Þjóðviljinn - 23.01.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.01.1949, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23... janúar 1949. ÞJÖÐVILJINN 3 Brezki sendiherrann, Halifax lávarður fllkwniifi Bandaríkjasfjórn 7. mai 1941 innrás í Island vofði yfir ChurelaiII þakkar Rc»sevelt ákvörðunina um að senda bandaríski lið til Islands 14. |aini9 — hálfuni mánuði ádur en hervarnar- samningurinn var gerdur iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiin Reykhyltingar! Stofnfundur „Nemendasambands Reyklholts- skóla“ verður haldinn á Matstofunni Aðalstræti 18, næstkomandi miðvikudagskvöld kl. 9 stund- víslega. Nokkrir Reyklioltingar. ■'lllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllSlllllllllllllllllIIII 111111111111111111111 i 11 ■ 11111:1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i 111111! í frásögn Cordell Hulls af samningunum um sendingu Bandaríkjaliðs til íslands er íslenzkra stjórnarvalda ekki mikið getið, eins og sést hér á eftir, en áherzla lögð á samninga Breta og Banda- ríkjamanna um herskiptin. Hervarnarsamninginn við ísland nefnir Hull ekki og er ófeiminn að kalla bandaríska herinn á íslandi „hernámslið". Hull skýrir m. a. frá að 7. maí 1941 hafi Halifax lávarður, sendiherra Breta í Washington, skýrt Bandaríkjastjórn svo frá að þýzkt hernám vofi yfir íslandi. íslendingum þætti vafalaust fróðlegt að fá að vita hvort íslenzku stjórninni hafi verið tilkynnt hið sama og hvað legið hafi að baki þessari brezku „aðvörun.” Athyglisverð eru þau ummæli Cordell Hulls að Bandaríkjastjórn hafi þegar fyrir stríð athugað um hernaðaraðstöðu Islands í sambandi við heild- aráætlanir sínar ef til stríðs kæmi. Cordell Hull getur fslands í sambandi við tvennt. Fyrst at- burðina vorið 1940: „Innrás Hitlers í Danmörk skapaði þegar vandamál fyr- ir Bandaríkin, því Danmörk var móðurland Islands og Grienlands- Samverkamenn mínir í utanríkisráðuneytinu færðu mér kort er sýndu að, Grænland var allt og ísland! að meginhiuta á vesturhveli jarðar. Eylöndin komu því undir Monroe-kenninguna. Eögfræðiráðunautur minn, Green Hackvvarth, athugaði samband íslands og Dan- menkur og komst að raun um að Island hafði rétt til að taka frumkvæðið að stjórn og utanríkismálum ef Danakonungur yrði ekki fær um að gegna störfum. Að sjálfsögðu var augljóst að Danakonungur, fangi na/.ista, var ekki frjáls gerða sinna.“ Hull skýrir síðan frá að sendi herra Dana í Washington, Kauffmann, hafi með orðsend- ingu 10. apríl 1940 skýrt sér frá ákvörðun Alþingis 9. apríl, að fela stjórninni konungsvald og taka utanríkismál í eigin hendur. Fimm dögum síðar sím ar Hermann Jónasson, forsætis- ráðherra, Cordell Hull þá ósk íslenzku stjórnarinnar að setja sendiráð í Washington og konsúlat í New York, og Hull svaraði strax næsta dag að Bandaríkjastjórn fagnaði bein- IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIII tTBEEIÐIÐ ÞIÓÐVILIANN HIHimU»HMHIUIHIIIIIIHIIIIUItMIIIII um stjórnmálatengslum við fs- land, og æskti samþykktar for- sætisráðherrans við stofnun konsúlats í Reykjavík. Hull upplýsir að Bandaríkja- stjórn hefði tekið að hugsa um ísland í sambandi við heildar- hernaðaráætlanir nokkrum mán uðum áður en Evrópustríðið hófst- Jay Pienepont Moffah yfirm. Evrópudeildar utanríkis- ráðuneytisins ráðlagði Hull 14. apríl 1939 að setja á stofn kon- súlat í Reykjavík, benti á að fs- land lægi rétt norðan við stór- baugsleið frá Osló og Norður- Skotlandi til Labrador og þvi virtist líklegt ef til striðs kæmi, að Þjóðverjar reyndu að koma sér upp þar kafbátastöðvum og flugvöllum. Hull segist hafa haft vitneskju um tilraunir Þjóð verja að gera flugsamning við fsland og að þýzk herskip hefðu stundað vísindaathuganir á ís- lenzkum siglingaleiðum. Banda- ríkjastjórn ákvað að setja kon- súlat í Reykjavík ef stríð kæmi, því „viðskipti vor við ísland voru allt of lítil til að réttlæta konsúlat þar áður en til þess kæmi“, bætir Hull við, og skýrir síðan frá er íslenzka stjórnin samþykkti konsúlatið og Banda ríkjast jórn tilkynnti dönsku stjórninni 22. apríl 1941 að hér eftir færu öll opinber skipti beint milli íslands og Bandaríkj vegsama Bandaríkjastjórn fyrir umhyggju þeirra fyrir íslending um og hjálp til Islendinga. All- ur almenningur skilur þá ein- földu staðreynd, að hvert ein- asta atriði í aðgerðum Banda- Sölukrakkar óskast til að selja merki heilsuhælis- sjóðs N.L.F.I. á morgun. Góð sölulaun. Afgreiðsla í matstofunni Skálholts- stíg 7. Frarnh. á 7. SÍðu fHHIIHmimilHHIilHHHIIIIHIIHUIIIHIIIIIIUIIIIIHIIIIIIIIHIIIIHIHIIHHIHHIIII IIIIIIIIIIIIHIIIIIIimtlllHlillllllllllHllllimillllHlllimilllHHIIIimillHHIIIIimilllllllHIIHHIIIHIIIIIIIHIimilllllHIHII Sósíalistafélag Reykjavíkur FELAGSFUNDUR Verður miðvikudaginn 26. janúar kl. 8,30 í sam- komusal Nýju mjólkurstöðvarinnar. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Herstöðvamálið. 3. Stjórnmálaástandið í landinu. Tekið við nýju mmeðlimum í flokkinn Stjómin. Hniiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiminimiiimiiiiiiiiimmiiiiiiimiiiimiimiiiiiiiiimiiimiiii'Miiiiiimmmmiiiiiimimmiií Mjög fróðleg er frásögn Cor- dells Hulls um atburðina sum arið 1941, einkum fyrir þá „sér- fræðinga" í alþjóðamálum eins og Bjarna Beri, og Jónas frá Hriflu, Thor Thors og fleiri á þekka sem aldrei þreytast ás.að Kaupið tóbakið w ■ i »■ ■ OKKUR. ■’*riæmsr MIÐGARÐUn, Þórsgöíu 1 W ■mnmm—MMMii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.