Þjóðviljinn - 15.01.1949, Blaðsíða 8
M þegfr Alþýðusambandsstjómin ?
Heíar ríkisstjórnin skipað henni að aiiurkalla „mótmæli" sín og þegja? —
Heíur stjórn Aiþýðusambandsins þegar sannað að hún sé vesæl fótaþurrka
aivinnurekendavaldsins?
Biaðamannafélag Isiands held
Þjóðviljinn skýrði írá því s.l. sunnudag að stjórn iur aðaifund sunnudaginn 23
Alþýðusambandsins heíði íyrir jólin samþykkt mót-
mæli gegn dýrtíðarlögum ríkisstjórnarinnar, og jaín-
íramt að þau mótmæli hefðu aldrei verið tilbúin til
birtingar þegar Þjóðviljinn spurðist fyrir um það.
Það er vitað að síðan stjórn A.S.Í. gerði þessa sam-
þykkt hefur hún setið á fundum með ríkisstjórninni.
Frá stjórn Alþýðusambandsins hefuj enn ekkert
heyrzt. Hún virðist þeirrar skoðunar að þögnin sé
Lezta vörn sín í þessu máli.
Hverju hefur sijórn Mþýðusambandsins að
leyna í þessu máli? Hveis vegsia þorsr hún ekki
að birta „mótmælasamþykkt" sína? Hvers vegna
þorir hún ekki að skýra frá því aídráttarlausi
hvað fram helur farið á fundum hennar með rík-
isstjórninni?
Á að trúa því að ríkisstjórnin hafi skipað henni
að afturkaiia „mófmæli" sín og þegja síðan?
Á að trúa því að grunsemdirnar um að þessi
stjórn Alþýðusamhandsins gerðist fótaþurrka at-
vinnurekendavaldsins hafi þegar komið fram?
Hvers vegna þorir þessi arma, ólöglega Álþýðu-
sambandsstjórn ekki að skýra frá gerðum sínum?
- Norræn iðnkeppni
Landssamband norskra iðnaðarnianna hefur ákveðið, í sam-
ráði við sænska iðnsambandið, að efna *iil iðnkeppni (haridverks
konkuranse) meðal norrænna iðnaðarmanna, hinnar fyrstu sem
íihaldin verður, sunnudaginn 8. apríl n. k. í Osló.
janúar kl. 3 e- h. að Hótel Borg.
Fundarefni: Venjukg aðalfund-
arstörf.
íslenzkum iðnaðarmönnum
««gr taoðin þátttaka í þessu og
ihafa bæði meistarar og svein-
ar undir 40 ára aldri leyfi til að
Úkeppa. Ætlast er til að tveir
menn frá hverju landi keppi í
sliverju fagi.
Keppnitíminn er 1 klukku-
stund, tillit er tekið til hins
motaða tíma ef tveir keppendur
eru jafnir að vinnugæðum, en
annars ekki.
Kepp(endur fá ókeypis fæði
og húsnæð'i á meðan þeir dvelja
við lceppnina. Sjórn Landssam-
Isands iðnaðai-manna telur æski
legt, að íslenzkir iðnaðarmenn
taki þátt í þsssari keppni, og
Jnirfa þeir, sem hafa hug á þvi,
•að snúa sér til skrifstofu Lands
Ríkisstjérnin á
formælendur fáa
sambandsins fyrir lok þessa
mánaðar.
(Landssamband
iðnaðarmanna).
Erþetta eittaf
„bjargráðum"
ríkisstjórnarinn-
ar—að lækka
Raup sjómanna?
Féiag ísienzkra botnvörpuskipa
hefur nú sagt upp samningum
sínum um áhættuþóknun við
félög skipstjóra, £>iýrimanna,
háseta, loftskeytamanna og
vélstjóra.
Uppsagnarfrestur er 15 dag-
ar og ganga samningarnir úr
gildi um næstu mánaðamó:.
Fastakaup — grunnkaup —
sjómanna hefur aðeins hækkað
óverulega síðan 1939 og áhættu
þóknunin því komið fram sem
kauphækkun.
