Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1949næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272812345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Þjóðviljinn - 04.03.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.03.1949, Blaðsíða 1
líæííi í ILondoB og Washington cr nú verið að athnga, hvaða löndum skufi lioðin þátttaka í himi fyrirhugaða hernaðarbandalagi Norðiir-Atlanzhafsríkja, sagði, stjórn- málafréttaritari brezka útvarpsins í gær. Búast má við, að Noregi vcrði fyrst boðið, en önnur lönd, sem enn er verið að athuga hvort bjóða eigi þátttöku eru Ííalía, Ban- mörk, fsland og Portngal, bætti fréttaritarinn við. Thorez James Forrestal Ti-uman Bandarikjaforseti skýrði-blaðamönnum frá þvi í gær, að James Forrestal land- vainaráðherra myndi láta af störfum um næstu mánaðamót og við embætti hans tæki Louis Johnson. Truman kvað Forres- í:ál láta af störfum að eigin ósk. Forrestal hefur verið ófyrir- leitnasti he.naoar- og heims- valdásinnmn í stjórn Trumans. Henry Waiiace, sem átti sæti i stjóminni með honum, hefur kaílað hann „foringja stríðs- íiokksins“ innan stjórnarinnar. Forrestal var í 25 ár starfsmað nr Wall Street firmans Dillon, Read & Co., síðustu árin for- seti þess. Árið 1940 varð hann aðstoðar flotamálaráðherra, flotamálaráðherra 1944 og land varnamálaráðherra er það em- bætti var stofnað. 1 forsetakosn ingunum í haust neitaði Forr- estal að lyfta fingri til að styðja Truman og vann jafnvel á móti honum. Talið var, að íörsetinn hugsaði honum þegj- andi þörfina, en fyrir mánuði Bagði Forrestal, að hann hefði beðið sig að vera kyrran í stjórninni og það ætlaði hann að gera’. Er því augljóst, að það| er fyrirsláttur, að Forrestal ' lát’j áf störfum að eigin 'ósk. Hann kvað bráðlega verða á- kveðið, hvenær Og hvernig ríkj um, scro engaií þátt hafa enn tekið í undirbúningi Atlanzhafs bandalangsins verði boðin þátt taka. BanfdalíÞgssáttirwáSiön birtur í íuestu. viku Lester Pearson, utann'kisráð- Politt segir: * »É|' f Harry Pollitt, ritari Kommún istaflokks Bretlands, var spurð ur að því á fundi i London í fyrrakvöld, hvaða afstöðu hann tæki til yfirlýsinga Thorez og Togliatti. Pollitt kvaðst skyldi skýra spyrjandanum umbúða- laust frá, hvað hann ætiaðist fyrir. Til að koma í veg fyrir styrjöld gegn Sovétríkjunum myndi hann fara að dæmi Attlee og Bevin 1921, er Chur- ehill ætlaði að hefja styrjöld gegn Sovétríkjunum, skipu- leggja verkföll og stofna fram- kvæmdanefnd. herra Kanada, sagði í Ottawa í gær, að Kanadastjórn hefði nú i höndum uppkast að sáttmála Atlanzháfsbandalagsins og væri eftir atvikum ánægð með það. Hann kvað Kanadastjórn mvndi birta sáttmálann í næstu vikti til að gefa Kanadamönnum kost á að kynna sér hann áður en þingið tæki afststöðu til hans. Pearson kvað Kanada ekki mótfallið þátttöku ítalíu i bandalaginu. Fundi Acheson utanríkisráð- hcr'ra og sendihérra Kanada og Vesturblakkarrikjanna í was- hington um bandalagssáttmál- ann, sem boðaður hafði verið í gær var frestað þangað ti) i dag. f umræðum í miðstjórn Komm| únistafíokks Fraliklands um j baráttuna fyrir friði gaf for- maður flokksins Maurice Thor- ez, yfMýsingu, sem vakið hefur heimsathygli. Yfirlýsingin hef- ur verið rangfærð í áróðri Bandaríkjamanna ög málgagna þeirra hér á landi. líér birtist yfirJýsingin orðrétt: „Fjandmenn þjóðarinnai IiaJda, að þeir geti komið ókk- ur i vanda meö því að. leggjji' fyrir okkur eftirfarandi- sþurn- ingu: " '!"•."" „Hvað mynduð þið gera, ef Rauði herinn tæki Paiis?“ | Hér er svar okkar : 1. Sovctríkin hafa. aldrcj ver- ið og geta aldfei verið 'árás- j araðilj gagnvart nokkru landi. Land, sósíalismans getur ekki inK «5^®. cí 'að samkvæmt öllu eoú sínu rekió s^yldi leiða, að þjpö okkar, (gegn vilja sinum, yrði dregin. inn í styrjöld gegn Sovétrikj- unum. og'.ef sovétherinn undir ■ ítwifHr mcgná ekki að færa -lsmd -okkar aftur yfir i herbúðii; lýðræðis- ■Svar Nore gs- Johnson, hinn nýi landvarna- málaráðherra, er lögfræðingur, var ráðunautur hermálaráð- herra 1933—1937 og aðstoðar- hermálaráðherra 1937—1940. Dgar ai feeíjast í Kommúnistar gera áiás á Sjínkiang Samningavimleitanir um frið milli kínverskra kommún- ista og Kuomintangmanna hef.iast eftir miðjan þennan mánuð, sagði Sún Fó, forsætisráðherra Kuomintangstjórn- Nanking