Þjóðviljinn - 24.02.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.02.1949, Blaðsíða 7
FLmmtudagur 24. febrúar 1949. ÞJÓÐVILJINN 7 /■ 1 • 'u í ;■------ Smáauglýsingar v----------------- Haimonikur Höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum harmonikur. VERZLUNIN RlN, Njálsgc'iu 23. VÖKuveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. — Sími 6922. Hósgögn - Kaflmaimaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum, sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. -— Sími 2926. — Kaífisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Bifffeiðaiaflagniff Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. Ragnai Óiafsson hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. -— Sími 5999. E G G Smoking Til sölu, sem nýr smoking á . lítinn mann í Miðtúni 44 (miða- laust). Fasteignraölnmiðstöðin Lækjargötu 10B. — Sími 6530. annast sölu fasteigna, skipa bifreiða o. fl. Ennfremur alls- konar tryggingar o. f!. í um- boði Jóns Finnbogaspnar fyrir Sjóvátryggingarfél. íslands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eítir samkomulagi. LögfiæSingar Áki Jakobsson og Kristján Ei- ríksson, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. lúmíðiaskápac Bókaskápar Klæðaskápar úr (eik). Kommóður Vegghillur Hornhillur o. fl. \ ERZLUNIN RÍN, Njálsgl'lu 23. Scndibiksföðin Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. — Dvalaiheimilið Framhald af 5. síðu. Þjóðminjasafninu geti orðið með sem mestum myndarbrag. Þá leyfir Sjómannadagsráðið sér að mælast til þess að Alþingi sjái sér fært að auka fjárveit- ingu til fyrirhugaðs Sjóminnja safns. Fór þá fram kosning nefnda til undirbúnings næsta Sjó- mannadags. Fjársöfnunarnefnd Dvalar- heimilisins var öll endurkosin, en hana skipa, Sigurjón Á. Ól- afsson, form., Björn Ólafs, gjald geri, Guðbjartur Ólafsson, Grím ur Þorkelsson, Júlíus Kr. Ólafs- son, Þórarinn Kr Guðmunds- son, Tómas Sigvaldason Þá voru kosnir, menn í skemmtinefnd, róðranefnd, blaðanefnd, skipulagsnefnd, veð bankanefnd, sundnefnd, sjó- minjasafnsnefnd og sjómanna- stofunefnd I fundarlok var samþykkt heillaávarp til Vélastjórafélags Islands og Stýrimannafélags Is- lands í tilefni 40 ára og 40 ára afmæli þessara félaga Fundarstjóri á fundinum var Guðbjartur Ólafsson, formað- ur skipstjóra- og stýrimannafé- Iagsins „Aldan“ Handknattleiks- deildin héldur spila- og skemmtikvöld í Oddfellowhúsinu, uppi, í kvöld kl. 8,30 íLundvíslega. Félagsvist. ÐANS. Fjölmennið, og taldð meS Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Ullafftuskus Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Þegar þú sendist í KR0N — mundu eftir að taka kassakvittun- ina Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Békfærsla T'ek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453. ykkur gestl. Nefndin. Vegna afmælis ' félagsins verður skíðaskálinn lokaður fyr ir almenning frá kl. 2 á laugar- dag. — Opið á sunnudag. Samúðaxhort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeild um um allt land. I Reykjavik afgreidd í síma 4897. Skrifstcfu” og hcimillsvélaviðgeiðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. V Kaupum og tökum í umboðs- sölu ný og notuð gólfteppi, út- varpstæki, saumavélar, hús- gögn, karlmannafatnað o. fl. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — Simi 6682. Frímerki Útlend frimerki eru seld á Gullteig 4, (niðri) Laugarnes- hverfi. — T. d. 500 frímerki á 17,50. Einnig pakkar frá ein- stökum löndum. Kaapum flcskur, flestar tegundir. Sækjum heiir seljanda að kostnaðarlausu. Versl. Venus. — Sími 4714. Skíðaferð að Lækjarbotnum frá Austurvelli og Litlu Bíl- stöðinni kl. 1.30. Skíðafélag Reykjavíkur. Mjög vandaðar enskar kventöskur og samkvæmis- töskur seldar fyrir hálfvirði eða minna. M.s. Dronning Alexandrine Næsta ferð Dr. Alexandrine til Færeyja og Kaupmanna- liafnar verður 1. marz næ&t- komandi. Farseðlar óskast sótt- ir hið allra fyrsta. — SKIPAAFGR EIÐSLA J E S Z I M S E N. íErlendur Pétursson) iimmmiimimmiiuiMiiiimmmiiiii | Hjartans þökk 1 = flyt ég þeim nemendum mínum úr barnaskólanimi á E E Flateyri árin 1912—’30, sem sæmdu mig hinni rausn = E arlegustu gjöf til minningar um samveru okkar þar. = = Þótt gjöfin sé góð og höfðingleg er mér þó miklu E E mun kærara það hugarþel, sem á bak við liggur. E E Guð blessi ykkur öll. = E P-t. Reykjavlk, 17. febrúar 1949. E E Snorri Sigfússon, námstjóri. = imimmiiiiimmmmmimimmmiimiimimmiimmmmimimmiimmi Verkamainiafélagið Dagsbnin. | verður í Iðnó laugardaginn 26. febrúar kl. S e. li. Skemmtunin hefst með sameiginlegri kaffidrykkiu. Til skemmtunar verður ræða, gamanvísur, upplestur og söngur. — DANS, gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu, eftir kl. 2 í dag (fimmtudag) og á morgun. STJÓRNIN. STÚLKU helzt vana afgreiðslustörfum vantar okkur í mat- vörubúð við Langholtsveg, frá næstu mánaðamót- um. Umsóknum veitt móttaka í skrifstofunni. Q | Leikkvöld Menntaskólans 1949. | Fmmsýnmg MennSaskóIaleiksins verður föstudaginn 25. febrúar kl. 8. = ALLT UPPSELT. E II. sýning verður laugardaginn 26. febr. kl. 3 síðd. E III. sýning verður sunnudaginn 27. febr. kl. 3 síðd. Aðgöngumiðar að II. og III. sýningu verða seldir E í Iðnó föstudag kl. 2—6. LEIKNEFND. | F.Í.H. F.I.H. alfundur E Félags íslenzkra hljóðfæraleikara E verður haldinn mánudaginn 28. febrúar 1949 kl. 1 = e. h. að Hverfisgötu 21. | FUNDAREFNI: = 1. Venjuleg aðalfundarstörf. = 2. önnur mál. E STJÓRNIN. iiiiiiiMiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.