Þjóðviljinn - 07.01.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.01.1949, Blaðsíða 8
 Tk - T* - v - Zi Hitafelfyni þarf að nýfa befur Tillögur sósíalista um að rannsaka orsakir éhéflegrar eyðslu og hita- veitan komi upp viðgsrða- og upplýsingastið I. „Bæjarstjórnin felur bæjnrráði að kveðja til þes's fae;- íróða raenn, að rannsaka nýtingu hitaveitunnar, og leita orsaka óhóflegrar eyðslu, þar sem hún á sér síað. Einnig "telur bæjarstjórnin óhjákvæmilegt, að haldið sé uppi reglu- bundnu eftirliti með einstökum hitunarkerfúm, sem við hitaveifima eru tengd, og meðal annars gengið ríkt eftir því, að hverju hitunarkerfi fylgi miðstöðvarketiil, sem grípa má til í viðlögum. II. Bæjarstjórnin beinir því til hitaveitustjóra, hvort ekki sé tiltækilegt, að hitaveitan komi upp viðgerða- og upplýs- ingastöð, eða stöðvum, þar sem almecningúr eigi greiðan aðgang að því að fá skyndiviðgerðir framkvæmdar, leið- beiningar um meðferð heita vatnsins og lagfæringar á Jeiðslum, ef þess gerist þörf. in. Bæjarstjórnin felur stjórn hitaveitunnar að vinna að því eftir megni, að unnt verði að létta á hitaveitunni, þeg- ar kaldast er, með lokun einstakra hitunarkerfa, eða jafn- vel heilla bæjarhluta, ef við verður komið“. Tillögu þá er að framan grein ár flutti Steinþór Guðmundsson á bæjarstjórnarfundi í gær f. h. íulltrúa Sósíalistaflokksins. f Tramsöguræðu sinni lagði hann áherzlu á að tryggja þyrfti ibetri nýtingu heita vatnsins og “taldi einkum að það, að hita- ■veitan nýttist ekki eins og vera csetti myndi að verulegu leyti stafa af því að heitt vatn væri látið renna ónotað út í göturæs- in, en að orsakir þess myndu einkum Vera ágallar á hitaveitu lögnum í mörgum húsum og í öðru lagi að fólk hafi ekki enn lært að nota hitaveituna á hag- kvæmasta hátt. mundsson lýsti sig einnig fylgj- andi þeim að einu atriði undan- skildu. Borgarstjóri viðurkenndi rétt mæti flests þess er Steinþór hafði sagt, en lagði til að till. væri vísað til bæjarráðs og var það samþykkt. Jénsson söngvai! syngui hér á næstnnni Guðmundur Jónsson söngvari er kominn heim frá Stokkhólmi, en þar hefur hann dvalið und- anfárið, bæði í fyrravetur og á þessum vetri við söngnám í kon unglegu óperunni í Stokkhólmi. Mun hann væntanlega ljúka prófi þaðan næsta vor. Að þessu sinni hefur hann því skamrna viðdvöl hér, en mun þó halda hér eina söngskemmt- un áður en hann fer aftur til Stokkhólms. Þórarinn Guðna- son læknir kom- inn heim Þórariim Guðnason læknir er nýlega kominn heim úr tveggja ára dvöl og framhaldsnámi vestan hafs. Starfaði hann lengst af á . sjúkrahúsum í Winnepeg, Kanada, en fór einn- ig um Bandaríkin. Kynnti hann sér einkum og lagði stund á handlækningar. Hér heima vinnur Þórarinn sem aðstoðarlæknir á handlækn ingadeild Landsspítalans og hefur jafnframt opnað lækninga stofu að Bankastræti 6. Vegasamband í gær við Suðurlands nnirlendi of Borgarfjörð Snjó fesii furðulítið á vegum vegna hvassviðris þJÓÐVILJINN 7------------- Smjörlíklsskömmtun Alþýðullokksins: • Þeir ríku hafa birgt sig upp af smjöri! I grar var algerlega smjörlaust í bænum, meira að segja okursmjörið, sem ríkisstjórnin hefur á boð- stólum, var uppselt. Hver er ástæðan? Hún er einfald- lega sú, að ríkisfólkið í bænum hefur birgt sig upp á svona algeran hátt. Það á ísskápa og g^tur geymt tugi kílóa af smjöri án þess það skemmist. Þessu fólki er sama um smjörlíkisskömmtunina, það getur hamstr- að ckursmjörinu og notað það daglega. En almenningur, sem ekki hefur efni á að kaupa ok- ursmjör nema smáklípu við hátíðleg tækifæri, á nú að sætta sig við fáránlega smjörlíkisskömmtun sem ekki styðst við nein rök. Á sama tíma og flytja á inn bíla fyrir 8 milljónir króna er það fjarstæða og meinbæg’ni við almenning að ein helzta feitmetisframleiðsluþjóð heims skammti smjörlíki jafn naumt og raun er á. Rík- isstjórn, sem þannig hagar sér á að fara frá. Krafa almennings er afnám smjörlíkisskÖmnXunarínnar þegar í stað. Fonnaóur útvarpszáðs um nýársiæðu Stefáns lóhanns: „Vafasamt að útvarpið sé heppileg- ur vettvangur fyrir frekari ræðu- höld af sama tagi“ Á fundi útvarpsráðs þriðju- daginn 4. jan. var tekin til með- ferðar einróma áskorun stúd- entafundarins s.l. sunnudag um útvarpsumræður með og móti þátttöku Islands í Norður-At- lanzhafsbandalagi. Var áskorun in afgreidd með svohljóðandi samþykkt: kvæði um svarið við áskorim Stúdentafélags Reykjavíkur