Þjóðviljinn - 15.01.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.01.1949, Blaðsíða 1
Bretar handlang- arar böðla Sjang r r-l Jv I r I 14- árgansur. Laugardagur 15. janúar 1949. 11. tölublað. Mýr samiingur margfaidar við- skipti Breta í gær var undirritaður ; London viðskiptasamningur milli Bretlands og' Póllands, hinn víðtækasti, sem ríki í Vestur-Evrópu og ríki í Aust- ur-Evrópu hafa gert með sér síðan styrjöidinni lauk. Samn- ingurinn er til fimm ára og við- skiptaupphæðin milli landanna á þeim tíma er ákveðin 260 milljónir sterlingsþunda (nærri sjö milljarðar ísl. króna). A samningstímabilinu eiga við- skipti milli landanna að aukast ár frá ári. Pólverjar selja Bretum svíns- flesk, egg, alif.ugia, smjör og aorar landbúnaðarafurðir og auk þess timbur. Bretar selja Pólvcrjum hráoliu, gúmmí, ull, baðmull, litunarefni, kopar og verksmiðjuvéiiar. Brezkar eign- ir í Póllandi og pólskar eignir í Bretlandi hafa verið gefnar frjálsar og samningar hefjast bráðlega uœ skaðabætur til brezkra eigenda fyrirtækja, sem þjóðnýtt hafa verið i Pói- landi. Með jæssum samningi er Bretland orðið það land. sem Pólverjar skipta mest við. um látttöku Islands í hemaðarbanda IV*. Brezkt herlið og Maiakkaskaga handtók nýiegáT yfir 500 Kínverja í höfuðborg Malakkaskaga, Kuala Lumpur. Verða þeir fluttir til Kína og afhentir Kuomintangyfirvöldun um þar, sem er sama og að myrða þá, því að Bretar telja þá alla kommúnista en siíkt þýð ir í Kuomintang-Kína tafar- lausa aftöku. Þjóðvamarfélagið boðar til tveggja opinberra funda samtímis á morgun í Listamannaskálanum og samkomusal Mjólkurstöðvarinnar nýju til að ræða um bátttöku Islands í hemaðarbandalagi. Ekkert er þjóðinni fjær skapi en að ísland verði gert að hersíöð í nýrri atómsstyrjöld, því með slíku væri lííi og framtíð þjóðarinnar stefnt í bráðan voða. Þjóðvarnarfélagið mun vafalaust á þessuiU íundum krefja valdhafana svars í þessu máli. irfir friðar- kommunista Fundirmr hefjast á báðum stöðunum kl. 2 e. h. Ræðumenn í Listamanna- skálanum munu verða: Einar Ólafur Sveinsson pró- fessor. Ólafur Halidórsson stud. mag. Rannveig Þorsteinsdóttir stud. jur. Jón Sigtryggsson fangavörð- ur. Friðfinnur Ólafsson viðskipta fræðingur. Fundarstjóri í Lístamanna- skálanum verður Guðmundur Thoroddsen prófessor. Ræðumenn í Mjólkurstöðipni. munu verða: Hallgrímur Jónasson kenn- ari. Lúðvík Kristjánsson ritstjóri. Dr. Sigurður Þórarinsson. Bolli Thoroddsen bæjarverk- fræðingur. Dr. Matthías Jónassoil. Fundarstjóri í Mjólkurstöð- inni verður Hákon Guðmunds- son hæstarcttarritari. Bandaríkin fram- kvæma erfða- skrá Hitlers Dfe'Svófa#t«rir: f .Kanta ra! er Her Markosar tekur \t rnnna bn SoMisstjómm í Iþenu biðsi lausr.ai lltvarpsstöð frjálsra Grikkja skýrði frá því í gær, að lýðræðisheriim hefði tekið borgina Natrssa í Makedoníu eftir tveggja daga bardaga. Aþenustjórnin viðurkennir, að setulið hennar í borginni fari halloka. borg, dr. Hewiett Johnson, , þeirrar skoðunar, að núverandi nkmaldinu tii að auðga sjalfa Afniííu lénsánauiliar og la n d ráðasam nlnga Maó Tsetúng, foringi kínverskra koinmúr’sta, setti fram í útvarpsræðu í gær þá skilmála, sem kommimistar setja fyrir að hætía hemaðaraðgerðum gegn fasistastjóm Sjang Kaiséks. Friðarskilmálarnir eru í þess- um átta liðum: 1) Stríðsglæpamönnum, (með al þeirra er Sjang Kaisék), verði refsað. 2) Einræðisstjórnarskráin, sem Kuomintang setti 1947, verði afnumin. 