Þjóðviljinn - 15.01.1949, Page 5

Þjóðviljinn - 15.01.1949, Page 5
Laugardagur 15. janúar 1949. ÞJÓÐVILJINN & I fyrsta sinni hefur alþjóða- Etofnun er mörg lönd standa að, UNESCO, krafizt þess af sérfræðingum í félagsmálum og menningarmálum að þeir skýri frá áliti sínu á orsökum styrj- alda. Með þessu er þó alltaf nokkuð unnið, og ni'i er komin fram ályk-tun í 12 greinum samþykkt af UNESCO og birt í Combat (27.—7.’48). I fyrstu grein er • því slegið föstu vísindakga að stríð sé ekki óhjákvæmileg og nauðsyn- •leg tjáning mannlegrar nátt- úru, en það sannar nútímaupp- elai. og það hafa allir friðar- sinnar Gandhi og Romain Rol- land, Bart de Ligt, Fclicien Ohallave og margir aðrir, allt- af vitað. og alltaf sagt. En þá ætti þó ekki að þurfa að deila lengur um það. Allir hinar ell- efu greinarnar eru í rauninni tjáðar í allarri grein. Þar er þess krafizt til að friður hald- ist ao „menn reyni hvorki að arðræna hvern annan né ráð- ast hver á annan með vopnum. í þvi skyni duga ekki til úr- bóta yfirborðs endurbætur eða einangruð viðleitni. Gagnger nýsköpun þjóðfélagshátta og alis hugsunarháttar vors þarf til“. Koma skal á hinu víðtækasta félagslega rcttlæti við skiptingu hráefna og framleiðslutækja, en nýlendustjórn og öll undir- okun þjóðernisminnihluta skal afnemast. Ennfremur er nefnt ójöfnuðurinn, öryggiskysið, óá- nægjan með tekjur og bág lífs- kjör og loks uppeldi er æsir til þjóðarrembings og útbreiðsla á- róðurslyga því einnig af þeim sökum komi til stríðs. Sérhvert þjóðfélag er árang- ur hins rikjandi efnahagsskipu lags. Alyktunin nefnir ekki þjóð skipulagið. Þess þarf hcldur ekki. Allar þessar aðstæður eru, eins og ályktunin segir, ósamrímanlegar heimsfriði og allar eru þær þættir auðvalds- skipixlagsins, og meir en það, sjálfir hornsteinar þess skipu- lags. Auðvaldsskipulag án þess a.ra vandkvæða cr óhugsandi. Og þá ekki heldur heimsfriö- ur i auðvaldsskipulagi. Það er sjálft þjóoskipjulag vort með djúpinu milli arðræningja og arðrændra, kúgára og kúgaðra, sem er orsök styrjalda. Samt eru þeir ófáir sem dá það þjóðskipulag. Þó v.erður því ekki móti mælt að hinir eru fleiri. En væntumþykja hinna f-áu er þeim mun innilegri. Einn þeirra, framkvæmdastjóri Mars- hallhjálþarinnar, P. G. Hoff-. man, lýsti ást sinni á auðváldá- ekipulagí í fyrstu grein sinni; eftir skipuniná í embættið (Carrefour 5.—5.—’48). Grein- in heitir: „Vörn fyrir auðvalds- skiþulagið og lýsing þess“. Hún er birt til að ,,eyða nokkrura ■ 'þcixu misskilningi pr ríkir í ýmo- um löndum. Undirstaða efna- hagsskipulags Bandaríkjanna er einkareksí.ur sá sem réttast cr nefndur dýnamískt auövaids- skipulag. Grundvallaratrioi þess eru: Einstaklingseignaréttur, framtak einstaklingsins og ein- staklingsfrelsi með viðeigandi ábyrgð. Þetta skipulag er fyrir oss fullt af fyrirheifum. Þsð hefur gefið oss, og þáð mun framvegis gefa oss, miltlu meira en búast mætti við af nokkru öðru þekktu skipulagi. í iðn- AUÐVALDSSKIPULAG I aði Bandarikjanna vinna 60 milljónir manna og laun banda- riskra vcrkamanna eru hæst í hcimi .... Sagt er ao auð- valdsskipulagið sé ekki sam- keppnisfært