Þjóðviljinn - 04.03.1949, Blaðsíða 7
ÞÍÖÐVILJINN
7
Föstudagur 4. marz 1949.
Smáauglýsingczr
(KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐIÐ)
Nýkomið fiður í yfirsængur,
lrodda og púða.
V O N
Sími 444S.
Hðimonikur
Höfum ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu.
Við kaupum harmonikur.
VERZLUNIN RÍN,
Njálsgöhi 23.
¥ömvel£an
kaupir allskonar gagnlegar og
eftirsóttar vörur.
Borgum við móttöku.
VÖRUVELTAN
Hverfisgötu 59. — Sími 6922.
lásgögn - Karimannaföi
Kaupum og seijum ný og notuð
húsgögn, • karlmannaföt ' cg
margt fleira. Sækjum, sendum.
SÖLUSKÁLINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926.
—- ICafflsaia —
Munið Kaffisöluna í Hafnar-
stræti 16.
Eagnar Olaísson
hæstaréttarlögmaður og löggilt-
ur endurskoðandi. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
E G G
Daglega ný egg soðin og hrá.
KAFFISTOFAN
Hafnarstræti 16.
Gömln fötin
verSa sem ný
úr
Fatapressu
Grettisgötu 3.
TII söíu:
Klæðaskápur, verð kr. 150.00
og barnarúm, verð kr. 50.00.
Háteigsveg 30.
Ullaríuskur
Kaupum hreinar uilartuskur
Baldursgötu 30.
Blfreiðaraílagnir
Ari Guðmundsson. — Sími 6064
Hverfisgötu 94.
Reykvíkingar!
Esperantonámskeið hefst bráð-
lega. Þátttaka tilkynnist í póst-
hólf 1081.
Skrifstolu- eg
heimilisvélaviSgeiðir
Sylgja, Laufásveg 19.
Sími' 2656.
FasleignasöiumiSsföSin
Lækjargötu 10B. — Sími 6530.
annast sölu fasteigna, skipa
bifreiða o. f]. Ennfremur alls-
konar tryggingar o. fl. í um-
boði Jóns FinnbDgasonar fyrir
Sjóvátryggingarfél. íslands h.f.
Viðtalstími alla virka daga kl.
10—5, á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Fróðleikur —- SkemmSun
1 Víðsjá eru úrvals greinar
ferðasögur, smásögur, skák-
þrautir, bridge, krossgátur o.fl.
Kostar aðeins 5 krónnr.
Tímaritið Víðsjá.
SendibíIasföSin
Ingólfsstræti 11. — Simi 5113.
Notið sendiferðabíla, það
borgar sig.
Bókfærsla
Tek að mér bókhald og upp-
gjör fyrir smærri fyrirtæki og
einstaklinga.
Jakob J. Jakobssoii
Sími 5630 og 1453.
Kaupum flöskur,
flestar tegundir. Sækjum heim
seljanda að kostnaðarlausu.
Versl. Venus. — Sími 4714.
Lögfræðingar
Aki Jakobsson og Kristján Ei-
ríksson, Laugavegi 27, I. hæð.
— Sími 1453.
Gólfleppi.
Kaupum og tökum í umboðs-
sölu ný og notuð gólfteppi, út-
varpstæki, saumavélar, hús-
gögn, karlmannafatnað o. fl.
VÖRUSALINN
Skólavörðustíg 4. — Sími 6682.
Þing É.U.
Framhald af 3 -síðu.
bæjarráð og bæjarstjórn hið
bezta við þessu, þó eigi yrði
veittur sá styrkur, sem banda-
lagið fór framá, þar eð upphæð
in var að nokkru fyrir fram
bundin vegna loforða bæjarráðs
frá fyrra ári. 1 þessari afstöðu
bæjarstjórnar má þó glöggt sjá,
að hún viðurkennir bandalagið,
sem réttan aðila til að meta
styrkþörf hinna einstöku í-
þróttagreina og félaga. Við
samningu f járhagsáætlunar yfir
stanandi árs, fór I.B.R. fram
standandi árs, fór l.B.R. fram
200 þús. kr. í 252 þús. kr. Varð
bæjarstjórn við þeirri beiðni, að
heita má, með því að samþykkja
25.0 þús. kr. fjárveitingu á þenn
an gjaldlið.
