Þjóðviljinn - 23.01.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.01.1949, Blaðsíða 5
Sunnudagur 23... janúar 1949. Þ JÓÐVILJINN rnabékmenntir Enginn ætti að gefa barni bók, án þess að hafa lesið hana. Bók sem er svo leiðinleg, að full- orðnum manni er kvöl að lesa hana, er okki bjóðandi barni heldur. Hér er ástæða til að vera á verði, því að hverjum, sem er, leyfist að þýða og gefa út hvaða rugl, sem er, og kalla barnabækur. I. Glæpasaga handa fermingarstúlknm. Beverly Gray heitir fyrir- ferðarmikil bók, sem auglýsing- arnar hvetja unglingsstúlkur mjög til að lesa. Efni hennar verður rakið hér í fáum drátt- um: Söguhetjan er 19 ára og er að hefja nám í háskóla, sem eftir iýsingunni að dæma er reyndar menntaskóli. Hún er fögur, gáfuð, siðprúð, göfug- lynd, geysilega hugrökk og auðvitað snillingur í tennis. Ein skólasystir hennar hatar hana að ástæðulausu og vinnur lienni tjón, en Beverly ann henni þó mjög og hættir loks lífi sínu til að ,bjarga henni úr eldsvoða. Kvenskratti þessi breytist þá til batnaðar. Sama stúlka kemst í kynni við þjóf, sem ætlar að nema hana brott til fjár. En Beverly kemur vit- inu fyrir stúlkuna. Bófinn ógn- ar telriunum með skammbyssu. en Beverly afvopnar hann og rekur hann á flótta. Þorði hann ekki að láta sjá sig framar. Beverly fer ásamt kunningj- um sínum í skemmtiferð, vill- ist og lendir i klónum á skóg- arbirni, sem hremmir hana. Með lægni tekst henni þó að koma í veg fyrir, að björninn éti hana, og er hún að vcla hann niður í bjarnargryfju, þegar brjáluð kona kemur mcð opinn hnif og dr :pur dýrið um- svifalaust. einskærri forvitni. Er hún hvergi smeyk, þó að maður finnist myrtur hjá höllinni. Bóf arnir þola háttalag hennar með furðulegri stillingu, en þegar allar tilraunir þeirra til að reka hana burt með hótun- um, bera engan árangur, leiðist þeim þófið, og ætla þeir að skjóta hana. Auðvitað er hún óhrædd og bara stríðir þeim. En rétt áður en skotið ríður af, kemur maður, sem hún er hrifin af, og bjargar henni. Söguhetjan fer með unnusta sínum í flugvél. Flugvélin hrap- ar úr háa lofti til jarðar. En Beverly er ósmeyk. Þó leið snöggvast yfir hana, þegar nið- ur kom, og blygðaðist hún sín mikið fyrir það. Hjónaleysin héldu áfram að lifa og elskast, eins og ekkert hefði í skorizt. Síðasta afrek Beverly í þessu hefti er að leiða í ljós sannleik- ann í þjófamáli innan skólans. Þjófnaður og aftur þjófnaður! Sagan gerist í Ameríku, og framtakssemin er sögð meiri þar en í fásinninu hérna heima, enda virðist þessi aumingja skólastelpa ekki hafa mátt ganga út fyrir dyr skólans, án þess að eiga í vök að verjast gegn glæpamönnum. í lok 2. heftis er lofað enn meiri furðuver.kum i 3. hefti. En þá gafst cg upp við lestur- inn og kann því ekki þessa sögu lengri. II. Manndrápasögur handa drengjum. Perelval Keene er gömul, ensk saga. Percival er launson- ur kapteins nokkurs. Móðir hans var stofustúlka hjá mey- kerlingu nokkurri í heldri stétt. Heimilisbragurinn var þannig, að húsmóðir og gestir litu nið- ur á stofustúlkuna, en stofu- stúikan fyrirleit eldabuskuna Frá Hlíðarhúsum ijarmala landi teljast það góðar ættir, ef mannkostir og gáfur finn- ast þar í ríkum mæli. Hendrik Ottósson: Frá sem stundum stappar ískyggi- Hliðarhúsum til Bjarma- lega nærri sentímentalíteti. Inn- lands. Bókaútgáfa Pálma H. an um og saman við þær eru Jónssonar 1948. j hins vegar uppbyggilegar frá- Einn er sá hlutur i ævisögum, sögur af leikjum barnanna í sem jafnan ber að taka með Vesturbænum, og gagngerð lýs- nokkurri varúð. Það eru mann- ing á höfninni. Þessi rómantík lýsingarnar. Stundum er höfund tilheyrir líka fyrst og fremst urinn uppflullur af hunzku gagn j Vesturbænum. Maður fer í vart grönnum sínum á lífsleið- j Menntaskólann — og það er úti Ætterni Percivals kemst upp, i inni, stundum altekinn vellu- um alla rómantík. Menntaskci- og kveðst