Togaraeigendur munu enn
eliki hafa sett fram kröfur sín-
ar um breytingar á samningn-
um — en mörgum verður á að
spyrja hvo:‘i hér sé á ferðinni
eitt af „bjargráðum" ríkisstjórn
arinnar fyrir sjávarútveginn
— að ráðast á sjómannastéí*;-
ina og heimta kaup hennar
lækkað.
Stort svæði á Norður Java á valdi
indónesískra skæruliða
Her HoIIendinga ræSur ekki vio neiti, segja efiirlits-
menn SÞ á Java
Útvarprsstöð indónesískra lýðveldissinna skýrir frá þvi,
að stór sv;eði á Norður-Java séu mi á valdi indónesískra
skæruliða. Eftirlitsmenn SÞ á Java segja, að her Hollend-
inga ráði elikert við skærnliðasveitir Indónesa.
r
a aig
Frá frétfaritara Þjóðv.
Siglufirði í gærkvöld.
I gærkvöld hélt Aki Jakohs-
son, þingmaður Siglfirðinga
þingmáfafund í lííchús ):u.
Fhbti hann yfirlitserim'í ur.i
þingmál óg lagci einkum á-
hfizlu á dýrtíðarlögin nýju og
þær álögur sem í jieiro felast.
Að framsöguræðunni lokinni
var orðið gefið laust til fyrir-
spurna. Einn Framsóknarmað-
ur fékk orðið og revndi að
foera í bætifláka fyrir óláns-
stjórnina, en fékk hina háðu-
legustu útreið í svarræðu Áka.
Fundurinn var fjölsóttur og
ræðum Áka afarvel tekið.
Sáttanefnd SÞ á Java hefur
birt skýrslu frá eftirlitsmönn-
um sinum í héraðinu umhverf-
jis Surabaja á Norður-Java.
Segja þeir, að skæruliðasveitir
fari þar allra sinna ferða, eyði-
! leggi brýr, vegi og mannvirki.
jFjöldi aðaivega sé þvi lokaður
j og á þeim, sem opnir eru, ferð-
líst Hollendingar ekki öðruvísi
en í bílalestum með vopfiuðu
i varðliði, Eftirlitsmennirnir
I segja, að skæruliðar séu langt-
um öflugri en Hollendingar
höfðu búizt við og láti meira
að segja til sín taka í stærstu
borgum. Talsmaður hollenzka
utanrikisráðuneytisins í Haag
játaði í gær, að töluvert væri
um skæruliða á Java, en sagði
þó, að skýrsla eftirlitsmanna
SÞ bæri ekki saman við þær
upplýsingar, sem • hánn hefði
ftngið frá hollenzku herstjórn-
inni á Java.
Útvarp indónesa skýrði frá
því, að skæruliðar hefðu tekið
bæ nærri Madún á Mið-Java og
spréngt í lóft upp bénzínblrgðir
þlÓÐVILIINN
Slglfirðingar spyrja:
Hvað ætlar sijórn Albýðusam-
bandsins að gera við fyrirmæli
Alþýðusambandsþingsins
unt aB b.ei!a sér fyrir grunnkaupshækkuimsi
haldi dýitíðin áfram að vaxa?
Frá fréttaritara Þjóðviijans,
Siglufirði í gærkvöid.
Síðasfliðið mánudagskyöld' hélt verkamannafélagið
Þróíbur fund þar sem samþykkt var eftirfarandi tillaga:
„Fundur í verkamannafélaginu Þrótti, haldinn 10. jan-
úar 1949, ályktar að dýrtíðin hafi nú vaxið það mikið að
ekki verði við unað fyrir launþega nema að vísitöluskerð-
ingin verði afnumin eða grunnkáup liækkað.
Fundurinn ákveður þó engar aðgerðir að sinni í þessu
máli, en samþykkir að beina þeirri fyrirspurn til ;*.jórn-
ar Alþýðusambands Islands, hvað hún hafi hugsað sér
að gera við þau f.vrirmæli sambandsþings að beita sér
fyrir grunnkaupshækkunum haldi dýrtíðin áfrarn að
vaxa.“
Alþýðusambandi Islands hefur þegar verið send Jæssi
fyrirspum.
