Þjóðviljinn - 07.01.1949, Síða 3

Þjóðviljinn - 07.01.1949, Síða 3
Föstudagur 7. janúar 1949. ÞJÓÐVILJINN 3 ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: Frímann Helgason Ráðleggingar og greinargerð bæjar- læknis varðandi mænuveikina Vegna sífeldra fyrirspurna og an hafi tekizt svo nokkru nemi blaðaskrifa, sem benda til þessi að rekja smitun frá eim. u sjúkl Þættiinir um félagsmál halda áfram ifltvinn1u?,,ndkon- I ur sækja m Á síðast liðnum vetri birtust hér á Íþróttasíðunni 15 þættir um ýms félagsmál. Var upphaf- lega gert ráð fyrir að þættir þessir yrðu um 30 og birtir nokkurnveginn í samhengi. Því miður gat ekki orðið af því vegna rúmleysis þar sem áliðið var vetrar, vor og sumartíminn er viðburðaríkur og frá mörgu að segja svo rúm var ekki af- gangs fyrir þættina. Nú er í ráði að halda þessum köflum áfram eftir því sem tími og rúm leyfir. Það hefur orðið mér nokkur hvatning að hafa fengið þakklæti frá nokkrum á- byrgum og áhugasömum mönn- um um félagsmál. Það sem upphaflega rak mig á stað með þetta var sannfær- ing mín á þörfinni fyrir fræðslu í þessum efnum eða ábending- um, og vissan um það að þessi þáttur í íþróttahreyfingunni er víðast hvar hörmulega vanrækt- ur. Sótt um staSfest- ingie 17 heims- Á þessu nýliðna Olympíuári hefur víða náðst góður árangur^ í frjálsum íþróttum. Hafa þegar verið sendar til I. A. A. F. (al- þjóða frjálsíþróttasambandið) I 17 bc-iðnir um staðfestingu á heimsmetum. Auk þess setti Panamamaðurinn La Beach rétt fyrir jólin nýtt heimsmet í 100 m. lilaupi á tímanum 10,1. Met þau sem hér um ræðir voru þessi: 100 yards Patton Ameríka 9,3 200 m. La Beaeh Panama 20,2 300 m. McKenley Jamica 32,4, 40Ó m. McKenley Jamica 45,9, 440 yards McKenley Jamica 46,0,- 2000 m. G. Reiff Belgía 5,07, 15 enskar mílur Hietanec Finnland 1,17,28,6, 25 km. Hiet- anen Finnland 1,20,53,2. 30 km. Hietanen Finnland 1,40,46,2 20 enskar mílur Hietanen Finnland 149,20,8, 110 grindahl. Dillard Bandar. 13,6, 120 yards Dillaru Bandar. 13,6, kúluvarp Fonviiie Bandar. 17,68, kringlukast Consoline Italía 55,33, sleggju- kast Nemeth Ungvérjaland 59,02, 80 m. grindahl. Blankers Koen Hoiland og Gardner Eng- land ■ 11,2, spjótkast Baums Aústurrífci 4$43. Ef vel er að gáð þá er þetta í rauninni ekkert annað en einn sterkur þáttur í undirbyggingu þess starfs og þess árangurs sem keppt er eftir. Það er höf- uðleiðin að því takmarki sem íþróttahreyfingin á hátíðum og tyllidögum er talin hafa: að þroska æskuna fyrst og fremst andlega og með réttri íþrótta- þjálfun, gera hana hraustari og starfshæfari. Þar sem hér er raunverulega um byrjunarstarf að ræða krefst það mikilla starfskrafta, mikillar íhugunar hvernig að þessu skuli staðið til þess að varanlegur árangur náist- Á- rangur sem verði næstu íþrótta- kynslóð í blóð borinn, er síðan næði með vaxandi þroska og skilningi á þessu sjálfsagða og veigamikla atriði íþróttamál- anna til komandi kynslóða. Sjálfsagt vex mönnum í aug- um að leggja út í þetta. Þeir telja sig varla hafa starfskrafta afgangs til að sinna því daglega. En þá kemur spurningin: Af hverju hafið þið ekki starfs- krafta? Einfaldlega af því að láðst hefur að vekja æskufólkið til umhugsunar um það hvað íþróttafélagið í raun og veru er og hvað því er ætlað að vera fyrir hann og hvernig skyldan og tengslin við félagið til starfs og athafna á öllum þroskaskeið um allan starfsaldurijm -er bund ið saman. Þetta starf verða félögin að taka á sig. Það verður að hefja markvisst starf meðal æsku- fólksins; það vill vinna, það þrá- ir