hann vera móður jlegri rómantík- Þegar bezt læt- inn er austur í Miðbæ! sinni mjög þakklátur fyrir að jur eru mannlýsingarnar heiðar-| Annar galli á bókinni er sá, hafa ekki átt hann með ótign- ;legur vitnisburður um persónu-j að hún er ekki nógu vel skrifuð. legt viðhorf höfundar til vina Eg á ekki við það, að setningar, sinna og kunningja, á þeirri hver um sig, séu yfirleitt klaufa stundu sem þær eru skráðar. I legar. Þær eru einmitt mjög Það viðhorf kann að hafa ver-1 blátt áfram og einfaldár. Eg á ið annað fyrir 10 árum, og verð- j heldur ekki við það, að stíilinn ur máski enn annað eftir 10 ár.! sé leiðinlegur. Hann er einmitt Fyrsti hlutinn af „minnisblöð- kryddaður sætasta húmor, cg um manm. Drengirnir í Mafeking er líka gömul, ensk saga. Útgefandi ís- lenzku þýðingarinnar lætur prenta á kápuna: „Að þessu ■'sinni varð fyrir valinu bók sú, er hér liggur fyrir í íslenzkri þýðingu, Drengirnir frá Mafak- ing. Komu þó margar aðrar á- frá nógu er að segja. En það vantar það, sem kannski mætti um“ Hendriks Ottóssonar fjall- ar um Vesturbæinn og hans fólk, „gamlar og ungar hetjur.“, kalla listræna sjálfsafneitun, ef Ekki efa ég, að það hafi að einhver skilur hvað ég á við- gætar bækur til álita, en þessi mörgu leyti verið sæmdarfólk, Mikill fróðleikur er auðvitað á- þótti bera af þeim öllum, enda en Þ® er spurning hvort ekki mun það vera einróma álit j hefði fengizt af þvi sannari allra, er hana lesa, að hún sé mynd’ ef lösturinn hefði farið alveg óvenjulegum kostum bú- in. — Sagan er spcnnandi og Framh. á 7. sið'- einhvers staðar í humátt á eftir kostinum í frásögnum af því. Þykir mér lýsingar þessar með óhæfilega rómantískum blæ, Skömmu fyrir jólin gaf mikil guðs gjöf á þessari miklu Þessir smámunir gerast í 1.1 °g kjallaravörðinn. Fór þó svo, hefti sögunnar. I næsta hefti | nð ungur kapteinn gleymdi dregur til öllu meiri tíðinda. Þá fer Beverly til New York- Henni er boðið á dansleik hjá h:ldra fólki, og uppgötvar hún þar gimsteinaþjóf í greifagervi. Hún gætir þorparans á meðan dancherra hennar sækir !ög- regluna. Varði hún svo rösk- lega fyrir honum ólæstar dyr, ao fanturinn hafði ekki hand- afl til að víkja henni til hliðar, og skorti þó varla viljann. Varð hann því lögreglunni að bráð. Næsta afrek tclpunnar er að ■komast í kynni við glæpamenn, sem hafast við í auðri höll. Skríður hún þar út og inn um glugga, bæði í rnyrkri og björtu, til að njósn& um hagi þeirra af ættgöfgi sinni og eignaðist son með stofustúlkunni, en hún j varð að giftast öðrum, til að i ,,Norðri“ út bók, sem nefnist: Gengið á reka. Heiti bókarinnar i sker sig svo mjög úr öðrum bók arheitum, að það eitt hefði nægt til að vekja forvitni vandlátra bókamanna. En eftirvænting kom hér í stað forvitni, þvi að höfundur bókarinnar, Kristján Eldjárn þjóðminjavörður, er engan veginn ókunnur maður. Hann er íslenzkum lesendum þegar að góðu kunnur af grein- um og ritgerðum, sem birzt hafa eftir hann í blöðum og tíma- ritum, og útvarpshlustendum af athyglisverðum og vel flutt- um erindum. En þetta er fyrsta bók höfundar, er kemur fyrir almenningssjónir, svo að henn- ar var að vonum beðið með nokkurri óþreyju. Menn urðu á engan hátt fyrir vonbrigðum með þessa fyrstu bók Kristjáns, heldur hið gagnstæða. Bókin liefur skákað þeim vonum, sem djarfastar voru við hana tengd- ar- öld hraða og húmorleysis. Hinn ungi þjóðminjaVöí-ður ritar í formála á þá leið, að það hafi einkum verið , tvennt, gætur í sjálfum sér, en það verð ur líka að hugsa um frásöguna sem sögu. Má ég nefna dæmi: Á Korpúlfsstöðum eru strákarn ir hræddir á ókindinni Rauð- hettu, sem býr undir Svarta- bakka. Einn dag eru þeir stadd- ir alllangt frá bæ, og þá kemur Rauðhetta askvaðandi. Strák- ar æða af stað hcim og Rauðhetta á eftir, og dregur á þá, en þeir bjargast þó inn und- an henni. Frá þessu er vel sagi, og þegar frá því