Þjóðviljinn - 21.04.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.04.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 21. apríl 1949. ÞJÓÐVILJINN 5 Gleðilegt sumar! Litla lilómabúðin. GleSíIegf sumar! Víkingsprent h.f. ívleðilegí sumar.! vcý'ÍAJ Sí H. Toft, Skólavörðustíg 5 GleSHegí sumar! GleðMegt sumar! Ásbjörn Ólafsson, heildverzlun GleSiIegf sumar! DRÍFA, þvottahús GleðUegt sumetr! Verzlunm Kjöt & Fiskur. GleSilegf sumar! Gúmmí'h. f. Sænska frystihúsmu. Gleðiíegt sumar! Sumardagurinn lyrsti 1949 Hátéðahöld „Sumargjafar" Útiskemmtanif: KI. 12,45: Skrúðganga barna írá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum að Austur- velli. Lúðrasveitir leika fyr- ir skrúðgöngunum. Kl. 1,30: Kæða: Dr. Broddi Jóliannesson tal- ar af svölum Alþingishúss- ins. Að ræðu lokinni leikur lúðrasveit. IimiskemmtarJr: Kl. 1,45 í Tjarnarbíó: Lúðrásveitin Svanur leikur: Stjórnandi Karl O. Run- ólfsson. Söngur með gítarundirleik: 13 ára börn úr Melaskól- anum. Upplestur: Nem. frá Upp- eldisskóla Sumargjafar. Harmonikuieikur: Færeysk- ur harmonikuleikari. S. O. S.-tríóið: Nemendur úr Miðbæjarskóla. Söngur með gítarundirleik: 13 ára börn úr Meíaskól- anum. Kvikmyndasýning: Fuglalíf í Vestmannaeyjum. Kjart- an Ó. Bjarnason. KI. 2,30 í Austurbæjarbíó: Pianósóló: Kristín Sigurðar- dóttir, 11 ára D. Austb.sk. Danssýning: Rigmor Hanson og nemendur. Eir.Ieikur á píanó, fiðlu og celló: Sybil, Ruth og Pétur Urbantchitch. (Tón.sk.). Sjónleikur: Olnbogabarnið, 11 ára D. Austurb.sk. Leikið fjórhent á píanó: Helga Steffensen og Sig- ríður Jónsdóttir. (Yngri deild Tónlistarsk.). Leikþáttur: Þrettándanótt. 10 ára G. Austurb.sk. Píanósóló: Steinunn Kolbrún Egilsdóttir. Einleikur á harmoniku: Grét ar Ólafsson, 13 ára F. Austurb.sk. Sjónhverfingamaðurinn Pétur Eggertsson. Kl. 2,30 I Trípólíbíó: Glímusýning: Glímuf lokkur U.M.F. Reykjavíkur. Leikrit: Öskubuska. 12 ára E. Miðb.sk. Einleikur á harmoniku: G. H. Leikþáttur: Piltur og stúlka. 13 ára B. Melask. Sanilejkur á blokkflautu: Alma Hansen og Jóhanna Jóhanhsdóttif. - (Yngri deild Tónlistarsk.). S.O.S.-tríóií: Nemendur úr Miðb.sk. Kl. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó: Kvikmyndasýningar. Að- göngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 3 í Gamla Bíó: Vikivakar og þjóðdansar: 13 ára B. Miðb.sk. Einleikur á fiðlu: Katrín Sig ríður Árnadóttir, 6 ára. (Yngri deild Tónlitarsk.). Undirleik annast Árni Björnsson. Einleikur á píanó: Jóhanna Eyþórsdóttir. (Yngri deild Tónlistarsk.). Einleikur á fiðlu: Ása Jóns- dóttir. (Yngri deild Tón- listarsk.). Leikþáttur: Gamli skólinn. Börn úr 13 ára B. Miðbsk. Balletsóló: Sjöfn Hafliða- dóttir. Nem. Uppeldissk. Sumargjafar. Danssýning : Rigmor Hanson og nemendur. Harmonikuleikur: Bragi Hlíð berg. Kl. 3,30 í Iðnó: Einsöngur: Hermann Guð- mundsson. Einleikur á píanó: María Einarsdóttir. (Yngri deild Tónlistarsk.). Skrautsýning: „Kvöldbæn barnsins“, eftir séra Áre- líns Níelsson. (Telpur úr stúkunni Æskan nr. 1). Eihleikur á píanó: Karla Sig urjónsdóttir. (Yngri deild Tónlistarsk.). Danssýning: Nemendur frú Sif Þórz. Iíeðjusöngur: 12 ára H. Austurb.sk. Sjónleik'urinn: „Kóngsdóttir- in“, 13 ára börn úr Mela- skólanum. KI. 4 í Sjálfstæðíshúsinu: Leikþáttur: Sprengiefnið. 