Þjóðviljinn - 03.05.1949, Side 6

Þjóðviljinn - 03.05.1949, Side 6
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 3. maí 1949. < Yfirlýsmg bandarísks þingmanns: Atlanzhafssáttmálinn tryggir stöðvar til kjarn orkuárása á borair Soy „Við skuiuni vopna hermenn annarra iáta þær senda sína pilta ii senda okkar pilta“ Atlanzhaíssáttmálinn sér íyrir því, að bandaríski ílugherinn íær til umráða flugstöðvar, þaðan sem hægt er að gera árásir með kjarnorkusprengjum á Moskva og aðrar iðnaðarstöðvar Sovétríkjanna, sagði demokrataþingmaðurinn Clarence Cannon í ræðu á Bandaríkjaþingi nýlega, Ummæli Cannons, sem er formaður hinnar voldugu fjárveitinganefnd- ar fulltrúadeildarinnar, eru ein af mörgum sönn- unum þess, að fullyrðingar áróðursmanna Atlanz- hafsbandalagsins, um að bandalagið sé „íriðsam- legt'' og „stofnað í varnarskyni eingöngu", eru skinhelg hræsni og að bandalagið er í raun og veru árásarsamfök gegn Sovétríkjunum. EVELYN WAUGH: 18. ÖÁGUR. KEISARA.RIKID AZANIA ASM. JÖNSSON þyddi. „Hann er rétt búinn að fá nýjar fréttri af allt erfiðið, sem hann hefur lagt á sig við að læra stríðinu. Það hefur auðsjáanlega komið til úr- sakuyu. Nú — þarna kemur Wiiham með glösin vitið hvor aðil- brezkt- bandarískt herráð tók til starfa í Washington árið 1942. Þessi stofnun sem aldrei hefur verið haft hátt um, hefur starfað óslitið síðan. Ummæli Cannons staðfesta, að tilgangur bandarískra ráða- manna með Atlanzhafssáttmál- anum er að tryggja sér stöðvar til kjarnorkuárása á Sovétríkin og bandarjiannaþjóðir, sem út- helli blóði sona sinna fyrir bandaríska heimsvaldastefnu. Vestur-Evrópuþjóðirnar eiga að vera fallbyssufóður, Bandaríkja menn ætla sér að græða meðan öðrum blæðir „í næsta stríði eins og því seinasta,“ Clarence þessi Cannon er hreinræktað dæmi þeirra djöfla í manns- mynd, sem tala um nýja styrj- öld eins og hún væri óhjákvæmi leg og hugsa um það eitt, að láta aðra deyja fyrir sig. Hann og aðrir slíkir eiga vald á lífi og dauða Islendinga og annarra Atlanzhafsbandalagsþjóða, ef þær neita ekki að láta etja sér út í styrjöld fyrir bandaríska maurapúka, sem hlakka til að fita sig á blóði okkar. En Camon lét ekki við þessa yfirlýsingu sitja. „Við verðum að gera árásir á Moskva og iðn aðarmiðstöðvar Rússlands inn- an viku frá því að stríðið hefst,“ sagði hann og bætti við: „Það er ekki víst að við þurfum nauð syniega að senda landher okk- ar yfir hafið. I næsta stríði, eins og því seinasta skulum við vopna hermenn annarra þjóða og láta þær senda sína pilta út í blóðbáðið í staðinn fyrir að senda okkar eigin pilta. . . . Við munum lama óvininn ger- samlega . . . og síðan láta banda menn okkar senda her á vett- vang, aðra pilta, ekki okkar piíta, til að halda svæðunum, sem við tökum.“ Bandalag Yesturveld- anna gegn Sovétríkj- unum undirbúið áður en síðustu styrjöld lauk „Frá því hefur verið skýrt hér, að tæknileg starfsskilyrði" (facilities), sem eru nauðsynleg til að Bandaríkjaflugher geti gert kjarnorkusprengjuárásir, sköpuð hérlendis samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórna Bandaríkjanna og Bretlands,“ segir fréttaritari „New York Times“ í London, Benjamin Welles. Hann skýrir frá að þessi ,,starfsskilyrði,“ sem vand lega er leynt, hver eru, séu þátt ur í samræmdum hernaðaráætl- unum Breta og Bandaríkjam. Welles bendir á, að hin nána hernaðarsamvinna þessara ríkja hafi byrjað, er sameiginlegt rf**r,r~ ■ *>* -----—rtrnTnrimTf^’fÉii — Bæða Eggerís Framh. af 5. síðu. alþýðu í baráttunni fyrir bætt- um kjörum og atvinnu, gegn kaupráni, atvinnuleysi ogskerð- ingu lýðréttinda! Lengi lifi eining íslenzku þjóð arinnar í ibaráttunni fyrir frið- inum,, gegn hverskonar styrj- aldaraðild íslands l slitaorustu“. „Það gleður mig að heyra infl sigraði?“ „Ja, hann sagði mér það, en ég er búinn að gleyma því.