starf og leiðsögn og vinsam- legt aðhald. Allt þetta ber félög unum að veita þeim annars eru þau ekki trú hugsjón, íþrótt- anna. Ef eins verður áfram hald ið og verið hefur mætti líkja fé- lögunum við staglausa stöng sem hefur litla jarðfestu. Hun getur staðið í blíðunni og logn- inu en ef stormur ýfist riðar hún og skelfur, og jafnvel fell- ur um koll. Mér er það ljóst að þessir þættir verða engan veginn tæm- andi fræðsla um þetta merki- «lega mál MÉdur velviljaðar á- bendingar þeim mönnum sem fé lögum stjórna og skoðast leið- togar æskunnar í íþróttafélögun um. Takist þetta að einhverju leyti er tilganginum mikið náð, þvi það koma aðrir á eftir sein stíga skrefið fullt. r áhugamanna- réttindi Sem kunnugt er gerðist danska sundkonan Ragnhild ^ Hveger atvinnukona í sundi, og mun það hafa verið árið 1943- Nú hefur Hveger gengið í sundfélagið D. M. G. og hefur sótt um til sundsambandsins danska að fá áhugamannarétt- indi sín aftur. Hveger hefur þeg ar byrjað þjálfun aftur í von um að fá þau aftur. Hún er nú orðin 28 ára og eru skiptar skoð anir um það hvort henni takist 1 að ná sínum gamla góða á- rangri. Inge Sörensen sem einnig gerð ist atvinnukona fyrir nokkrum árum hefur nú sótt um að fá áhugamannaréttindi sín aftur. Hún er nú í Höfðaborg í Suður- Afríku og hefur í huga að búa sig undir að taka þátt í keppni. Evrópumeistarakeppnin í sundi.hefur verið ákveðin næsta ár og fer hún fram í Búdapest. Gert er ráð fyrir að Rússar taki þátt í þeirri keppni þar sem þeir hafa nú greitt öll gjöld til F. I. N. A. I stutiu máiL Olympíukvikmyndin enska hef ur verið bönnuð á Italíu á þeirri forseridu að gengið sé framhjá afrekum Itala á leikunum. Olympíuleikar fyrir drengi (juniors) er ný tiílaga frá Bandaríkjunum og eiga þeir að fara fram fjórða hvert ár. að margir geri sér mjög rangar hugmyndir um mænusóttina og einkum varnir gegn henni, bið- ur héraðslæknirinn í Reykjavík blöð og útvarp að birta eftirfar- andi upplýsingar og bendingar: Svo sem kunnugt er hefur mænusóttin gengið undanfarið á Akureyri. Auk þess hefur á nokkrum öðrum stöðum orðið vart veikinda, sem einnig eru talin mænusótt, þó þau hagi sér nokkuð öðruvísi en læknar hafa áður átt að venjast um þá veiki. I Reykjavík hafa komið fyrir mænusóttartilfelli eitt og tvö ú mánuði síðan í ágúst síðastl. en slíkt vekur ekki sérstaka at- hygli, þar sem það er alvana- legt svo að segja á hverju ári. enda ekkert breiðzt út. En þar sem svo kann að fara að faraldur eins og sá sem hefur gengið og gengur fyrir norðan, komi einnig hér upp, þó það enn ekki hafi skeð, svo vitað sé þrátt fyrir nær því óhindraðar samgöngur mestallan tímann milli Akureyrar og Reykjavíkur eins og reyndar um allt landið, þá þykir rétt að benda fólki á nokkrar helztu varúðarráðstaf- anir, líkt og ég gerði 1946, sem við er hægt að hafa til varnar veiki þessari og þó einkum slæm um afleiðingum hennar. Um mænusóttina yfirleitt er þetta helzt að segja: Hún er smitandi sjúkdómur, sem oft gengur sem farsóti, venjulega með nokkurra ára millibili. Þó verður þar að auki oft vart við einstök tilfelli' á víð og dreif' einnig þau árin, sem ekki getur talizt vera um far.aldur að ræða, eins og hé • hefur Verið í ár og bent er á ing til annars, en það gæti staf- að af því að heilbrigðir srrrtber- ar, sem að jafnaði væru mik'u fleiri en sjúklingarnir bæru smitið í milli líkt og t. d. e- um barnaveiki. Er margt sem bend- ir til þess að næmi manna fyrir veikinni sé að jafnrði svo lítið að fáir einir veikist af þeim sem smitast. Sé þetta