Þjóðviljinn - 12.02.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.02.1949, Blaðsíða 5
Þ JÓÐVII JINN 5 »La-ugardagur 12. febrúar 1649. r---------------------> ÞINGSJÁ ÞJÓÐl’IOANS 12 febrúar 1949. v ___________________ Mestur tími Alþingis fer nú til umræðu um pólitísk nneyks’ ismál, og veitir sú staðreynd talsverðan fróðieik um stjórn- arfar það sem gefa mun mönn- um eins og Bjarna Benedikts- syni, Stefáni Jóhanni Stefáns- syni, Jóhanni Þorkatli Jósefs- syni, Eystsini Jónssyni og Bjarna Ásgeirssyni heróstrat- íska frægð í stjórnmálasögu fyrsta áratugs íslenzka lýöveld- isins. Þessir menn verða allir aJræmdir, vegna hnevksla og samsektar. Það verður reynt að benda á að Framsóknavráð- herrarnir hafi selt Framsóknar- þingmanninum höfuðbólið Kald- aðarnes, ríkissign, með þeim hætti að hann hafi grætt á því nálægt einni milijón króna, eins og þingmaður samstarfsflokks Framsóknar hefur óhikað hald- ið fram eftir nákvæma rann- sókn. En þá má ekki gleymast, að þegar fyrst var rætt um Kaldaðarneshneykslið á þingi i vetur reis upp Bjarni Bene- diktsson og lýsti yfir ánægju sinni og aðdáun á þeirri „verzl- un“ ineð þjóðareign sem þar var gerð, öll ríkisstjórmn, all- ir ráðherrarnir sex, væru aðil- ar að sölunni, bæru jafna á- byrgð á henni og bæri þvi að beina árásum vegna hennar til stjórnarinnar allrar. Þessi hrokayfirlýsing var ætluð til að kæfa niður í stjórnarflokkun- um þá gagnrýni og reiðiöldu sem risin var vegna frásagnar Þjóðviljans af „sölu“ Kaidað- arness, en það hefur ekki tek- izt, málið var tekið upp á þingi af einum þingmanna Sjálfstæð- isfiokksins og virðist hlaða ut- an á sig eins og snjókúla og bera við hverja umræðu aðra rotnunarbletti í stjórnarhreiðri núverandi ríkisstjórnar. Eftir að tillagan um að skila aftur Kaldaðarnesi kom fram, bar Framsóknarþingmaður fram þá tiilögu að riftað yrði kaup- samningi er ríkisstjórnin hef- ur gert við einn gæðing Sjálí- stæðisflokksins, Eyjólf Jóhanns son um trésmiðjuna Silfurtún, og liefur einnig verið fullyrt á Álþingi að gróði gæðingsins af þeirri ráðstöfun haíi num- ið um einni milljón. -Það mál hefur oft verið á dagskrá á- samt Kaidaðaraesmálinu en ekki komið til umræðu enn. Umræðurnar í fyrraicvöld sýndu Kaldaðarneshneykslið í allri nekt sinni og rotnun. Stuðningsmaður ríkisstjórnar- innar Gísli Jónsson, hrakti í langri ræðu afsakanir Jörund- ar Brynjóifssonar, óðalsbónda í Kaldaðarnesi, og Framsóknar- ráðherranna, Eysteins og Bjarna. Gísli færði enn rök að því, að ráðherrarnir hefðu enga heimild haft til að ráð- stafa þjóðaríýgn þannig, og benti á þá einföldu staðreynd, lað Alþingi sat á i'undum með- jan verið var með furðulegu baktjaldamakki að henaa höf- uðbólinu Kaldaðarnesi í Fram- sóknarþingmanninn Jörund Brynjólfsson. En ráðherrarnir þorðu ekki fyrir sitt litla líf, að reyna að afla sér hehnild- ar á Alþingi til söiunnar. Tii samanburðar má geta þess að nú liggja fyrir Alþingi tvö frum vörp um heimild til sölu á rík- iseign, annað um litia lóðar- spildu í Reykjavík, hitt er „frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja