Þjóðviljinn - 04.03.1949, Blaðsíða 8
OpASSíUiUt;
leysa rogaraoeiíuna
Ivorngt íbaldid vili ad bæ|ar$(ji»rniit hafi
nokkurt fruHikvæiM a<> iatisn deiiuitnar
Á íundi bæjarstjórnar í gær flutti Sigfús Sigurhjartar-
son f. h. sósíalista cftirfarandi tillögu:
„Þar scm Ijóst er að stöðvun togaraflotans veldur þjóð-
inni, Reykjavíkurbæ og bæjarútgerð Reykjavíkur lítt bæri-
íegu tjóni, skorar bæjarstjórnin á alla þá sem lilut eiga
að niáli, að gera allt sem auðið er t:I að Ijúka togara-
delíinmi tafarlaust.
Fari svo, móti vonum bæjarstjórnarinnar, að deilan
dragist enn á langinn, heimilar hún bæjarráði í samráði
við sjávarútvegsnefnd, að leita samkomulags við stjórnir
anoarra bæjarútgerða að gera ráðstafanir til að koma bæj-
artogurunum á veiðar“.
Borgarstjóri flutti ]»ví næst tilíögu samhljóða fyrri-
hluta tlllögu Sigfúsar og voru þær bornar upp samtímis og
samþykktar einróma, en hvorugt íhaldið vildi heyra jiað
nefnt að bæjarstjórnin liefði frumkvæðið að því að koma
bæjartogurunum á veiðar og va-r síðari hluta tillögu Sig-
fúsar ví'jað til bæjarráðs samkvæmt tillögu aðstoðarí-
haMsins.
I stuttri framsöguræðu fyrir BorgarstjÓrínn skylái
tillögunni benti Sigfús á það ekki!
tjón sem stöðvun togaranna
ylli þjóðinni, hver dagur þýddi
um hálfrar millj. króna tap í
erlendum gjaldeyri. Stöðvunin
vær þó sérstaklega alvarleg fyr
ir Reykjavíkurbæ Vegna þess
hve margir togarar eru gerðir
út héðan og útgerð þeirra veiga
mikill þáttur I atvinnulífi bæj-
arins.
Bæjarstjórn gæti því ekki ann
að en lýst vilja sínum að óska
eftir að deilan leystist sem
J1
Borgarstjóri kvaðst ekki
skilja hvað Sigfús ætti við með
síðari hluta tillögu sinnar og
óskaði nánari skýringar, —
sem Sigfús veitti honum.
Aðstoðaríhaldið þjón-
ustureiðubúið
Aðstoðaiíhaldið lét ekki
standa á þjónustu sinni við
stóra íhaldið í þessu máli. Full-
fyrst. En færi svo að deilan jtrúi þess, - Helgi Sæmundsson,
drægist á langinn bæri bæjar- lagði til að síðari hluta tillögu
stjórn einnig að hafa samstarf Sigfúsar væri vísað til bæjar-
við aðra aðila að bæjarútgerð ráðs!
um að koma bæjarreknum tog- Venjan er að íhaldið geri það
urum á veiðar. Isjálft að vísa til bæjarráðs til-
1 1 jlögum og málum sem það er á
jmóti en hefur ekki hugrekki til,
jvegna almenningsálitsins í bæn
úm, að drepa hreinlega við at-
kvæðagreiðslu í bæjarstjórn-
inni. 1 þetta sinn þurfti aðstoð-
aríhaldið að fá skjalfesta þjón-
ustu sína við stóra íhaldið, með
því að taka af þvi ómakið að
vísa till. Sigfúsar til bæjarráðs.
— Eru nú fá tækifæri látin ó-
notuð til að fjölga krönsunum
á grafargöngu Alþýðuflokksins.
Bæjarfélög: ekki ábyrg-
ari en einstaklingar!
Hallgrímur Benediktsson
(þessi sem íhaldið lagði til
rekstursfé i Steypustöðina),
kvaddi sér hljóðs og lýsti yfir
því að bæjarfélög hefðu ekki
meiri ábyrgðartilfinningu og
væru ekki ábyrgari gagnvart al
menningi heldur en einstakir
Frá flokksskrif-
stofunni
Þeir félagar cða aðrir éf kvnnu
að vilja fá blöð sósíalista utan
af landi, Mjölni á Siglnfirði,
Verkamanninn á Akureyri,
Baldur á Isafirði, Eyjablaðið i
Vestmannaeyjum, Dögun á
Akranesi, geta snúið sér til okk
ar nú þegar. I þessum blöðum
gefst ykkur tsekifæri til þess að
f.vlgjast með gangi má!a í átt-
högum ykkar.