12 ára G. Austurb.sk. Einleikur á píanó: Herdís Óskarsdóttir. (Yngri deild Tónlistarsk.). Símtalið: 12 ára G. Aust.b.sk. Einleikur á píanó: Ketill Ingólfsson. (Yngri deild Tónlistarsk.). Leikþáttur: Olnbogabarnið. 12 ára G. Austurb.sk. Einleikur á píanó: Soffía Lúðvíksdóttir, 9 ára, Danssýning: Nemendur frú Sif Þórz. Einleikur á fiðlu: Einar Grét ar Sveinbjörnsson. (Yngri deild Tónlistarsk.). Islenzk kvikmynd: Vigfús Sigurgeirsson. Kl. 2 í Góðtemplara- húsinu: Einleikur á píanó: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Yngri deild Tónlistarsk.). S jónleikur: , ,Dollar apr ins- inn“. Leikstjóri Klemens Jónsson. Einleikur á celló: Páll Grönd al, undirleik annast Ketill Ingólfsson. Smáleikur: „Rauðakross- pakkinn“ . 12 ára C. Austurb.sk. Einleikur á fiðlu: Nanna Jakobsdóttir. (Yngri deild Tónlistarsk.). Sex stúíkur syngja: 12 ára C. Austurb.sk. Kvikmynd. Viggó Nathana- elsson. KI. 2,30 i Hafnarbíö: Harmonikuleikur: Bragi Hlíðberg. Söngur með gítarundirleik: „Ránardætur“. Sjónhverfingamaðurinn Pét- ur Eggertsson. Söngur með gítarundirleik: 6 telpur úr Kópavogssk. Söngur meft gítarundirleik: „Ránardætur“. Þjóðdansar: Glímufél Ár- mann. Stjórnandi frú Sig- - ríður Valgeirsdóttir. Kvikmynd. Kl. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu miðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. KI. 4 í Góðtemplarahúsinu Skemmtuiiin kl. 2 endurtekin KI. 4,30 í samkomuhúsi U. M. F. G. Grímsstaðaholti: Upplestur. Söngur með gítarundirleik. Einleikur á harmoniku. Kvikmynd. — Dans. Kl. 7 í Gamla Bíó: Kvikmýndasýning. Aðgöngu miðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 7 í Hafnarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu miðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 7 í Trípólíbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu miðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. KI. 8,30 í Sjálfstæðish.: (Húsið opnað kl. 8). „Bláa stjarnan“ sýnir „Glatt á hjalla“ til ágóða fyrir Sumargjöfina. — Dans á eftir til kl. 1. Dansskemmtanir: verða 1 þessum húsum: Bréiðfirðingabúð Mjólkurstöðinni Alþýðuliúsinu Tjarnarcafé... Þórscafé Röðli Tívolí. (Félagsvist og dans). Iðnó. Dansskemmtanirnar hefjast allar kl. 21,30 óg standa til kl. 1, nema fé- lagsvisiin á Röðli, sem Iiefst kl. 20,30. lAðgöngumiðar að ölluin skemmtununum verða seld ir í Listamannaskálánum frá kl. 10—12 á sumardag- inn fyrsta. Aðgöngumiðar að dags- skemmt'ununum kosta kr. 5.00 fyrir börn og kr. 10.00 fyrir fullorðna. At'göngumiðar að „Glatt á hjalla“, (í Sjálfstæðishús- inu), kosta kr. 25,00. Aðgöngumiðar að dansleikj- uimm kosta kr. 15,00 fyr- ir manninn. F oreldrar ! Hvetjið börii yðar til að ná í merki, á dreifingastöðum „Sumargjafar“. Börn! Verið dugleg að selja. Vinnið til verð- launa! „Margar hendur vinna létt verk“. Skrúðgöngur barnanna á sumardaginn fyrsta hafa jafnan vakið óskipta at- hygli og ánægju. Æskilegt væri, að sem flest börnin bæru íslenzka fána.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.