Þjóðviljinn - 18.03.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 18.03.1949, Page 1
*■ «»P liw VILIINN 14- árganííur. Föstudagur 18. marz 1949 61. íölublað. Ferð í skálann á laugar- dag kl. 6. Listi liggur l'rammi í skriístofunni. — Skrifið ykkur á fyrir kl. 2 á laugardag. Sími 7510. Skálastjórn. « 1^—ima«B—■— • 9 ® ® Sfémannafélagslustduiiim: Fáheyrt ofbeldi Sigurjóns Hann neitar að bera upp tiliögu sjé- manna um að aðsins togarasjémenn greiði atkvæði um sáttatillöguna — Neifar ennhemur till. um aö sjómenn fái birfa greinargerð sma í úivarpinu SIÓMENN KJOSá 5 MANNA EFTIBLITSNEFND Því verour ekki trúað að nokkur landmaður láti hafa sig til að vega að sjómönnum með atkv. sínu Fundinum í Sjómannafélagi Reykjavíkur lauk ekki fyrr en kl. að ganga 3 í nótt. Sigurjónarnir reyndu af veikum mætti að mæla með sáttatillögu sáttanefndarinnar, en sjó- mennirnir voru einhuga á móti henni og var Sigurjón Á. í nauðvörn alian fundinn. Sjómenn fluttu mál sitt af einurð og rökfestu og fluttu þar tillögur sínar. I fundarlok bar Sigurjón upp tillögu sjómanna um að kjósa 5 manna nefnd til að starfa áfram með stjórninni að samningum, ef um þá væri að ræða, og var hún. samþykkt með 126 atkv. gegn 6. Þegar Sigurjón sá að hann stóð gersamlega fylcj- islaus á fundinum greip hann til þess fáheyrða of- heldis að neita sjómönnum um sjálfsákvörður.ar rétt og neita að bera upp fieiri tillögur þeirra. Hann þverneitaði að bera upp tillögu sjómanna um að aðeins togarasjómenn greiddu atkvæði um sáttatiliöguna. — Því verður hinsvegar ekki trúað að nokkur landmaður geti verið þekktur fyrir það að greiða atkvæði í þessu máli. Þá neitaði Sigurjón ennfremur að bera upp tillögu um að fundurinn óskaði að fá birta greinargerð sjómanna í út- varpinu — í fám orðum sagt, Sigurjón var þarna fyrst; erindreki gegn hagsmunum og vilja sjómanna og hikaði ekki við að beitu grímulausu ofbeldi þegar liann stóð uppi fylgislaus. Tillaga sjómanna um að fá birta greinargerð sína í útvarp inu fer hér á eftir; „Vegna skýrslu þeirrar, sem lesiu var í Ríkisútvarpið í gær- kvöld um útreikninga Svavars Pálssonar endurskoðanda mn launakjör háseta á nýsköpunar togurunum s.l. ár og einnig samkv. fyrirliggjandi sáttatil- iögum, þá óskar fundur Sjó- mannaíél. Rvíkur, 17. 3. 1949 að fá að birta í Ríkisútvarpinu eftirfarandi Ieiðróttingu: Útreikningar endurskoðand- ans um meðalkaup báseta á ný- sköpunartogara s.l. ár, eru rangir í ýmsum atriðum. Sem dæmi má nefna, að valdir eru 11 mjög aflaháir togarar, sem sýna alls e!:ki réít meðaltal ný sköpunartogai-anna í landinu. Þá eru einnig hlunnindi taiin til tekna, sem alls ekki eru tal in til tekna samkvæmt skatta- iögunum o. fl. mætti telja. Þá viljum við mótmæla út- reikningi endurskoðandans um kaup samkvæmt sáttatillögunni sem mjög villandi. Til þess að fá hásetakaupið sámkv. sátfaHIlögunni lítilshátt ar hærra, en það var áffur talið, reiknar enilurskoðandinn nú með að skipin sigli 4—5 túra á ári með alla skipshöfnina á markaðsstað, eða m. ö. orðum gert er ráð fyrir að hásetar þurfi að sigla helmingi oftar en nú hel'ur verið. Hefði hins- vegar endurskoðandinn reiknað með sambærilegum rekstri skip anna og verið hefur og sams- konar siglingat'ríum þá hefði útreikningurinn sýnt að háseta launin LÆKIÍA allmildð sam- kvæmt sáttatillögunni i'rá því sem þau hafa verið“. Bcmdaríkjmnenn segja illþingi Islendinga fyrir verkum ViSræSum Bjarna og Acheson lauk í gœr, lepparnir þrir eru vœnfanlegir á mánudag Utanríkisráð'uneyti Bandaríkjanna gaf í gær út svohljóð- andi tilkynningu: „í dag hafa verið send fyrir hönd ríkis- stjórna Belgíu, Kanada, Frakklands, Luxem- burg, Hollands, Noregs, Bretlands og Banda- ríkjanna boð til ríkisstjórna Danmerkur, ís- lands, Italíu og Portúgal um að taka þátt í undirritun Norður-Atlanzhafssáttmálans í fyrstu viku apríl.