við önnur efna- hags- og stjórnmálakerfi. Vér álítúm hinsvegar ao í hinni bandarísku mynd sé auðvalds- skipulagio nógu sterkt og líf- hæft til að keppa við hvaða Iskipulag sem er á sviði efna- hagsmála......Bandarilítn geta átt verzlunarviðskipti við hverja aðra þjóð þannig að báð ir aðilar hagnist, hvert sem er efnahagsskipiulag , hins rík- isins“. Hvað auðmagnið sncrtir, þarf þó að fylgja vissum mcgin- reglum. „Bandarísk fyrirtæki geia að sjálfsögðu ek.ki fest fé sitt í löndum þar sem liætta getur vcrið á að eignir þeirra verði þjóðnýttar einn góðan veðurdag eða blátt áfram tckn- ar eignanámi“. Það er skýring- in á notkun Marshallhjálpar- innar scm pólitísks vopns. Loks er það frelsið cr auðvaldsskipu- lagið veitir einstakjingnum sem hr. P. G. Hofíman þykir vænt um. „Vér erum þess fuli- vissir að emungis auðvaldsskipu lagio lcyfir verkamönnum að kjósa þá vihnu sem þeim hent ar. Einungis auðvaldsskipuiag- ið léyfir mönnum frjálst vaí, að hætta fjármunum sínum eins og menn hafa vit til, að spara gróðann eða liætta á tap. Við hvert annað þjóðs.kipulag tekur ríkisstjórnin eoa ríkið jhluta ábyrgðarinnar á sig. Ein- [ staklingurinn fer cftir fyrir- fSkipun i stað þcss að taka sjáif- ur ákvörðun, alfrjáls“. Engin furða, þó hr. Hoffman jsé hlýtt til auðvaldsþjóðskipu- : lagsins. Hann veit af sjálfs- [reynslu að það er fullt af „fyr- iiheitum" og getur. látið þau ræta.st. Þegar hann fckk em- bættiss.kipunina átti liann sæti í stjórn Chicago Federative Bank, Lífryggingarfclags hinna sameinuðu flugfélaga og Ency- clopedia Britannica. Árið 1935 varð hann fors.'ti Autcmofcii Stud'ebaker. Störf þessi gáfu honum 96000 dollara árstekjuc. Er bann tók við skipun í erv bætti er skar tekjur hane niö- jur i 20 000, hlýtur liann að haí:: sett tr.cuct sitt á þjóðskipuia ,- lið og möguleika þess eimv.g jþar. Kr. Hoffmáji fullyrðir i-.ð jcinnig fyrir verkamcná' sé skipu jlagið prýðiicgt.' Þeir hafi a_- [vinnu og hæstu laun í lieixni. Og enda þótt svo só er það ekki til þess að gorta af hvor.ki þar né annars staðar. 1 skýrslu j frá öldungadeildarnefnd lýsir verkamaður í bandarískri nið- ursuðuverksmiðju ástandiuu þannig: „Við höfum einungis fengið kjöt fyrir 65 cent þcssa viku. Við fáum aðcins 3 iitra a.f mjólk á viku en ættum að fá 7. (Börnin eru sex.) Við fáum aldrei appeisínusaía. Við reykj- um ekki. Við drekkum ekki og förum ckki í bíó. Við rétt skrimtum“. Fyrrverandi sendi- herra Bandaríkjanna í Þýzka- iandi. Jones W. Gerard, segir [að „meginþorri þjóðar vorrar þar með taldir bændur Suður- jríkjanna, búa sem stendur við jkjör sem eru lakari en kjör ellenjöeupT í fólks í Englandi“. „Daily Tele- graph“ staðfestir það (4.—2.— ’48) „Hin stöðuga rýnxun á kaupmætti dollarans síðustu 18 mánuði hefur ' valdið því að launahækkunin svarar ekki nema til þess sem með sann- girni má teljast þolanlegt." * Vilji menn • sjá hveniig hið dýnamíska auðvaldsskipulag Bandaríkjanna kemur fram er- lendis og við erlenda verka- menn, nægir að athuga tóbakið. Það er ein af þeim bandaríc'iu iðnaoargreinum, sem komizt hefur á fæstar hendur. Hún hef- ur eflzt gífurlega á stríðsárun- um, svo mjög að þar er -nú offramleiðsla. Fjögur fyrirtæki ráða yfir 90% framleiðslunnar. Semiilega hafa öll fjögur lagt til gegnum tóbaksnefnd full- trúadeildarinnar, að þau yrðu með í Marshalláætluninni. Og það varð. Til Frakklands t. d. hafði hr. P. G. Hoffmann á lista þeim er 20.