Þjóðviljinn - 13.04.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.04.1949, Blaðsíða 1
83. íölublað. ÆJFH. Ilafrifirðingar! Munið les- hring Æ. F. H. í G. T.-hús- inu annað kvöld kl. 8,30. Leiðbeinandi Haukur Helga- son. Öllum lieimil þátttaka. Stjórn Æ. F. H. svarfur fiandska arir 09 mennmgar II ¥ið frasn- löoreolu- Mer&rföni and- | víg al Sþ. ræli máS Mindszsnty valdi 09 réttarofsðknum elnkenndi afgreiislu Ríkisstiórmn og meirihiyfi sfiórnarflokkanna í fiórveitinganefnd ósammáia í mörgum atriðum - Margar tiiiögur st;órnarfiokkanna í f|árveif- inganefnd felidar! AífurhaldsllS allra si’[árnarflQkkanna samfylkfi gegn fram fara og menningarfillögum sósialista ag felldi þœr allar Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, lýsti því yfir í gær á þingi SÞ fyrir hönd fulltrúa Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Islands, að þeir væru af formsástæðum andvígir því, að þingið ræði mál ungverska kardinálans Mindszenty og 16 búlgarskra presta. Sagði Ras- mussen, að með mál þessi ætti að fara í samræmi við friðar- samningana við hlutaðeigandi lönd. Fréttaritari brezka út- varpsins sagði, að yfirlýsing Rasmussen hefði „vakið undrun > ýmissa sendisveita“ á þinginu. Vesturveldin hafa lagt áherzlu á að SÞ taki mál klerkanna til umræðu. Leks er ríkissíjóinin treysii sér ekkl lengur að hindra atkvæðagreiðslu við 2. umræðu f járlagarma, varð það til að auglýsa alþjóð það algera öngþveiti sem ríkir í stjórnarherbúðunum. Stjórnarflokkarn- ir virðast þó geta samfylkt til fjanáskapar við at- vinnuframfanr og menningarmál, og í umhyggju sinni fyrir lögregluvaldi og réttarofsóknum, er gekk svo langt, að stjórnarfiokkarnir felldu sínar eigin fillögur um nokkurn sparnað á rekstri sakadómara- emhættisins og lögreglunnar með þeirri greinar- gerð, að athurðir hefðu gerzt siðan tillögurnar voru samdár, sem krefðust aukinna fjárveitinga í þessa staði! AHar framfara- og umbótatillögur, er þingmenn sésíalista báru fram voru felldar af hinu þríeina afturhaldsliði stjórnarflokkanna. Strax við fyrstu atkvæða- greiðslurnar kom í ljós að ekki hafði tekizt að koma noklcru lagi á stjómarliðið þó atkvæða- greiðsla væri dregin svo lengi að algert hneyksli væri. Fjár- veitinganefnd hafði ráðgert uokkurn samdrátt á hinum gíf- uriegu útgjöldum í framkvæmd verðlags- og viðskiptamála; en Emil Jónsson hoppaði þá upp bálreiður og atyrti stjórnar- flokkana og nefndina. Þeir hefðu ekki tekið sönsum að taka svona vitlausar tillögur aftur til 3. umræðu, og auðvit- að greiddi allur Alþýðuflokk- urinn atkvæði gegn slíku. En þó Emil hefði þannig gert þetta að einskonar fráfararatr- iði, var tillagan samþ. með 32 atkv. gegn 12, dagurinn byrj- aði þannig með vantrausti á Emil! Fjöldi tillagna nieiri- hluta fjárveitinganefndar feíldar En tillögur meirihluta fjár- veitinganefndar, sem venjulega eiga vísa samþykkt, svo að þykir tíðindum sæta, ef ein og ein þeirra fellur, áttu óvenju- legu atlæti að mæta þessu sinni, og sýnir fátt betur en ó- samkomulagið um tillögnr sjálfra stjórnarflokkanna hví- líkt upplausnarásfcind, öng- þveiti og vesaldómur ríkir nú í stjórnarherbúðunum. Meðal tillagna stjómarflokk- anna í fjárveitinganefnd, sem felldar voru, má nefna auk af- greiðslunnar á lækkunartillög- um við sakadómaraembættið og lögregluna i Reykjavik, sem þegar er nefnd, var lækkun til húsaleigunefnda, lækkun