Þjóðviljinn - 03.05.1949, Síða 2

Þjóðviljinn - 03.05.1949, Síða 2
2 'ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 3. maí 1949. t* Tjarnarbíó Rauðu skórnir. Verðlaunamynd eftir ævin- týri H. C. Andersen. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Engin sýning kl. 9. ■ i n ...... » m m im ------Gamla bíó------------ Draumaeyjan (High Barbaree). Spennandi og tilkomumikil amerísk ikvikmynd af skáld sögu Charies Nordhoffs og James Norman Halls. Van Johnson. June Ailyson. Thomas Mitchell. Marilyn Maxwell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Hafnarf jarðar sýnir Revýuna „Gullna leiðin* eftir Jón Snara. Leikstjóri: Ævar K. Kvaran. í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2. — Sími 9184. Tónlistarfélagskóriim stjómandi dr. Urbantschitsh ílytur Sálumessu Mozarts með undirleik Synfóníuhljómsveitar Keykjavíkur Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir, Daníel Þorkelsson. Guðrún Þorsteinsdóttir, Kristinn Hallsson. í kvöld kl. 7 í Austurbæjarbíó SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bækur og ritföngum. il sölu gardínur, sófasett, borðstofu borð og skápur o. fl. á Barónsstíg 39 kl. 5—7 í dag. Vtbreiðið Hárgreiðslu- kona óskast. Upplýsinga? í míma 4172. Athugið vömmerkið m Ieið og þér KAUPHí iilllllllllllllliuillllílllliliilllllilllllilt EINARSSON & ZOÉGA Efe,. Foldin S fermir í HULL 6. þ. m. jllIlllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllP------ Ævi tónskáldsins Berlioz Hin stórkostlega og ógleym- anlega franska stórmynd um tjtnskáldsins Hector Berlioz. Sýning kl. 9. Ævintýri hetjunnar Sérstaklega spennandi ame- rísk kúrekamynd tekin í litum. Sýnd kl. 5. H1 jómleikar kl. 7. * <-> Sími 6444. Ráðskonan á Grund Skemmtileg Norsk gaman- mynd, gerð eftir skáldsögu Gunnars Wedegren's „Und- er falsk Flag“, er komið hef- ur út í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 1 Herbergi Lítið herbergi óskast. Tilboð merkt „56“ leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins. Látt og hlý sængurföt eru skilyrði fyrir géðri hvíid 'og værum svefni Við gufuhrcinsum og þyrluin fiður og dún úr sængurfötum. Fiðurhreinsun o Hverfisgötu 52. -------Trípólí-bíó---------- Rauða markið Afar spennandi amerísk leynilögreglumynd um leyni- lögreglumanninn Charlie Sham Aðalhlutverk: Sidney Toler. Mandan Moreland. Ben Caster. Sýud kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 1182. w»»*^*r»p»nr»'— m ... -------Nýja bíó —--------- Foxætfin frá Harrow. (The Foxes of Harrow). Tilkomumikil amerísk stór- mynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Frank Yerby sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Rex Harrison. Maureen O’Hara. Victor McLagien. Sýnd kl. 5 og 9. ■»»i» »i vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda við Rlönduhlíð Þjóðviljinn, iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Hreppstjérinn á Hraunhamri Gamanleikur í 3 þáttum. eftir Loft Guðmundsson. Leikstjóri: Einar Pálsson. 4. sýning í G.T.-húsinu í kvöld 3. maí kl. 9 e. h. Hljómsveit hússins aðstoðar. Stjórnandi Jan Mora- vek. — Aðgöngumiðar í bókabúð Æskunnar. — Sími 4235. Ferðafélag templara. iiimiiiimiimimiimmiimiiimimmmiiiitmimimiiiiiiiimmmiimmuii Drn pliarm. Jens HaU flytur erindi um hið sfórmerkilega iyf antabus og - lœkning ofdrykkgei í Tjarnarbíó í kvöld, þriðjudaginn 3. maí kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar seldir þar frá kl. 1 e. h. Fyrirlestur- inn verður fluttur á dönsku, en Alfreð Gíslason læknir útskýrir efni hans á eftir. Lesið smáaugiýsingar á 7. síðu. Laiss staða hjá Landssímauum. Stúlka með verzlunarskólamenntun og æfingu í vélritun og í öðrum skrifstofustörfum getur fengið atvinnu hjá landssímanum. Aldur ekki yfir 30 ára. Laun samkvæmt XIV. flokki launalaga. Umsóknir með upplýsingum um fyrrí störf send- ist póst- og símamálastjóminni fyrir 10. maí n. k. Póst- og símamálastjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.