Þjóðviljinn - 03.05.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.05.1949, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. tnaí 1949. ÞJÓÐVILJINN 5 sameiiii verður ú sffta af sér 611 bönd flokka og fordóma og oyrrar I dag fagnar íslenzk alþýða1 degi sínum í fullri vitund þeirra1 bræðrabanda, sem tengja hana! við alþýðu allra landa. í dag heilsar verkalýður alls heimsins ^ degi sínum, 1. maí, sterkari og sigurvissari en nokkru sinni fyrr. Gegnum áróðursSorta hins styrjaldarþyrsta, riðandi auð- valds brjótast fram geislar þeirrar frelsisbaráttu, sem háðj er í hverju auðvaldslandi og kúgaðri nýiendu og sem að lok- um hefur aðeins einn endi: sig- ur alþýðunnar, sigur hinna und irokuðu þjóða. Einmitt þessa dagana er kín-! verski alþýðurisinn, 500 millj- ónir manna, að slíta af sér fjötra erlendrar og innlendrar áþjánar og innsigla komandi ó- sigur auðvaldsins á heimsmæli- kvarða. En meðan eining og afl al- þýðunnar vex með degi hverj- um, á auðvaldið í vonlausri glímu við .sinn eigin draug, hina geigvænlegu kreppu, sem örvar það til vígbúnaðar og styrjalda og hatrammra árása á lífskjör og frelsi alþýðunnar. I háborg auðhringanna, Banda ríkjunum, er kreppan þegar haf in og breiðist út til allra þeirra landa, sem þeim eru efnahags- lega háð. Offramleiðslan er byrjuð, en framleiðslan minnk- ar í nær öllum greinum, þrátt fyrir Marshalihjálp og vígbún- að. Atvinnuleysingjar skipta milljónum, en svartsýni breið- ist út meðal almennings. Það er engin furða þótt Bandaríkin séu nú til viðtals um að leysa Ber- línardeiluna og aflétti nú út- flutningsbanni á 500 vöruteg- undum. Já, hin geigvænlega kreppa er þegar hafin. Hún er að verða sameiginlegt einkenni allra hinna svonefndu Marshalllanda. Fyrir alþýðuná þýðir hún at- vinnuleysi, fátækt og eymd. Fyrir millistéttina þýðir hún hrun. Fyrir þjóðirnar getur hún þýtt styrjöld, ef friðaröfl mann kynsins verða ekki ofan á. Þannig er einnig viðhorf ís- lenzkrar alþýðu í dag. Fyrir þremur árum ríkti hér stórhugur fólksins. Nýbúin að stofna lýðveldi sitt, týgjaði þjóðin sig til mildlla átaka til að virkja auðæfi lands og sjáv- ar. Og hvað blasir svo við í dag. Fyrir rúmum tveim árum var þjóðinni birt stefnuskrá sem gaf liénni fyrirheit um lækkun dýr- arinnar, áframhaid nýsköpunar atvinnuveganna, tryggingu fyrir atvinnu og vérndun sjálfstæðis- ins. Þetta var stefriuskrá núver- aiidi ríkisstjórnar, sem hvatti alþýðuria til fórna, en hét því, að áuðstéttiri skyldi einnig bera byrðarndr. En hvferjar urðu svo efndirnar? Hver hefur orðið á- rangúr fórnanna? Veruleikinn er sá, að nú sér alþýða og millistéttir landsins ekki fram á annað, en aukna fá- tækt, öryggisleysi og frelsis- skerðingu, ef áfram verður hald ið sem horfir. í stað verðlækkana var kaup ið lækkað með iögum, en vörur hækkaðar í verði. 1 stað aukins kaupmáttar launanna, hefur hann þorrið svo, að heimili launamanna kom ast ekki af. I stað nýsköpunar er kominn kyrkingur í atvinnu- líf landsmanna og skrifstofu- bákn stjórnarinnar hvíla eins og mara á öllúm framkvæmd- um. ismi. Ríkisstjórnin kallar allla andstæðinga sína kommúnista eins og Hitler gerði forðum. Þó þýðir ekki að segja Is- lendingum slíka hluti. Þeir vita vel, að þótt kommúnistar séu kannski f jölmennir í landinu, þá er þjóðin þó enn ekki öll á þeirra bandi, hins vegar er hún öll á móti ríkisstjórninni, og krefst þess að hún fari sem skjótast frá. En hvað er- þá framundari? Verður kaupið lækkað enn béint eða óbeint eða með nýjum toll- um, sköttum? Verður almferin- ingúr krafinn nýrra fórna í hít óstjórnarinnar, eða verður snú- ið við? ' Rikisstjórnin og stuðnihgs- Já okkur er sagt, að það sé koirimúnismi, að .