Þjóðviljinn - 04.03.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.03.1949, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. marz 1949. "T^TTD ÞJÓÐVILJINN I tJÞUÚTTin Ritstjóri: Frímann Helgason ¦fc Esperantistafélagið Auroro í jrækinn esperantisti, Ingimar Ósk- Þing I.B.B. • r KeyKjaviKuroæ SS búsu utunar Þing íþróttabandalags Reykja víkur var sett sl. mánudagskv. Voru mættir 50 fulltrúar frá 18 félögum sem í bandalaginu eru. Var Jens Guðbjörnsson kosinn forseti þingsins og vara- forseti Stefán Björnsson; rit- arar kjömir Stéfán Ö'l. Björns- son og Einar Björnsson. For- maður Bandalagsins gaf skýrslu um störf l.B.R. Hlaut hún lof manna með lófataki, og fer útdráttur úr skýrsluunni hér á eftir: íþróttasvæði og féiagsfaeimili: Aðstaða íþróttafélaganna til hins margþætía starfs, sem þau hafa reynt að inna af hönd- um, hefur alla tíð verið mjög erfið, bæði hvað almennt félags líf snertir, sem og til allra í- þróttaiðkana. Til að bæta úr þessu, setti Í.B.R., fyrir nokkr- um árum, fram óskir um, að hverju íþróttafélagi yrði afhent svæði í eða við eitthvert íbúðar hverfa bæjarins, þar sem þau gætu komið sér upp félagsheim ilum og íþróttamannvirkjum fyrir alla eða því sem næst alla starfsemi sína. Skyldi íþrótta- svæðum þessum dreyft um bæ- inn svo sem föng eru á. Tvö félög höfðu áður keypt erfða- festulönd í þessu skyni, en hið þriðja fengið úthlutað svæði undir knattspyrnuvöll og félags heimili. Mun bráðiega gengið endanlega frá tiilögum um út- hlutun svæða til hinna. ein- stöku félaga, sem þegar hafa sótt um þau og er fyllsta á- stæða til að hatctá, að bæjarráð muni geta fallist á þær tillögur. Lælcnisskoðun íþróítanianna: Læknisskoðun íþróttamanna hefur verið starfrækt nú um allmörg ár. Læknir sá sem haft hefur læknisskoðunina með höndum allt frá byrj'un hr. Óskar Þórðarson, fór utan á s. 1. vori til að kynna sér nýung ar í læknisfræðinni. Fyrir beiðni l.B.R. kynnti hann sér jafn- framt framkvæmd læknisskoð- unnar á íþróttamönnum í Sviss og víðar. Þegar eftir heimkomu hans tókst hin bezta samvinna með honum og bandalaginu um endurskipulagningu læknisskoð- unarinnar og unnið í samræmi við samþykktir síðasta árs- þings. Sér framkvæmdastjóri í. B.R. um að læknisskoðmi nái til allra íþróttakeppenda, og er þess vænst að allir íþróttaiðk- endur verði læknisskoðaðir a. m. k. 2 á 'ári'. Mun bandalagið ganga ríkt eftir að skoðunin komist í þetta horf og ekki til spara vinnu né annað til að svo megi verða. Samstarfið við fétögin, I.S.Í., íþróttafuUtrúa ríkisins, sérráð- in og aðra aðila íþróttamálanna hefur verið hið ákjósanlegasta sem og við borgarstjóra og bæj arráð. Er I. B. R. þakklátt öll- um þessum aðilum fyrir sam- starfið á árinu og væntir mik- ils af samvinnu við þá næstu ár. 5 ára stárf: Með starfsári þessu líkur fyrsta fimm ára starfstímabili að húsið er starfrækt alla virka daga frá kl. 2,30 til 22.30, en á sunnudögum kl. 10 til 17. Æfingar hafa stundað sam- tals yfir 20 þúsund manns, en auk þess hafa verið haldin þar fjöldi móta og sýninga, svo sjá má, að húsið hefur verið fullnotað, þrátt fyrir mjög ó- þægilega staðsetningu og enn óhentugri samgöngur stætis- vagna. Notkun hússins sannar og áþreifanlega þörf fyrir ný íþróttahús og betur staðsettan keppnis- og sýningarsal. Bæjarstyrkir: Við samningu fjárhagsáætl- unar Reykjavákur fyrir árið 1948 fór l.B.R. þess á leit við borgarstjóra og bæjarráð, að sameinaðir yrðu allir þeir gjald liðir í fjárhagsáætluninni, sem Reykjavík hélt aðalfund sl.fimmtu dag í Breiðfirðing-abúð. Var fund- urinn prýðilega vel sóttur og hinn ánægjulegasti. Lögum félagsins