Deildaformenn
í Sósíalistafélagi Reykjavíkur
eru beðnir að hafa samband víð
flokksskrifstofuna í dag.
Þeir aðgöngumiðar sem enn
eru ósóttir að samsæti Sósíal-
istafélags Reykjavíkur í tilefni
af fimmtugsafmæli Jóns Rafns-
sonar og Björns Bjarnasonar
verða afhentir í skrifstofu Sós-
íalistafélags Reykjavíkur í dag,
föstudaginn 5. marz.
Samsætið verður í Tjarnar-
café sunnudaginn 6; marz kl.
8.30 síðdegis.
01 geirsson og Skúli
GuSmundsson leggja til að frum
varp Framsóknar uin
breytingu á fjárhagsráSslög-
iinuró verði saml
Minniblqti fjárhagsnefndar, Einar Olgeirsson og
Skúli Guðmundsson skiluðu í gær nefr.daráliti um
frumvarp Framsóknarmanna um hrevtingar á lög-
um iim fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verð-
lagseftirlit.
Er nefndarálitið þannig:
„Frumvarpi þessu var vísað til fjárhagsnefiidar
2. nóv. s. 1. Meirihluti nefndarinnar vill enn fresta
afgreiðslu málsins, en undirritaðir telja hins vegar
ekki fært að fresta málinu lengur, þar sem nú er
mjög Iiðið á Jiingtímann og niæla þeir með því að
frumvarpið verði samþykkt.
Alþingi, 2. marz 1949.
Skúli Guðmundsson. Einar OJgeirsson.“
Stofuláfiadeild sjávaratvcgsíns
þarf að geta lialdið áfram starfi
Frumvarp Einars Oigcirssonar og Áka ""
lakobssonar komið til 2. umræðu , >
Frumvarp Einars Olgeirssonar og Áka Jakobssoijár úm
breytingu á lögum um stofnlánadeild sjávarútrvegsins var-
til 1. urar. í neðri deild í gær, og fór tll 2. umnéðn og
sjávarútvegsnefndar.
1 framsöguræðu benti Einar
á að fé stofnlánadeildar færi
Ný söngkona
Afstaða Framsóknar til menningariitnar:
Guðlaugur Rósin-
kroEiz þjéðleikhús-
stióril
Orlofsfrum-
varpið komið
tit 2. umræðu
S v a v a
Þjóðviljamim hcfur borizt
eftirfarandi frétt frá Mennta-
málaráðuneytinu:
„Menntamálaráðuneytið hef-
ur skipað Guðlaug Rósinkran/.
Þjóðleikhússtjóra frá 1. marz
1949 að telja og jafnframt leyst, Frumvarp Hermanns Guð-
hann frá störfum í Þjóðleikhús; mundssonar og Sigurðar Guðna
ráði. i sona-r um lengingu á orlofstím-
Frá sama tíma hefur Vil- anum í þrjár vikur og tilsvar-'
hjálmur I>. Gíslason, skólastjóri, andi hækkun orlofsfjár fór um- j
verið skipaður í Þjóðleikhúsráð,' ræðulaust og án mótatkvæða
samkvæmt tillögu Framsóknar! til 2. umr. og féíagsmálanefnd-
flokksins, og jaínframt formað ar neðri deildar.
ur ráðsins. Vilhjálmur Þ. Gíslaj Mál þetta hefur þegar vakið
son verður einnig bókmenntaleg mikinn áhuga meðal verka-
ur ráðunautur leikhússins.“
Nvtt Mað
»
í Boraarnesi
Ný söngkona, Svava Einars, ’ atvinnurekendur. — Væri ekki
kemur fram í Gamla Bíó á laug 'athugandi fyrir þennan hátt-
ardaginn kemur. Hún er Reyk- virta bæjarfulltrúa að útskýra
víkingum kunn frá fyrri árum, hversvegna Reykvíkingar eru
þar sem hún heíur sungið í út- að kjósa bæjarstjórn fyrst hún
varp og á hljómleikum Tónlist er ekki ábyrgari fyrir velferð
arfélagsins. Hún hefur og leik bæjarbúa heldur en hvaða ein-
ið vandasöm hlutverk hjá Leik staklingur sem lætur sér detta blaði sem nefnist „Röðull“ og
félaginu og í óperettusýningum í hug að
íyrir nokkrum árum.
manna, er hafa fullan áhuga á
að fylgja því eftir og láta það
ekki ,,sofna“ á Alþingi.