Tekizt hefur að uppræta alla
tortryggni og skapa öflugt og
heilbrigt samstarf við félögin
og aðra iþróttaforustu, ávinna
traust bæjarstjórnar Reykja-
víkur og fá liana til að auka
frarnlag sitt til íþróttamann-
virkja og starfsemi félaganna.
Rekstur bandalagsins ■ virðist
vera að komast í rétt og liag-
kvæmt form og læknisskoðun
íþróttamanna að komast í það
horf, að hún verði vart umbætt,
nema með óeðlilega miklum til-
kostnaði, sem yrði ofraun banda
lagsins. Þá má fullyrða að félög
bandalagsins, sem þess hafa
óskað, munu þegar á næsta
starfsári geta fengið afhent
svæði, þar sem þau geta smám
saman komið upp þeim íþrótta-
mannvirkjum, er starfsemi
þeirra þarfnast, sem og félags
h'eimilum, með hæfilegri að-
stoð ríkis og bæjar. Loks hefur
bandalaginu tekist að kaupa
og reka íþróttahúsið við Háloga
land, með þeim árangri, að rekst'
ur þess er nú að komast í það
horf, að hann standi undir sér,
en félögin hafa nokkurn veginn
jafna aðstöðu til afnota á því
til æfinga og kappleika.
Þingmál:
I lok þessa þingfur.dar voru
skipaðar nefndir: s. s. Fjár-
hagsnefnd. Laganefnd, Alls-
herjarnefnd og íþróttanefnd.
Var til þeirra vísað málum sem
fram höfðu komið:
Örlagastiind ísleozku þjóðarimiar
Framkald af 5. siðu.
sinn með þjóðinni riða. Og hvað
þá?
Nýr ósigur vofir yfir bæði í
kaupgjaldsbaráttu og kosning-
um og það kannski stærri ósig-
ur en áður hefur þekkzt. Þá er
bjargráðið Atlandshafzbanda-
lag, framandi herlið, sem skil-
ur sitt hlutverk, vígvélar og
morðtæki svo notuð séu orð
Ólafs Thors, og stjórnin er aft-
ur trygg í sessi og getur haf-
izt handa um framkvæmd feg-
urstu drauma stórgróðavalds-
ins: Allar kauphækkanir bann-
aðar, gengið lækkað eftir þörf-
um, frjáls dollaraflutningur til
Bandaríkjanna, allir nýsköpun-
artogararnir í hendur burgeis-
anna, atvinna verlcamanna
mjög í hófi. Þessa hluti og aðra
því líka múnu íslenzkir verka-
menn uppskera af þátttöku ís-
lenzku borgarastéttarinnar i
hinu bandaiúska Atlanzhafs-
bandalagi.
Og þó svo að þátttaka ís-
lands í þessu bandalagi yrði
með þeim hætti að ekki væru
hér herstöðvar á svokölluðum
friðartímum, mundi þátttaka
þess veita Bandaríkjunum að-
Stöðu til þess að grípa hér inn
í gang mála þegar þau teldu
að hagsmunum bandalagsins
væri stefnt í voða, og þau
mundu telja sig sjálfráð um
það á hvern hátt þeirri íhlut-
un yrði varið. Og við getum
hugsað okkur undir hvaða
kringumstæðum þau teldu
hagsmununum bandalagsins
stefnt í voða.