en vinnuafl áfengissjúklinga hælisins notað sem aðstoð, jafn framt því að fjöibreyttur bú- rekstur veitti þeim verkefni er hjálpuðu þeim aftur til heil- brigðs lífs. — Frásögn Sigfús- ar var í öllum atriðum stað- fest af ræðu Finns Jónssonar er hafði með málið að gera sem heiibrigðismálaráðherra og lagði því lið. Svar óskast frá i»æjaFl«>gefaitum á Seyðisfirði Þetta hæli áfengissjúklinga I er svo gert að viðundri fyrir hin | furðulegustu mistök. Mönnun Herra iögreglustjóri! Eins og yður mun reka minni til, sendi ég undirritaður yður svo- hljóðandi bréf í desember sið- astliðnum: „Herra lögreglustj. Hjáimar Vilhjálmsson, Seyðisfirði. Mánudaginn 6. des. s. 1. kom ég undirritaður inn í Verziún Jóns G. Jónassonar hér í bæn- um og hugðist kaupa þar efni í kjól af dúkstranga, sem var til sölu í verziuninni. Hafði ég jí höndunum löglega innkaupa- landræmu úr Öskjuholtslandi i jum sem stj. höfðu Kumbara-|heimild fynr efninu svo og pen" Landsveit,“ landræmu sem vogshælinu er vikið til hliðar, lnga tl! að borga Það með- En varð utan sandgræðslugirðing- og allsráðandi hælisins verður j þegar til kom neitaði kaupmað- ar og enginn getur haft not af Helgl Tómasson yfirlæknir á urinn að láta efnið af hendi nema ábúandi aðliggjandi jarð- KlePpi' aðferðir hans valda Því ar. Bæði þessi frumvörp, um að hælið tæmist- og Þar verða örfáir menn að jafnaði. Þessi mistök eru látin ráða því að sjúkrahús þetta er lagt niður. virðulegan hátt gegnum sex um Eysteinn Jónsson hei!brigðis- lóðarspildu í Reykjavík og land ræmu i Öskjuholtslandi fara á ræður á Alþingi. En frumvarp jum heimild til sölu höfuðbóls- ins Kaldaðarness 1400-1500 ha. jiands, ásamt sjúkrahúsi er þar ihafði verið reist, þótti núver- jandi ríkisstjórn allri óþarft að leggja fyrir Alþingi. Þá „sölu“ var hægt að afráða með bréfa-' skriftum milii ráðuneyta Fram- sóknarflokksins og samþykki liinna ráðherranna. En með ræðu Sigfúsar Sig- urhjartarsonar í fyrrakvöld var skærri birtu brugðið á annan þátt þessa máls, annað stór- hneykslið við sölu Kaldaðar- ness sem að visu hefur áður blandazt í rnálið, en ekki sázt fyrr hve alvarlegur þáttur það er. Sigfús Sigurhjartarson sagði i skýrum dráttum sögu drykkju mannahælanna í Kumbaravogi við Stokkseyri og í Kaldaðar- nesi. Vegna þess að Alþingi daufheyrðist við tillögum um drykkjumannahæli, ákvað Góð- templarareglan að gera tilraun með slíkt hæli, og hafði það við óhæg skilyrði í Kumbara- vogi nokkur ár. Á þeim tíma fást samþykkt lög sem skylda ríkið til að halda uppi hæli fyrir áfengissjúklinga. Að ráði stjórnar Kumbaravogshælisins, Kristins Stefánssonar stór- templars, Sigfúsar Sigurhjartar sonar og Friðriks Á. Brekkan áfengismálaráðunauts ríkis- stjórnarinnar, Vilmundar Jóns- sonar landlæknis, Finns Jóns- sonar heilbrigðismálaráðherra og Guðmundar Gestssonar ráðs- manns ríkisspítalanna, er jörð- in Kaldaðarnes lögð til drykkju mannahælis, og ráðstafanir gerðar til að reka það þar líkt og í Kumbaravogi, en þar hafði hælið jafnan verið eins áskip- að og hægt var. Hugmyn’d þeirra sem að