Þjóðviljinn - 15.01.1949, Side 4

Þjóðviljinn - 15.01.1949, Side 4
? plÓÐVIUINN v .^cíaticH: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkuriim RitBtiórar: Magnús Kjartansso’n' Sigurður Guðmundsson (áb). Fi euaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Arnason. Ritstjórn, afgrtiiðsla, auglýsingar, prentsmiðja. Skólavörðu- stig 18 — Sími 7500 (þrjár línur) - Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuðl. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja ÞjóCviljans h. f. •fAsíaitstafloUkurinji. Þórseötu 1 — Sími 7510 (þrjór linur) ________________________________________________; Slgersai biéðfrslsish reyfing Engum, sem fylgist með alþjóðastjórnmálum bland- ast hugur um að hin mikla þjóðfi elsisalda sem risið hefur í Asíu allt frá lokum fvrri heimsstyrjaldarinnar hafi heims- söguiega þýðingu. Indland. hið ríka og langkúgaða land, brauzt undan Bretl., sigur Indverja er árangur af l'.n'gri og harðri sjálfstæðisbaráttu, eftirgjöf Breta ekki af göfug- lyndi eins og það er skilið af Alþýðublaðinu, heldur hrein- lega viðurkenning á þeirri staðreynd að Bretar hefðu með engu móti getað haldið Indlandi lengur í ánauð, hver tilraun í þá i't hefði kostað stríð sem engin brezk stjórn liefði þorað að hefja, hvorki Atlee né Churchill. „Göfug- lyndi“ brezku sósialdemókratastjórnarinnar sézt hinsvegar á himii grimmdarlegu baráttu gegn sjálfstæðishreyfingum Ma'ajeþjóðanna og miskunnarlausri kúgun og arðráni gegn ífoúum b-ezku nýlendnanna í Afríku, alstaðar þar sem brezkur harðstjóramir þora enn að beita sér. Sósíaldemó- kratastjórn Hollands hefur einnig sýnt öllum heimi ást eína á lýðræði og þjóðfrelsi með árásinni á indónesíska1 lvðveldið. Og þá hefur franska lýðræðisstjórnin og sósí- aídemókratar hennar sýnt í verki \'j!þóknun sína á lýð- ræði og þjóðfrelsi með þvi ao reyna að kæfa í blóði þjóð- frelsishreyfingu Austur-Indlands og Madagaskar. En hin róttæka þjóðfrelsisstjórn Viet-namlýðveldisins heldur velli og enginn efast um að liin mikla indónesíska þjóð eigi eftir- að risa og hrista af sér hina hollenzku arðræningja og kúg- ara, sem með svikum og Marshallhjálp hefur í bili tekizt að vinna bug á sjálfstæði hennar. Ólgan á Malakkaskaga og Burma sýnir að þjóðir þeirra ætla sér ekki að láta sór nægja hálfan hlut né innlendar leppstjórnir fyrrver- andi I'úgara 'heldur sækja fram til fulis þjóðfrelsis, hvað sem það kostar. En síðustu mánuðina hefur athvgli alls heimsins beinzt að Kína, og atburðirnir er þar hafa gerzt eru lík- leg’r til að orka nú þegar á heimsstjórnmálin beinna en þjóðfrels’sbarátta annarra Asíulanda. öllum heimi er nú orðið ljóst, hve langt er frá því að hin gegnrotna og spillta auðvaldsklíka Sjang Kaíséks og hinna ,f jögurra fjölskyldna' sé fulltrúi kínversku þjóðarinnar. Það er alþýða hins víð- lenda Kínaveldis, verkamenn og bændur sem nú rísa tiþ snik'ls hlutverks undir forystu Kommúhistaflokksins, sem barizí hefur áratugum saman hetjubaráttu gegn innlendu afturhaldi og ágengni erlendra stórvelda. Nafn Mao Tset- úns, kínverska kommúnistaleiðtogans er nú á allra vör- um. Færri þekktu hann fyrir ári síðan er hann flutti á þiiigi Korumúnistaflokksias ræðu þá sem birt hefur verið hér í biaðinu undanfárið, þar sem ho.nn segir fyrir atburði þá seni nú hafa beint athygli alls heknsins að ICína. Þjóðfrelsisa.ldan Irinverska er orðin svo öflug og -ekki einung-is hefur innlenda afturhaldíð beðið gifurlegan ósigur heldur h&fur öflugasta • auðiuld litírasins, Banda- ríkjaauðvaldið ho]?að á hæli, en það hafði.í Kína eins og annavs staðar gert málstað svartasta og spilltasta aft- urhaldsinv- að sínum málstað og reynt og reynir enn að halda því við völd. Þess vegna er ósigur aftur'haldsklíku Sjang Kaíséks einnig ósigur Bandaríkjaauðvaldsins, og úr- slitasigur kínversku þjóðfrelsishreyfingarinnar, er hrifur 500 milljqnir rnanna úr heimi auðvaldsstjórnar og arð- ráns, er um leið stórsigur fyrir þjóðfrelsisöfl og alþýðu -a,I's héimsins, og glæðir þær vonir að heimsvaldasinnar Bandaríkjanna verði ekki þess megnugir að hrekja mann- Jkyiiið í heimsstyrjöld. ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 15. janúar 1949. „Women’s gate“ Johnny gamli er voða krútt, þótt hann sé eineygður. Enda greiðir hann fyrir viskíflöskuna sama verð og Borgai'gestir fyr ir pilsnerinn. Þar af leioandi getur hann lialdið vellukkuð ,,bless-partý“. — Lyllý, Millý, Sússý, Sissý og Dúddý troðast gegnum „women’s gate“ til að hitta hann. Þær fæddust, þeg- Fjallkönuna til sængur í svefn- ldefa í bandarískum hermanna- bragga. á leið vestur um. Hekla er væntan leg: til Álaborgar í dag. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Súðin kom til isafjarðar í gærkvöld á suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Vitaskipið Hermcður fór frá R- vik kl. 20.00 í gærkvöld til Grund- arfjarðar og Stykkishóims og það- an á Vestfiarðahaínir til Súg- andafjarðar. Sverrir fór frá R- vik um hádegi í gær til Snæfells- nes- og Breiðaíjarðarhafna. Allt landið gróðrastía, Örlög íslenzku stúlku-barn- anna á Kelfavíkurflugvelli mega vera mönnum tákn þess, hvað gerast mtín ef landráða- öflin fá framgengt þeim vilja sínum að reyra ísland í fjötra ar við íslendingar héldum Al- hernaðarbandalags. Þá verða þingishátíð 1930, óg fermdust, „bless-partýin“ ekki aðeins þegar við stofnuðum lýðveldi bundin við Keflavíkurflugvöll. 1944. Johnny og félagar hans Landið allt verður herstöð, vökva þessum ungu blómum ís- gróðrastía fyrir þá spillingu lenzks þjóðernis við háaltari sem nú viðgengst í bandarísku heimkynna sinna, þar sem á- náttmyrkri Keflavíkurflugvall- Quilfaxi er í N.Y. Kemur hingáð á mánudagsmorgun. Geysir kom kl. 2 í gær, frá Kbh. og 32 farþega. Hckla Prestvik með var í Reykjavík í gær. Dótíjkirkjan. Messa á morgun kl. 11 f. h. — Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 e. h. — Séra Sig- urbjörn Einarsson, dosent. Fríktrkjan." Kl. 11 f. h. á morgun, barnaguðsþjónusta. Messa r kl. 2 e. h. — Séra Árni Sigurðsson. sta<ulaust er að blanda visld- ar. Og á því eru mestar líkur, Laugarnesprestakall. Messa ld. 2. ið; það kostar hvort eð er að íslenzkt siðferði, íslenzk e. — Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. ekki meira en pilsnerinn á Borg menning, íslenzkt þjóðerni h. — Séra Garðar Svavarsson. Seinna leysist selskapið mundu aldrei ná sér eftir slíka Hafnarfjarðarkirkja. Messa á morgun kl. 2 e ínni. sur.dur og hverfur inní svefn- kiefa mannanna. — Að svo búnu er „bless-partýið“ full- komnað. ic Sekt stjórnarvalcíanna- Síðastliðinn sunnudag birti nótt. Jón Helgason, fréttstj. Timans er hafði ætlað að kaupa sér bréf frá bílstjóra einum. Fram- miða á kvikmynd Lofts, sem angreind klausa er stuttur út- þessa dagana er sýnd í Gamla dráttur úr því bréfi. Bréfritar- Bíó. Fólki er mikil forvitni að inn lýsir því, hvernig ungar ís- sjá þessa mynd, og það var bið- lenzkar stúlkur, vart af barns- röð. En maður þessi hafi verið aldri komnar, flykkjast í stór- forsjáll og komið snemma; um hópum inná Keflavíkurflug- hann var annar í röðinni. Svo völl til þess að skemmta sér í þegar hann var búinn að bíða félagsskap bandaríska starfsliðs í klukkutíma, hófst miðasalan- in. Bílstjórinn er þessum málum Maðurinn bað um balkonsæti, vel kunnugur vegna atvinnu en stúlkan sagði að öll sæti uppi sinnar. Hann hefur oft orðið að væru útseld, sömuleiðis sætin bíða eftir telpunum heilu næt- á þrem öftustu bekkjum niðri. urnar. Þær koma sumar ekki út- Þetta þótti manninum furðuleg úr svefnklefum mannanna fyrr- frétt, sem vonlegt var. Hvergi en grána tekur af degi. — Telp- hafði verið auglýst, að sæti urnar fæddust, þegar við héld- væru tekin frá. Eftir klukku- um Alþingishátíð 1930, fermd- tíma bið kemst hann að lugunni ust, þegar við stofnuðum lýð- strax og miðasalan hefst, en þá veldi, og þeim var fleygt niðrí er búið að ráðstafa meir en gryfju spillingarinnar, þegar 32 helmingi