er skýrt, að þetta hafi nú bara verið Gunr.a frsenka, þá vill maður hafa það, að sagan sé búin. En ekki aldeil- is. Þá er eftir að segja frá því, að Gunna hafi verið snillingr.r sem vakti fyrir honum, er hann „ ., s - ’ í hondunum og spilað a harmcn reðst 1 að skrifa bok sma. Hann vildi ganga úr skugga um það, hvort sér léti að semja alþýð- legar greinar um íslenzka forn- íku. Og þegar við höfum fengið upplýsingar um núverandi dval- arstað Gunnu, þá fyrst er sög- unni af Rauðhettu lokið. Þetta fræði, og svo hitt, hvort íslenzk , ,, , , , , ,. . . ’ ° ’ ' ,,, kalla eg skort a listrænm sialrs um lesendum gætist að sliku . .. „ ... . . b afneitun. Svona eru ekki þær sögur sagðar, sem beztar eru. En nú er tími til kominn að efni. Islenzkir lesendur hafa fellt sinn dóm. Bókin hefur runn ið út. Ummæli í orði og línu hafa verið á einn veg, að bókin sé hin ánægjulegasta, í senn l bregða hinu betra. Þar er af nógu — og meira — að taka. Þess var getið, ,að bókin væ:i fróðíeg og skemmtileg, en það skemmtileg án þess þó að vekja Gengið á reka er nýstárleg bók. Efnið er alger nýjung; bjarga h iðri þeirra beggja. \., ^ ^ forn]eifaþættir> og Percival var snemma efnileg- |m.,_, cI;-;.j önnur bók hliðstæð annars hafa komið út á íslenzltri tungu. ur drengur. Meðal sprengdi hann barnaskólann í left upp í hefndarskyni við kennara sinn, sem að vísu var hið mesta fól. Síðan komst Percival í sjóherinn og tók þátt i styrjöld milli Breta og Hollmdinga. Sagan getur þess, að félagar hans hafi allir verið af „góðum ætturn", nema tveir: Annar var sonur skósmiðs en hinn sonur reikningshaldara. Á okkar mælikvarða hefðu það ggtað yerið góðar ættir. Hér á Málið er tært, þróttmikið og þó mjúkt, stíllinn persónuíegur og í góðu jafnvægi; hvergi of spenntur bogi. Heimti menn dæmi þessu til staðfestingar, má benda á hverja síðu bókar- innar. — Það bendir allt til þess, að Kristján Eldjárn vefði góður rithöfundur, ef hann legg ur rækt við æðina. — Ofan á það, sem að ofan er talið, er Kristján gæddur skemmtilegri kímnigáfu, sem hann beitir þo með smekklegri hófsemi; er það fer allt of sjaldan saman um bækur. Það er sjálfsagt mál, að skyldustarf þjóðminjavarðar er eingöngu starf safnamannsins. Það er því alveg sérstakra þakka vert, að þjóðminjavörður slcuíi auk þess gerast með þess- um hætti miðlari milli íslenzkra þjóðmenja og íslenzkrar al- þýðu. Má vera, að sýnist sitt hverjum um það, hvort sé merk ara, starf safnamannsins cða miðlarans, er öll kurl koma til grafar; aðrir munu segja sam- anburðinn þarflítinn og hafa réttast fyrir sér- En hvemig sem á það er litið, er það sér- staklega ánægjulegt að sjá báða þætti starfsins sameinast í einni persónu, svo sem hér á sér stað. Eg vænti þess, að þær viðtök- ur, sem bók Kristjáns Eldjárns hefur hlotið, verði honum örvun til að halda áfram miðlunar' starfi sínu, svo sem dagleg skylda frekast leyfir. Ingvar Brynjólfsson. háa hlátra. En hún er líka stór- fróðleg. Það má ekki einasta læra af henni kafla úr sögu Reykjavíkur, heldur má einnig læra af henni dýrafræði, sögu, mannfræði, þó nokkuð í tungu- málum og slatta í pólitík- Hin ítarlega frásögn af hasainum út af rússneska drengnum er t. d. ekki ónýt fyrir þá, scm á annað borð hafa áhuga fyrir að kynr.- j ast og sjá við bolabrögðum aft- urhaldsins á hverjum stað og- tíma. Og þó er það ótalið, seiu kannski er bczt við þessa bók. Hún ber höfundi sínum það vitni, að hann sé sjaldgjæfl. á- gætur persónuleiki. Hver setn- ing er óræk heimild um það, hið ósagða einnig. samkvæmt venj- unni. Rómantíkin sem ég minnt- ist á í upphafi er i þessu tilfeFi líldega ekki annað en ofgæði, í ætt við þá blindu ást, sem Steiu- grímur talar um í vísu sinni. Síðasti kafli bókarinnar heitir hinu málandi nafni Þverbrestur í krossitrénu. Segir þar frá því Fnunhalil á 7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.