þessu stóðu var sú að höfuðbóiið Kaldaðarnes yrði byggt upp af heilibrigðum mönnum og þar rekinn mynd- arbúskapur fyrir ríkisspitalana, málaráðherra ákveður að af- henda það sem „jarðarhús“ og Bjarni Ásgeirsson landbúnaðar ráðherra ákveður að „selja“ jörðina með „jarðarhúsum" Jör undi Brynjólfssyni á þann hátt sem þjóðkunnur er orðinn. Mistökin í rekstri hælisins hafa verið eiri aðalvörn Eysteins og Jörundar fyrir þessu óhugn- anlega tiltæki. Heilbrigðismála- ráðherrann orðaði það svo að ( „geigvænlega kostnaðarsamt“ hefði orðið að gera hælið starf- hæft, t. d. að fá þangað læltni, á hælinu hefði orðið „óskapleg- ur reksturshalli" og í sama dúr mann- um efni bréfs yðar- endalaust, vesælar afsakanir heilbrigðismálaráðherrans er án þess að tilgreina nokicr&’ frambærilegar ástæður fyi,r neituninni. Þar sem mér þykir hart ac una við orðinn hlut, krefst ég þess, að þér, herra lögregh.- stjóri, skerið úr því, hvort svona framferði getur stað- izt lögum samkvæmt. Óska ég úrskurðar yðar hið allra bráð- asta. Virðingarfyllst, Rögnvaldur Sigurðsson“. Sem svar við erindi mínu senduð þér mér svohljóðandi bróf dags. 9. des. 1948: ; „tít af kvörtun yðar í ó- ! dagsettu bréfi yðar, afhentu j hingað í gær, hefi ég átt við- tal við Jón G. Jónasson, kaup- Kaupmaðurinn tjáði mér, að hann teldi yður ekki meðal hendir ríkisspítala sem „jarðar- fastra viðskiptamanna við verz’. húsum“ í gírugan flokksbróður. J un sína. Álnavara sú, sem um Nú leggur Eysteinn Jónsson fyr var ag ræða, hafi verið af svo ir Alþingi frumvarp um með- shornum skammti, að hvergi ferð áfengissjúklinga, er gerir ^ nærri hafi verið mögulegt, að ráð fyrir að verja verði á fáum föstum viðskiptamönnum árum níu milljónum króna til að reisa drykkjumannahæli. j samkvæmt óskum þeirra og „ ... , j. ... . innkaupaheimildum. Kveðst Það er þakkar vert að slikt r c \ ■ c • , t hann því hafa orðið að fylgja frumvarp komi fram, emkum ef ^ . það yrði samþykkt. En þar til l'rirri algengu venju, a lata sú úrlausn er fengin, líður lang fasta viðskiptamenn sitja fyr- ur tími og áfengissjúklingarnir ir þessari verzlun og því orð- eiga hvergi hæli. ★ Það eru þingmenn stjórnar- flokkanna sjálfra sem nefnt hafa rotnun í stjórnmálalífinu íslenzka í umræðunum um þessi mál, og taiið þess litla von að þjóðin freysti nokkru sinni þeim mönnum sem bera beina ábyrgð á þessum hneykslismálum. En | verið innsti koppur í búri aftur- hverjir þingmannanna ætla að; haldsins á íslandi, gagnkunnug- taka á sig ábyrgðina ? Það sést ur samflokksmönnum sínum og þegar kemur að afgreiðslu þess. refjum íslenzkra stjórnmála. Ríkisstjórnin öll hefur lýst sök Hann veit hvað hann segir um á hendur sér, og nokkrir þing-1 rotnunina í íslenzkum stjórnmál mcnn hafa reynt að verja Kald um, sem aldrei mun hafa sýkt aðarneshneyksli. En hve víðtæk þjóðlífið eins og í tíð núverandi er rotnunin? Einn þingmanna Sjálfstæðisflokksins Eiríkur Ein in út hvít bók, nei, svört bók yrði það, um öll slík mál, yrðu þau áreiðanlega hundrað sem fyllilega þyldu samanburð við mál Jörundar Brynjólfssonar