var talsvert breytt til samræmis við lög hins nýstofnaða Sambands islenzkra es- perantista. Undanfarandi ár hef- ur Auroro að ýmsu leyti orðið að gegna störfum sem eðlilegast er að sé verkefni landssambands es- perantista og voru lög félagsins að nokkru við það miðuð. Nú var því breytt og að auki afhenti Aur- oro hinu nýja iandssambandi allar jarðneskar eigur sínar og jafn- arsson er stjórnað hefur félaginu í vetur sem varaformaður baðst undan endurkosningu og var ekki hægt að fara með hann eins og Ólaf vegna nærveru! Aðrir stjórn- armenn voru þessir kosnir:Tor£l Ólafsson, Sæmundur Fossdal og Pétur Haraldsson, og í varastjórn: Þorvarður Magnússon og Jóhann Bjarnason, allt ungir menn og á- hugasamir esperantistai-. ~ér 1 sambandsráð, sem vera á sambandsstjórn til aðstoðar og ráöuneytis og skipað er fulltrúum allra félaga á landinu voru kjörn- ir: Árni Böðvarsson, Ingimar Ósk- framt ýmsar skyldur og skuldir er avsson og Jón Dan. á félaginu hvíldu vegna landssam- i JL Samband ísl. esperantista er í bandsstarfa. Nú miðar , Auroro ^þann veginn að hefja útgáfa biaðs starf sitt fyrst og fremst við á esperanto, og verður nafn þess Reykjavik og nágrenni og hyggst Voeo de Islando (Bödd Islands) hyggja upp efnahag sinn frá það blað verða allir isienzkir es- grunni eins og hin systurfélögin, perantistar að kaupa, og tilvalið „Græna eyjan" í Vestmannaeyjum að nota það í skiptum fyrir blöð og „Fjögra laufa smárinn" í Hafn- ;og bækur frá erlendum bréfavin- arfirði. <JL- Formaður félagsins Ólafur S. Magnússon, sendi þau skilaboð á fundinn að hann bæðist eindregið undan endurkosningu, vegna fjar- vistar sinnar, hann er skólastjóri í j Vík í Mýrdal i vetur. Tóku félags- , .,, , , , . . I menn ekki mark á því, og var ætiaðir væru til styrktar hinni; . _„... ..-.. . ~ . . I Olafur S. Magnússon endurkosinn frjalsu íþrottastarfsemi, en I. -^ Athygli skal vakin á auglýs- ingu hér í blaðinu í dag um esper- antokennslu. Þeir sem hefðu hug á að læra esperanto, geta fengið tilsögn hjá esperantokennaranum Magnúsi Jónssyni. -^. Tíu mllljónir manna höfð'u um íþróttabandalags Reykjavíkur,'' BR- siðan levft að gera tillögur; formaður, og greiddi hver einasti ;áramótin gerzt aðilar að áskorun , i] fundarmaður honum atkvæði. til sameinuðu þióðanna a.ð veita on hi^ pv =:tf>fnf)ð VI -ícmct : skiptmgu fjanns. Brugðust. „ ¦ ni f,J0 ; ' ' !> •"• ¦• •• , ° | Varaformaður var Kagnar Sturlu- -esperanto fyrirgreiðslu sem al- Framhaid á 7. síðu I son kosinn, áhugasámúr og félags- iþjóðamáli. 1944. Þó stofnun þess væri að- eins eðlilegur liður í þróun í- þróttahreyfingarinnar og í sam ræmi við ákvæði íþróttalöggjaf-! arinnar, mætti bandalagið tor-. tryggni og jafnvel andúð sumra( íþróttamanna. Töldu þeir að! með stofnun þess væri komin, „ofskipulagning" á iþróttahreyf j inguna og bandaiagið myndii kyrkja starfsemi hinna athafnaj meiri félaga. Ný bandaiags félög: Á árinu gengu tvö félög í bandálagið: Golfklúbbur Reykja víkur, form. Ólafur Gíslason, félagatala 214; stofnað 14. 12 1934, og Skylmingafél. Reykja- víkur, form. Egill Halldórsson. félagataia 20, stofndagur 23. S 1948. I Skrifstofa — f ramkvæmdastj.: ðksölunum ©g ffagstefaiisii ber akki saitiao við íar- airn fjárbagsráðs — er Régi a§ fá ypplýsf hlS sanna? Margir hafa undanfarið kvartað yfir því ,.járn- eldri skuldum kr. 217.370,00, enda voru sum þessara leyfa þannig, að þau heimiluðu ekki maður f járhagsráðs, Magíiús Jónsson, blöðunum aíhuga- innflutnin"' heldur aðeins tjaldi" sem búið væri að draga fyrir landið livað snertir innflutning eriendra bóka .Fyrir fáum dögum sendi for- Þar af