Þjóðviljinn - 07.01.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.01.1949, Blaðsíða 2
Iliuilllllll 2 ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. janúar 1949. samtals 2»52ÖÆÖ0 króniir Vinningar ern Vinningar eru tekjuskatís- og tekjuútsvarsírjálsir. Til laugasdagskvölds haía. viðskiptamenn íorgangsrétt að númerum þeim, sem þeir haía áður haít. Eítir helgina má selja þá öðrum. Heilmiðar haía verið gersamlega uppseldir mörg undanfarin ár, og hálfmiðar nálega uppseldir. Eftir þessum miðum er jafnan mikil eftirspurn. Má því búast við, að sérstaklega þessir miðar verði seldir strax eftir helgina. ess að míssa ekki af númeriim Tjarnarbíó .............. Gamla bíó Ástaibiéi Hin unaðslega ástarmynd frá Paramount. Sýnd kl. 7 og 9. Harry gerist skáti Sýnd kl, 5. Grassléttan mikla Ný amerísk stórmynd, spenn andi og framúrskarandi vel leikin- Spencer Tracy Katharine Hepburn Kobert Walker Melvyn Douglas Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára iiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiimmiiimimiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiHliiiimiiii E Náttúrubekningafélag Islands heldur „Monsieur Verdoux" (Mjög áhrifarík, sérkennileg og óvenjulega vel leikin ame- rísk stórmynd, samin og stjórnað af hinum heims- fræga gamanleikara Charlie Chaplin. Sýnd kl. 9. Varaðu þig á kveníólkinu Sprenghlægileg- gámanmyiíd, með Gög og Gokke. Sýnd aðeank í dag kl: '5'og7 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiuin Trípólí-bíó.................. Nýja bíó --------- Geymt en ekki gleymt. Tilkomumikil®nsk stórmynd frá J. Arthur Rank og RKO Radio Pictures. > John Mills. Martha Scott. Patricia Roc. Sýnd kl. 9. SÖNGUR HJMTAN5 Hrífandi amerísk stórmynd um ævi tónskáldsins TCHAIKOVSKY. Frank Sundstrom. Sir Cedric Hardvvick. Sýnd' kl. 5, 7 og 9. Káti kariinn Hin f jöruga gamanmynd með grínleikaranum fræga Leon Errol Sýnd kl. 5 og 7. fiiiiimmiimimmmiinmmmiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiimiimiimimmimmii!) FUND í húsi Guðspekifélagsins við Ingólfsstræti, föstud. E. 7. janúar kl. 8,30 e. h. = Fundarefni: E 1. Mænuveikin, varnir og lækning, (Jónas Kristjánsson læknir.) E 2. íslenzkar kvikmyndir, E (Vigfús Sigurgeirsson.) = 3. Áríðandi félagsmál. E b Nýjum félögum veitt móttaka. § Stjórn N. L. F. I. E - ' i: • r Bróeir Jónatan Framúrskarandi falleg og áhrifamikil ensk stórmynd. Michael Denison Dulcia Gray Ronald Hovvard Sýnd í kvöld kl. 5 og 9 vegna fjölda áskorana. DANSSKÓLI Félaas íslenzkra li&tdansara byrjar aftur í dag 7. jan. Kennslustundir í Þjóð- leikhúsinu verða óbreyttar. Þeir flokkar, sem hafa verið í VR, verða framvegis í húsi Landssmiðjunn- ar (efstu hæð) við Sölvhólsgötu, á sömu tínmm og dögum og áður. Ný námskeið fyrir byrjendur í samkvæmisdöns- um fyrir börn og fullorðna. Einnig er liægt að bæta nokkrum nemendum við í öðrum námsgreinum. — Upplýsingar daglega í Þjóðleikliúsinu kl. 2—4. Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv. 1914, ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfé fiér í lögsagnarumdæminu. Útaf þessu ber öllum sauðf jár- eigendum hér í bænum að snúa sér nú þegar til eft- irltsmannsins með sauðfjárböðum, herra lögreglu- þjóns Stefáns Thorarensen, símar 5374 og 5925. Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. janúar 1949 GUNNAR THORODDSEN. llllllliiiilliliiijiiiiiiiiilliilllllliillllilil 111111111111111111! u i: i u 1111111111111111111111 % — íl = II jfeftocd Búóings dujt Iðrinám Tveir ungir menn geta komizt að hjá okkur til náms í málmsteypu. Ennfremur getum við tekið nemanda í módelsmíði. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Mýrargötu 2. inn.nr iufU:. i i liJ/r Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuir'oiiiiHii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.