og Eyjólfs Jóhannssonar! Þessi góðlátlegi, hagorði í- haldsþingmaður hefur í áratugi stjórnar. Alþýðu á íslandi mun ekki þykja ófróðleg þessi yfir- arsson reyndi að gefa þingheimi lýsing eins reyndasta þingmanns það til kynna í ræðu nú í vik- unni. Það væri alger tilviljun að þingmenn ræddu Kaldaðarnes og Silfurtún. Af nógu slíku væri að taka. Fjöldi þingmanna hefði hagnazt persónulega á sama hátt og þeir menn sem þar Sjáifstæðisflokksins að hann viti um hundrað pólitísk hneykslismál jafnsvört ‘ sölu Kaldaðarness og kaupum Silfur- túna. Og draga af því sínar á- lyktanir við kjörborðið um nauð syn þess að lileypa vilsunni út ið að synja yður um umbeðið kjólefni. Hjálmar Vilhjálmsson“. Þá sendi ég yður eftirfarandi bréf dags. 9. des. 1948 :• „Eg undirritaður hef mót- tekið brcf yðar dags. 9. des., og verð ég að tjá yður, að ég tel það allsendis ófullnægj- andi svar við fyrra bréfi mínu. Þeirri ástæðu kaupmannsins, sem tiigreind er í bréfi yðar, hafði ég ætíð búizt við, en hins vegar er þar ekkert um það, hvort ástæðan sé lögmæt. Eg tel mig því, enn sem komið er, ekki hafa fengið fullnægjandi svar við bréfi mínu. En hvað viðvíkur hins veg- ar þessari umræddu ástæðu, þá tel ég, að full seint sé að bera hana fram nú þar eð ég þykist mega færa sönnur á, að bæði ég og fleiri hefðu get- að fengið efnið keypt án til- iits til allra viðskiptavina, ef hægt hefði verið að fullnægja kröfunni um vefnaðarvöruein- ingar. Eg leyfi^ mér einnig að efast um, að orðið fastur við- skiptavinur hafi nokkuð gildi, þegar um er að ræða dreifingu álnavöru því að í því falli eru raunverulega allir landsmenn fastir viðskiptamenn kaup- manna. Mér þykir einnig ótrú- legt aci Verzlun Jóns G. Jónas- sonar sé enn farin að sýna skuld bindingar sínar við umrædda viðskiptavini eða þeir sína við hana.“ Það sem þér hafð ekki enn- . þá svarað síðara bréfi minu, og virðist fullkomlega ákveð- inn í að hunza það, þá skora ég á yður að svara eftirfar- andi spurningum refjaiaust: 1. Er í raun og veru svo far- ið að íslenzkum almenningi sé það nauðsyn, að vera fastur viðskiptamaður hjá kaupfélagi eða kaupmanni, til þess að geta fengið mat og föt? Er í raun og veru svo þjarmað að per- sónufrelsi íslenzkra borgara ? 2. Er opinberu verzlunarfyr- irtæki heimilt að neita að selja vöru gegn borgun og iöglegri innkaupaheimild ? Þessar tvær spurningar eru megin inntak bréfa minna og varða báðar persónurétt minn og annarra. Eg veit ekki betur, en það sé skýlaus skylda yð- ar að uppiýsa fáfróðan almemi- ing um allt, sem að þessum rétti lýtur. Að minnsta kosti er svo að orði kveðið í þjóð- skipuiagsfræði þeirri sem kcnnd: er við alla framhaldsskóla iands: ins. Er þessi réttur kannski að- ■eins til í órði en ekki á borði?* Þar sem ég tel svar yðai" við fyrra bréfi mínu vægastf sagt refjar tómar, sprottnar af undirlægjuhætti yðar við efrr aðan kaupmann, og þar sem þér kæmu i dagsljósið, með því að en lífslofti inn í sali Alþingis. nota pólitísk sambönd! Yrði gef1 S. G. Framh. á 7. siðcr-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.