—4.—’48 va.r lagður fyrir fjárveitinganefnd franska þingsins, ætluð 14 300 000 dollara til kaupa á banda- rísku tóbaki. Marshall hersliöfð ingi, sem 22—1.’48 minntist á þetta í hópi baðmuilarfram- leiðenda, orðaði að sjálfsögðu ekki einokunarhringana. „Tó- bak er vara sem send verður í verulegu magni til Evrópu". sagði hann. „Það er að vísu ekki eins bráðnauosynlegt og matur og fatnaður. Það heyrir til nautxíameðulum. En menn hafa komizt að raun um að ráð á tóbaki orkar bæði á sið- gæði og vinnuafköst". Hið örfandi tóbak er þannig að dómi Marshalls hersliöfð- ingja mikilsverðara í cndur- reisn Fralvk’ands en stálsmiðj- urnar, kolanámurnar og raforkii ..______ ckki var ætJað nema 4 500GG0 og 1100 ; !.> f '■ ■••orn stað, En auðviatð t' i.i aiit cama tóbakið. Það var einungis liið dýxiamískt framleidda bandaríska tóbc.V: sem hafði hin tilætluðu sið- bætandi og örfandi áhrif. Þess vegna hijómuðu orð hcrshöíð- ingjans sem fegursti söngur í eyrum einokunarhringanna fjögurra. Hvernig hljómur þeirra hefur orðið í Grikklandi og Tyrkland er auðvelt að imynda scr ef menn vita hve mikið þau lönd fluttu út af tóbaki og sígarettum fyrir strið. Þýzkaland var, mesta markaðs- landið. í'rá Grikkiandi fór 50% tóbaksútflutningsins til Þýzka- .lands, og fullnægði 45% af síg- arettuþörf Þjóðverja. Þeir not- uðu varla neitt bandarískt tó- bak. Tóbaksútflutningur ti! Þýzkalands var helmingur alls útflutnings Grikklands. Vegna þess útflutnings tókst Grikkj- um að afia sér véla og binna brýnustu efna og lyfja, og hressa upp(á viðskiptajöfnuðinn. í sveitum og bæjum vann um ein milljón manna að tóbaks- framleiðslu. Tillitsiaus fram- kvæmd Bandaríkjanna á Mars- hallhjálpinni er sök í því að meginþorri þessa fólks er ýtt út í atvinnuleysi og nauð. Og er Bandaríkjamenn gefa Grikkj um það ráð að rækta kartöflur i tóbaks stað, er hæðni bætt ofan á bvrðarnar, Grikkjum tekst varla að kaupa erlend- ar iðnaðarvörur fyrir kartöflu- peninga. Fulltrúi grísku stjórnarinnar, ábyrgur fyrir tóbaksútflutn- ingnum, Fílaretos, kvartar í bréfi til bandaríska séndifuil- trúans i Aþenu og nefnlr þetta „rothögg" og „hrun Grikk- lands“. Hafi menn ekki gert sér það ljóst fyrr að milijón- irnar sem Englendingar og Bandarikjamenn hella í vasa nazistasijórnarinnar grísku varða hvorki endurreisn landsins né hina misþyrmdu, þrautpindu þjóð, — þá vita menn það nú. I Tyrklandi er eins ástatt. Af þeim 230 milljónum tyrk- ncskra punda sem landið get- ur flutt út, hefur það ekki selt nema 60 milljónir. í frétta- skeyti frá Ankara til Agence Economipue (13.—5..