á framlagi til Landspítalalis, til- laga um að leggja niður Ferða- skrifstofu ríkisins, allar tillög- ur um niðurskurð fjárveitinga til flugmálá, niðurskurður á ýmsrnn menningarmálum (þó alltof margt slikra tillagna kæmist í gegn), niðurskurður fjárveitinga til veð'urþjónustu, lækkun framlags til byggingar iðnskóla, afnám frámlags til upptökuheimilis í Elliðahvammi o. fl. o. fl. Mun það algert eindæmi að svo mikið af breytingatillögúm stjóruarmeirihlutaiis í íjárwit- inganefnd séu felldar. Þessar tillögur felldi afturhaldið Af tillögum sósialista er aft- urhaldið felldi, skal getið nokkurra; Tillaga Sigfúsar Sigurhjart- arsonar og Áka Jakobssonar um tveggja milljón króna fram lag til framkvæmda samkvæmt ákvæði byggingalaganna frá 1946 'um útrýmingu heilsuspill- andi íbúða, var felld með 34:15 atkvæðum, varatillaga um eina milljón felld með 29:13 atkv. Tillögur sósialista í fjárveit- inganefnd um — hækkun fjárveitinga til talstöðva í báta og skip og loft- skeytastöðvar í skip (felld með 26:11). — hækkuií framlags til læknisbústaða úr V2 milljón í eina milljón og einnar milljónj króna styrkur til sjúkrahus-1 byggingar í Reykjavík felldar I gegn atkvæðum sósíalista einna — hækkun framlags til barnaskólabygginga úr 2 millj. í 31/2 milljón, hækkun framlags til íþróttasjóðs um 200 þús. kr. hækkun skálda- og listamanna- launa um 225 þus. kr., einnig felld gegn atkvæðum sósíalista einna. — hækkun styrks til skurð- gröfukaupa úr 100 þús. kr. í 500 þús. kr., felld gegn atkvæð- um sósíalista. — hækkun framlags til stuðnings við bátaútveginn úr 6 milljónum króna í tíu millj. króna, tillagan felld með 29:10 atkv., sósíalista einna. í — hækkun framlags til Isjúkrahússá Akureyri, flutt af j Framhald á 6 síðu. Vesturveldin skipa ill- í i rærnda nazista yfir | stáliðnað Rulir í i Síctnnsveiíir eiidurreistar Hernámsstjórnir Breta og Bandaríkjanianna hafa nú til- nefnt Þjóðverja þá, sem eiga að stjórna stáliðnaðinum í Ruhr og gera þetta iðnaðarhérað að vopnabúri stríðsbandalags Vest- urveldanna gegn Sovétríkjunum. Til þessa starfs hafa verið valdir illræmdir nazistar, sem gegndu æðstu stöðum í árásar- undirbúningi og stríðsrekstri Hitlers, Meðal þeirra tólf manna sem Bretar og Bandaríkjamenn hafa sett yfir stáliðnaðinn, eru Din- kelbach, sem á stjórnarárum nazista, var fjárhagslegur yfir- stjórnandi auðhringsins Ver- einigte Stahlwerke, bankastjór- inn von Falkenhausen frá Ess- en, sem var í stjórn ríkisbanká Framhald á 6. síðu Aþenustjórnin fer frá Ráðheica uppvís að gjaldeyrissmygli Verkfallsmemi hafa hótanir að engu Sofulis, forsætisráðlierra grísku stjórnarinnar í Aþenu, baðst lausnar fyrir stjórn sína í gær. Páll konungur tók lausnarbeiðnina til greina og fól SofuK's að mynda nýja stjórn. Aþenustjórn féll, er ofan á verkfall opinberrá starfs- manna og sigra L.ýðræðishersins bættist svartamarkaðs- hneyksli innan stjórnarinnar sjálfrar. Markenzinis, ráð- herra án stjómardeildar, liefur orðið uppvís að þátttöku í gjaldeyrivssmygli, en neitaði að segja af sér, er Sofulis krafðist þess, svo að öl! stjórnin varð að fara frá. Verkfall opinberra starfsmanna heldur áfram og virða þeir að vettugi hótun stjórnarinnar að draga þá fyrir lier- rétt. Herstjórnin í Aþenu viðurkennir að Lýðræðislierinn liafi gert nýjar árásir í Grammosf jöllum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.