var sú skoðun mín að ræða forsæt- isráðherra á gamlárskvöld hefði verið þess eðlis, að útvarpinu væri ekki fengur í að svo stöddu að taka upp umræður á grundvelli slíks málflutnings. Forsætisráðherrann misbeitti Vildi Steinþór að hitaveitan liéldi uppi reglubundnu eftirliti með hitalögnunum, á líkan hátt og rafveitan með raflögnunum, og gengi eftir að þeim væri hald ið í nothæfu ástandi og ennfrem ur að settir verði upp miðstöðv- arkatlar í hús þar sem þejr hafa verið teknirburt eða ekki settir í, en upphaflega var svo ráð fyr ir gert að þeir væru í hverju húsi til vara ef hitaveitan bil- aði eða ánnaði ekki- Þá lagði liann mikla áherzlu ú að fundnar yrðu orsakir óhófs eyðslu og komið í veg fyrir hana. Að hann legði til að kveðja til þess sérfróða menn bæri alls ekki að skilja sem van traust á hitaveitustjórann held ur væri það gert með tilliti til þess að hitaveitustjórinn væri ærnum störfum hlaðinn. Þá ræddi hann nauðsyn þess að hitaveitan kæmi upp upp- lýsingastöð fyrir notendur hita veitunnar og jafnframt við- gerðastöð, og nefndi sem dæmi þess að ef krani bilaði yrði heitt vatn að renna til ónýtis dögum saman vegna þess að enginn fengist til að gera við bilunina. Svipaða sögu hafði Pálmi Hann esson að segja, er lýsti sig fylgj andi till. Steinþórs. Helgi Sæ- Vegirnir um Hellisheiði og Mosfelisheiði voru akfærir í gær og fært bifreiðum allt austur í Fl jótshiíð, að því er Vega- málaskrifstófar tjáði blaftinu. Vegna vefturhæðar festi snjó mjög IX'ið á vegum, svo hægt var að halda þeim opnum með snjóýtum. Mikil énjókoma var á öllu Nof'ðurlaadi í fyrfadag, en í gær var unnið að því að ryðja áæílunarbiíreiöunum leið allt til Sauðárkróks. Vegasamband var í gær við Suðurlandsundirlcndið um Mos- fellsheiði og Þingvelli og Hell- isheiðarvegurinn var einnig gerður akfær. Mátti heita að flutningar væru ótruflaðir alla leið austur í Fljótshlíð, en þó voru lítilsháttar truflanir á Flóaveginum. Hliðarvegir, s.s. i uppsveitum Árnessýslu og aust ur í Rangárvallasýslu, voru lok- aðir í gær og veldur það eðli- lega nokkrum truflunum á mjólkurflutningum. Vegir á Reykjanesi voru tald- ir færir í gær. Samt tepptist Grindavíkurvegurinn í gærmorg un, en unnið var að athugun á honum. Sandgerðis- og Staf- nesleiðirnar voru nokkuð undir snjó í gær, en hafa sennilegaj elfki lokast. Yfirleitt festi ekki mikilin snjó á vegunum, og staf ar það af því hve veðurofsinn Leiðin til Norðurlands teppt- ist í Hvalfirðinum í fyrradag, • Framhald á 7. siðu <r ii lii « X »»» „ÚtVarpsráð telur ekki tíma- bært að stofna til umræðna um þetta efni að sinni, þar sem ekki liggur fyrir nein opinber vtneskja um málið.“ Út af þessari afgreiðslu sneri Þjóðviljinn sér til Jakobs Bene- diktssonar, formanns útvarps- ráðs og spurðist fyrir um af- stöðu hans. Hann komst þann- ig að orði: „Það sem mestu réði um það að ég gerði ekki ágreiningsat- »i h«ii « Wi ** » >ii é Kiwiliu var hér mikiíl. ÁtvúiQuleysið er byrjað Atvinnuleysi er jiegar byrjað meðai verkamanna og hefur udanfarið verið Xöluverður liópur verkamanna iið höfnina sem enga vinnu hafa fengið, þrátt f.vrir það að töluvert rhikið hcfur verið að gera hjá Eimskipa-* félag'inu. Bæði fyrir óg eftir áramótin hefur fjölda verka- nfanfui við byggingavinmi verið sagt upp. Bygginga- félög’in hafa fækkað verliamönnum og nú síðast t. d. Alnienna hyggingálélagið cl’ ságði upp 10 verkamönn- um fyrir viku. Væi.Xanlega má búast við fieiri iippsögnum í bygg- ingavinitunni og því vaxandi hópi atvinnuieysingja við höfnina. »n ii ** i »i aðstöðu sinni til.að lýsa svo ein hliða sjónarmiðum, að jafnvel flokksmaður hans hefur opin- berlega kallað ræðu hans „bandarískan áróður“. Eg tel því mjög vafasamt að útvarpið sé heppilegur vettvangur fyrir frekari ræðuhöld af sama tagi.“ Alfhólar brenna I í.vrradag brann bærinn Álf- hólar í Vestur-I.andeyjuin. Veggirnir og neðra gólf var úr steini, en efri hluti hússins úr timbri. Bærinn varð alelda á skömm- um tíma og varð litlu eða engu bjargað þótt hjálp bærist innan skainms af næstu bæjum- Óvíst er um upptök eldsins. Sýning á vérkum áhugamanna Félag íslenzkra frístundamál- ara hefur ákveðið að gangast fyrir sýningu á málverkum og höggmyndum áhugamanna í maí n. k. öllum áhugamönnum er heimil þátttaka í sýningu þess- ari. Verður síðar nánar tilkynnt um fyrirkomulag sýningarinn- ar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.