Þjóðviljinn - 03.02.1949, Side 7

Þjóðviljinn - 03.02.1949, Side 7
rtt Fimmtudagur 3. febrúar 1949. . ' ' :;t 0 i M ÞJÖÐVILJXNN ö r.íinnm ifu inm • í mtmrmrrj r tr; u» * nii nja jj t:-. • Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 on 1453. kaupif og selur allskonar gágn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vöruveltan Hverfisgötu 59. — Sími 6922 — Kaffisala Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. _________________ ii -___ Fasteingasölumiðsiöðin Lækjargötu 10B. Sími 6530. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar o. fl. í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygging- arfélag Islands h.f. Viðtalstími alla virka da'ga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomu- lagi. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. Sendibílastöðin — Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, það oorgar sig. 1 .......................... hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sírni 5999. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flesCír, fást hjá slysavarnadeild um um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, I. hæð. Sími 1453. E G 6 Daglega ný egg soðin og hrá. Raffistofan Hafnarstræti 16. Uliartuskur Kaupum hreiríar ulla.rtuskirí' Baldursgötu 30. Faðir okkar og tengdafaðir Björn Guðjónsson trésrniður frá Vestmannaeyjum verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 4. febrúar. Athöfnin hefst frá heimili dóttur hans Háteigsveg 15 kl. 1.30. Börn og tengdabörn. Frá kvennafundinuin í Gautaborg Framh. af 3. síðu. skránni, frú Bodil Begtrup, full- trúi Danmei-kur á þingi samein- uðu þjóðanna. Jafnrétti konunnar er rétindakrafa helni- ings mannkynsins ■ffrvrrBí''...- Frú Begtrup er glæsileg kona og mikill ræðuskörungur. Það er hlustað á hana með at- hygli hvar sem hún kemur fram. Hún taj.aði um starf sam- einuðu þjóðanna, skýrði frá því að á þingi þeirra ættu sæti 9 'konur. - Minntist hún sérstak- lega á Phandi Nehru, systur Nehru forsætisráðherra Tnd- lands, hina miklu yfirburði hennar sem stjómmálakonu, en gamla sagan endurtekur sig, sagði frú Begtrup, karlmenn- irnir eiga erfitt með að sætta sig við að kona standi þeim á sporði, og takist okkur að íá sjónarmið konunnar rædd og tekin til greina, vilja þeir held- ur þakka það yndisþokka cn glöggskyggni hennar og gáfum, eins og stundum kom í ljós þeg ar Phandi Nehru hafði talað og snúið flestum fulltrúunum á sitt mál, en hún er eins og kunnugt er mjög fögur.kona. Skýrði frú Begtrup frá, að þessum konum á þingi samein- uðu þjóðanna hefði verið falið að semja samræmda réttindn- skrá fyrir allar konur í heimi. Réttindaskjalið er i fjórum greinum og var samþykkt ein- róma og þótti slíkt mikill sigur á þingi, þar sem gengur í mál- þófi dögum og vikum saman. Þetta merka skjal, sem viður- kennir i fyrsta sinn í sögunni jafnrétti kvenna um heim allau. felur í sér þessi réttindi: 1. gr. Algert pólitískt jafn- rétti fyr.ir allar konur, ' 2. gri; Algert , jafnr^ttf .^arlp og-konu innan vébanda fjöl- skyldulifsirík''' filfeí: 5*i; . 3. gr. Algert jafnrétti fyrir konur í atvinnumálum. 4. gr. Algert jafnrétti kynj- ,anna til menntunar og náms. Jafnrétti konunnar er 1 rétt- indakrafa helmirígs mannkynS- ins, sagði frú Begtrtip. Hvatti hún konurnar til áð- fylgjast vel með starfi sameinuðu þjóð- anna og halda fast fram áunn- um réttindum, og benti á, að ýmsum ágætustu stjórnmála- mönnum, sem starfa að friði og samvinnu þjóðanna, og nefndi til tryggva Lie, skildist það æ betur, hvílíkur styrkur væri að þátttöku kvenna á stjórnmála- sviðinu, er þær fengju aukir tækifæri til að vinna að velferð- armálum mannkynsins. Ræða frú Begtrup á fundin- um varði ekki sízt til að gera hann eftirminnilegan. Hún sjálf er persónuleiki og mikill mann- vinur og kvenréttindakona og hefur frá barnæsku tekið þátt í þjóðfélagsmálum og gengt í mörg ár þýðingarmiklum störf- um innan kvenréttindahreyf- ingarinnar dönsku. Þ. V. IIIIIIItllllIIIEIIIIIlllllIIIIIllllHllllllllllÞ Til liggur leiðin uininnimm»,»mninmmnuninnin Reykjafoss fermir í Antwerpen og Rotter- dam 5—10. febrúar. — H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. LAm FJOMU OG FJALLS TIL ALLS — 3MÍLLS Framleiddur af The Rover Company Limited, Birmingham Einkaumboð Heildverzlunin HEKLA h. f Söluumboð

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.