þola. ekki mörglunarláúst ■ -kauplækkun, hverskyns álögur og ófrelsi. En ert þú, alþýðumaður, reiðubúinn til að taka við nýj- um byrðum, eða sætta þig áfram við launalækkun cg skerðingu dýrmætustu réttinda þinna ? Og hvað segir þú, sem rekur litla verziun eða verkstæði og ert ekki í hópi hiana útvöldu, hver verður hlutur þinn, þegar kreppan harðnar, kaupgetan iriinnkar og atvinnuleysið sverf- ur að? Hvað segir þú, ungi Isiend- ingur, sem átt að erfa lartdið, sættir þú þig við það, að eiga 1 RœSa Eggerts Þorb]arnarsonar á úti- § | fundi verkalýSsfélaganna 1 „ mai | HnuiniiuiiHHHiiiiniHiniHnniiiHiinHHiniHmumumiiimmmimmiimimmummmimMmiiHmimmmmTi í stað atvinnuöryggís hefur orðið atvinnuleysi um allt land og hinn uppvaxandi æskulýður á sér ekkert framtíðaröryggi. I stað þess að láta hina ríku bera byrðarnar, hefur slíkum ókjörum af nýjum sköttum og tollum verið hlaðið á almenning, að hann fær vart risið undir þeim. Meðan aðrar þjóðir aflétta skömmtun, er hér allt orðið svo reyrt og skammtað, að fólk verður að stilla sér í biðraðir um miðjar nætur. Dýrtíðina, skattana, tollana var hægt að hækka og skal enn hækka, aðeins eitt var lækkað, kaupið, framfærslueyrir alþýðu- heimilanna, sem sjá nú engin ráð lengur til að láta kaupið hrökkva fyrir nauðsynlegum út- gjöldum. Og þó, eitt enn hefur ríkis- stjórninni tekizt að lækka: verðið á útflutningsafurðum Is lenainga. Launalækkun, álögur og aft- ur álögur á alþýðuna — eru efndir hinna fögru loforða. En á meðan situr fámennur hópur útvaldra yfirstéttarfjöl- skyldna með öll áskilin sérrétt- indi, óháðar launamstri og skömmtun, hafandi beztu sam- böndin og hirðandi okurgróða á verzlun og viðskiptum. Aðeins þeirra hagsmunir hafa verið ó- snortnir. Þær hafa engu þurft að fórna ,heldur aðeins að taka við fórnum alrherinings. Ef menn eru sþurðir að því, hvað sé óvinsælast í okkar kæra landi, þð stfendur nú orðið aldrei á svari, hvar í flokki rnanna sem þeir eru: Hið óvinsælastá er ríkisstjórri in. En ríkisstjórnina má eltki gagnrýnú, því það er koíriwiin- menn hennar gefa sjálfir svör- rhvergi örugga atvinnu né fram- in, og þau eru þessi: Það verður ; tíð og að drfegið verði úr öllu ekki snúið við. Það á með öllurn ráðum að reyna að hindra léiðréttingu á kaupi launþeganna vegha vísi- töluskerðingarinnar. Það á að rétta almenningi nýja stórkostlega skatta til þess að fá upp í haliann á hinum andvana fjárlögum, og auka þar með dýrtíðina. En það á engar byrðar að ieggja á auðstéttina, aðeins á almenning. Kórónan eru hinar nýju og vaxandi kröfur afturhaldsins í ríkisstjórnarliðinu; kröfurnar um að svifta alþýðuna dýrmæt- ustu og kærustu þjóðfélagsrétt- indum hennar, eins cg oriofs- lögunum og skeroingu al- mannatrygginganna til sjúkra skólakerfi landsins ? Eða þú, sem hefur með spar- semi lagt fyrir nokkur þúsund krónur, ert þú reiðubúinn til þess að taka við stórfelldri gengislækkun ? Okkur er sagt, að enginn megi mögla, því það sé köriimúnisrrii. En þegar þú kaupir í matinn. eða greiðir útsvarið þitt í bæj arskrifst., skattana hjá tollstj. húsaleiguna, þýðir þá nokkuð fyrir þig að framvísa skamma- greinum úr Alþýðublaðinu um Rússa eða bunka af Morgun- blaðinu um inál Mindzentys kardínála? Eða færðu ekki a? bera sömu byrðarnar, hvort sem þú ert með eðu móti Rúss- tim, hvort sem þú ert í Al- þýðufiokknum, Framsókriar- og örkumla, ekkna og munað- .flókknum, Sjálfstæðisfiokkruur. arleysingja. Úr sölum Alþingisi slöngvar eða SÓEÍalistaflokknum ? En eitt stefnuskrárhejt sitl hefir ríkisstjórniri þ.ó svikið á svo sérstæðan hátt, r.