Þjóðviljinn - 16.01.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.01.1949, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. janúar 1949. ÞJÖÐVILJINN 3 SKÁK Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON Lönd hafnandi ana og ver launahækk- Með hverjum mánuði finna! anir þeirra hafa staðizt. Á þriðja og úrslitaárinu geta sov- étþjóðirnar treyst því að heil.d- þjóðir Vestur-Evrópu betur á- hrifin af „örlæti“ Bandaríkj- anna. Samtímis því að hægri- kratar og verkalýðsleiðtogar inga og möguleika til menntun- ar og menningar fram yfir al- þýðu auðvaldslanda að lífskjör- aráætlunin verði framkvæmd á in hafa batnað í Sovétríkjunum styttri tíma en fimm árum. kunna sér ekki læti vegna hins Fyrstu níu mánuði ársins 1948 dæmalausa kristilega samhjálp- arþels dregur Marshallhjálpin eftir sér aukinn vinnuhraða, launalækkanir og atvinnuleysi. Því meiri Marshallhjálp, þeim reyndist iðnaðarframleiðsla Sov étríkjanna 27% meiri en á sama tíma árið 1947, og var 17% meiri en 1940. Þetta ár munu t. d. samyrkjubAin fá um meira en fram kemur í launaupphæðinni. ★ mun lægri laun. Ástandið er, þrisvar hinnum fleiri dráttarvél allt annað í löndum þeim sem1 ar, tvisvar sinnum fleiri vöru- ekki eru þátttakendur í Mars- bíla MYND þessi var tekin á skákþinginu í New York. ■— Talið frá vinstri; sitjandi: dr. Edward Lasker og dr. Reuben Fine; stand- andi: I. Kashdan og I. A. Horowitz. ÞRJtJ SKÁKMÓT Meistaramót Sovétríkjanna var haldið í nóv.—des. og var afar hörð keppni og jöfn eins og venjulega og eins og sjá má af því að efstu mennirnir höfðu % mögulegra vinninga en þeir neðstu %• Kotoff og Bronstein voru efstir fyrir síðustu um- ferð og áttu einmitt að tefla hvor við annan í henni- Mikill f jöldi áhorfenda kom til þess að sjá viðureignina og varð ekki fyrir vonbrigðum því að skák þeirra varð flókin og fjörug en lauk með jafntefli eftir 5 klst. leik. Annars varð röðin þessi (keppendur 19). Bronstein 12, Kotoff 12, Fúr-J man 11, Flohr 10V>, Tolús 10,1 Bondarevski 9y2, Konstantíno- polskí 9þ2, Keres 9V2, Ilvitski 9, Lilienthal 9, Lisitsin 9, Kolmoff 8y>, Avarbach 8, Lövenfisch 8. Ragosin 8, Panoff, Alatorzeff, Aronin, Tajmanoff. . Auk Botvinniks saknar mað- ur þarna Smisloffs og Bole- slafskís, en þeir eru báðir í próf lestri. Lövenfisch er elsti kepp- andinn, 59 ára, en Tajmanoff sá yngsti, 22 ára. er. Köning er Júgóslavi en hefur verið búsettur í Englandi nokk- ur ár- Miihring er samlandi og meira að segja samborgari Euwes. Af öðrum keppendum þarna kannast menn við Wood og Wade sem báðir hafa heim- sótt okkur. Griinfeldsvörn í hinum nýju lýðræðisríkjum Austur-Evrópu, þar sem alþýð- an, undir forystu verkamanna, hefur tekið völdin, hafa aðaliðn- aðargreinarnar verið þjóðnýtt- . . ■ „ . . 'ar, hinum stóru landareignum tvisvar smnum flem i ’ . ... tefld á skákþinginu í New York á jólum 1948. Kramer. 1- d2—d4 2. c2—c4 3. Rbl—c3 4. Ddl—b3 5. Db3xc4 6. Rgl—f3 7. e2—e4 8. Bfl—e2 Þótt tilgangur Najdorf. Rg8—f6 g-7—S6 d7—d5 d5xc4 ,Rf8—g7 0—0 Rb8—a6 c7—c5!I halláætluninni. Sovétrikin og nýju lýðræðis- ríkin í Austur-Evrópu fengu í fyllsta mæli að kenna á ógnum og tortímingu fasistainnrásar og hernáms. I þessum löndmn varð eyðileggingin mest og manntjónið stærst. Samt er það einmitt í þeim löndum, undir alþýðuátjórn, án þátttöku í Marshalláætlun, að úr auðn og 1 tortímingu styrjaldarinnar er að rísa nýtt líf, ný velmegun, ný menningarskilyrði