Þjóðviljinn - 18.05.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.05.1949, Blaðsíða 1
14. árgangnr. Miðvikudagur 18. maí 1949. 108. tölublað. Æ. F. R. Framhaldsaðalfundur Æ. F. K. verður haldinn fimmtud. 19, maí kl. 20.30 að Þórsgötu 1. Dagskrá auglýst síðar. , Æ. F. H. Leshringurinn verður á sama stað kl. 8.30 í kvold. Wísa frá með eins ¦ mthvmðis mun í efri deild frumvarpi Framsóhnarfiohhsims um teiðréttingu viðshiptamálanna 'Afgreiðsía þessa máls er hnefahögg ríhisstfórnarinnar i atmenning Fargjöld hcekka um 15-25% íhaldið og aðsíoðaríhaldið sameinaðist í eíri deild í gær til að þakka Eysteini Jónssyni og skó- sveinum hans í Framsókn dyggilega þjónustu: Með vel úti látnu kjaftshöggi á Framsóknarílokkinn, geínu í algerri fyrirlitningu á yiirlýstri siefnu og stóryrðum Framsóknarílokksins. Jaíníramt er þessi aígreiðsla hneíahögg heildsaladóísins íraman í all- an almenning í landinu. I gær sameinuðust íhaldið og Alþýðuílokkurinn um að vísa írá írumvarpi Skúla Guðmundssonar og annarra Framsóknarmanna um leiðrétiingu á versta ranglæti viðskiptamálanna, þar sem gert var ráð íyrir að aínerna þá svívirðilegu einokunaráðstöðu sem heildsölunum er geíin hú með innílutningsleyí- unum. Frumvarp þetta haíði verið 'samþykkt í neðri deild eins og írumvarp Sigíúsar Sigurhjartarsonar í íyrra um sama eíni. En með eins atkv. mun, með hjálp tveggja Alþýðuílokksmanna, tekst heildsalaaí- ætunum og flokki þeirra Sjálfsstæðisilokknum að drepa þetta réttlætismál. Björn Ólafsson, Guðm. í. Guðmundsson og Þorsteinn Þor steinsson fluttu „rökstudda" dagskrá um frávísun málsins á þeim hlægilega grundvelli að ekki hefði unnizt tími til að bera saman frumvarp Skúla og sýndarfrumvarp Emils Jóns- sonar sem flutt var mjög seint á þingi og .án þess að nokkur hafi látið sér detta í hug að það yrði samþykkt. Með þessari frávísun greiddu atkvæði: Björn Ólafsson, Eirík- ur Einarsson, Sigurjón Á. Ölafs son, Gísli Jónsson, Guðm. í. Guðmundsson, Jóhann Þorkell Jósefsson, Lárus Jóhannesson Þorsteinn Þorsteinsson og Bjarni Benediktsson. Móti voru: Ásmundur Sig- urðsson, Björn Kristjánsson, Bernharð Stefánsson, Brynjólf- Framhald á 7. síðu. Kommttnistahermn, sem nú sækir éðfluga suður Kíua, er vel búinn, og erlendir fréttaritarar í Kína viðurkenna, að hann beri af öllum öðruni kínverskum her jum að; aga og baráttukjarki. Hér er mynd frá inngöngu kommúnistahersins í Peiping, hina fornu höfuðborgKína. Benzínhækkunin er nú komin til framkvæmda og fyrstu áhrif hennar eru hækkun á fargjöldum. Gjald með leigubifreiðum hefur hækkað um fimm aura fyrir hverja mínútu og start- 'jgjaldið um 50 aura. Nemur sú hækkun tæpum 15%. Þá hefur fargjald með sér- leyfisbifreiðúm hækkað um 25%. T. d. kostar nú farið milli Hafnarfjarðar og Eeykjavíkúr kr. 2,50. Hefur farið á þeirri leið raunar hækkað ura 67% í tíð núver andi síjórnar, og mun það vera sérstök huguisemi' Em- ils Jónssonar samgöngumála ráðherra við kjósendur sína í Hafnarfirði. Þessi fargjaldahækkun er þó aðeins fyrsta afleiðing benzinskattsins. Eins cg sýnt hefur verið fram á hér í blaðinu hljóta landbúnaðar vörur að hækka af-sömu á- stæðu sökum hinnar miklu vélanotkunar bænda og auk- ins fhitningskostnaðar, t. d. á mjólk. En eitt þarf ekki að ótt- ast: að vísitalan hækki vegna síhækkandi fargjalda. 