í gær. stjoniar Norska þingið ræddi í gær á lokuðum fundi svar stjórnar innar við boði sovctstjórnarinn ar um griðasamning. Að fund- inum loknum var svarið afhent sovétsendiherranum í Oslo og verður það birt í dag. Þingið ræðir i dag þátttöku í Atlanz- hafsbandalaginu og verður sá fundur opinn. snimar Sún kvað viðræðurnar myndu fara fram á jafnréttisgrund- velli. Hann sa^ðist vera formað ur nefndar, sem á að útbúa frið axtillögur Kuomintang. Þakk- aði hann borgaranefodinni, sem fór á fund kommúnista, að sam komulag skyldi nást um frjðar- viðræður. Fréttaritarar í Nanking skýra frá því, að 10.000 manna komm-1 únistaher hafi i gær lagt til.at- lögu suður yfir Jangtsefljót nærri borginni Sjinkiang 60 ^ km. austur af Nanking. Kuo- mintangherstjórnin sendi þegar í stað liðsauka á vettvang til hjálpar. aðþrengdu liði sínu í virkjum á suðurbakka Jangtse. Clay, hernámsstjóri Banda- ríkjanna í Þýzkalandi, skipaði í gær bæjaryfirvöldunum í Frankfurt að rífa upp götuna fyrir utan húsið þar sem heim- sendingarnefnd Sovétríkjanna dvelur og rjúfa vatnsæðina til hússins ,til að hindra að nefnd armönnum berist nokkur vatns- dropi. Clay lét auk þess setja upp gaddavírsgirðingu og kast- ljós í kringum húsið. Berlínar- útvarpið skýrði frá því í gær, að hernámsstjóri Sovétríkjanna hefði skipað heimsendingar- nefndinni að fara til sovéther- námssvæðisins og jafnframt akipað bandarískii nefnd, sfem er að skrásetja bandarískar her mannagrafir, að hafa -«ig á brott af sovétsvæðinu. JI <1 Ú I) 41 árásar- og stríðsstefnu, sem er verk hinna heimsvaldasinn- uðu stórvelda. Sovétherinn, her hetjanna, sem vörðu Stalia- grad, hemur aldrei ráðizt á neina þjóð. í stríðinu gegn Hitl- ers-Þýzkalandi hefur hann upp fyllt hið glæsilega hlutverk sitt sem frelsari þjóðanna, og þær hafa fagnað honum. 2. Við tökum afstöðu til stað reynda en ekki tilgáta. Stað- reyndirnar, sem nú liggja fyr- ir, eru: franska stjórnin tekur virkan þátt í árásarstefnu eng- ilsaxnesku heimsvaldasinnanna; erlent herráð hefur aðseturs- stað í Fontainebleu; land okkar og frönsk lönd í öðrum heims- álfum eru gerð að árásarstöov- um gegn Sovétríkjunum og nýju lýðræðislöndunum í Aust- ur-Evrópu. 3. Úr því að spurningin hef- ur verið lögð fyrir okkur, skul um við segja afdráttarjaust: Ef svo skyldi fára, að sameig- inleg átök allra Frakka, sem eru hollir friðinum og frelsinu, þessum kri'ngumstæðum í vörn sinni fyrir málstað þjóðanna, málsfað -sósialisma skyldi neyð ast til að hrekja árásarseggína inn á land okkar, myndu frönsku verkamennirnii-, franska þjóðin, þá taka aðrá afstöðu gagnvart sovéthernum en verkamennirnir, en þjóðirn- ar í PóIIandi, Rúmeniu, Júgó- slavíu og víðar?“ Eyjablaðið 10 ára Ey.jablaðið, blað sósíalista i Vestmaiinaeyjum, er 10 ára í dag. Hefur það ætíð verið slte- leggur málsvari alþýðunnar Eyjum. ! í ritnefnd • fyrst’a blaðsins voru Haraidur Bjarnason og Árni Guðmundsson. Aðrir , rit- Wjórar þess hafa verið: Jsieif- ur Högnason, * Sigurður Gutt- * 'ormsson og Ásgeir ..Ólafsson.. mHijón króna í erlendnm. gjakleyri hefur útgerðarauí1 valdið nú stolið af þjóðinni‘ ineð verkbanni sínu. Fyrir þá upþhæð heíði mátt kaupa þrjá nýsköpun-{ artogara. — og- ríilega það. Áætla má að hver nýsköpun-S artogari færi þjóðinni ca. 4 milljónir króna á ári í dýr- mætnm erlendnm gjaldeyri. 12 inilljónir króna á ári; hcfðu þeir því getað ailað að óbreyttum ,aðstæðum þcir! þrír togarar sem auðstéttin hefur núr sökkt á hafsbotn. En hvað varðar þá um heill þjóðarinnar þessa mill- jóimra sem aðeins hugsa. imi g-róða sfiin <>g dollarana; sem þeir bata stolið uudan og falið í Bandaríkjuiium ? IflLIINll viumii '• "nna'pr Föstudagur- 4. mar/. 1949. 50. tölublað. Næstkomandi þiiðjudag hefst næsti erindaílobkur á vegum flokksskólans og nefn ist bann: „Saga yerkalýðs- hreyfingarinnar á Islandi.“ Sigurður Guðmundsson rit- stjóri flytur þessi erindi. Þeir félagar, sem vilja notá. sér þetta einstæða tækifæri,- til þess að kynna sér sögu verkalýðshreyfingarinnar, eru bcðnir að gefa sig fram í skriístofu flokksins fyrir mánudagskvöld (sími 7511).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 50. tölublað (04.03.1949)
https://timarit.is/issue/213392

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

50. tölublað (04.03.1949)

Aðgerðir: