Þjóðviljinn - 09.04.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.04.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 9. apríl 1949. ÞJÓÐVILJINN 7 Smáauglýsingar (KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐEÐ) I Fyiir dömur: Krem — Púður — Nagla- lakk. Gjafabúðin, Skólavörðust. 11 Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 D í V. A N A R allar stærðir fjrirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 Skrifstofu- 09 heimilis- vélaviögerðir Sylgja, Laúfásveg 1S. Simi 2656. Húsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Ragnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Þegar þú sendist í KRON — mundu eftir að taka KASSAKVITTUNINA Kaupum fiöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CHEMIA h. f. — Sími 1977. Kaupum flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim, seljanda að kostnað- arlausu. Verzl. Venus. — Sími 4714. Eldhúshorð með innbyggðu straubretti, og smærri borð. — verð frá kr. 17.00 — til sölu á Frantnesveg 20. Bíll — Vinna Maður með sendiferðabil óskar eftir vinnu fyrir sig og bílinn frá kl. 8—12 f. h. Kaup eftir samkomulagi. Til- boð merkt: „Sanngjam“ sendist í afgr. Þjóðviljans fyrir þriðjudagskvöld n. k. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Gólfteppi Kaupum og tökum í umboðs sölu ný og notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Fasteignasölumiðstöðin Lækjargöíu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir S j ó vátr yggingafélag Islands h. f. Viðtalstímí allá virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. I DAG: Tíl sölu hús við miðbæinn. Tvær íbúðir í húsinu lausar 14. maí n. k. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Keimifisprýði Fjölbreytt úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Karlmannaföt Kaupum lítið slitin jakka- föt, hamionikur og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisgötu 45. — Sími 5691. — Kaffisala — Munið Kaffisöluná í Hafnar- stræti 16. Atvinna Vantar stúlku i bókband. Sendið nafn og heimilisfang til afgr. Þjóðviljans, merkt: „Bókband — Vinna“. Emaleraður eldhúsvaskur til sölu ódýrt Brekkustíg 5a. — Viðtal við Jóhann Kuld fakHEMÉS Skíðafélag ^ Reykjavíkur mælist til þess, að þeir meðlim- ir eða aðrir, sem njóta vilja gistingar eða greiða í Skíða- skálanum um helgar, noti skíða. ferðir þess að öðru jöfnu. Skíðaj ferð á sunnudag kl. 9 og kl. 10. Farið frá Austurvelli og Litlu Bílstöðinni. Farmiðar þar og hjá Múller. Við bilana ef eitthvað er óselt. Skíðafélag Reykjavíkur. TiJkynning frá Frjálsíþróttadeild K. R.: Allir drengir, sem taka ætla þátt í drengjahlaupinu í vor eru beðnir að mæta við Iþrótta hús Háskólans í dag kl. 5. Stjórnin. Suimudagsferðir Ferðaskrifstof- unnar. Skemmtiferðir á Keflavíkur- flugvöll á sunnudaginn. Enn- fremur skíðaferð. Nánari upplýsingar á Ferða- skrifstofunni. Farseðlar sækist fyrir kl. 7 í kvöld. imiimimiimnmmmmmmimiimi EINARSSON & ZOEGA Foldin Frá Hull Framhald af 5. siðu. sem stærst svæði. Á flugvelli, sem byggður væri til friðsam- legra nota hentar það hins- vegar bezt, að sem mest af starfseminni sé sameinað í einni stórbyggingu. Að því marki stefndi líka fyrrverandi stjórn flugmálanna. En síðan virðist umrædd breyting hafa staðnað í boilaleggingum nú- verandi Flugráðs. — Fékk flugvöllurinn ekki mikið af birgðum við yfirtöku hans frá hernum ? — Jú yfirvöld flugmálanna gerðu góð kaup í viðskiptum sín um við herinn. Það er búið að selja út fyrir flugmálin fyrir svo skiptir hundruðum þúsunda króna af þessum birgðum. Enn- fremur hefur Reykjavíkurflug- völlur búið