—’48) eru fjármálamenn „áhyggjufullir vegna hinnar lclegu sölu á hin- um mikilvægu útflutningsvör- um, svo sem tóbakinu, og þeim áhrifum cr það hefur á rik- isteícjurnar“. Aðferðin er akiaðar hin sama, en hún heppnast ckki jalltaf. Víðtækar tilraunir að sameina öll ráforkuver Vestur- blakkarinnar í einn bandaríc’:- an hring, mistókst. Annað, sem uppvíst varð' í Lorjdon, átíi að verða álþjóðafylking verka- lýðsfélága til þátttölcu í hinni féiagslegu og efnahagsl. cndur- re.isn og baráttu gegn koinmún- ismanum. Englendingar svor- uou ao þeir kysu hcldur L'arn- tök verkalýðsfélaga sem næðu um aila Evrópu en ekki ein- ungis Vestúr-Evrópu. Aðrir bentu á ao hin andkommúnict- ísku vcrka’ýðssamtök i Frakk- landi og Italiu „væru farin að líkjast liði af liðsforingjum“. Enn aðrir réðu frá þvi, þar sem evrópsk somtök, sem allt- of opinbcrt byggðu á baráttu gegn kommúnismanum ættu á hættu að missa marks. Banda- rikjamenn héldu áfram viðleitni sinni í París og í hinu fjölrit- aða málgagni „samfyiktra Paul Hoffman verkalýðsfélaga“ var slcýrt frá hvað ,um væri að ræða. Það voru námumennirnir. „Samfylk ing verkaiýðsfélaga þeirra vrði skilyrði fvrir sigri, ef til sti’íðs kæmi“. ★ Auk hins heiiaga eignarétt- ar og framtaks einstaklingsins- lofsöng hr. P. G. Hoffmann liástöfum frelsið, sem væri einn ig verkamönnum ómetanleg' blessun. En frelsi hr. P. G. Hoffl manus er. ekki freisi verka— mamja. Frelsi til að vaida at- vinrtuleysi, hungri og neyð. Það jer auðvaldsfrelsi, er heíur gcrt iþað fært að safna gífurlegum. auði á fáar hendur. Frelsi til jað stofna auðfélög, sem rinoka framleiðslu og markaði, og með' risaauðhringum lemja alla sam— ;keppni niður, krefjast óhófsicgs;- gróða og nota vald sitt til aðt jleika með verð og vörur. Þa&i jer. frelsi scm sjálft cr einoktm... 1 .ályktun sérfræðinganna tili UNESCO er sameinuðu þjóðuin- |um ætlað' það verkefni að bindat 'endi á lygaáróður, og er þn<V [verðugt verkefni fyrir stofnun. | sem veriida á maankynið fyrir stríði. Enn ér það auðvaldið cem notar frelsið til að einoka einnig áróðurstækiu. Greinileg— ast sézt þetta sem síendur í. ] æt-tlandi hins dýnamíska auð-- valdsskipulags í þeim galdracf-- sóknum vegna „óamerískrar- !starfsemi,“ þó nokkuð mcgi ski'ifast á reikning kosninganna og atkvæðaveiða, lítur þó und— ariega út að tveir flokkar Repú. jblikanar og Suðurríkjadcmó- kratar, greiddu í einingu and—• ans atkv. gegn till. frá Truman. forsefa, sem ætlað var að af— nema hneyksianlcgasta rangiæt ið gegn negrunum. Enn furðu— legri er hin innilega eining" bandarískra þingmanna ir.n, galdraofsóknirnar. Þingnefnd stefnir t. d. einurn fyrryera.'tdi embættismanni Roosevelts, ein- um bezta samverkamanni lrcns að Netv Deal, Ilarry White. ;K!ukkutímum í.aman er ausið yfir hann ásökunum um fylgi við kommúnisma, ao hann hafi áfhent Sovétiikjunum trúnað- arupplýsingar á stríðsárunum, jað.hann hafi verið njósnari cr- lends stórveldis, allt vegna kæru konu nokkurrar, ekki scr' ga [trúverðugrar. Nefndin fékk lít- inn sóma af'því máii. Harry 'White var, eins og Michael Corday segir, í Tribune des Nations, ekki fremur kommún- isti 'n Herriot þir.gforc i [Frakka. En þegar hann k i heim, fór hann í rúmið og l’zt jaf hjartaslagi vegna raeðfer - ar þeirrar er hann var beit .r. | . jFramliald á 7. sidu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.