ð ir.innsí einn helsti stuðningsmaður rík- isstjórriarinnar því framan í 30 þúsundir launþega, að þeir noti jverður meðan saga íslands orlofsféð til þe.ss að kaupa j geymist. Það er fyrirheitið uœ fyrir brennivín og fara á fyllirí. ; að vernda sjálfstæði ís’ands. Síðan kemur æðsti maður Háskóla Isiands, sem stofnaður var til að halda í heiðri rétt- indum, frelsi og menningu Is- lendinga, og krefst þess á sum- ardaginn fyrsta í útvarpinu, að verkfallsrétturinn verði afnum- inn með lögum. Verkalýðurinn og allur al- menningúr verður að gera sér ljóst, að þetta eru ekki aðeins kröfur nokkurra afturhalds- seggja, heldur þróast þær sem markviss stefriá undir pilsfaldi rí'kisstjörnarinnar, og að þær eru stefriuskrá hins riýja fas- isirik og sriártasta afturhalds, serii gerir þær að veruleika, éf Já, hvar er nú sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar? Það er geymt — féttará sagt, afsal þess — í skjaTásáfni Bandaríkjastjornar, undirritað af utanríkisfácherra Islands. Það er táknrænt, að ríkis- stjornin tók sér tíma til að inn- lima ísland í 20 ára hfernaðar- bandalag, á sama tíma og hún hafði engan tíma til að siriha innanlandsmálum Islendinga. Þótt mörg hundruð erlend veiðiskip þufysu ísiandsmið óg erleridir veiðiþjófar sifanfcS-U Sundur veiðarfæfi Isieridinga, þá skifti það ríkisstjórriiná ekki mikiu máli. álþýðan hindrar það ekki þágar j Hún tiafði heldur eágfaa tírna í ’ uþþhafi. /(riT áð afstýrá tvfeggjá -m.áriaðá verkbanni togaraeigenda, og f járlögin — þau eru henni sýni- lega einnig aukaatriði, því lánd- ið er búið að vera f járlagalaust í fjóra mánuði. En hún hafði tíina til þess, sem íslendingar höfðu ekki fengið sig til í þúsund ár: að ianlima ættjörðina í hernaðar- bandalag, dagana eftir að Bandaríkin höfða rétt henni 16 railljónir króna. Þjóðin mótmælti kröftuglega, en samtökum hennar var bann- að að birta vilja sinn í útvarp- iau. Ríkisstjómin neitaði þjóð- inni um að fá að greiða atkvæði um þetta örlagaríkasta skref. En hún kvaddi friðsamt fólk á Austurvöll, og gait því kom- una með vopnaðri árás storm- sveita sinna og lögreglu. Hver er skýringin á þessum hrottalegu aðförum við þjóð- ina? Skýringin er sú, að hér er ekki um öryggismál Islands að ræða, heldur öryggismál ís- lenzku auðstéttarinnar sjálfrar, sem orðin er hrædd við sína eigin þjóc og ætlár sér að ríkja í landinu með aðstoð erlénds herveldis, ef hún þarf á að halda. En þjóðin hefir ekki gert þennan samning og ekki tekið á sig neinar skuldbindingar. Hún vill ekki heyja styrjöld gegii neinni þjóð og muri held- ur ekki gera það. Ábyrgð landráðasamningsins hvílir á þeim einum, er gerðu hann. Reykvísk alþýða! Hin vinnandi stétt verður nú að sameinast á víðtækari grund- velli en nokkru sinni fyrr. Nýj- ar stórárásir afturhaldsins á lífskjörin eru í aðsigi. Dýrmæt- ustu réttindi og frelsi alþýð- unnar eru í hættu fyrir aftur- haldi og fasisma yfirstéttar- innar. Kreppa og fátækt knýr á dyr hvers alþýðumanns. Til þess að spyrna fótum við er aðeins til eitt ráð: Það er eining alþýðunnar, voldugri og sterkari en nokkru sinni fyrr, eining, sem skolar burt árásum afturliaidsins og leggur grund- völlinri að nýrri framsókn hinn- ar virináridi þjóðar til velmeg- unar og aukins frelsis. Alþýðan verður öll að sam- feinást, kveða niður þá sundr- u.-ig, sem auðstéttin elur á meðal hennar, slíta af sér öll þau bönd flokka og fordóma, sem aðskilja hana og ganga sameiginlega fram til nýrrar sigúrsællar sóknar fyrir bætt- úm kjöruni, fyrir frelsi sínu og lýðréttindum, fyrir nýrri rík- irisljórn, fyrir friði við állar þjóoir. Látum þerinan 1. maí-dag 'verðá riýjan aflgjafá þes'sarar einirigar. Lsrigú lifí éining íslferizkrar Framh. á 6. síðu'. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.