Þjóðviljinn - 03.05.1949, Síða 1

Þjóðviljinn - 03.05.1949, Síða 1
05. tölublað, ÞriSjudagur 3. maí 1949. 14- árgangnr, kmúíiM alþýða. Sv® glæsiiegas: einingar- og signráagai sem L maí vai i íyna, þá vat I. maí nú ennþá gíæsiíegri. llþýðfí Eeykfavíkui þekkti slnn vitjnnarfínta. Hún svaraði klefningsiiiraim Hkisstjcrnaimngz &g verk- lalisbrjótsins íslirzka með þvs að 'gera krefagöngf alþýðgnpar «nn stærri og þróítmekl en itefekrn sinn íyn í sögti islenzkra verkaiýSssamraka Meðan alþýða Reykjavíkur fyllti göturnar, sókn- djörí og sigurviss í kröíugöngu Fulltrúaráðsins, stóðu skósveinar ríkisstjórnajinnar í smán og níður- lægingu við hálfautt Lækjartorgið, — .yfirgefnir af alþýðunni. Þegar yfirmenn a-fætulýðsins komu til að líia á „uppskeru dagsins" urðu þeir niðurlútir og höfðu sig skjótlega á brott svo lítið ba-r á. Jafnvel aginn í einkaher Sjálfstæðisflokksins brást, Rinir 927 ,,skráðu" neituðu að láta stilla sér upp á Lækjartorgi. Bíklsstjérnarflekfea nú i ætluSu að ekýla smán simti þeztna I. maí með þvi aS zæna imé&isí&Ó seykvískrar alþýðu eg skriSa þar saman sjálfir, sll- Ii þiír, i eina hrugu, og afleiSIngm varð ai alárei smán Þrátt fyrir veðurútlit sezn brugðið gat til beggja vona fór reykvísk alþýca þegar að safn- ast saman við Iðnó k]. 1 og fram til kl. 2 að kröfugangan lagði af stað streymi verkalýð- ur Reykjavíkur þangað unöir merki félaga sinna. Fremst í göngunni voru ís- lenzkir og rauðir fánar og fyrstur af félagsmerkjunum fáni Dagsbrúnar, brjóstfylking- ar íslenzks verkalýðs. Af pröfum dagsins voru þess- ar bornar fremst í göngunni: Lifi Fulitrúaráð verbaiýðsíé- Iagamia. Láfii Alþjóðasamband verka- lýðsins. Kaupliækkun fyrir skerta vísitöiu og aukna flýrtíð. Atvinnu handa öllum. Engar hersíöðvar. Euga hern aðaraðild. Burt með ríkissfjóra afíur- haklsins. Kröfuganga Fulltrúaráðsins á leið inn Hverfisgötu. Þá var og fjöldi brafua í at- vinnu- húsnæSís- og mehningar- iraálum þjóðarinnar, en af nýj- um kröfum má nefna: Engar öimusu- eða múíu- gjafir. Enga gengislækkun. ' Burt \rateC’ skömmtunar- og skriffinnsbuháknið. Eurt með eríent vinnuafl. 12 síuiida hvíldaritíiBa. á tog- ururaum. Kröfugangan fór sem leið liggur um Suðurgötu, Aðal- stræti, Hafnarstræti og upp Hverfisgötu. Raðirnar stækk- uðu. Hvarvetna bættist fólk í gönguna. Eins og voldugt fljct er vex cg stækkar því lengra sem það streymir hélt kröfu- ganga alþýðunnar áfram að vaxa. Þar samfylkti alþýða Reykjavíkur, sameinuð undir merkjum samtaka sinna. Auðmannastéttin skalf af ótta og eftirvæntingu. Ymis- konar rindlar voru sendir á vettvang til að geta flutt hús- bændum sinum fréttir. — Vai- týr var þarna á rangli' á- samt rindlinum frá Vigur, áo- ur en kröfugangan hófst — kröfugangan sem Valtýr hélt að hann gæti haldið leyndri fyr ir Reykvikingum ef hann neit- aði að taka auglýsingu um hana í Morgunbiaðið!! Þórami litla Tímaritstjóra brá fyrir sem snöggvast, það var sem gengi haran með gióðarmola í skónum. Jafnvel kvikmyndari frá erlendu stcrveldi var send- ur á vettvang'! stjámar|nK£í Meðan fylking, sameinaðrar alþýðu slreymdi framhjá upp Hverfisgötu stóð verkfallsbrjót urinn ísfirzki grár í andliti við Útvegsbankann og mælti af við eigandi hræsni með svip dæmds maniisi. Til hliðar við liann stóð Alþýðublaðsritstjórinn sem nú fékk ekki að tala, en var þó hálfu taugaveiklaðri en sama dag í fyrra! Austurhluti torgs- ins mátti heita auður alla leið að kröfngiingu a.Iþýðunnar á !eið urp á Hverfisgötu. Forvftinn áhorfandi sem þáraa vár kominn lýsti þessu þannig: Ríkisst jörnarliðið cr allt þarna á núllinu! (með núll inu átti hann við upphækkun- ina á torginu), ar hélt áfram inn Hverfisgötu, upp Frakkastíg, niður Skóla- vörðustíg og Bankastræti. Stærri, glæsilegri, stoltari en nokkru sinn fyrr marseraði fylking .alþýðunnar undir fán- um verkalýðsfélaganna og kröfuborðum sínum fram hjá niðurdreginni klofr.ingssam- komu leppanna. Frá því fyrst heyrðist til Lúðrasveitar Reykjavíkur og sást til kröfu- göngunnar sneru flestir á Lækj artorgi baki við ræðumanni leppanna við Útvegsbankann. Frarr.h. á 3. síðu. Inga H. Lárusdóttlr. Alþýða Reykjavíkur leit ekki Þið megið ekki halda að þetta sé „karlinn á kassanum“ eða, hjálpræðisherinn, nei, þetía er vjg saxnkundu .leppanna við j klofnmgsfundnr rikisstjórnarinnar á LækjartorgS. kl. fimm. mínútur yíir þrjú 1. mai s.l. Lækjartorg. Kröfuganga henn- I Hallgríiranr Jónasson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.