Þjóðviljinn - 21.04.1949, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.04.1949, Blaðsíða 9
9 Fimmtudagur 21. apríl 1949. NÝI TlMINN GleSilegt sumar! Frystihúsið Herðttbreið Keykhúá S. í. S. GleSilegf sumar! Iðnó — Ingólfscafé. Gleðilegt sumurl Ragnar Þórðarson, Aðalstræti 9 GleSilegt sumar! Vátryggingastofa Sigfúsar Sighvatssonar Gléðiíegt sumurí Búðir Halla Þórarins h.f. GleSilegt sumar! Vinnufatagerð íslands h.f. Gleðilegt sMsmar! Soffíubúð. GleBilegf sumar! — Vocharðindi Framhakl af 8. síðu. fannir lágu í höfðanum og tjarnirnar bak við húsin voru frosnar. Hólminn var að vísu aúður að mestu, en varla sá þar kvika skepnu til'sýndar. Höfnin var full af íshröngli. Innan um það lágú nokkrar norskar síldarskútur, sem flúið höfðu inn undan ísnum fyrir Iöngu. En innan við þær lá „Kristín litla“, skipið, hvefs nafn nú var á allra vörum. Það var ekki borðhátt eins og það vár nú, hlaðið í sjó niður upp að þíljum. Þessi svarti, renni- legi skfokkur niéð hvitri rönd ‘ eftir endilangri hliðinni og siglu tré sem hölluðust dálítið aft- ur’á víð; stendur mér skýrt fyf ir ’ hugskötsstjórnúm. Eg fékk ' að koma út að skipinu. Eg var ekki hár’í loftinu þá, en þegar 'ég stóð uppi á þilfarinu í bátn- um, gaf ég lagt lummurnar upp: • á ' borðstokk skipsins og litið ' inn á þilfarið Nú þykja það ekki mikil skip þótt margar mannhæðir séu upp á borð- stökk og stiga þuríi upp að gánga. En hafa þau unnið meira þrekvirki en þessi litla skntá. Mest þráði ég þó að sjá Lar- sen — m'anninn, sém ég héýfði nú svo mikið talað um dáglega, Eg mundi ekki fagna því méira nú, þótt ég fengi að sjá'Sno'ffa Sturluson eða Egil Skallagríms son, en ég fagnaði því, að fá að sjá Larsen. Hann stóð fyrir mér í huganum eins og eitt- hvert heljarmenni -— eitthvað miklu meira en ég hafði nokk- urn tíma séð. Hann, sem nú var goð allra og meStu menn og orð vörustú dáðust að með stórum orðum, gat varla verið sem hver annar meiinskur máður. Svo var mér sýndur lágur maður vexti, en þéttvaxinn og hnellinn, harður á brúnina og hvatlegur, með þunnar várir og dálítinn gisinn skegghýjung. Hann var veðurbarinn og útitekinn, gekk í skinntreyju, sem fóðruð var innan méð loðn- um skinnum og bar að ’ öllu lítið af öðrum skipverjum. En hann var myndugur í máli, og allir höfðú aga af honum. Það stóð þokki af honum, og hann vakti undir eins traust hjá manni. Þessi yfirlætislausi sjómaður var nú lietjan, sem allir dáðust að. En það, sem mest vakti eft- irtekt mína og fflér er minnis- stæðast, voru stór, hrúðguð sár 'á andlitínu á honum. Eit't var stærst og illilegast. Það náði frá miðju nefinu, neðan við augað og út á kinnbeiii hægra megin. Hin voru kringum munn inn og uppi á enúinu. Þetta voru kalsárin, sem nú voru dálítið tekin að gróa. V. Sendimaður verzlunárstjór- ans var á skipinu frá Langa- nesi inn á Raufarhöfn, og hann sagði söguna sannast og rétt- • ast. — Framhald á 11. síðu GleSilegf sumar! Iðja, félag verksmiðjufólks Gieðilegt sumar! Klæðskeraféíagið SKJALDBORG GleSilegf sumar! Freyja Þvottakvennafélag GleSilegf sumar! ALMENNAR TRYGGINGAR h.f. Gieðiiegt sumar! Kaffisalan, Hafnarstræti 16 Gle&ilegf sumar! Chemia h.f. Sterling h.f. Gieðiiegt sumar! LITROF, prentmyndagerð ú. S.. GLeBilegí sumar! «? Í •••*' •'ÍV'- % $■: maatA isi)3£a®£®í3ii[D %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.