Af því, sem hér hefur sagt
verið er það ljóst að íslenzk
verkalýðshreyfing heíur mik-
illa hagsmuni að gæta í sam-
1. Frá sundráði, vegná 5%
skatts til slvsasjóðs. 2. Laga-
breytingar. 3. Brottvikning 1-
þróttafélags Menntaskólans
úr bandalaginu 4. Tillögur
um stofnun iþróttafélaga í bæj-
um, þar sem aðstaða og áhugi
væri fyrir hendi.
Var fundi síðan frestað til
miðvikudagsins 9. apríl.
Lokað vegna jarðarfarar
frá kl. 1 í dag.
Siprðar Guðmundssonar
bandi við stofnun Atlanzhafs-
bandalags. Baráttan gegn
kommúnismanum er aðeins dul-
nefni á verkalýðsfjandsamlegu
eðli bandalagsins. Það er stofn
að jafnt gegn hinni almennu,
faglegu verkalýoshreyf ingu,
sem hinnþ pólitísku, og áhrif
þess og aðgerðir munu fyrst
og fremst hitta hana með hvers
konar þvingunarráðstöfunum,
og því harðari og róttækari,
sem verkalýðshreyfingin er öfl-
ugri. Andstaða verkalýðslireyf-
ingarinnar verður því tvíþætt
þegar frá uppihafi, hagsmuna-
lag og þjóðernisleg, ekki ann-
að hvort, heldur hvortveggja.
Þar skilur milli borgarastéttar-
innar og verkalýð'sstéttarinnar,
Borgarastéttin getur verzlað
með þjóðfrelsið og landið fyr-
ir stuðning í hagsmunabaráttu
sinni gegn verkalýðshreyfingit
landsins. Og hvers vegna?
Vegna þess að peningurinn er
hennar föðurland. Og hún á nú
föðurland vestur í Ameríkv
upp á 40—50 millj. dollara. Það
föðurland telur hún s:r enn
öruggt, en hitt hérna megin
hafsins á brimsorfnum strönd-
um íslands liggur þegar allt
undir skothríð öflugrar inn-
lendrar ver kal ýð'shr eyf in ga r.
En við verkamenn og önnur al-
þýða eigum ekkert annað en
þetta gamla kalda land, sem
feður vorir hafa numið og erj-
að um þúsund ár. Hér eru allar
rætur vorar, saga vor og menn
ing, sem hefur gefið okkur líí
og tilverurétt sem sjálfstæðri
þjóð. Við eigum því ekki ann-
ars kost en að berjast hér, og
lúta þeim örlögum, sern sú
barátta ber í skauti sínu. Og ég
tel þann kost góðan og hann
einan íslenzkum mönnum sæm-
andi. Og við skulum heyja þá
baráttu að alíslenzkum hætti
Með hina rótgrónu virðingu ís-
lendingsins fyrir rétti alþýðu-
mannsins til að lifa lífinu
frjáls og óháður að leiðarljósi
og með rök sögu vorrar að
vopni skulum vér vígréifir
| ganga til baráttunnar gegn
| innlendum undirlægjuhætti vio
| erlenda ásælni og gegn liinni
erlendu ásælni sjálfri, en fyr-
ir frelsi og sjálfsákvörðunar-
rétti þjóðar vorrar og stéttar,
sem í öllum atriðum fer ná-
kvæmlega saman. Þá tel ég að
sú mikla stund, sem ég .gat mn
hér að framan verði upphaf að
nýju blómaskeiði frjálsrar og
hamingjusamrar þjóðar í al-
frjálsu landi.
immmummiuiiiiiiiuuiEimiiimui
XJtför móður minnar
Mru Eggerfsdóttur KeKm
frá Laugardælum
fer fram frá Fossvogskapellu laugardaginn 5. marz
kl. 2 e. h. — Þeir sem kynnu að vilja heiðra
minningu hinnar látnu eru beðnir að minnast Menn-
ingar- og minningarsjóðs kvenna.
Gunnar Már Pétorsson.
TO
liggur leíðin
immimmimmmmmuuimmmm