notað til greiðslu á semd þar sem íiann segir að á s. I. ári hafi verið fluttar greiðslu á eldri skuldum. inn erlendar baskur, blöð og tímarit fyrir 1 millj. og 200 þús. kr. Bóksalarnir virðast hafa orðið eittlivað undrandi yfir þessu og upplýsa að þeir hafi flutt inn á árinu fyrir rúm- ar 137 þús. kr. og greitt eldri skuldir, • tæpl. 238 þús. kr. Af þessu má sjá, að á árinu 1948 hafa ofangreindir bóksal- ar aðeins getað flutt inn bækur og tímarit fyrir kr. 137.312,00. En til greiðslu á eldri skuldum hafa þær notað kr. 237,763,00. En Landsbókasafnið, Háskólinn og kennsludeildir í Háskólanum singum Að fengnum fjárstyrk úr, Ennfremur að Hagstofan hafi gefið þær upplýsingar að bæjarstjóðiogsamkv'æmtheim-já g> j ári haf. innfiutningur erlendra bóka, tímarita og hafa "samkvæmt' uppTý ild síðasta ársþings, réðist fram •;. _v , — blaða numið 418 þus. 368 kr. | fra þeim stofnunum fengið a UppWsinear formanns f járhaKsráðs annarsvesar Og bók árinu innflutnings- og gjaldeyr- isleyfi fyrir um kr. 70.000.00. kvæmdaráð í að ráða ungan og ötulan mann, Sigurð Magnús- son, fyrrverandi formann Hand salanna og Hagstofunnar hinsvegar stangast iöilega. Það knattleiksráðs, sem framkv.stj. j muaa_ meir _n helming> yæri þvj fróðlegt að fá upplýst Hagstofu &ST^bSjÍ áriOÚ fynr íþrottabandaiagið. Hefur. . , i-**»'i'd _ _ ¦ i ; , , hver er éannleikuriftn í máfinu. |1948 fluttar mn erlendar bæk- I ur og blöð og tímarit ásamt ein. Samkvæmt upplýsingum frá Sigurður síðan haft á hendi öll dagleg störf bandalagsins und- ir beinni stjórn formanns og framkvæmdaráðs og létt nokk- uð á störfum húsnefndar. Starf framkvæmdastj. og skrifstofunnar hefur þegar sýnt að með þessari bættu starfsað- stöðu getur Í.B.R. rækt hlut- verk sitt svo sem til er stofnað og komið hugsjónamálum sín- um í fi*amkvæmd, sem að öðr- um kosti væri tæplega að vænta. Eftirfarandi skýrsla hefur ÍBjarnasonar og Bókaverzlun hverju af gömlum bókum frá Þjóðviljanum borizt frá bóksöl- jBöðvars Sigurðssonar; á Siglu- um: firði: Lárus Þ. J. Blöndal; í ,,Vegna skýrslu formanns iVestmannaeyjum: Þorsteinn Iþróttahúsið: Fjárhagsráðs um innflutning á bókum og tímaritum á árinu 194S, vilja bóksalar taka þetta f ram: Ef tirtaldir bóksalar hafa fengið þau leyfi á árinu 1948 sem nú skal greina: Johnson. Gjaldeyris- og innflutnings- leyfi kr. 63.470,00. Þar af notað til greiðslu á eldri skuldum kr. 20.393,00. 2. Bókaverzlanir í Reykjavík: Bókabúð Æskunnar, Sigfús Ey- mundsson, Lárus Blöndal, ísa- 1. Bóksalar á Akureyri: Bóka verzlun Gunnlaugs Tr. Jóns- jfold, Bragi Brynjólfsson, Bóka- sonar, Bókaverzlun Þorsteins ^verzlun Kristjáns Kristjánsson Thorlacius, Bókaverzlunin ar, Bókastöð Eimreiðarinnar, íþróttahúsið I. B. R. að Há- Edda, Bókabúð Akurej'rar, Mál og menning, og Bókabúð logalandi var rekið með sama Bókabúð Rikku; á Akranesi: .in Laugarnes. hætti og undanfarin ár en starfs Andrés Nielsson; í Hafnarfirði: | Gjaldeyris- og innflutnings- tímuin þó f jöigað nokkuð, svo V. . Long, Vei-zlun Þorvaldar leyfi kr. 306.605,00 Ameríku og enskum barnabók- um fyrir samtals 418.366,00. Af ofangreindu má því sjá, að. allir ofangreindir bóksalar hafa á árinu 1948 flutt inn bæk- ur, blöð og tímarit fyrir tæpar eitt hundrað og f jörtiu þúsund krónur. Hagstofan telur að all- ur innflutningur hafi verið rösk ar f jögur hundruð þúsund krón ur. Pormaður f járhagsráðs seg- ir innflutninginn eina milljón og tvö hundruð þíisund krónur. Hvað hefur orðið um mismun- inn? Fyrir hönd ofangreindra bók- sala, Gunnar Einarsson. form. Bóksalafélags Islands.'*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.