Þjóðviljinn - 15.01.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur 15. janúar 1949.
fJÖÐVILJINN
3
ívar Guðmundsson sver af sér
Þjóðviljanum hefur borizt eft
irfarandi bréf frá Ivari Guð-
mundssyni fréttastjóra Morgun
blaðsins og fréttaritara Associ-
ated Press:
„Reykjp.vík, 13. janúar 1949.
Herra ritstjóri:
I blaði yðar i dag birtist inn-
römmuð frétt á fyrstu síðu, þar
sem mér er ranglega eignað
fréttaskeyti, sem þér segið, að
hafi birzt í danska blaðinu
„Land og Folk“. Skeyti þetta á
að vera frá fréttaritara Associ-
ated Press í Reykjavík, dagsett
s.l. sunnudag.
Þess er réttilega getið, að ég
undirritaður sé fréttaritari fyrir
fréttastofuna „The Associated
Press" á Islandi og það vill
einnig svo til, að ég sendi AP
skeyti um síðustu helgi (laug
ardag) samkvæmt fyrirspurn og
beiðni fréttastofunnar. Skeytið,
sem ég sendi hófst þannig:
„Samkvæmt ábyggilegum op-
inbenum heimildum hefur ís-
iandi ekki verið boðin þátttaka
í Norðuratlanzhafsbandalagi en
(margt) bendir til að búast
megi við slíku boði bráðlega“-
Eins og sjá má af þessu á
þetta skeyti mitt ekki neitt
skylt við það, sem þér hafið
eftir „Land og Folk“, en það,
sem ég segi er bygt á staðreynd
um einum. Þar sem ég segi, „að
búast megi við slíku boði bráð-
lega“ hef ég fyrir mér skrif og
fréttir dagblaðanna í Reykja-
vík og þá ekki sízt yðar eigið
blað, „Þjóðviljann“, sem dag
eftir dag, undanfarnar vikur,
hefur birt greinar um væntan-
lega þátttöku Islands í varn-
arbandalagi. Ætti að nægja að
vitna í ritstjórnargrein í blaði
yðar 7. þ. m. þar sem þér segið:
„Er það ekki „opinber vit-
neskja“, sem allur heimurinn
veit og margsinnis hefur verið
skýrt frá í fréttum Ríkisútvarps
ins að talið er víst að Islend-
ingum verði boðin þátttaka í
hernaðarbandalaginu fyrstum
þjóða . . . .“
Af þessu getið þér séð, að ég
vel ekki heimildir mínar af verri
endanum.
Þetta vildi ég vinsamlegast
biðja yður að birta í næsta tölu
blaði Þjóðviljans og þá að sjálf
sögðu á jafn áberandi hátt og
hið falsaða skeyti úr „Land og
Folk“.
Með þökk fyrir birtinguna
Til ritstjóra Þjóðviljans,
Reykjavík.
Ivar Guðmundsson.“
Skeyti það sem birtist í Land
og Folk hljóðaði svo: •
„REYKJAVIK, sondag (AP).
Island venter i lobet af meget
kort tid en officiel indbydelse
fra USA til at deltage í den be-
budede Atlanterhavsalliance,
oplyser velunderretede politiske
kilder over for Associated
Press.
Der forlyder intet om, hvor-
vidt den islandske regering alle-
rede har været genstand for en
uofficiel tilnærmelse með hen-
blik pá de forstáende forsvars-
politiske droftelser mellem
USA, Canada og den vesteur-
opæiske union “
Sé þetta skeyti falsað, hlýtur
fölsunin að vera verk Associat-
ed Press, og ber ívari Guð-
mundssyni að snúa sér til yfir-
boðara sinna þar með leiðrétt-
ingar sínar og kvartanir.
En heldur gefur þetta dæmi
leiðinlega mynd af vinnubrögð-
um hinnar bandarisku frétta-
stofu, ef rétt er.
Hitt er ánægjulegt að sjá að
Ivar Guðmundsson ástundar
önnur vinnubrögð og velur ekki
heimildir sínar af verri endan-
um, heldur tekur Þjóðviljann
fram yfir sitt eigið blað. Með
því sýnir ívar Guðmundsson
vissulega það mat á hæfileikum
sínum, sem sumir héldu að hann
ætti ekki til.
Hver karlmaður ber ufan
á sér ca. 650 kr. í
Alþýðuflokkssköttum!
tJr
185
Alfatnaður Aiþýðufl.- skattar. 190 kr.
Rykfrakki 170 —
Hattur 30 —
Skyrta 18 —
Skór 25 —
Nærföt 9 —
Bindi 5 —
Sokkar 4 —
Axla- og sokkabönd 6 —
Samtals 642 kr.
