Þjóðviljinn - 02.02.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.02.1949, Blaðsíða 1
14- árgangur. Miðvikudagur 2. febrúar 1849. MáU'undur verður á morgun kl. 8,30 síodesis að Þórsgöötu 1. Umræðuefni: Atvinnuleysi. Leiðbeinandi: Guðmundur Vígfússon. 24 tilublað. krafizf af AtlanzhafsbandalagsríkjiiiiuEii segir Lange uíanríkfsráelherra Weregs yrsía afleiðing þátttöku Islands í bm breyting KefMiirflugvaiIar í opiabera. ne Halvard Lange, utanríkisráðherra Noregs lét þá skoðun í ljós á leynilegum blaðamannaíundi fyrir síðustu áramót, að fyrsta afleiðing af þátttöku ís- lands í hernaðarbandalagi Norour-Atlanzhafsríkja yrði, að Kefiavíkurflugvelli yrði breytt úr dulbú- inni í opinbera, bandaríska herstöð. Lange var þeirrar skoðunar, að ísland ætti ekki um neitt annað að velja en að ganga í hernaðarbandalagið. í norska blaðinu „Friheten'' hefur Roald Halvorsen varafor maður Kommúnistaflokks Nor- egs birt þessar -upplýsingar og aðrar fleiri, byggðar á skriflegri frásögn af leynifundum, sem Lange utanríkisráðherra átti með blaðamönnum á síðasta ári, hinn seinasta 13. desember. Á fundi þessa voru boðaðir vald ir norskir blaðamenn, þó engir frá kommúnistablöðunum. Lange sagði, að ekki hefði verið rætt formlega um herstöðv ar í Noregi á friðartímum í sam bandi við hernaðarbandalagið. Er hann ræddi við sendiherra Kanada í París fékk Lange þó upplýsingar um aðalatriðin í tillögunum, sem Vesturblakkar- ríkin sendu utanríkisráðuneyt- inu í Washington. Þar er um að ræða sam- starf herráðanna og herstöðv ar á friðartímum. Norska stjórnin vonast þó til að geta fengið undanþágu um nokkur þessara atriða, sagði Lange, ekki sízt vegna þess, að það yrði mjög erfitt að fá norskt almenningsálit til að sætta sig við slíka skipun mála. ,:SiérkösfIeg Sgrun" viS Savétríkin „Þess sjást engin merki, að koma muni til styrjaldar í ná- inni framtíð," sagði Lange. „Sov étríkin óska ekki eftir styrjöld og vcsturveldin eru hvergi nærri undir það búin að fara í styrj- öld. Ekkert bendir til, að Sovét- rikih undirbúi neina framrás vestur á bóginn. Að því vitað er hafa ekki verið lagðar nýjar tvíspora járnbrautir í Póllandi eða Austurþýzkalandi. En sá tími, sem líður frá samþykkt Atlanzhafssáttmálans, þangað til hervarnir Evrópulanda hafa verið auknar, mun verða mjög hættulegt tímabil. Það er hugs- anlegt, að gagnvart svo stór- kostlegri ögrun, sem Sovétríkin hljóta að álíta slikan sáttmála, láti þau skríða til skarar, áður en Vesturveldin hafa eflzt um of." Þrátt fyrir þetta mat á að- stæðum svaraði Lange í sama skipti spurningu um, hvort Nor- egur myndi taka opinberu boði um þátttökuí Atlanzhafsbanda lagi á þessa leið: „Eg fæ ekki anr?p* r,^. en Norrgur vevfV. rð evar'a sh'kri málaleitun játand''". MARSHALL VARÐ ÞUNGUR |á BRtN j Lange skýrði blaðamönnun- ,um ýtarlega frá viðræðum sín- um við Marshall utanríkisráð- herra Bandaríkjanna á þingi SÞ í París í haust- Að beiðni Undén, utanríkisráðherra Svíþjóðar, spurði Lange, hvort hlutlaust bandalag skandinavisku land- anna myndi geta fengið vopn :keypt í Bandaríkjunum. „Þegar (Lange spurði Marshall um þetta, sá hann, hvernig Mars- hall varð þungur á brún og stuttur í spuna." Lange flýtti sér þá að fullvissa Marshall um, að Noregur ætlaði alls ekki að I ganga í hlutlaust bandalag, ,hann hefði aðeins minnzt á þetta sem fræðilegan möguleika. | Undén varð „mjög æstur" er Lange skýrði honum frá "ndir jtektum Marshall undir „hlut- laust" bandalag skandínavisku landanna og bað Lange að gefa það í skyn næst er hann ræddi við. Marshall, að Svíþjóð myndi athuga möguleikana á því að fá Trá í:ovt1r5k;liuim ]"ív hrr- • Frsaahaúd á T. síðu á Islandi og li- oreypm eran af hGEnsíeÍKwm lagsms Spurningin um herstöðvar á stöðum eins og Islandi og Azoreyjum er eitt þeirra mála, sem leysa þarf í sam