að þeim og flugmál- in í heild, og munu gera ennþá um nokkurt skeið. Allur rekstur flugmálanna hefur af þessari ástæðu orðið mikið ódýrari en ella. Flugráð er aðeins bitlingastofnun núyer- andi ríkisstjómar — Hvort telur þú betra fyrir komulag, það sem nú er haft á stjóm flugmálanna, . eða það sem áður var? — Eg lít aðeins á Flugráð sem bitlingastofnun núverandi rikisstjórnar og því hvorki betra né verra en til hefur ver- ið stofnað. Starfsmenn flug- málanna hafa þessu „vísa“ ráði fátt fyrir að þakka. Byrjunin á starfsferli þess var að gera tilraun til launalækkana, þó hægt væri að afstýra þvi fyrir harðfylgi s?>ntakanna. Ennfrem ur einkenndist koma þess að flugmálunum af því, að bola á- gætum starfsmönnum frá störf um, en ráða vildarmenn sína í þeirra stað. Tvímælalaus afturför — Telur þú máski að um aft- urför sé að ræða frá því sem var í tíð fyrrverandi stjórnar flugmálanna ? Já, ég held því fram, og ætla að leyfa mér að rökstyðja það. Skömmu eftir að Flugmála stjórn tók við rekstri flugmál- anna, þá kom Gunnar Sigurðs son flugvallarstjóri þeirri skip an á, að haldnir voru fundir vikulega með öllum deildarstjór um flugmálanna á Reykjavíkur- flugvelli, þar sem öll mál voni kunngjörð og rædd af starfs- mönnunum sameiginlega. Þessa tilhögun á rekstri flugmálanna undir forustu flugmálastjóra og flugvallarstjóra, tel ég þá beztu sem hægt var að fá. Það er því tvimælalaus afturför þegar þessi tilhögun lagðist niður við valdatöku Flugráðs. Verst og skaðlegast Versta og skaðlegasta tel ég þó óreiðuna sem þróazt hefur undir handarjaðri Flugráðs og á ábyrgð þess. Sem dæmi skal ég nefna, að engin birgðataln- ing hefur farið fram nema á birgðastöð og í sjóflugvéladeild síðan háttvirt Flugráð tók við völdum. Þó mun hafa verið keypt inn t. d. vélar til véla- verkstæðisins fyrir varla undir níutíu þúsund krónur á sl. ári í efni og varahlutum. Þegar svo þar við bætist að ekkert var skrifað út af birgðum þessarar stofnunar yfir tvo þriðju hluta ársins, þá fer það að verða flók in gáta hvað mikið var þarna óeytt um nýár. Ef bókhaldið telur þessi innkaup öll fram sem eyðslu á sl. ári þá er það bein fölsun á staðreyndum því vitað er að mikið af þessu er óeytt. Þetta og þvíumlíkt kalla ég ó- reiðu. — Hvað heldurðu að endur- skoðunin segi um þetta, þegar það kemur til hennar kasta ? — Eg veit það ekki. En nú ætti að vera kærkomið tækifæri fyrir Eystein Jónsson flugmála- ráðherra, að láta sína gagnrýn- andi endurskoðendur rannsaka þetta,, þá, Hannes Jónsson frá Hvammstanga og Hannes bónda. Pálsson frá Undirfelli. Eftir slíka athugun er ekki ólíklegt að hann gæti gefið Alþingi hina marglofuðu fróðlegu skýrslu um rekstur flugmálanna. — Já, mér þykir þú segja margt í fréttum, Jóhann. -— Eg gæti þó sagt fleira. —En gætirðu upplýst mig um, áður en við slítum talinu, hvað hæft er í því sem stóð í Þjóðviljanum fyrir nokkru að örygginu á flugvellinum hefðí hrakað stórlega undir hand- leiðslu Flugráðs, og að slökkvi- liðinu hafi fækkað úr átta í sex menn? — Allt sem sagt hefur verið um þessi mál er sannleikur, enda hefur vist Flugráð fundið að þögnin geymir bezt .þann seka. 13. þ. m. iiim:muE[iiiimiiiiiimmmiiimmiii uiimiiiiimiiiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiii AUGLÝSIÐ 1 ÞJÓÐVILJANUM iiumuiiitiiiiimiiiiitittiiiiuimiiiiiii Jarðarför bróður míns RUNÓLFS SIGURÐSSONAR, Langholtsveg 35, sem andaðist þ. 3. apríl, fer fram frá Kapellunni í Fossvogi mánudaginn 11. apríl n. k. kl. 1 síðd. — Kransar afbeðnir. Fyrir hönd systkina Halísteinn Sigurðsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.