Háskólafyrirlestur á sænsku. Dr.
Sven B. F. Jansson flytur fyrir-
lestur i háskólanum i dag kl. 6,15.
Fyrirlesturinn fjallar um vikinga
ört þveiTa.ndi, þar sem afborg-
anir af lánum deildarinnar færu
til að borga lán. hennar hjá
seðlabankanum. Alþingi hefði
upphaflega skyldað seðiabank-
ann að lána 100 milljónir króna
í deildina, en nú væru ekki
orðnar eftir af þvi nema 87
milljónir króna. Nauðs.ynlegt
væri að stofnlánadeildin hefði
ekki minna fé til umráða en
100 milljónir króna og gæíi
haldið áfram lánastarfsemi.
Miða breytingar frumvafps
þeirra Einars og Áka að þvi
að svo megi verða, og enn-
fremur að vextir af lánum seðla.
bankans til stofnlánadeildar
skuli reiknast 1% (í stað 2.4 %
nú) og gæti deildin, sem lán-
ar út með 2Y>% vöxtum þá
grætt 1—1V2 milljón kr. á
ári, miðað við 100 milljóna kr.
veltufé, og með því móti orð-
ið færari að gegn þjóðnytja-
hlutverki sínu.
Einar sýndi fram á að Larids "
bankinn hefði prýðilega efni a
þessu, hann græddi nú 15—16
milljónir króna árlega, og al-
veg ástæðulaust að sá gróði
verði allur á seðlabankanum og
sparisjóðsdeildinni; stofnlána-
deildin sem er ein deild bank-
ans, ætti raunverulega fyr-
ir því að fá sem svarar 1—1',2
ferðirnar, eins og þær koma fram ! milljón króna af gróða hans.>
í sænskum rúnaristum, og fyrirles-
Sósíalistafélag Borgarness
hefur hafið úgáfu á fjölrituðu| arinn sýnir skuggamyndir af hin-
um merkari rúnasteinum, sem
, _ hann talar um. — Sven Jansson
hagnast a atvinnu- kom fyrsta eintak þess Út 1.1 var sænskur sendikennari hér fyr-
rekstri ? Eða ber að taka þessi marz s.l. I því er að finna ávarp ir nokkrum árum og er fjöida-
Svava Einars var nemandi orð sem hreinskilna yfirlýsingu frá blaðstjórninni, grein um at- mörgum Isiendingum að góðu
þeirra Haralds Björnssonar og $jálfstæðisflokksins um að vinnumál Borgnesinga, greinar
Péturs Jónssonar ,en hefur síð- I hann telji meirihluta bæjar-1 um sjálfstæðismálið, kvæði o.fl.
ustu þrjú árin stundað nám við stjórnarinnar fulltrúa slíkra Ritnefnd blaðsins skipa Björn
Tónlistarskólann í Kaupmanna manna en ekki almennings i Kristjánsson ,Geir Jónsson og
Framhald á 6 síðu Ibænum? Ragnar Olgeirsson.
kunnur. A siðari árum hefur hann
ásamt próf. Wessén annazt útgáfu
á sænskum rúnaristum. Árið 1944
gaf hann út rit um Eiríks sögu
rauða og hlaut dóktorSnafnbót
Framhald á 6 síöu.
Einar taldi að þörf væri
gagngerðra breytinga á fögtin-
um um stofnlánadeild sjávár-
útvegsins ef dejJcHp^r'ætti að
geta annað því Iwvefiwefiri að
veita sjávarútveginum ódyr
stofnlán, en þeir flutningsmenn
hefðu ekki talið líklegt að þýddi
eins og nú stæði á að flytja
róttækar breytingartiilögur.;