-
Vetrarbrautina, en hún liggur ars yrði °f ian§t mal a® t’na
norður af aðalveginum ekki fram ÖH Þau óþægindi sem hljót
fjarri afleggjaranum yfir í
Rauðhólana. Maður þessi hafði
ast af þessu ástandi-
kr
Aðalþættir 'herstöðvamálsins skýrast. Ekki einungis mán-
uðum saman heldur árum saman. hefur Þjóðviljinn og
önnur blöð sósíalista, þingmenn Sósíalistaflokksins og aðrir
talsmenn sagt, að heim9valdasinnar Bandaríkjanna ætluðu
sér þann hlut í samskiptum sínum við íslendinga að fá
hér á landi opinberar herstöðvar og fríðindi fyrir banda-
rískt herlið á íslandi. Nú sést, hvort það hefur verið ofmælt.
Bandaríkin báðu um herstöðvar á íslandi til 99 ára haust-
ið 1945, meðan bandarískur >her dvaldl hér á laridi þvert
ofan í ákvæði herverndarsamningsins frá'1941 og hátíðleg'
loforð Bandaríkjaforseta. Beiðninni um herstöðvar á ís-
landi í heila öld var neitað — vegna þess að. sósíalistar
áttu þá fulltrúa í ríkisstjórn. Yfirlýsingar annurra flokka
um að þeir hafi einnig staðið heilir að neituninni. 'fá éife-
anlegt gildi við athugun á framkomu þeirra sömu flbkka
nú næstu vijcur,; þegar aftur verður úr því skorið hvort
veita eigi Bandaríkjunum herstöðvar hér og kalla á er-
lent herlið inn í landið um ótiltekið árabil, með þátttöku
íslands í hernaðarbandalagi því sem nefnt er Atlantshafs-
bandalagið.
Bandaríkjastjórn sá 1945 að fara þurffi lævíslegar að,
skipta um stjórn á íslandi og undirbúa jarðvégi’nn í riokk-
ur ár. Það undiiibúningshíutverk héfur, leppstjórn Bjarna
Ben. og Stefáns Jóhanns rækt eftjr fremsta megni. Kefla-
víkursamningurinn og Marshallsamningurinn eru áfangar
á leiðinni, ekki einungis samkvæmt aðvörunum sósíalista,
heldur hefur það einnlg: verið játað opinberlega af áhrifa-
mönnum núverandi stjórnarflokka. Og nú virðist Banda-
ríkjastjórn og samstarfsménn hennar meðal ísl. stjórn-
málaleiðtoga telja að tími sé kominn til að stíga sporið allt
— draga ísland í bandalag sem þýðir erlendar herstöðvar
og fjölmennan erlendan her á íslandi hvenær sem heims-
valdasinnar Bandaríkjanna kjósa.
Mikill hluti þjóðarinnar hefur látið halda sér í furðulegu
andvaraleysi ,um þetta örlagamál íslendinga og léð því
eyru að barátta sósíalista gegn hættunni af erlendum her-
stöðvum og herliði á íslandi væri eitbhvað allt annað en
sókn og vörn fyrir íslenzkan málstað.
Þegar Þjóðviljinn varaði við þeirri hættu að koma ætti
íslandi í Atlanzhafsbandalagið, var því auðvitað svarað
með hinum venjulegu öskrum um „Moskva! Moskva!“ En
nú, er stjórnarblöðin hafa viku eftir viku flutl blygðunar-
lausan áróður gegn hlutleysisstefnu íslendinga og fyrir
þátttöku í hrnaðarbandalagi, þegar forsætisráðherra lepp-
stjórnarinnar misnotar áramótakvéðjur útvárpsins til hins
lúalegasta Bandaríkjaáróðurs og ósvífinna yíírlýsinga um að
hlutleysi íslands sé ekki lengur hugsanlegt og þegar Ölafur
Thors gefur samskonar yfirlýsingar í aðalblaði Sjálfstæðis-
ílokksins. sjá fleiri og fleiri að hverju stefnir.
Hreyfingin er ræður sr. Sigurbjarnar Einarssonar vöktu
©g eindregin mótmæli reykvískra menntamanna á fund-
ínum í Listamannaskálanum 2. jan. sýna að þjóðvarnar-
aldan er að rísa. Þjóðin vill ekki stofna sér í þá hættu sem
■erlendar herstöðvar og erlent heriið þyða, og ihún verður að
finna leiðir til að afstýra þeím óhæfuverkum sem Banda-
rikjalepparnir eru staðráðmr að vinna á næstu vikum.
miklar kvartanir fram að færa
varðandi strætisvagnaferðir
þangað uppeftir, og vil ég ekki
draga það lengur að gera máli
hans nokltur skil. Manninum fór
ust orð eitthvað á þessa leið:
„Þrátt fyrir stöðugar umkvart-
anir okkar íbúanna á þessum
stöðum, sést ekki bóla á neinum
lagfæringum á því ófremdará-
standi, sem við verðum að þola
varðandi ferðir strætisvagn-
anna.
