Þjóðviljinn - 21.04.1949, Page 3

Þjóðviljinn - 21.04.1949, Page 3
Fimmtudagur 21. apríl 1949. ÞJÓÐVIL JINN 3 Ritstjóri: Þóra Vigfúsdóttir. 'JV' n " amsac n pe m I hláa að'æékunn ur fíöpimm Þa5 þarf að byggja æsku- lýðshöll, það vantar í'Ieiri leik- skóla, fleiri barnaskóla, f'íeiri Ieikvelli. Það er rætt um það í blöðum og útvarpi að vel þurfi að hlúa að æskunni. Foreldrar eru áminntir um að skapa skemmtilegri og yist- legri heimili fyrir börn sín, svo þau leiti síður út fyrir Iieim- ilin. Hætti að hanga jótrandi á „sjoppunni“, hætti að leita af- þreyingar í „bíóum“, því mið- ur oítast við lélegar kúrcka- myndir, og fleira og fleira. Mig langar til að vita, hvort þeir sömu, sem eru hvatamenn allra þessara miklu frani- kvæmda sjá ekkert athugavert viC auglýsingar sem daglega og oft á dag birtast í flestum blöð um þessa bæjar, ég á við þess-| ar: „Tveggja til þriggja her- bergja íbúð til leigu. AÐEINS BARNLAUST FÓLK kemur til greina.“ Mér finnst tími til kominn að athuga þetta nánar, góðir háls- ar. Þessar og þvílíkar auglýs- ingar eru stór smánarbletíur á þjóðfélaginu. Eiga það að telj- ast góðir og virðingarverÖir tnenn sem útskúfa litlum salv- Iausum börnum á jafn ófyrirleit inn hátt? Vissulega eru leikskólar og Ieikvellir nauðsynlegir fyrir börnin. En er ekki líka nauð- synlegt, að hjálpa þcim til að þau eigi heima í góðum og holl- urn húsakynnum. Oft liefur ver ið öngþveiti í húsnæðismálum, en aldrei eins og nú. Það virð- ist vera orðin full þörf á, að án tafar verði hér hafizt handa. Eg skora á alla sem hlut eiga að máli, að taka til starfa og draga ekki af sér, fyrr en öll börnin, sem nú eiga heima í óholluni, fúlum og dimmum kytrum, eru bújn að eignast björt, rúmgóð og vistlég heim- Við métmælnm Það var svo sem ekki nema að vonum þót't vesalings smá- mennin, sem nú ráða mestu í íslenzkum þjóðmálum, bættu einni dulunni enn ofan á önn- ur afglöp sín á þessu þingi og réðust þar á garðinn sem hami var lægstur með því að lækka styrk til sumardvalar- og dag- heimila fyrir kaupstaðabörn um fullan helming eða niður í 10C þúsund kr. Einhversstaðar þarf að skrapa saman aurum til auk ins lögregluliðs og þá einnig leynilögreglu með fína hvítliða úr gömlum nazistum til að halda uppi lögum og reglum, ef fólk skyldi safnast saman undir berum himni á íslenzkri grund, ef einhverjir uppeldis- lausir unglingar skyldu hafa stungið á sig fúleggjum til að hrekkja einlivern háttsettan þjóðníðing með því að gefa honum góða lykt í nefið, því það þarf peninga til að kaupa kylfur og táragas, greiða dag- peninga o. fl. Þótt marsjall- hjálpin sé til margs góðs vís, þá mun varla veita af að nurla svolítið frá krakkagreyjum, hús næðisleysingjum, skáldum og listamönnum og slíkum, sem ekki er vert að hlað'a of mikið undir. Og með tíð og tíma má sennilega takast að stofna stór um aukinn atvinnuveg fyrir lögreglu og njósnara með því einu að þrengja svo kjör kaup- staðarbarna, með því að varna þeim dvalar á upptökuheimilum eða sumarheimilum, að þau leiðist enn meir til afbrota en ili. SANNIÐ að þið viljið hlúa að æskunni. Svo að lokum \il ég láta í ljós þá csk að slíkar ahglýsing-' ar sein ég gat um áðari Iiverfi algjörlega úr öllum málgögnum svonefndrar inenningarþjóðar. . : E. B. Hvert barn á Islandi á að hafa skilyrði til að geta notið sumars og sólar. nú á sér stað, þótt vel þyki þegar að verið í þeim sökum. ■ En þessari árás á saklaus börn mun hver einasta móðir mótmæla. Því enn vantar fleiri dagheimili, smábarnagæzlu upptökuheimili fyrir heimilis- laus eða vanrækt börn. Og þær mæður, sem hafa alið börn sín upp í niðurgröfnum kjallarahol- um, hanabjálkaloftum eða brögg um, þora áreiðanlega að mót- mæla Bjarna litla Ásgeirssyni og hinum íhaldsþingmönnunum sem hlökkuðu yfir að geta fellt tillöguna um fjár/eitingu til dvalarheimila fyrir börnin okk- ar. Og við þorum að bjóða þeim heim i braggana okkar, ef þeir skyldu óska þess að' láta sín börn dvelja við slíkan húsakost árlangt án þess að eiga kost á sumardvöl í sveit, eða ef þeir óska að skipta við okkur sínum íbúðum, máske allt að 20 her- bergja og hálfa bragganum, þar sem við verðum vegna þrengsla að búa um börnin í flatsæng á köldu gólfi, þar sem lekur ofan á ök-kur í hverri skúr og vindui’inn smýgur inn um glufur og gættir, en það gæti skeð að frúnni þætti kalt að standa í sporum okkar, þeg- ar við þurfum að moka snjón- um frá útikömrum eða grafa kolin upp úr sköflunum í st.