Þjóðviljinn - 04.03.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.03.1949, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. marz 1949. Frá deg! til dags - Eftir ILJA EEENBÚRG - ÞRETTÁNDI KAFLI: AFTUB UEITAK HUNDUB SPÝJU SINNAR ITR. SHAFER, einn í her- málanefnd Bandaríkja- )ings, lýsti nýlega yfir því, að ðnað Vestur-Þýzkalands væri lægt að endurreisa á skömm- im tíma til hergagnaiðju. J»ALDER hershöfðingi, fyrr- verandi herráðsforseti oýzka hersins, lýsir yfir að !iann geti með skömmum fyrir ?ara komið upp þýzkum her í Ifestur-Þýzkalandi. WMLUTVERKUM er þannig skipt. Herra Shafer legg- ur til fallbyssur og Halder hers höfðingi fallbyssufóðrið. Og þetta gerjzt árið 1948, þremur árum eftir uppgjöf Hitlers- Þýzkalands og undirritun Pots dam-sáttmálans. *~-»ÖRING hinn síðhengdi fser ^^ ekki að hjálpa Halder hershöfðingja í þessu starfi, né heldur að minna á er hann sagði: „Bretar og Bandaríkja- menn voru brjálaðir þegar þeir höfnuðu hjálp Þýzkalands til að berjast gegn austræna öng- þveitinu." PJÓRTÁNDI KAPLI: NOTAIÆGAR LJÓSHLIFAB WTölkischer Beobachter sagði í tilefni Jaltayfirlýsingar- innar: „Hetjur stríðsins gegn bolsévismanum munu ekki hljóta þá refsingu sem hinn blindaði herra Churchill hótar þeim, heldur lárviðarsveiga sog unnar." Herra Churchill reyndist ekki staurblindur þegar til kom. 1 ræðu nýlega í brezka þinginu minntist hann á „hin viðbjóðs- legu réttarhöld gegn nazist- um." Karl Shaefer, forseti „þýzka þjóðlega lýðræðisflokksins," (nýrrar útgáfu af nazistafiokkn um þýzka) er lifir og dafnar á bandaríska hernámssvæðinu, kref st • þess að „baráttunni gegn nazistum verði hætt tafar laust." Svo gæti virzt sem óskir herra Churchills og kröfur Kaiis Shaefers hafi heyrzt. Dr. Schcacht nýtur nú fullrar virð ingar. Hinrich Wilhelm Kopf, böðull Póllands, er forsætisráð herra í þýzku smáríki. Erfitt yrði að telja upp i stttttri grein alla þá stríðsglæpamenn, sem hlotið hafa — að vísu ekki lárviðarsveiga sögunnar — en virðuleg ráðherraembætti. Minna má á að Clay hershöfð- ingi náSaði kvenböðulinn Hse Koch, þá sem lét gera sér lampahlífar úr húð Buchen- waldfanga. FIMMTÁNDI KAPLI: UPPBIFJUN S LAKDAFBffiSI ML rið 1941 ritaðí Frankfurter Zeitung: „Aldrei framar mun nokkur maður véfengja rétt Þjóðverja til Elsass og Lothringen." Á þeim dögum, sem nú virðast fjarri, voru margir ósamþykkir þessari full yrðingu nazistablaðsins þar á meðal íbúar hins umrædda landshluta. En 1948 hélt áðurnefndur Karl Shaefer, með velþókn- un bandarísku hernámsyf irvald anna, fund gamalfranskra naz- ista í Stuttgart og lýsti yfir: „Þýzkaland verður að fá lönd sín aftur, þar með talin Elsass og Lothringen." Rétt á eftir lýsir hr. Rama- dier því yfir á þingi að Sovét- rikin ógni Frakklandi. Hann virðist ekki of vel að sér í landafræði. SEXTÁNDI KAFLI: EBVAB9 HINN SIGUKSÆM ~K?S minnist sigurfarar Edou- ards Daladier inn í París haustið' 1938, eftir sigurinn sem hann vann í Múnchen. Þá sagði hr. Edouard Daladier: „Hitler