3) Milljónaauður Kuomin- tangforingjanna, sem hafa beitt Skýrt er frá því í Aþenu, að Lýðræðisherinn hafi tekið hæðir nærri Naussa og setuliðið hafi hörfað til austasta hluta borg- arinnar. Það hafði þó fengið liðs auka og flugher Aþenustjórnar- innar veitti því lið með árásum á Lýðræðisherinn. Ibúar Nau- ssa eru 12.000. í tilkynningu Lýðræðishersins segir, að ákaf- ir bardagar geysi áfram í ná- grenni Naussa. Lýðræðisheriim hefur eflzt síð- an íhlutun Bandaríkjanna hófst. Hermálafréttaritari ,,Times“ í London segir í gær, að hernað araðstaða Aþenustjórnarinnar í Grikklandi hafi versnað veru- lega ffá því sl. sumar, er orr- ustunni í Grammosfjöllum lauk. Fréttaritarinn segir að her- styrkur Lýðræðishersins sé nú 20 til 25 þús- manns. Er hernað araðstoð Bandaríkjanna til A- Samningaumleitanir um end- úrskipulagningu Aþenustjórnar innar fóru endanlega út um þúf ur síðdegis í gær. Höfðu þær staðið á aðra viku. Tilkynnt var opinberlega í gærkvöld, að Sofu lis forsætisráðherra myndi leggja lausnarbeiðni sína og stjórnar sinnar fyrir Pál kon- j „ r ung í dag. utanríkisstefna Bandaríkjanna sé að framkvæma „erfðaskrá |Hitlers.“ Dómprófasturinn, sem jer nýkominn úr fyrirlestraferð jum Bandaríkin, sagði í fyrstu ræðu sinni eftir heimkomuna til Bretlands, að þýzk skjöl, sem Bandamenn liafa í höndum sýni, 'að eftirstríðsáætlun Hitlers hafi verið, að rjúfa einingu Bandamanna og ganga í banda lag við bandaríska auðvaldið til að endurreisa einokunarauð- valdið í Þýzkalandi. „Bandaríkin eru nú að fram- kvæma nákvæmlega þessa stefnuskrá" segir dr. Johnson- j „Alþýða Bandarikjanna vill frið j en tíu prósent valdastéttarinn- ar vill stríð og hin níutíu prós- entin vilja skapa ófriðarótta 'svo að þau geti kæft frjálsa hugsun í sínu eigin landi.“ sig, sé gerður upptækur. 4) Forysta hersins sé tekin úr höndúm afturhaldsseggja. 5) Bundinn sé endi á lénsá- nauðina með skiptingu stór- jarða milli sveitaalþýðunnar. 6) Nýtt stjórnarkerfi verði byggt upp frá rótum. 7) Landráðasamningum við er lend ríki verði sagt upp. 8) Friðarráðstefna, sem öll afturhaldsöfl verði útilokuð frá, sé haldin. Maó sagði, að „friðartilboð" Sjang Kaiséks væri eintóm hræsni. Embættismenn í Nan- king vildu ekkert segja í gær um skilmála kommúnista en fréttaritarar telja engin líkindi á, að gengið verði að þeim. Sjang Kaisék hélt fund í Nan- king í gær með herforingjum Maó Tsetúng sinum og Kuomintangleiðtog- um- Talið er, að þar\hafi verið ákveðið að halda áfram að berj ast. Talið er i London, að stjórn ir Bretlands og Bandaríkjanna muni liafna beiðni Kuomintang- stjórnarinnar nm að þær miðii málum-T Kína. Kommúnistar sækja æ lengra inn í Tientsin og halda uppi stöðugri stórskotahríð á mið- hluta borgarinnar. Fyrirliði Framh. á 7. síðu. Fulltrúar Egypta og Isráels- manna höfðu náð samkomulagi um fyrsta atriði vopnahléssamn ings sín á milli áður en kortér var liðið af fyrsta regiulega samningafundi þeirra á Rhodos í gær. Hétu báðir aðilar því, að hefja engar sóknaraðgerðir og virða hver annars landamæri. Utanrikismálanefnd öldunga- deildar Bandaríkjaþings sam- þykkti í gær með samhljóða at- ktæðum, að mæla með því að þenustjórnarinnar hófst var á-! öldungadeildin samþykki skip- ætlað, r.ð í -hsr Markosar va í hæ3ta lagi. 18.000 manns. iru :n í c'r.hætti ute.nri kís-rá Eherrt Verzlimarsteíiia Sovétríkjamia lijálpar smáríkj- om Aiistor- Evróp vanr'T.-- «»'r,r n?'-• Brezka blaðið ,,Times“ segir í ritstjórnargrein, að „hinir nýju verzlunarsamningar Sovét ríkjanna við Pólland, Ungverja land og Tékkóslóvakíu geta vel verið merki um nýja öryggis- tilfinningu í Moskva. Fyrir stríð var stefna Sovétríkjanna \ "'ririúnr:?máhr"'. -á--''1 ei- Framhaid'á 7. siðu yðsty ina að sia ngin heitir a þjoð- gign þétttökn í erí!£§arsaintöknm Æskulýðsfylklngin í Reykjavík, félag ungra sósíalista, hélt fjölmennan félagsfund í gærkvöld og var þar ein- rónia samþyk' ‘ eftirfarandi: „Félagsfundur Æskulýðsfylkingarinnar, félags ungra sósíalista í Reykjavílc, lialdinn 14. jan. 1949, heiíir á ís- lerizka æsku og alla þjófiholla íslendinga hverjar skoð- anir sem þeir annars hafa á síjórnmálum, að talta hand- um saman til að hindra þát 1 ökú íslands í hverskyns hernaðarsamtökum, þar sem slík þát > aka Íeiðir af sí r s. * u erHndra herja á íslandi og stoínar lífi þjóðarinnar og menningu herinar í stórkostlega hættu.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.