A sama fundi flutti Aki Jakobsson m,jög fróðiegt er-
indi uin iýsisherzlustöðvarmálið.
Guðmandur Jóns-
anna
Óvenjumargir
Hollendinga á flugvelli nærri
jSemarang á Norður-Java.
Styrjöldin gegn
Indónesum kost-
uÖ aí Marsliall-
aðstoð
Árásarstyrjöld Hollend-
inga á Indónesíu hefði ekki
verið möguleg án þeirrar að-
stoðar, sém Hollendingar
ihafa fengið frá Bretlandi og
Bandaihkjunum, ségir banda
ríska blaðið „Chicago News“.
Til dæmis voru fallhlífaher-
sveitirnar, sem Hollending-
ar beittu í Indónesíu, æfðar
í Bretlandi. Bandaríkjamenn
hafa ekki einungis æft hol-
lenzku landgönguliðana,
Framhald á 7. síðu.
e»'«a*s.a »s »i
Annað kvöld heldur Guð-
mundur Jónsson barytonsöngv-
ari fyrstu söngskemmtun sína
hér eftir tveggja ára dvöl er-
lendis.
Guðmundur syngur nú ein-i
göngu lög, sem ekki hafa ver-
ið sungin hér áður opinberlega-
Þ. á. m. lög eftir Sigurð Þórð-
arson, Sigvalda Kaldalóns og
Björn Franzson og fjögur lög
eftir Brahms. Áuk þess syngur
hann lög úr óperunum Faust
og Carmen.
Söngskemmtanir Guðmund-
ar hér hafa jafnan verið vel
sóttar og er ekki að efa að svo
verði einnig nú, enda má telja
hann með vinsælustu söngvur-
um okkar.
Skóiastúlka tekin
aflífiíGrikklandi
Bifreiðaárekstrar hafa verið
óvenjumargir hér í bænum und-
anfarna daga. Engin teljandi
meiðsli munu þó hafa orðið á
mönnum, við árekstra þessa, en
talsverðar -skemmdir á öku-
tækjunum.
Fjórir ungiingar
uppvísir að smá-
þjófnuðmn
Fjórir unglingspiltar hér í bæii
um hafa nýlega orðið uppvísii
að nokkrum innbrotsþjófnuðum
Þeir höfðu brotizt inn i reið
hjólaverzlunina „Fálkinn“ vié
Laugaveg, reiðhjólaverzlunins
„Örnin“ við Spítalastíg og enr
fremur höfðu þeir brotizt inr
i Reykhúsið við Grettisgötu
Tveir þessara pilta höfðu líkí
brotizt inn í sælgætisverzlun é
Álafossi.
Á engum þessara staða vai
um stórþjófnaði að ræða. Pi’.tai
þessir eru allir á aldrinum 14—
17 ára.
Meðal þrettán lýðræðissinna,
sem böðlar grísku fasistastjórn
j arinnar tóku af lífi í Saloniki
j í síðasta mánuði, var fimmtán
1 ára gömul skólastúlka, Efstra-
j tia Nikolaidu að nafni. Meðal
hinna líflátnu voru átta konur.
Efstratia neitaði bæði fyrir her-
'réttinum og frammi fyrir af-
tökusveitinni að ganga fasistun
um á hönd og síðustu orð henn-
ar vorú: „Lifi hið lýðræðissinn-
aða Grikkland, lifi Lýðræðis-
herinn!“
Síóustu sýuingar á
Gullna hliðinu
Leikfélagið hefur nú sýi
Gullna hliðið í 30 skipti að þes:
sinni, eða frá í haust.
Hundraðasta sýningin var s
sunnudag, en þar sem sýning;
hefjast nú bráðlega á nýju
leik er nú hver síðastur að s
Gullna hliðið því sýningum
því er að verða lokið. Næs
sýning verður á sunnudági:
kl. 8.