fær nóg að gera í Úkraníu og Rússland er risi á leirfótum. Rauði herinn er illa búinn og yfirleitt þarf ekki að reikna mikið með honum sem her." Árið 1939 lét hr. Edouard Daladier líma upp á húsveggi víðsvegar um Frakkland aug- lýsingu með áletruninni: „Vér sigrum því vér erum sterkari." Síðan löbbuðu Þjóðverjar inn í París. Þegar •„risinn á leirfótum" komst inn í Þýzkaland og vonir Frakka tóku að glæðast á ný, kom' Edouard hinn sigursæli aftur til skjalanna. Nýlega fullyrti Edouard Dala dier aftur i Carrefour að Rúss- land sé risi á leirfótum, að sov- étherinn sé ekki sterkur her, hergögn hans „gömul og úr- elt." Hann hlýtur að vera farinn að láta teikna nýja auglýsingu rneð áletruninni: „Vér sigrum því vér erum sterkari." — Hr. Edouard Daladier er fæddur í Voucluse-héraði, en það er 30—¦ 40 km. frá Tarascon er gaf heimínum annan, yfirlætislaus- ari, en samt frægan sigurveg- ara, hr. Tartarin. SEYTJÁNDI OG SÍÐASTI KAFLI: g^ega-r sovétherinn nálgað- ist höfuðborg Þýzkalands, héit Göbbels tilíinningarceðu: „Hér verða ráðin örlög vest- rænnar menningar. Berlín er útvörður Evrópu." Herr Ernst Reuter, að eigin áliti yfirborgarstjóri vesíur- hluta Berlínar, er ekki jafnfræg ur og Göbbels, en talar ekki síður af eldinóði: „Tími samn- inganna er liðinn.....Berlin er yzti útvörður Evrópu .... Berlín er stríðsorsök." Á öndverðu ári 1945 varð maður nokkur í Magdeburg brjálaður af skelfingu er hann hafði lesið ræðu Göbbels, æddi út á götu og tók að æpa að rússneskir skriðdrekar nálguð- ust borgina; skaut síðan vanda menn sina. En 24. nóv. 1948 varð þýzkur stúdent, Karl Hirt, brjálaður af lestri ræðu Reuters, æddi út.á götu og tók áð æpa: „Rúss neskir skriðdrekar eru að koma." Til allrar blessunnar var Karl Hirt einhleypur og drap engan, hann tók bara af sér skóna til að létta sig á flóttanum. Hann var látinn á vitfirricgahæli. Louis BromfieM 172. DAOUE. STUNÐiR „Hirtu ekki um það. Það var hann ssm drap „Heppna Sam." Ef þið viljið ná honum þá skul- uð þið koma í snatri." Hún setti tólið á, opnaði dyrnar og brosti framan í unga manninn með olíuborna hárið. „Þetta var meiri bylurinn, herra Eckleberg." „Já, hvort það var, frú Daeklehorst. Það verð- ur allt komið á flot á morgun." „Það má búast við því." Hún fór út og sneri til vesturs í áttina að ánni, og þegar hún kom að vörugeymslunum aftur fór hún inn í anddyri og gekk upp stigana að grænni hurð sem hún barði á og kallaði": „Það er frú Dacklehorst." Dyrnar opnuðust og hún kom inn í lítið her- bergi sem var notað sem eldhús, setustofa og borðstofá. Yfir eldkvélinni hékk þvottasnúra fuil af barnableyjum. Mögur, hrukkótt kona leit til hennar upp frá þvottabala þar sem hún var að þvo fleiri bleyjur. „Góðan daginn, frú Klempf. Eg leit hingað inn sem snöggvast því að ég hef sendiferð handa Jimmý." Frú Klempf þurrkaði sér um hendurnar og rétti úr sér og frú Dackiehorst tók samanvöðlað bréfið upp úr beltinu sínu. „Getur Jimmý farið með þetta fyrir mig? Heimilisfangið