Aðeins þrjár ferðir á dag-
„Strætisvagn sá, sem hér um
ræðir, er Lögbergsvagninn. Það
eru aðeins þrjár ferðir virka
daga. Vagninn fer úr bænum
kl. 7 á morgnana, kl. 1,15 og
kl. 6,15; ófanað fer liann svo
ca. kl. 7,30, kl. 2,15 og strax og
hann kemur uppeftir í seinustu
ferðinni. — Eg ímynda mér, að
alit að því 100 manhs hafi dag-
lega brúk fyrir þennan vagn,
eri þessar þrjár ferðir eru látn-
ar næga- — Auk þess virðast
st jórnendur' strætisvagnamái-
ahna alla jafna veljá lélegustu
vagnana í þessar ferðir; én það
er önnur saga.
Jaí'n jiiargar ferðir
vetur ög suriiar.!
„Tillaga mín til áð baéta úr
þessu ástandi er einfaldlega sú,
að ferðir verði hafðar eins marg
ar yfir veturinn og á sumrin.
Enda er fullt eins mikil þörf
fyrir þær yfir vetrarmánuðina,
því að þarna uppfrá býr fjöldi
fólks allt árið um kring; og
Engar íerðir á
stórhátíðum.
,,Á sunnudögum eru aðeins
tvær ferðir uppeftir, kl. 1,15 og
6,15; engin á morgnana, þannig
að við verðum að vera mjólkur-
laus á sunnud., hafi mjólkin
ekki verið keypt fyrirfram á
laugard. — Auðvitað' er alltaf
útiiokað fyrir okkur að sækja
skemmtanir í bænum á kvöldin,
án þess að taka leigubíl upp-
eftir fyrir 30—35 kr., en fæstir
hafa ráð á slíku. — Á stórhátíð
um eru bókstaflega engar stræt
isvagnaferðir til okkar. Þannig
var það t. d. á jóladag, einmitt
þegar margir hefðu viljað nota
tækifærið og slcreppa í heim-
sóknir 'til kunningja í bænum.
— Og á þorláksmessu, þegar
flestir unnu til kl. 8, var auð-
vitað ekki um annað að ræða en
taka leigubíl uppeftir. — Þess
er varla þörf að tiltaka fleiri
dæmi. Allir ættu að sjá, hvílíkt
ófremdarástand er hér umað
fæða; Og það mega forráða-
menn strætisvagnanna vita, að
yið munum aldrei láta áf1 kröf-
um ;okkar umað úr þessu yerði
bætt“
^ .... <:■
Skúlason
Hólsgerði
1 fyrradag fór Brúarfoss héðan
til útlanda. Halland kom frá út-
löndum, Karlsefni kom frá útlönd-
um, Akurey fór á yeiðar, Katla
þetta fólk hefur hrakizt úr bæn kom frá Ameríku, Tröiiafoss kom
um vegna þeirra húsnæðisvand- að norðan, Horsa kom í gœr frá
ræða sem þar ríkja. En lang- utlondum-
flestir heimilisfeðurnir stunda S)úp F.inarsson & Zoega:
atvinnu í bænum og eiga því Foldín fer f,á Rvik ! dag vestur
og norður, lestar frosinn fisk. Ling
mikið undir því að geta notið estroom er í Amsterdam. Eemst-
greiðra ferða fram Og aftur. —• room fór á miðvikudag frá Vest-
Óþægindin, sem hljótast af mannaeyjum áleiðis til Amster-
þrjózku þéirra,
strætisvagnamálunum,
sem stjórna
,.i.i -
eru
dam. Reykjanes er í Rvík,
BiKiSSKIP:
. , , Esjá var á Vopnyfirði siðdegis
geipimikil, hvermg sem a þetta - ga?rjá norðurleið. Hekla fór frá
er litið.
Skolabörnin, yerða að
bíða.
„Enda veit ég dæmi þess, að
fólk hefur tekið þann kostinn
að flytja ofanað til að búa í lé-
Siglpfirði í-.gærmórgun á austur-
leið. Herðnbreið fer frá Rvik' í
kvöíd til Vestfjarða. Skjaldbreið
var á ÍSkagafirði í gær á norður-
leið. Þyrill er í ’Rvík. Suðin er í
Rvík. 1
ISFISKSALAN: .
30. f. m. seldi Maí 1877 v. fyrir
4491 pund í Fleetvvood. 30. f. m.
seldi Belgaum 3097 vættir fyrir
legu húsnæði í bænum, af því að 7663 pund í Fleetwood. 31. f. m.
það hefur ekki, atvinnunnar seldi Jon forseti 4900 kits fyrir
... , . . , , 14761 pund í Grimsby. 31. f. m.
