Þjóðviljinn - 21.04.1949, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.04.1949, Blaðsíða 11
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. apríl 1949. 11 e.' —.................n Smáauglysingar (KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐIÐ) Bóhfæssla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 DÍYANAR allar stærðir fj rirliggjandi, Hásgagnavimiustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 SkdísSdu- og heimllis- vékviSge^Sir Sylgja, Laufásveg 1S. Sími 2656. Hásgögn, karlmamiaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karimanna- fÖt og margt fleira. Sækjum — sendura. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Bagnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstrætj 12. —_Sími 5999. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Ullartushur Kaupum lireinar ullartuskur Baldursgötu 30. Gönln fötin verða sem ný úr Fatapressu o Grettisgötu 3. j Samúðarkor! Slysavárnufélags íslands kaupa flestir, fást hjá slysa- varnadeildum um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. I Víðsfá eru úrvals greinar, ferða - sögur, smásögur, skákþraut- ir, bridge, krossgátur o. fl. Kostar aðeins 5 krónur. Tímaritið Víðsjá. Munið: Blðmasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómslrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. Opið á sumardaginn fyrsta frá kl. 10—3. Vöraveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Géllfeppx Kaupum og tökum í umboðs sölu ný og notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. rasteignasölnmiðstöðin Lækjargöfu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- nm tímum eftir samkomu- lagi. Lögfzæðingax Áki Jakobsson og Kristján Eiríksso/nar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Heimilispxýði Fjölbreytt úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Karlmannaföt Kaupum lítið slitin jakka- föt, harmonikur og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisgötu 45. —Sími 5691. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. *. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. ICena éskast til þvotta með annarri 2 daga í viku. Þvottahúsið, Laugateig 31. — Sími 80665. Húsgögn við allra liæfi. Verzlunin ELFA, rlverfisgötu 32. — Sími 5605 — Vcrhaxðindi Framhald af 9. síðu Þegar Larsen hafði fengið bréf verzlunarstjórans, setti hann hljóðan. Svo fór hann að spyrja sendimann um ísinn í Þistilfjarðarflóanum, það sem hann hafði séð yfir. Og loks fór hann að spyrja hann nán- ar um ástandið meðal fólksins í kringum Raufarhöfn — fólks ins, sem beið bjargarlaust eftir skipinu. Þegar allar fréttir voru fengn ar, sem hægt var að fá, gekk Larsen ofan í herbergi sitt í skipinu og lokaði að sér. Sendi maðurinn var sannfærður um, að hann hefði að minnsta kosti annað slagið, verið að biðja til guðs. Þegar hann kom upp aftur, gaf hann skjótar og skýrar fyr- irskipanir. Þá sópaði að honum, þótt ekki væri hann mikill á að beini á andlitinu. Seglunum lá við að springa af frostinu — stökkva, eins og þau væru úr postulíni, og kaðlarnir voru loðnir af hríminu. Maður kom eftir mann að stýrinu, því að enginn þoldi að standa þar til lengdar. Skipstjórinn einn leyfði engum að leysa sig af hólmi. 1 þrjátíu og sex ldukku- stundir sat hann þannig uppi í reiðanum og stýrði skipinu það- an. Loks er það var komið svo nálægt Raufarhöfn, að ekki var annað eftir en róa það á leguna, lét hann sækja sig og styðja sig ofan úr reiðanum. Þá var hann máttlaus og svo þrekaður, að hann gat hvorki staðið upp- réttur né gengið óstuddur — en þá var líka þessi mannraun á enda, og fullur sigur unninn. Þá lét Larsen færa sig niður í ból sitt og færa sér vænt glas af ósviknu konjaki. Fundur annað kvöld, föstu- dag, kl. 8,30 stundvíslega á Fríkirkjuvegi 11. Stigveiting. Erindi: Sigfús Sigurhjart- arson, alþm. Áfengismálin á Alþingi. Kosning fulltrúa til Um- dæmisstúkunnar. Önnur mál. I>. T. fer frá Reykjavík um hádegi á fostudag. á móti flutningi til Vestmanna- eyja á laugardaginn og mánu- daginn. Reikmngsvél (rafmagns) til sölu. Nánari upplýsingar gefnar í skrifstofu Sveina- sambands byggingamanna kl. 1—2 daglega. velli. Seglin þutu upp á „Christ- ine“, og henni var stýrt beint inn í ísinn. Þegar hann sigldi inn í ís- hroðann, kallaði hann til stýri- mannsins og fól honum að stýrá. Sjálfur bjó hann sig út eftir beztu föngum, dúðaði sig og vafði og kleif upp í reiðann. Þar settist hann á efri þver- rána með sjónauka sinn, brá um sig kaðli og batt sig við1 siglutréð. Þaðan stýrði hann hreyfing- um skipsins. Það var snemma morguns, að þeir lögðu inn í ísinn. Ferðin sóttist seint, því að ísinn var þéttur, en skipið lítið, svo að stöðugt. þurfti að sneiða og krækja og samt að sigla á smá jaka. Stinningsgola var af hafi -—• og ísnum, en Larsen lét ekk- ert draga úr seglunum. Þao var um að gera að hafa skrið á skipinu, svo að það léti vel að stjórn. Larsen gaf fyrirskipan- , ir sínar með hendingum, því að j varla var hægt að heyra til hans orðaskil. Brakið í reiðan- um og ískrið í hafísnum yfir- gnæfðu köll hans. Þegar nóttin kom, var kuldinn enn bitrari og ísnálaþokan þéttári. En Larsen lét engan bilbug á sér finna. Þá sigldi skipið inn í langa vök, fulla af smáhröngli, sem var út af miðjum Þistilfjarðarflóan- um og náði upp undir Sléttuna. Larsen sat hreyfingarlaus, nema þegar hann þurfti að banda út höndunum til að gefa merkið og starði í frostmóðuna framundan stafni, meðan ís- kuldinn heltók hann sjáifan inn liiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiuiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiii Dansfóik athngið! í kvöld heldur Barna\únafélagið Sumargjöf dansleiki á eftirt. stöðum: Iðnó, Breiðfirðingabúð, Mjólkurstöðinni, Alþýðuhúáinu, Tjarnarcafé, Þórscafé og Tívolí. Að Röðli verður félagsvist og dans. Dansleikir þessir hefjast kl. 21,30. En félagsvistin hefst kl. 20.30. — Aðgöngumiðar að dansleikjunum verða seldir í Listamannaskálanum frá kl. 10—12 f. h. og eftir kl, 17 í húsunum sjálfum. Aðgöngumiðar kosta kr. 15,00 fyrir manninn. Fagnið sumri á dansleikjum Sumargjafar! IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllll VI. Þessi maður fékk engan Dannebrogskross, engin verð- laun úr neinum hetjusjóði — ekkert fyrir starf sitt annað en þakklæti fáeinna bágstaddra vesalinga á nyrzta hjara ís- lands, og ævinlanga aðdáun piltungs eins og min. Þessi maður gerði sér ekkert far um að láta ljós sitt skína fyrir þjóðinni, reyndi ekki að leiða menn í allan sannleika með ritdómum og þindarlaus- um blaðavaðli, lagði ekki út í að fimbulfamba um það, sem hann hafði ekkert vit á. En hann var maður, þegar á reyndi. Hann hikaði ekki við að leggja sjálfan sig og skip sitt í hættu ,þegar á lá, og taka á sig ábyrgðina á gerðum sínum, og hann hlífði ékki sjálfum sér í slíkri raun. Hvað liefði orðið um þessa litlu skel, ef hvesst hefði snögglega og ísinn rekið saman, og hvert eftirmæli hefði skipstjórinn þá fengið? Hafa margir lagt sig betur fram þess ari vesalings afskektu þjóð til hjálpar? Eru þeir margir, sem hluttaka í kjörum annarra manna hefur tekið öllu sterkari tökum? Þetta var þó danskur maður, ekki einu sinni íslend- ingur. Verk hans engin fórn á altari hinnar hálofuðu ættjarð- arástar. Ef til vill er það þess vegna, að svo fáum er kunnugt um, hvílíkt afburðaverk hann vann. Þeir verða að afsaka, upp- skafningamir og oflátungarnir — hvort sem þeir nú eru bú- fræðingar, búðarlokur ,barna- kennarar ,námsbusar í einhverj um bekk menntaskólans eða uppgjafa sýslumenn í einhverju miður álitlegu fjármálabraski — þeir verða að afsaka, þótt ég geti ek.ki metið þá mikils. Menn eins og Larsen gamli fylla hug minn, í samanburði við slíka verður lítið úr þeim. 1 þessum drenglyndu, ótrauðu sægörpum lifir ennþá víkingablóðið. Þar er ekkert öfundsjúkt þrælablóð. Slíkir menn sem Larsen eru það, sem draga okkur upp úr þeirri eymd og fyrirlitningu, sem hinir skrifa og skrafa okk- ■ ur niður í. Slíkir menn ættu að ráða löndum og lýðum. ~ Mvæuisæssasi .rj^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.