svo, er auðsk. að venju legar sóttvarnaráðstafanir er beinast að sjúklingunum sjálf- um og næsta umhverfi þeirra, beri lítinn eða engan árangur, enda hefur það reynzt svo. Annað mál er það, að fólk ætti ekki að ferðast að þarf- lausu inn á sýkt svæði, né held- ur taka á móti fólki af sýktum svæðum inn á heimili sín að nauðsynjalausu. Sérstaklega tekur þetta þó til heimila þar sem margt fólk er á mænusótt- araldri og þá ekki sízt heima- vistarskóla og þess háttar stofnana. Meiri háttar faraldrar eru oftast staðbundnir en dreifð til- felli koma oft jafnframt upp víðsvegar utan faraldurssvæðis- ins. Það eitt að smitið berist í önnur héruð nægir því ekki til þess að koma á stað faraldri, heldur þurfa og önnúr skilyrði að vera fyrir hendi og kemur þar meðal annars til greina næmi fólksins og almennt mót- stöðuafl, en annars er lítið vit- að um þessi atriði- Að faraldur hefur ekki komið upp í Reykjavík núna, stafar fráleitt af því að smitið hafi ekki borizt hingað, að minnsta kosti hefur smitið vérið hér á ferðinni, hvaðan sem það hefur komið þar sem veikinnar hefur hér að framan og einnig mun orðið vart mánaðarlega. hafa átt sér stað í haust suður Samkvæmt framansögðu er með sjó. því ekki 'sjáanlegt að nokkurt • Sjúkdómur þessi telst til hinna öryggi fengist í því að setjá á miæia íræislusfarfsemi' Víðtæk fræðslustarfsemi er hafin á vegum Fulltrúaráðs iðn nemafélaganna í Reykjavík og Hafnárfirði og hófst starfsemin s« 1- miðvikudagskvöld, með er- indi um Samvinnuhreyfinguna. Erindið flutti Vilhjálmur Árna- son lögfr. og f jallaði það um upphaf og grundvallaratriði Samvinnuhreyfingarinnar. Á- hugi iðnnema fyrir fræðslustarf semhmi er niikill.-enda var þessi -fyrsti -fyrirtestur f jöiséttur.' svonefndu virussjúkdóma. Hef- ur smitið fundizt og tekizt að sýkja með því apa og hagar veikin sér þá líkt þar og í mönn um- Ekki héfur tekizt að fáfera sannanir fyrir því, að smitið berist með dauðum hlutum,.SYO sem fatnaðú-eða öðru því líku en möguleik$ er á að það berist með smnum matvælum, svo sem ógerilsneyddri mjólk og mjólk- urvörum o. fl. Smitið hefur fundizt í hálsi og koki sjúklinga fyrstu daga sjúkdómsins og er þar seuni- lega einnig næstu dagana áður en veikinnar verður vart. Eu er h'ða tekur á veikina virðisc það hverfa úr hálsinum en helzt aft ur á móti í saurnum og þá stund um all lengi eftir að sjúkiingn- ujn er batnað. — Sumir telja að mest smithætta stafi af sjúk) ingum skömmu áður en þeir veikjast og.fyrstu dagana á eft- ir en möguleikar eru á smitui, svo lengí sem smitun . ficust i saur. Aametrs má heita að sjald samgöngubann við. Reykjavík- urhérað eða að það gæti eða hefði getað nokkurt gagn gert. Til þess að reyna að .forðast veikina er fyrst og fremst hrein læti og líkamlegur þrifnaður út í ystu æsar, t. d. er afar áríð- andi að fólk geri sér að fastrl reglu að þvb sér vandlega um hendur í hvert sinn sem þáð hefur ' haft hægðir, • ’eins og reyndar alltaf ber að gera. Einnig ætti fólk jafnan að þvo hendur sínar áður en það mat- ast. Forðast skal eftir megni of mikla áreynslu ekki sízt íþrótt- ir. Einnig allt sem getur veikt ' mótstöðuafl líkamans svo sem kulda og vosbúð. Þá getur það og verið áríðandi að fólk sem veikist þannig, að ekki væri ó- hugsandi að’um mænusótt værí að ræða, fari þegar í stað í rúm- ið, leiti læknis og liggi af sér allan grun, því fullkomin hvíld sjúklingsins nógu lengi er tal- in að geta vamað slæmum af* lciðingum- Þá skal og á það • Framliald á 7. síðú.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.