fyrir al- þýðuna. Látum staðreyndir og tölur tala! Þegar stríði lauk benti Stalín á þau nýju verkefni er sovét- þjóðanna biðu: „Nú þegar styrjöldinni er lok ið með sigri hefst í Sovétríkjun- um nýtt tímabil friðsamlegrar efnahagSþróunar- Á sem allra stytztum tíma verðum við að lækna sárin sem óviuirnir særðu land okkar og efla þjóðarbú- skapinn á sama stig og fyrir stríð í því skyni að fara veru- lega fram úr því í náinni fram- í tíð, að bæta lífskjör fólks- ins . . . . landbúnaðarvélar en síðasta ár- °S alÞýðan stefnir 1 áttina ið fyrir stríð. ★ Framleiðsluaukningin í Sov- étríkjunum þýðir bætt lífskjör. I desember 1947 ákvað sovét- stjórnin að framkvæma pen- ingaskipti, afnema skömmtun og lækka vöruverð i ríkisverzl- unum. Lækkun verðs á matvæl- um og öðrum nauðsynjavörum í ríkisverzlunum leiddi til vöru- lækkunar í samvinnuverzlunum og á saniyrkjubúamarkaðnum. Strax fyrsta ársfjórðunginn 1948 var brauðsala 72% meiri en á fyrsta ársfjórðungi ársins 1947, sala sykurs var 2,7 sinn- um meiri, sala á hörðu brauði og sælgæti hafði aukizt um svarts með j Ra6 væri sýnilega sá að ýta c- Nú eru tvö fyrstu ár fimm peðinu fram kemur það á óvart' ára áætlunarinnar liðin og áætl- að ekki skuli þurfa meiri undir-1 EFTIR: JAMES KLUNGMAN — úr Labour Monthly (London) — janúarhefti 1948 — til sósíalisma. Þrátt fyrir eyði- leggingar styrjaldarinnar er líf alþýðufólks þar að verða létt- ara, lífskjörin að batna. Boleslaw Bierut forseti Pól- lands flutti ræðu í pólska þing- inu 28- Október 1948 og skýrði frá að framleiðslan 1948 yrði 25—30% meiri en 1947 en miðað við framleiðslumagn á hvern landsbúa væri hún orðin meiri en fyrir stríð. Árið 1948 var framleitt nærri tvisvar sinn um meira af kolum, koksi og raforku og 38% meira stál en 1938, en farið hafði verið fram úr fyrirstríðsframleiðslu á brauði og korni. Á árinu 1948 fór matvælaneyzla og kaupmátt ur launa fram úr því sem var fyrir stríð. I árslok 1948 voru tveir þriðju þriggja ára áætlun- arinnar framkvæmdir og hafði áætlunin staðizt og vel það. Eftir fyrirmynd Sovétrikjanna eru nýju lýðræðisríkin að koma upp víðtækri opinberri þjón- ustu og almannatryggingum er gerbreyta lífi alþýðu manna. I hinu nýja Póllandi 1948 er allur kostnaður við allmannatrygging búning að leiknum. En svartur svarar 9. dxe5 m. Da5 og ef nú 10. Be3 þá Rxe4! 9. 0—0 c5xd4 10. Hfl—dl e7—e5! Fallega leikið! Svartur fær nú frípeð á d-línunni. 11. Rf3xe5 Rf6—d7 12- Re5xd7 Bc8xd7 13. RcS—d5 Ha8—c8 Ra6—c5 Á jólamótinu í New York varð röðin þessi: Fine 8. Najdorf 6Vá, Pilnik 5, j 14. De4—b3 Euwe 5, Horowitz 4y2, Kramerj 15. Ðb3—a3 4y2, Bisguier 4, Kashan 4, Denk Valdar e-peðið óbeint: 15. — er 2. Steiner l1/^. I Rxe4 16. Re7f Þctta er fyrsta mót sém Finc . 15.---— . Iíf8—e8 tekur þátt í um langt skeið, og Nú stendur peðið í tvöföldu hann gat ekki svarað spurning- uppnámi, svo að ekki er um - unni hve sterkur hann væri áj annað að gera en valda það öllu glæsilegri hátt. Gyðinga-! með öðru peði. 57%- Strax á þessum ársfjórð- ar borinn af atvinnurekendum. ungi jókst kaupmáttur rúblunn- Jöll gjöld fyrir læknishjálp og ar um 41% og kaupmáttur |]yf hafa verið afnumin. Sjúkra- jlauna verkamanna um 51% mið jstyrkur nemur nú 70% launa að við árið áður. Áður en liðnir meg 5% viðbót fyrir hvert hótar að drepa riddarann lv°ru «órir mánuðir frá ,afnámi barn. Fæðingarstyrkir verka- vöruskömmtunarinnar, í apríl 'kvenna