Það má vissulega segja að
fyrsta stjórn Alþýðuflokks-
ins rýi mann inn að skyrt-
unni áður en hann fær að
klæða sig í föt!
Eins og málum er nú kom-
ið undir stjórn Emils Jóns-
sonar og Co. má segja að
hægt sé að skipta verði
þeirra vörutegunda sem hér
hafa verið nefndar í þrjá
nokkurn veginn jafnstóra
hluta. Fyrsti þriðjungurinn
er innkaupsverðið. Annar
þriðjungurinn er Alþýðu-
flokksskattarnir. Þriðji þriðj
ungurinn er dreifingarkostn-
aður og verzlunarálagning-
Raunverulegt kostnaðarverð
er þannig aðeins rúmur þriðj
ungur af verði því sem neyt-
endur verða að greiða! Þetta
má vissulega kalla dýrtíð. En
það er dýrtíð sem er skipu-
Iögð af auðstéttinni og rík-
isstjórn hennar. Það væri
hægt að afnema Alþýðu-
flokksskattana með öllu og
taka féð í staðinn af hinum
200 ríku sem eiga 600 millj-
ónir í hreinni eign í Reykja-
vík. Það væri hægt að þjóð-
nýta innflutningsverzlunina
og skera þannig verzlunar-
og dreifingarkostnað niður i
lágmark. Það er hægt að út-
rýma dýrtíðinni — en aðeins
á kostnað auðstéttarinnar.
Fyrsta stjórn Alþýðuflokks-
ins hefur hinsvegar valið
þann kost að auka hana
á kostnað almennings.
sians
RíkSssliómÍB k©mst aS mun um „aS margir hafi hafS
Hfið lé aíSegu Sil bréfakaupa" á undanfömum tlma
Það er dýrt að lifa á ís-
landi, og það verður dýrara
og dýrara með degi hvcrrj-
um. Eitt helzta afrek fyrstu
stjórnar Alþýðuflokksins —
þeirrar stjórnar sem taldi
það helzta verkefni sitt að
vinna bug á dýrtíðinni —
hefur verið að auka verð-
bólguna upp úr öllu valdi-
Eins og sýnt var fram á hér
í blaðinu s.l. sunnudag hafa
tollar og óbeinir skattar ver
ið þrefaldaðir á þeim tveim-
ur árum sem Emil Jónsson
hefur verið viðskiptamála-
ráðherra, yfirmaður tolla og
vöruskatta, og verða í ár
175 milljónir króna .— en
það eru 7000 kr. á hverja
fimm manna fjölskyldu í
landinu!
1 dag skal tekið Iítið dæmi
þessu til frekari skýringar:
Alþýðuflokkstollar þeir sem
karlmaður greiðir af því sem
hann ber utan á líkamanum kaupa á björgunarflugvél hefur félaginu borizt sam*lals,171.2S2.
SSysavarnaféiaginu hafa aldrei borízt
jafnmjklar fégjafir eins og á s.l. ári
Gjafir í björgimarflugvékrsjóð námu yfir 171 þus kr.
Þjóðviljanum barst nýlega eftirfarandi greinargerð frá
Slysavarnafélaginu:
Slysavarnafélag íslands óskar öllum landslýð árs og friðar
á nýja árinu og þalikar mikinn óg góðaii stuðning á árinu sem
er liðið. Aldrei, síðan félagið var stofnað, hefúr því borizt jafn-
mikið af fégjöíum frá almenningi, eins og á síðasta ári. Til
dags daglega. Miðað er við
verðiag eins og það hefur
verið að jafnaði í verzlunum
í Reykjavík síðasta ár —
þegar þessar vörutegundir
hafa þá fengizt!
Dæmið lítur þannig út:
50 krónur á árinu, þar af kr. 43.564.20 erlendis frá.
Allar'þessar gjafir sýna hug 'íslenzkum skipum strandaði 1
Fjármálaráðuneytið hefur í þeirra, sem þegar hafa keypt
dag gert þá brevtingu á reglu- jbréf, því að allir síðari út-, um það úr ýmsum áttum, að sá
gcrð um B-flokk Happdrættis- , drættir vinninga fara fram ájfrestur myndi heppilegur. Þá
láns ríkissjóðs, áð fyrsta sinn. jáður tilsettum tíma
skuli dregið í happdrætti láns-
' áður tilsettum tíma. Þar sem j hafa samgönguerfiðleikar einn-
jbréfin voru minna keypt tilj ig torveldað bréfasendingar til
ins þann 15. febrúar, í stað 15 j jólagjafa en mátt hafði ætla, I ýmissa staða, þar sem óskað
janúar, eins og áður hafði ver- en önnur útgjöld alls þorra hefur verið eftir flciri bréfum
ið ákveðið. Þessi fregtur breytir
þó í engu síðari útdráttum vinn
inga, sem verða eftirleiðis fram
kvæmdir 15. janúar og 15 júlí
ár hvert. Styttist því aðeins
tíminn milli fyrsta og annars út
dráttar um einn mánuð.
