Þjóðviljinn - 16.03.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 16.03.1949, Page 1
'■* 4 VILJINN Æ.F.R. Aríðaiyli félagsfundur verð ur næstkomandi fimmtudags kvöld á Pórsgötu 1. — Dagskrá auglýst síðar. 14- árganerur. Þriðjudagur 15. marz 1949. 59. tölublað. Stjórnin. Sljarni Ben. viðurkeainlr í Washington: 'r J RIKISSTJORN ISLAN STEFNU HLÝDDI UTAN- RHÚN r\ SENDI ÞRJA Stefmi Jóh. Steftmssim marglýsir gfir eí Aiþingi: Etigin hoð eða tiimeeli homu frá .Bandaríkjastjórn um vesturför ísienzhra rdðherra. för þre- menninganna rar eingöngu farin að frumhreeði ísL ríkisstjjórnarinnar! r t 0® 9 m mótmælir í nafni i landráðaáformum <se t ■" l nafsii Alþingis og íslGnxku þjóSanmtaí hióí- mæííu þisigmeím Sésíaiistaflokksins á þiKgfusidi í gær, þeim fisrðulegu aðfömm að hálf ríkfssSjórn Islands skuii send í aðra heimsálfu fii viðræðna sijórnendur eriends siórveidis um viðkvæmustu ut- anríkismái Islendinga án þess að Aiþingi ©ða utan- rikismálanefnd haíi verið til kvödd. Vesalmannlegri framkomu en |)á sem forustumerai rík- isstjórnarinnar, Stefán Jóhann Stefánsson og óónas frá Hriílu létu sér sæma í þessum umræðum, er erfitt að hugsa sér. Hvað eftir annað lýsti Stefán Jóhann Stfefánsson yfir því, að engin boð eða tilmæli liefðu ltomið frá Bandaríkja- stjórri um vesturför ráðherranna, förin væri einvörðungu farin fyrir frumkvæði og ósk íslenzku ríkisstjórnarinnar til að kynna sér Atlanzhafssáttmálann! Síðar varð ráðherrann þó að viðurlcenna að „ýmsar orð- sendingar" hefðu farið fram milli stjórnar Bandaríkjanna og íslenzku ríkisstjómarinnar, og hefði komið „fyrir- spum“ um livort það væru nokkrar upplýsingar sem ís- Ienzka ríkisstjórnin vildi koma á framfæri! En einnig eftir þessa játningu harðneitaði Stefán að nokkurt boð eða íil- mæli hafi komið frá Bandaríkjastjórn varðandi för ráð- lierranna. Samtímis því að íslenzki forsætisráðherrann marglýsir Jjes.su yfir á AlJjingi flytja útvarpsstöðvar Bandaríkjanna og alls heimsins |)ó fregn, að utanríkisráðherra Islands skýri frá J>ví í Washington að J)eir ráðherranir :;éu Jjangað komnir samkvæmt boði Bandaríkjastjórnar. Við erum komnir hingað til Washington í boði Banclaríkiastjórnar til að kynna okkur sáttmála Korður-Atlanzhaísbandalagsins, sagði Bjarni Bene- dikísson utanríkisráðherra við blaðamenn í höíuð- borg Bandaríkjanna rétt eítir komu sína þangað á jsunnudaginn ásamt ráðherrunum Emil lónssyni og | Eysteini Jónssyni. Var þessi yíirlýsing Bjarna og jönnur ummæli hans við blaðamenn lesin fyrst allra jfrétta í fréttasendingu brezka útvarpsins á sunnu- dagskvöldið. Viðurkenning Bjarna á að Bandaríkja- menn hafi stefnt hálfri ríkisstjórn íslands utan í aðra heimsálfu, stangast algerlega við þær yfirlýs- ingar, sem Stefán.Jóh. Stefánsson gaf á Alþingi i Umræðu um ulanstefnur ráð- herranna hófust með því að Einar Olgeirsson kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í byrjun neðrideildarfundar og spurði forsætisráðherra livort ríkis- stjórnin hefði fengið í hendur uppkast eða drög að samningn- um um Atlanzhafsbandalagið' og hvernig á því stæði að tekinj væri sú ákvörðun að senda hálfa ríkisstjórnina í aðra; hcimsálfu án samráðs við Al- þingi og utanríkismálanefnd j sem lögum' samkvæmt ætti að fjalia um þessi mál. Stefán Jóhann reis upp óstyrk ur mjög og lýsti því yfir að rík isstjórn íslands hefði ekki bor- izt Atlanzhafssáttmálinn og ekki uppkast eða drög að hon- um. Um för hinna þriggja ráð- herra til Wasliington væri það að segja að ríkisstjórninni hefði þótt sjálfsagt og enda talið sér; skylt að láta rannsaka þetta ® v & Sonur Benedikts Sveinssonar. mál áður en það væri lagt fyrir þá aðila sem ákvörðun ættu að taka. Einar taldi að J)að mundi gera íslendinga að athlægi um allan heim að senda helming ríkisstjórnarinnar til Washing- ton til að afla fróðleiks um At- lanzhafsbandalag, yfirleitt létu ríki sér nægja að senda utan- ríkisráðherra sinn og sérfræð- inga. Benti hann á að Bjarni Ben. væri ólíkt opinskárri fyr- ir vestan liaf en sá hluti ríkis- stjórnarinnar sem ófloginn er. Samkvæmt erlendum fregnum íslenzka ríkisútvafpsins hefði Bjarni Benediktsson utanríkis- Framhald á 6. síðu gær. Bjarni sagði blaðamönnun- um, að engin ákvörðun um þátt- töku íslands í hernaðarbanda- iagi Norður-A.tlanzhafsríkja yTði tekin fyrr en þeir Was- hingtonfarar hefðu gefið rík- isstjórninni skýrslu um viðræð- ur sínar í Washington. Hann vék að sérstöðu íslands, hvað Islendinga fámenna, friðsama og vopnlausa og 'andvíga her- stöðvum eða erlendum her i landinu á friðartímum. Bjarni býður ísland fyrir árásarstöð gegn Sovétríkjunum Blaðamennirnir spurðu þá, hver yrði afstaða Islendinga, ef til ófriðar kæmi. Bjarni svaraði að yfirgnæfandj meiri- hluti íslenzku þjóðarinnar vildi náið samstarf við Vesturveld- in og myndi heimila þeim sömu afnot af Islandi ef ný styrj- öld brytist út og í síðustu styrj- öld. Bjarni sagði kommúnista allöfluga á Islandi og mjög at- hafanasama í baráttu gegn þátt töku íslands í Atlanzhafs- bandalaginu. Skýrt var frá J)ví í frétt- um frá Neiv York, að Bjarni Benediktsson hefði átt fyrsta fund sinn við Aeheson Framhald á 6 siðu. Landráðaíréttin íyrst erlendis Fr.'i tin um utanstefnu íslenzku ríldsstjórnarinn- ar var fyrst birt í — brezka útvarpinu! Hún kom þar kl. 10.45 á laugar dagskvöld, tveim tímuin áður en r&ðherrarnir fóru! Allt er á einn veg í fari þessarar jórnar. jafnvel Breíar íá fyrr að vita um landráðaáform hennar en íslenzka þjóðin. r.njcr/.-/a;i anxiir^ ” A AWJiviferf. nAi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.