ór- hríð og frosthörku til þess að geta yljað upp þessi pappa- og pjáturslireysi, sem fyrir löngu ættu að vera komin lengst út í hafsauga, og engin mannleg vera, sízt af öllu börn, ætti að búa í. En þetta ryðgaða drasl er eins og viðbjóðsleg kauh á landinu okkar sem allra landa I á fegurst litaval og bjartasta birtu, landinu, sem við vonuðUm að börnin okkar fengju að erfa og njóta, en sem enn á ný hefur verið boðið undir enn ljótari ; kaun og voðalegri en þau braggaskrípi sem við búum í nú með börnin, liið unga Island. Við mótmælum nirfilsskap I hinna 26 þingnianna, er lækk- uoul‘frainlagið.til shmardvalar- dag-' og. vistarheimila fýrir kaupstaðabörn, þeirra sem sum um hverjum þykir ekki of mik- ið að stinga 200 þús. kr. í eig- in vasa þótt helmingur þess sé nóg hjáip fyrir börnin-, sem vantar heimili og húsaskjól. Við rifjum upp nöfn þeirra síð- ar meir og við mótmælum sum argjöf !þeirra tll barnanna. i 'Bárnakona í bragga. K(TnUR! Sendið Kvennasíð- unnl greinar og smápistla, Afgr. Þjóðviljans Skólavörðustíg 19. GLEÐILEGT SUMAR! :r S3£iaiisma Frá því að Norður- Korea losnaði undan oki Japana, hefur hin nýja lýðrreðisstjórn landsins unnið að því og nú þegar nóð miklum árangri. að bæta .kjör kvenna í land- inu og skapa þeim jafnréttij eldri félaga þeirra. á sviði innan þjóðfélagsir.s. hinna margþættu félagsmála. j En Sovétkonan hefur fyrir löngu sýnt kynsystrum sín- meisturunum við hina miklu neðanjarðarbraut Moskvu- borgar. Á fyrstu árum Sovét- þjóðskipulagsins áttu konur alllengi að „etja við gamla. hleypidóma og tortryggní I hinum sósíalistiskui kvennasamtökum Ivoreu eruj nú þegar skipulagðar 1,4 j um í öðrum löndum að með algeilu þjóðfélagslegu jafn- milj. kvenna. Undir stjórn! . rétti stendur hún karlmann- Japana voru’langflestar kon- inum fyllilega á sporði hvað ur landsins ólæsar, en nú hafa 1,6 milj. kvenna lært aðj læsa og skrifa í hinu ungaj ... . . glogg merki lyðveldi. Konur njota fyllsta jafnréttis og margar þeirra hafa tekizt á hendur ábyrgð-1 armikil störf í þjóðfélaginu. Fimm þúsund konur eru út- ^ lærðir kennarar og í kenn- !■ araskólum landsins eru 45% j si-i-rvri., af nemendum konur. 26 kon- >. » i ur eru skólastjórar og um 3 þúsund vinna að heilbrigðis- málum. , i hugvit og starfsorku snertir Hin nýafstaðna byggingar- sýning í Moskvu ber þess skrift Á sviði byggingar og húsa- gerðarlistar virðast konur Sovétríkjanna vera að vinna sér frægan orðstír. Á stórri sýningu, sem ný- lega var haldin í, Mosk-vu á vegum bandalags bvgginga- meistara Sovétríkjaiina, var mikill hluti af hinum stóru salarkynnum helgað mynd- |P'SW SITRÓNUItÖKUR 200 gr. snijör 180 gr. sykur 1 sítróna r ‘5 -al S ogg ; | i 50 gr. möndlur 250 gr. hveltl Smjörið er brætt og hrært með um, uppdráttum Og teikning- sykrinum, þar til það er hvítt. Þá um mannvirkja eftir 275 eru eggjarauðurnar hrærðar sam- konur, sem allar Ulál' 'bygg- an Vi8, einnig sitrónusafinn Og- rif ingar- og húsagerðanr\eistar-1 .in« börkurinn. Síðast er hveitið ar. Þær hafa stjórnað og séð( ]átið út í, ásamt stífþeyttum eggjá um fjöldh' býggingiÍV 'éins Og hvitunum. Deigið er sett á: vel sjúkrahúsa, skóla, nýtízku smurða plötu með teskeið, og af-i íbúðarhverfa og éin *þéirra" Sýddar saxáðar möndiur látnat verið ein af aðalbygginga- oían a-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.