voru nýlega hækkaðir 1948, tilkynnti sovétstjórnin nýj úr 75% í 100% eða full laun, ar vei-ðlækkanir. Verð á klukk- meg þriggja mánaða fæðingar- um, úrum, útvarpstækjum, ilm- frn. Þjóðnýtti iðnaðurinn greið- vötnum, víni, vodka, bjór o. fl. ■ ir jafngildi 7% heildar launa- lækkaði um 10—20%. Samtímis J upphæðarinnar til félagslegrar fór sósíalistisk samkeppni í vöxt þjónustu og verja verkalýðsfé- og framleiðslan jókst ört. I nóvj lögin því fé til hvíldarheimila, ember 1948, þremur árum eftir. matstofa, íþrótta- og menningar stríðslók, hafði kaupmáttur mála. Lögin tryggja orlof með drengurinn sem hóf skákferil sinn á því að tefla tuttugu og fimm aura skákir í tívólíum vest ur á Kyrrahafsströnd er nú orð inn doktor í sálarfræði, mikil- virkur skálcrithöfundur og einn skæðasti taflmeistari nútímans. Á nýjársmótinu í Hastings voru 10 þátttakendur í efsta flokki og varð röðin þessi: Rossolimo, 6%, König 6, Múhring 5y>, Fairhurst 5, Wood 5, Schmidt. 4y2, Thomas 4, Wade 3%, Winser 3, Tylor 2. Þátttaka var með veikasta naóti. Rossolímo er Frakklands- meistari og hélt nýlega jöfnu í 16. f2—f3 o næst. 21. --------------- Rf2xdl! Nú má hvítur ekki vera að því að drepa svörtu drottning- una eins og hver maður getur séð. För svarta riddarans var óvenju' glæsileg.: Rb8—a6—c5 xe4xf2xdl. 22. Bcl—d2 23- Halxdl Hótar Bd4f 24. Da7—a6 Dd8—d4f 25. Kgl—hl Dd4xb2 Peðið á d3 er. valdað óbeint: 26. Dxd3 Hcd8 og nú t .d. 27. Dc4f Kh8 28. Ba5 Hxdlf 29. Bxdl Dbl 30 Dc2 Db5! gða 30. b7xc6 d4—d3! f7—f5! Db3 Hb8! eða 30. Da4 Ha8! :.<lö skáka enrvígi 'við Tartakow- 21. fiMxc6 Svartur notfærir sér að bisk- upinn stendur í skotlínu hróks- ins. Hvítur sér ekki annars úr» kösta en að bæta sér tjónið með öðru peði. 17. Da3xa7 f5xe4 18. f3xe4 Rc5xe4 19- Be2—f3 Bd7—c6! 20. Rd5—b4 Re4—f2!! Riddarinn er ekki feigur, því að 21. Kxf2 fylgir Dh4f 22. Kfl Bxf3 23. gxf3 Dh3f 24. Kgl He2 og mátar. Hvítur get- ur ekki borið peð fyrir fyrstu drottningarskákina. Hinsvegar getur hann skotið hættulegum leik inn í: 26. I)a6—c4f 27. h2—h3 28- a2—a4 29. Dc4xd4 30. Bf3—g4 31. Bd2—a5 Kg8—h8 c6—c,5 Db2—d4 Bg7xd4 Hc8—c.7 Hc7—f7! rúblunnar tvöfaldazt og kaup- fullu kaupi er nemur 8 dögum máttur verkamannalauna var fyrir þá er unnið hafa eitt ár, ineir en tvöfaldaður á 'við áfið áður. ★ - Þess mætti minnast að í Frakklandi, Fi'akklandi Mars- hallhjálparinnar, versnuðu lífs- kjör verkamanna frá því í ágúst 1946.til okt. 1948 úr 75% í 51% miðað við lifskjörin fyrir stríð. Auk þess njóta þegnar Sov- étrikjanna svo víðtækra trygg- 15 dögum' fyrir þá sem unnið hafa þrjú ár og mánuði fyrir tíu ára vinnu. Verkamenn fá. fríar ferðir í orlofum sínum og þeir sem dvelja á orlofsheimip um' verkalýðsfélaganna borga. aðcins 30% af gistingu og fæði, Árið sem leið, 1948, nútu '400 þúsund verkamenn góðs af þessari tilhögun. Framhald á 7. síðu. Ef nú 32. Hxd3 þá Ha8 og Hxa4. Hinsvegar' var 31. — Ha7 32. Bb6 Hxa4 ekki gott vegna 33. Bd7. 32. Ba5:—b6 Hf7—f2 Og nú myndi svartur svara 33. Hxd3 með Helf Kh2, Be5f, Hg3, h5 og h4. 33- a4—a5 d3—d2 34. Khl—h2 Me8—el 35. Kh2—g3 Helxdl immiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiitiimimiiiiiiimmiiiiiiiimmiiiiv Leikfélag Reykjavíkur sýnir \ 4ug..:hvítur gafst upp. GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl: 8. Miðasala í dag frá kl. 2. — Sími 3191. mimiiimiiÉiiniiiiiiiHmmim

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.