“ „Það skiptir líka engu máli, hann segir mér það eflaust. Segið honum, að ég komi alveg á stundinni. Fáið hann til að leika vasagolf og bjóðið honum að borða með okkur“. Hálftíma síðar kom sir Samson úr baðinu og heilsaði hr. Walker. „Það var hugulsamt af yður að lcoma. Eg gat ekki komið fyrr, því venjulega eigum við dálítið annríkt hérna fyrri hluta dagsins. Eg vona, að yður hafi liðið þolanlega hérna. Okkur vantar sannarlega hanastél hérna, William". „Sendiherrann áleit, að yður mundi langa til að heyra fréttir af bardögunum. Við náðum út- varpsfréttum frá Matodi. Við reyndum að síma til yðar í gærkvöld, en náðum ekki sambandi“. „Nei — ég rýf alltaf símasambandið eftir hádegið —• maður verður þó að hafa einhverja stund til eigin þarfa. Finnst vður það ekki?“ „Auðvitað höfum við ekki náð glöggum frétt- um ennþá.“ „Nei, auðvitað ekki. En ‘eftir því sém William segir, þá er stríðinu að miflnsta kosti lokið, og það gleður mig stórlega — að minnsta kosti per- sónulega. Þetta er búið að gangá svona allt of lengi. Það er til stóróþæginda fyrir alla. Hver þeirra var það nú aftur, sem sigraði ?“ . „Seth“. „Nú —já, já — jáhá, Seth, já. Það gleður mig. Það er hann —við skulum nú sjá — hvað er það nú aftur, sem hann er?“ „Hann er sonur gömlu drottningarinnar". „Já — stendur heima. Og drottningin — hvernig. líður hennar hátign?“ „Hún dó í fyrra“. „Gleður mig stórlega. Það er ákaflega óþægi- legt fyrir gamlar konur á hennar aldri, að þvæl- ast í svona málavafstri. Og hann, hérna, hvað heitir hann nú aftur, þér skiljið — þessi, sem hún giftist? Er hann líka dáinn?“ „Seyid? Það liggja ekki fyrir neinar fréttir um hann. Eg hygg, að við megúrn gera ráð fyrir því, að sjá hann ekki framar“. „Það var leiðinlegt. Mér féll alltaf vel við hann. En— var hann ekki einn þessara náunga, sem fóru í skóla í Englandi?“ „Jú — það var Seth“. „Hvert í logandi — talar hann þá ensku?“ „Já, prýðilega.“ „Jæja — það var mátulegt á Ballon —i.eftir okkar.“ „Því miður er hann fremur lítilfjörlegur, herra sendiherra — við erum búnir með allt ferskju- brennivínið.“ „O jæja — við skulurn ekki taka það nærri okkur. Það líður ekki á löngu þangað til bót verður ráðin á því. Þér gerið svo vel að segja okk ur undir borðum allt, sem þér vitið. Eg frétti um daginn, að hryssan hans Schonbaums sé komin að því að kasta — ég er forvitinn eftir að vita hvernig því reiðir af. Okkur hefur aldrei tekizt að ala upp hesta hér — ég held, að innfæddu knaparnir kunni ekki lagið á þeim blóðhreinu.“ Franska sendiráðið hafði líka fengið tilkynn- ingu um sigur Seths. „Jæja“, sagði monsieur Ballon, þá hrósa Englendingarnir og Italirnir sigri — en það er nú ekki öll nótt úti enn. Ball- on gamli getur nú fundið upp á fleiru. Það þarf nokkur nálspor efln •— sir Samson verður að gæta sigurkransins vel.“ Á sömu stund sagði hinn einstæði sendiherra: „Það er vitanlega fyrst og fremst undir hæðinni komið. Eg hef ekki frétt af neinum, sem hefur reynt að rækta aspargus hér efra, en ég sé ekki hvers vegna það ætti ekki að vera hægt. Við fá- um að mirinsta kosti ágæta baunauppskeru". III. KAFLI Tveim dögum seinna bárust til Evrópu fréttim- ar um orustuna við Ukaka. Það hafði litil áhrif á þessa milljón Lóndonarbúa, sem lásu dagblöðin þessa ki/öldstund. „Er nokkuð nýtt í blöðunum í kvöld, vinur minn?“ „Nei, væna mín, ekkert merkilegt“. „Azanía — er það ekki einhversstaðar í Afríku.“ „Spurðu Lilly — hún var síðast í barnaskólan- um.“ „Hvar er Azanía, Lilly mín?“ „Veit það ekki, pabbi.“ „Til hvers gengur ungdómurinn eiginlega í slcóla?“ „Bara negrar". „Það er ekki langt síðan það kom fyrir í krossgátu. Sjálfstætt negraríki.“ Þú hélzt endi- lega, að það væri í Tyrklandi“. „Azanía? — Mér finnst það líkara skipsnafni en landsheiti“. „En manstu ekki elskan, eftir svarta náung- DAVÍÐ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.