sætanna i húsinu, ísl. alþingismenn sviku þetta betri helmingnum auðvitað. — lýðveldi og frömdu landráð flug Maðurinn vildi fá skýringu á vallarsamningsins 1946. Það eru þcssum dularfulla sölumáta, og núverandi stjórnarvöld, sem ég lái honum það ekki. eiga að svara til saka um örlög þessara telpna. stjórnarvaldanna spilling þeirra. * Áform um algjöra giöíun. En á meðan íslenzkar stúlkur halda áfram að glata hreinleika æsku sinnar í bandarísku nátt- myrkri Keflavíkurflugvallar, búast hin siðspilltu stjórnarvöld landsins til ennþá víðtækari und írbúnings áð giötun þeirrá. Eins og Keflávíkurfhigvöllur er nu miðstöð fyrir flekkun íslcitzkra stúlkna á Reykjanesi, þannig ætla stjórnarvöldin að beit.a sér fyrir þyí að samskonar mið- stöðvar verði settar á stofn út- um allt land- Enginn iandshluti skal verða laus við slika sýk- ingu. Alstaðar skulu íslenzkar stúlkur hafa aðgang að því h. -- Séra Garðar Þorsteinsson. Nessókn. Engin messa á morgun, yegna bréytinga i sambandi v.i5 hlióSfæri i kapell- unni. HaHgríniskirkja. Méssa kl. 11 f. h. á morgun. •— Séra Sigur- Loks fáein orð iim atriði, Ó- Árnason. Messa kl. 5 e. h. á morgun — Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Heimilið í nútímaþjóð- félagi. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. á morgun •— Stud. theol Jón- as Gislason. Samkoma kl. 8.30 ann að kvöld — Bjarni Eyjólfsson rit- stjóri og séra Sigurjón Árnason. Miðar seldir að kvik- mynd Lofts. skylt því sem að framan er fjall að um. — Skömrnu eftir hádegi í gær kom til mín maður einn, Af spillingu er sprottin Akur.oj' fór áleiðiS; til Englands i fyrrakvöld. Fjallfoss, Goðafoss, Lagarfóss, Skjaldbreáð og Þyrill 1 eru í Reykjavík. EIMSKIF:' Brúarfoss er i Hull, fcr þaðan væntanlega í dag, 15.1. til Leith. Fjallfoss er í Reykjavik. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í R- vík. Reykjafoss er í Gautaborg. Selfoss kom til Rotterdam í gær- morgun 14.1. frá Siglufirði. Trölla- foss fór framhjá Cape Race, 12.1. á leið frá Reykjavík til N. Y. Horsa er í Stykkishólmi, lestar frosinn fisk. Vatnajökull fór frá „women’s gate“, er opnar þeim Antwerpen i fyrradag, 13.1. til R- leið innað háaltarinu, þar sem viskíið er afgreitt óblandað. — Landráðaöflin ætla sér ekki að hættta fyrren búið er að leiða víkur. Katla 0.1. til N. Y. fór frá Reykjavík KIKISSKIF Hjönunum Þor- steinu Stefánsd. og Pétri Ágústssvni, Kaplaskjólsvegi 50, fæddist 13., marka dóttir 8. janúar. Frá Menntívskálanuni í Reykja- vík. — Þeir, sem sótt hafa gagn- fræðanámskeið skólans, komi til viðtals í dag kl. 3. Nýlega ha.fa opin- berað trúlofun sína, ungfrú Vigdis Ágústsd. (Jónsson- ar á Hofi í Vatfis- dal) og Gísli Páls- son bóndi í Sauða- nesi. Háskólafyrirlestur. Séra Sigur- björn Einarsson dósent flytur fyr- irlestur í hdtíðasal Háskólans á morgun, sunnudaginn 16. janúar, cr hann nefnir „Biblían spurð tun mannfélagsmál." FyrirleSturinn hefst kl. 2 e. h. stundvislega og or öllum heimill aðgangur. I dag verða gef in .saman í ‘rjónaband, ung frú Sigurrós Gislad. og Guð- mundur Björrss- son, rafvirkjanemi, Einholti 11. Séra Árni Sigurðsson gefur brúð- hjónin saman. . 19.25 Tónleikar: [ Samsöngur. 20.30 Ú.tvarpstrióið: Ein- leikur og tríó. 20. 45 Leikrit: „Söng- urinn úr djúpinu;" útvarpsleikrit eftir Frida E. Vogel; samið með liliðsjón af sögu eítir Jón Björnsson, sem hefur þýtt lcik ritið. (Leikendur: Anna Guðmu.’ds dóttir, Brynjólfur Jóliannesson, Guðbjörg Þorbjárnardóttir, Hauk- ur Óskarsson. Róbert Arnfinnsson, Valdemar Helgason. — Leikstjórl: Þorsteinn Ö. Stephenscn). 21.35 Tónleikar: Léttir þættir úr kiass- iskum tónverkum 22.00 Fréttir og- veðurfrégnir. 22.05 Danslög. 21.00 Dagskrárlolc. Veðurspáin í gæíltvöld: Hæg- viðri og yfirleitt léttskýjað fyrst, en þykknar síðan upp með vaxandi sunnan og suðaust an átt. Suðaustan storrrmr, Ésja var á HúsaVik síðdegis í gæi-ríydda og rigning í dag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.