“ Af þessari tilkynningu er ljóst, að sá helmingur ríkis- stjórnar Islands, sem Bandaríkjastjórn stefndi utan til Washington um síðustu helgi og síðan liefur setið þar á stöðugum fundum með Acheson utanríkisráðherra og Rússlandsmálasérfræðingi lians og öðrum undirmönnum, liefur fyrir hönd stjórnarflokkanna heitið því, að innlima Islaud í fyrirhugað árásarbandalag Vesturveldanna. Hafðí Bandaiíkjastjórn áður tilkynnt, að boð um inngöngu í bandalagið yrði ekki sent öðrum ríkisstjórnum en þeim, sem sjálfar óskuðu eftir því. Með því að óska eftir slíku boði hefur sú duglausa og dáðlausa klíka sem nú ber ríkisstjórnarnafn á Islandi, sýnt, að húa metur meira þjónustu við erlent stórveldi, liið eina, sem bro ið liefur á íslendingum samninga og sýnt okkur ágangni, en frelsi, sjálfstæði og jafnvel tilveru íslenzku þjóðarinnar, sem með samþykktum samtaka sinna undan- farna mánuði hefur eindregið lýst yfir andstöðu sinni við þátttöku í hverskonar hernaðarsamtökum. I United Press skeyti frá Washington sem „Vísir“ birtir í gær segir: „Stjómmálamenn hér í borg gera sér vonir um, að Alþingi Islendinga reyni að komast að niourstöðu í máli þessu — þátt töku í bandalaginu — fyrir mánaðamótin.“ Það má með sanni segja, að aldrei vantar Bandaríkjamenn fnekjuna. Þeir þykjast eiga með að skipa Alþingi fyrir verkum, hvenær það skuli hafa tekið ákvörðun um afstöðu ís- laiuls til Atlanshafsbandalags ins. Bjarni kveður Acheson Tilkynnt hafði verið, að Bjarni Benediktsson utanríkis- ráðherra myndi fara kveðju- heimsókn til Acheson utanrík- isráðherra Bandaríkjanna í fyrradag, en heimsókninni var frestað þangað til í gær eftir beiðni Bjarna. Bjarni sagði blaðamönnum, er hann kom af fundi Acheson, að íslenzka sendinefndin hefði fengið full- nægjandi svör við öllum spurn ingum sínum. — Að fund- inum loknum gáfu Ache- son og Bjarni út sameiginlega tilkynningu, þar sem segir, að Bjarni hafi í viðræðunum gertj grein fyrir sérstöðu Islands og | Hættu verkamenn vinnu klukkutíma fyrr en venjulega og streymdu inn í miðja borg- ina, þar sem þinghúsið og stjórnarbyggingarnar eru. öllu tiltæku iögregluliði var boðið út og réðist það á verkamenn með þeim afleið'ingum að fjöldi fólks særðist. Mannskæðar lögregl'uárásir I Terni á Mið-ítalíu réðist lögreglan einnig á mann- fjölda, sem var að mótmæla þátttöku í árásarbandalaginu, milljón í dýrmætum gjald- eyri hefur útgerðarauðvald- ið nú >ænt þjóðina með verkbanni sínu. ÞESSI UPPHÆÐ sam- svarar ca. 50 milljónum króna í vöruverði, miðað við útsöluverð í íslenzkum ver/.l- un'um — því ofan á gjald- eyrisverðmætið leggjast all- ► Alþýðuflokksskattarnir og síðan heildsö.'uálagning og smásöluálagning. 50 MILLJÓNIR kr.; það i eru árslaun 2500 Dagsbrún- armanna! SLÍKU VERÐI er það keypt að búa við Alþýðu- flokksstjórn, leppstjórn sem aðeins skeytir um hagsmuni i»lendra og innlendra auð- manna. að Islendingar muni ekki fall- asf á að hafa erlendar herstöðv ar í landinu á friðartímum. Aeheson hafi hinsvegar tekið fram, að sáttmáli Atlanzhafs- bandalagsins sé í fullu sam- ræmi við sáttmála SÞ. með þeim afleiðingum, að einn maður beið bana en fjöldi særð ist. Er fregn um þetta barst þingheimi á Italíuþingi, sem hafði setið samfleytt í sólar- hring á fundi, varð háreysti mikil og loks handalögmál. I Genúa lögðu verkamenn í fjölda verksmiðja, svo og hafn arverkamenn, niður vinnu, og sjómenn á skipum í höfninni gengu á land. Mótmælaverkföll voru einnig gerð í ýmsum stór verksmiðjum í Mílanó. Mótmælaalda á Italíu Um alia Italíu liefur alþýða manna hlýtt kalli ítalska Alþýðusambandsins um fjöldaaðgerðir til að mótmæla þátttöku landsins í árásaibandalagi Vestnrveldanna. Full- trúaráð verkalýðsfélaganna í Róm reið á vaðið og boðaði klukkustundar allsherjarverkfall í liöfuðborginni og hér- aðinu umhverfis liana í gær.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.