bandi við stofnun hernaðar- bandalags Atlanzhafsríkja, sagði George Waterfield, stjórnmálafréttaritari brczka útvarpsins, í gær. Af svipuð- um málum nefndi hann sam- ræmingu hergagna og hern- aðaráætlana. Waterfield kvað koma til greina, að bjóða Islandi, Noregi, Dan- mörku, Irlandi, Italíu og Portúgal þátttöku í hernaðar bandalaginu. Skozkir námii- menn f ordæma klofning Alþjóða oregi og eirwi ríkjum bráðlega boðin littiaka í Adanzhafsbandalagí Ncrska stiómin svásaði fyrirspurn sovét- stjóriiarinnaF í gær Talsmaður bandaríska utanríkisráðunejtisins skýrði frá því í gær, að ráðuneytið vonaðisti til, að innan skamms tíma tækju Noregur og nokkur önnur lönd, sem hann kvaðst ekki geta nefnt að svo stöddu, þátt í undirbún- ingi hernaðarbandalags Norður-Atlanzhafsrflíja. Til þessa hafa Bandaríkin, Kanada, Bretland, Frakkland og Beneluxlöndin verið ein um und irbúning hernaðarbandalagsins. Talsmaðurinn kvað Bandaríkja- stjórn enn ekki hafa snúið sér beint til norsku stjórnarinnar um þátttöku í hernðarbandalag- inu. Fréttaritarar hafa eftir stjórnmálamönnum í London, að Bandaríkjastjórn muni í náinni framtíð bjóða þeim ríkisstjórn- um ,er víst sé að muni þiggja slíkt boð, þátttöku í hernaðar- bandalaginu. Jafnframt lýsti for mælandi bandaríska utanríkis- ráðuneytisins yfir, að Banda- ríkjastjórn myndi veita þeim ríkjum einum hernaðaraðstoð er féllust á að samræma her- ivarnir sínar hervarnafyrirætlun um Bandaríkjanna. Fréttaritarar í Washington (Segja, að Acheson utanríkisráð herra muni á fundi sínum með sendiherrum Vesturblakkarríkj- :sms Stjórn sambands skozkra kolanámumanna hefur sam- þykkt að fordæma Deakin og Tewson, fulltrúa brezka Al- ]:ý3usamsambandsins í fram- 'cvæmdaráði A lþjóðasarabands verkalýðsfclr.ga fyrir að kljúfa sig i'it úr sambandinu. Stjór'i- in lýsti yfir fyllsta stuðningi við alþjóðasambandið. Auk þess ákvað hún að veita frönskum kolanámumönnum, sem sætt hafa ofsöknum fyrir fovystu sína í verkfalli námumanna s. 1. haust 2000 punda styrk. Bretar dæma Reimann í fangelsi Brezkur herréttur í Diisscl- dorf í Þýskalandi dæmdi í gær Mc." r-;:—i". >"-•—•- •--•,. Framhald á 7. síð>. anna í næstu viku ræða boð til annarra ríkja um þátttöku í hernaðarbandalaginu. Sem stendur er miðað við það, að bandalagssáttmálinn verði und- irritaður um miðjan marz. Fyrirspurn sovétstjórnarinnar fagnað í Oslo Fréttaritarar í Oslo segja, að stjórnin þar hafi verið fegin fyr irspurn sovétstjórnarinnar um afstöðu Noregs til Atlanzhafs- bandalagsins, þar sem hún hafi verið kærkomið tilefni fyrir norsku stjórnina til að lýsa yfir afstöðu sinni- í fyrra kvöld var fyrirspurnin rædd á lokuðum ifundi í norska þinginu og síð- degis í gær afhenti Lange ut- anríkisráðherra sendiherra Sov- étríkjanna í Oslo svar norsku stjórnarinnar. Það verður birt árdegis í dag. Umræður um At- lanzhafsbandalagið verða í norska þinginu á morgun. anoaiag „Fundur, haldinn í Keílavík sunnudaginn 30. janúar að tilhlutan Þjóðvarnaríélags íslands, telur viðsjárvert, að íslendingar gerist aðilar að saratök- um annarra þjóða um hervarnir og vígbúnað". „Fundur haldinr í Málarasvcinafélagi Kcykjavíkur, mánu- daginn 31. janúar 15-19, lítcr svo á áð ckki komi Oil mála að ísland taki þátt í neinskonar hernaðarbaiulaiagi. Ennírcmur skorar fundurinn á stjórn- Álþýðusambands íslands að hún beiti sér fyrir því að öll sambandsfélög haldi i'undi um þetta mál nú þegar og >.aki afstöðu til þess." egn kauprám og íoliaálögui „Fundur haldihn í Málarasveinafélagi Reykjavíkur niánu- dagihh 31. janúar 1949, mótm'Blir harfiiega hinum vaxandi á- lögum á almenning og festitigu kaupgjaldsvísitölunnar og skor- ar á ríkisst.iórnina að hlutast tíl um að breyta vít > ohmni til fulls samræmis við hina vasaadi dýrtiix."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.