° ’ seldi Keflvikingur 5181 vætt fyrir
þarna uppfrá, einsog strætis- 12190 pund í Fieetwood. 31. f. m.
vagnaferðum þangað er nú hátt 5,01(11 Fyikir 4760 vættir fyrir 13434
» .____... . . . pund í Grímsby. 30. f. m. seldi
Bjarnarey 167,6 Iestir í Bfemen-
Áæmið uin skólabörnm. Litlu haven. 30. f. m. seldi Geir 257,9
lestir í Hamborg. 30. f. m. seldi
Kári 217,0 lestir í Cuxhaven. 3. 1).
m. seldi Isólfur 3322 kite fyrir
9229 pund i Grimsby. '
yy 18.00 Barnatími:
framhaldsságan.
19.25 Tónleikar:
Negralög (plötur).
20.20 Tónieikar:
Oktett í Es-dúr op.
20. eftir Mendelssohn (plötur).
20.55 Erindi: Um elztu bæjarnöfn
á Islandi; fyrsta erindi: Bæjarnöfn
og örnefni (dr. Hans Kuhn prófess
or. — Þulur flytur). 21.20 Tónleik-
ar: „The Rio Grande", kór- og
hljómsveitarverk eftir Constar.t
Lambert (nýjar plötur). 21.35 Úr
dagbók Gunnu Stínu. 22.05 Tónleik
ár: Kvartett í c-moll op. 18 nr. 4
eftir Beethoven (plötur).
Á nýársáag
voru geíin sar.1-
an í hjónaband,
Ólafia Hansdótt
ir verzlunar-
mær og Þorkell
slcrifstofumaður, frá
í Suður-Þingeyjarsýslu.
Heimili ungu hjónanna er á Blóm-
vallag. 10. Nýl. voru gefin saman
i hjónaband ungfrú Jónína B. Jóns
dóttir frá Katanesi á Hvalfjarðar-
strönd og Agnar Jónsson bifreiðar
stjóri frá Mógilsá á Kjalarnesi.
Séra Hálfdán Helgason, prófastur
gaf brúðhjónin saman. — Sl. sunnu
dag voru gefin saman i hjónaband
ungfrú Ragnheiður Kjartansdóttir
Urðarstíg 4 og Niels Busk. — Á
gamlársdag gaf séra Garðar Svav-
arsson saman eftirtalin hjón: ung-
frú Guðrún Haraldsdóttir (verziun
armær hjá Lár. G. Lúðvíkssyni) og
Karl Óttar Guðbranss. húsasmið-
ur. Heimiii þeirra verður á Selja-
veg 9. Ungfrú Margrét Guðmunds--
dóttir og Ásmuncþir Þorsteinsson
v.cjstjóri. Heimili þeirra verður að
Stórholti 20. Ungfrú Karólína Þor-
steinsdóttir og Jón Guðni Árnaspn
húsasmiður. Heimili þeirra verður
að Rauðarárstíg 3. Á nýjársdag
gaf sr. Garðar Svavarsson saman í
hjónaband þau Guðbjörgu Rósu
Guðjónsdóttur Laugaveg 132 og
Guðmund Vernharð Láruss&n
Grettisgötu 50. ''KoÞ',
Á gámlárskvold
opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú
Hailgerður Páls-
dóttir skrifstofu-
mær,' Bfagágxjtu 23
og Halldór B. Stef-
loftskeytamaður, Laugp,-
- Á gamlárskvöld opinber-
uðu trúlofun sína, ungfrú Helga
Sæmundsdóttir, Skuld, Seltjariiar-
nesi og Kristján Pálsson, húsa-
smiðanemi. Grenimel 27. — A
gamlárskvöld opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Guðrún Sigríður Ingi-
marsdóttir (Jónssonar bakara-
meistara) og Vigfús Ingvarsson
gullsmíðanemi frá Vestmanna-
eyjum. — Á gamlárskvöld opin-
beruðu trúlofun sína Guðbjörg
Hjálmsdóttir verzlunarmær og
Sigurður Sigurjónsson rafvirki.
— Nýlega opinberuðu trúlofun
sina, ungfrú Guðrún Þórðar-
dóttir Grettisgötu 53 B og Guð-
bjartur Gunnarsson Laufásv. 45 B.
— Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Erna Gunnarsdóttir, Súður-
götu 37 og Ólafur Þorvaldsson
Kirkjuveg 12, Keflavik. — Á gaml-
árskvöld opinberuðu trúlofun síno.
ungfrú Emilía J. Baldvinsdótt’r
Ránargötu 3 og Páll Jónsson vél-
virki, Langholtsveg 67. — Annan
jóládag opinbeí'uðu trúlofun sína
Elsa Lýðsson Snorrabraut 67 Rvík
og Þorvarður Þorvarðaraon Hring-
braut 51 Hafnarfirði.
Gqysir kom frá N.
Y. kl. 7 i gærmorg
un. Hekía er í
Rvik. Gullfaxi fór
til Prestvíkur og
Káupmannahafnar
kl. 5 i morgun með 35 farþega.
Væntanlegur hingað kl. 5 e. h. á
morgun.
Veðurspáin i gærkveldi: Norð-
austan kaidi eða stinningskaldi,
víðast téttskýjað.