1 grundvelli hennar er reikn að með því að fimm manna fjölskylda hafi notað kr. 42,71 í bíla og strætisvagna árið 1939, eða kr. 8,54 á mann, og að sama f jölskylda hafi notað kr. 5,56 á ári í annan ferðakostnað, eða kr. 1.11 á mann. Þó slíkar upp- hæðir hækki um 15—25% skiptir það ekki miklu máli! ^iííðsskaSabótuia hætt, stríðsiðnaðui eadurreisiur Bandaríkjamenn hafa nú algerlega tekið sér einræðisvald um stjórn Japans og taka ekk- ert tillit til óska annarra Banda mannaríkja. MacArthur hefur fyrirskipað, að hætta skuli með öllu niðurrifi japanskra verk- smiðja og greiðslu stríðsskaða- bóta til landa, sem japanir eyddu í árásarstyrjöldúm sínum Það er sérstaklega tekið fram, að tilskipunin um að hætta nið- urrifi verksmiðja nái einnig ítil þeirra, sem aðeins er hægt að nota til framleiðslu hergagna og annarra hernaðarþarfa. Til- skipun þessi þykir greinileg sönnun þess, að bandarískir hernaðarsinnar hyggist byggja Japan upp sem árásarstöð gegn Austur-Asíu og þá einkum Kína og Síberíu. F©sseti farinn utan Sveinn Björnsson forseti fór með Gullfaxa 17. þ. m. til út- landa sér til hressingar, sam- kvæmt læknisráði, vegna eftir- kasta lungnabólgu. Mun forseti dveljast erlendis nokkrar vikur. r starf smenn knýja ríkisstjórfi ina til undanhaids ,,*wi nr Meimild nm 4 miiMjén hróna greiðstu til það sem eftir er ársins samþyhht i nótt Opinberir stárísmenn haía með einbeittri fram- komu og verkíallshótun unnið fyrsta sigurinn í kjarabaráttu sinni. Loks í gær, síðasta dag þingstarfa, taldi ríkis- stjórnin ekki fært að standa með öllu gegn kjara- bótakröfum starfsmannanna, og voru fjórir stjórnar- flokkaþingmenn látnir flytia í gær þingsálvktnnar- tillögu sem héimilar ríkisstjórninni að greiða allt að 4 milljónum króna til launauppbóta opinberra starfs manna á þessu ári. Sé þetta miðað við hálft árið, sem eðlilegt er, væri hér um eitthvað nálægt 16 % kauphækkun að ræða. Barénsdeild komin í fyrsta sæti — Ketnið og 29 upp~ Samt er þessi launauppbót bundin því skilyrði að „rann- sókn" sem ríkisstjómin láti fram fara, sýni að rétt .sé að kaup og kjör starfsmanna ríkis ina eftir launálögum séu nú mun lakari en annarra starfsstétta vegna kauphækkana þeirra og kjarábóta. eftir setningu launa- lagarma 1945! Opinberir starfsmenn munu hafa fullan hug á ,að fylgja eftir þessuin fyrsta sigri, syo afleiðing. 3amþykktar þessarar "verði ekki bara snuð, heldur raunveruleg kjarabót. dagar 1 gær voru ágæt skU. Sóttu nokkrar deildir vel f ram. BárónsdéUd " "sótti mest fram og fór fram ur Meladeild. Kélagar! Herðið sóknina. Komið og gerið upp í skrifstafu Sósíaíista- félags Beykjavíkur, Þórsg. .-!.-.¦ Takmarkið er að safna 100 þus. kr. fyrir 15. jáz£. StyrkW ^ykkar eigið mál- gagn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.