Ýmsar ástæður valda því, að
ákveðið hefur verið að fresta
útdrætti vinninga til 15. febrú-
ar. Er sú fyrst, að enn er óseld
ur um helmingur skuldabréf-
anna, þótt mikið hafi selzt síð-
ustu dagana, og myndi útdrátt-
ur vinninga nú rýra nokkuð
vinningslíkur þeirra, sem síðar
kaupa bréf, en fresturinn skerð
ir hinsvegar að ehgii léyti réft
en önnur útgjöld alls þorra
fólks mikil í sambandi við jólin
og skuldauppgjör við áramótin,
er eðlilegt, að margir hafi haft
lítið fé aflögu til bréfakaupa á
þessum tíma- Þar eð vetrarsíld-
arvertíð hefur einnig brugðizt,
má eftir atvikum telja árangur
skuldabréfasölunnar góðan. Þar
sem útgerð báta á vetrarvertíð
er nú að hef jast og gera má ráð
fyrir, að fjárráð fólks verði yfir
leitt rýmri um næstu- mánaða
mót en þau síðustu, hefur þótt
fyrir þenna útdrátt. Óumflýjan-
legt hefði einnig verið að fresta
útdrætti nokkra daga vegna
erfiðleika á að fá fullkomnar
upplýsingar um númer allra ó-
seldra bréfa hjá hinum 350 um-
boðsmönnum lánsins, og þótti
þá rétt að hafa frestinn til 15.
febrúar, með hliðsjón af áður-
greindum atriðum. Verður því
sölu ha'ppdrættisskuldabréfanna
hfildið áfram ' í Reykjavík , og
Hafnarfirði til 14. febrúar, en
rétt að fresta útdrætti til miðs ’ nokkru fyrr mun^ verða að
febrúar, svo að sem flestir gætuhætta sölu annars staðar á land
verið með í happdrætti lánsinsinu. Verður það nánar tilkynilt
frá býrjun, enda hafa fjármála-síðar'.
raðúneytmu borizt vísbehdingarFjármálaráðuneytiS, 14. jan. ’49
almennings til félagsins og löng
un til að efla slysavarnastarf-
semina í landinu, en slysin eru
og hafa verið þjóðinni mikil
blóðtaka og illbærileg, því þau
hitta fólk á bezta aldri, sem
gætu háfa átt langt líf og at-
hafnasamt framundan, og það
er trú og von flestra,' að liægt
sé að afstýra þeim til muna.
Eftir því sem skráð er .hjá
Slysavar-nafélaginu, þá hafa að
minnsta kostí 57 Islendingar
beðið bana af slysförum á árinu
bæði.á sjó og landi. lljá Slysa-
varnafélaginu hafa slysin verið
flokkuð þannig: .
Sjóslys:
19 manns hafa farizt í sjó.
Þaraf hafa 8 fallið útaf skipum
í rúmsjó, 5 fórust ef slysförum
um borð í skipum. 4 fórust við
ásiglingu og tvennt fórst við
skipshlið í höfn. Enginn drukkn
aði af íslenzku skipi sem hefur
farizt og er það óvenjulegt. Af
togari hér við land, 1 farþega-
skip og 2 mótorbátar og einn
línuveiðari erlendis og hafa öll
skipin náðst út aftur nema' tog-
arinn. Tveir vélbátar brunnu I
rúmsjó og 1 togari skemmdist
af eldi. Þrír brczkir tog-
arár Epine, Lord Ross og Sar-
gon strönduðu hér við land og
eyðilögðust alveg; fórust sam-
tals af þeim 25 manns.en 28 var
bjargað naumlega.
Landslys:
Þá hafa ekki færri en 38
manns látizt af ýmislegum slys
förum í landi. Þaraf 10 af um-
ferðaslysum, 6 beðið bana I
flugslysum, tvejr er sviffluga
féll til jarðar og fjórir er far-
þegaflugvél fórst, 22 hafa farizt
af eftirtöldum ástæðum:
1 féll af hesti, 1 beið bana:
undir dráttarvél, 2 urðu fyrh"
rafstraumi, 2 hröpuðu í klettuin,
1 féll úr stiga, .l beið bana er
kviknaði i lýsisgeymi er hanni
Framhald á 7. sí&j.