stendur á því;" „Hann er ekki heima eins og er. Hann kemur rétt bráðum." Frú Dacklehorst glotti aftur. „Það liggur ekki þau ósköp á," sagði hún. „Bara að hann komi því til skila einhvern tíma í dag." „Má hann éta fyrst?" „Það er nú líklega. Það liggur ekkert á." Hún tók fram litla pyngju sem var spennt á sokkabandið hennar og fór að telja fram pen- inga. „Það er eitt sent í fargjöld hvora leið og hér er fjórðungsdalur handa Jimmý." „Þakk fyrír, frú Dacklehorst." „Og minnztu ekki á það nema þú sért spurð." Hún fór út og lokaði á eftir sér og þegar hím kom að vöruhúsinu fór hún að eins og fyrr um morguninn, gegnum vöruhúsið, yfir vegginn, gegnum kjallarann og upp í anddyrið og þar hengdi hún frá sér ullarpeysuna og sjalið. I veitin^ahúsinu voru vtðskiptavitiirnir þegar famir að koma og hún fór á sinn stað hjá pen- ingakassanum í barnum og fór að þvo og fægja glösin janóðum og sænski ilfetinn sem gengdi þjónsstörfum kom með þau til hennar. Þau höfðu aldrei fyrr verið svona hrein og glampandi fáguð. Einu sinni, þegar Svíinn virtist hafa ráðrúm til að anda, kallaði hún í hann og sagði: „Farðu upp til Tónýs og segðu honum að allt sé í lagi. Eg gerði það sem hann bað mig um." IHIUIJHlllSUIIlHlllIHllllllllUIIIIIIIIlUinilllliiniilllIIIIÍIII osmennirnir Únfflingasaga um Hróa hött og féiaga hans — eftir — GEOFREY TREASE — „Þá vil ég sjálfur fara á fund þeirra." Hann reis upp með sárum erfiðismun- um, en hneig út af aftur og stuncii. Hann var orðinn svo máttvana af völd um sótthitans. „Eg verð hressari rétt bráðum." „En þér getið þetta ekki. Abbadís- in............" „Eg vil það." Nunnan hrökk saman. Enn var rödd hans járnhörð, þótt hana máttvana væri. „Tvær ykkar geta hjálpað mér út að hliðinu. Þá munu vinir míhir ..." „Eg verð að segja abbadísinni þetta," hrópaði nunnan hástöfum og þaut eins og fjaðrafok út úr herberg- inu. Svo leið stundarkorn, þangað til hún kom aftur inn ásamt abbadísinni. „Auðvitað farið þér," sagði hún sef- andi. „En þér ættuð að hvíla yður sem snöggvast og safna meri kröftum, svo hjáipum vð yður á fætur. Hér er staup af víni, það hressr yður." Hann tæmdi bikarinn þegjandi. Yl- ur fór um hann allan, hann var hress- DAVÍD ÞaS má teljast leitt að þeir hevrar Reuter, Karl Schaefer, Edouard Daladier, prófessor Oppenheimer og aðrir einstaki- ingar sem augsýnilego. þjást af ofsóknaræí'i, skuli ekki sencir á svipuð hæli. (Niðui-lag í næst3. blaði). —- Hý sösgkoæa Framhald af 8. síðu, höfn með handleiðsiu frú Dóru Sigurðsson. Á þessari söngskemmtun syngur Svava Einars bæði ís- lenzk lög og vandasamar óperu aríur. Eru vonir til, að með heimkainu. þessarar ungu söng- konu bætist nýr kraftur þeim-, seni vinna að því að gera tón- listarlíf okkar Islendinga sem fjölbreyttast. — i. ¦¦—¦ ' ¦"'—" ' '¦' ' '¦ ^ "¦ ¦ "" ¦¦ — HáskólalyniitestM Framh'. af 8. síðu. fyrir við háskólann í Stokkhólmi. Dr. Jansson er á leið frá Ame- ríku og dvelst hér sex vikna tíma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.