Þjóðviljinn - 21.04.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.04.1949, Blaðsíða 8
8 ÞJ ÓÐVILJIN N Fimmtudagur 21. apríl 1949. 1 . , ' ’• '.iU '!i ^UL V" Gle&ílegf sumar! Freyja, sælgætis- og efnagerð. Gleðilegt sumarl Gísli J. Johnsen Gle&ilegf sumar! Gleðilegt sumar! Sigurður Tómasson, úrsmiður GleBilegt sumar! Rafall, Vesturgötu 2 Gleðilegt sumarl FLORIDA Gle&ilegf sumar! Vélasalan h.f. Gleðilegt sumar! Verzlunin VEGUR — Vorhatðindi "THI Franihald af 7. síðu Fólkið á Sléttunni sem margt var guðhrætt, þótt ekki hefði það hátt um trú sína, hefur víst beðið guð þess heitt, að skipinu mætti auðnast að kom- ast til hafnar. Að minnsta kosti man ég eftir því, að móð- ir mín bað þess grátandi, og sagði okkur börnunum að biðja þess líka. Við gerðum það auð vitað, þótt við hefðum þá litla hugmynd um spennivídd þess- arar eymdar. Verzlunarstjórinn á Raufar- höfn sendi hraðboða austur á Langanes með bréf til skipstjór ans, þar sem hann mun hafa minnzt eitthvað á ástandið. Fám dögum seinna var skip ið komið inn á Raufarhöfn. Eng inn hafði þorað að vænta ann- ars eins. — ísinn hafði ekkert breytt sér, tíðin var hin sama, en skipið var samt komið. II. Mikil var gleðin! Eg hef aldrei verið þar stadd ur, sem jafn-innilegur fögnuður hefur gagntekið alla menn í kringum mig, eins og við þetta tækifæri. Skipið var komið — skipið var komið heilu og höldnu inn á höfn. Hver mað- ur, sem kom, hafði nýja sögu að segja af þessu aðdáanlega afreksverki. — sumar sögurnar voru ýktar og ósennilegar, en það er vorkunn þegar jafn- hamslaus gleði grípur menn.—- „Grána,“ „Rósa“ og Ingibjörg“ slöguðu ennþá fram og aftur með ísbrúninni við Langanes, en „Kristín litla“ var komin inn á höfn. Menn sögðu frá því með sigurhreykni, eins og það væri hold af þeirra holdi og bein af þeirra beinum, sem unnið hefði slíkt þrekvirki. „Kristín litla“ liafði skotið stærri og betri skip um ref fyrir rass! — Metnaður inn var þó það minsta. Hitt var mest um vert, að nú var öllu borgið frá hungrinu og harð- réttinu að þessu sinni. Bless- aður karlinn hann Larsen! Blessaður , Lassi gamli“. — Það skiptist á, að lofa guð fyrir skipkomuna og dást að Larsen fyrir dugnaðinn. Um annað var ekki talað fyrst um sinn. Þótt Larsen væri danskur maður, þekktu hann margir af góðri kynningu frá fyrri ferðum hans og var hlýtt til hans fyrir. Nú þreyttist enginn á að lofa hann og blessa. Hríni bölbænir ■'ffianna eða blessunaróskir á nokkrum manni, trúi ég varla öðru en að Larsen hafi ein- hvem tíma fundið ylinn af því þakklæti, sem menn báru í huga til hans að þessu sinni. En baráttulaust hafði sigur- inn ekki unnizt. Skipstjórinn var stórskemmdur af kali. IV. Móðir mín var að flytja bú- ferlum þetta vor. Þá fórum við um á Raufarhöfn. Það var laust fyrir fardagana, og þá var ekki vistlegt um að lítast á Raufarhöfn. Stórar Framhald á 9. siðu Gle&ilegf sumar! Gleðilegt sumar! H.f. Hreinn, H.f. Nói, H.f. Sirius Gle&ilegt sumar! H.f. FÖT Vesturgötu 17. Gíeðiiegt sumar! Verzlunin Grótta, Laugavegi 19. GleBilegt sumar! Almenna húsgagnavinnustofan h.f. Gleðitegt sumar! Ljósafoss Gle&ilegf sumar! FISKHÖLLIN Gleðilegt sumar! Ullarverksmiðjan Framtíðin GleSilegt sumar! Lakk- og málningarverksmiðjan Harpa h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.